Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 25.06.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 25. júnl 1976 ÞJóÐVII.JINN — SIÐA 15 STJÖRNUBtÓ 1-89-36 ■ Emmanuelle Heimsfræg frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaö- ar sýnd meö metaösókn I Evrópu og viöar. Aöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny. Enskt tal, ISLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuö börnim innan 16 ára. Nafnskirteini. Miöasalan frá kl. 5. Endursýnd ki. 6, 8 og 10. NÝJA BÍÓ Með djöfulinn á ____ hælunum Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem veröa vitni aö óhugnanlegum at- buröi og eiga siöan fótum sinum fjörað launa. I mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 3-20-75 Forsiðan Front Page JACKLEMMON ' WAUER MATTHAU Bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhiutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Bur- nett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. AUSTURBÆJARBÍÓ Break the law and he's the kastman you wanf to see. AYNE -. ui« wmia "CAHILL". GE KENNEO Y ■.»»-««» »» -. GARY GRIMES Nimtf II 16-444 Lifðu miklu hátt og steldu Afar spennandi og skemmti- ieg ný bandarisk litmynd byggð á sönnum viðburðum um djarflegt gimsteinarán og furðulegan eftirleik þess. Robert Conrad, Don Stroud, Doiina Mills. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. ÍSLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi og mjög viö- burðarrik, ný bandarisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: John Wayne, George Kennedy. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Kvikmyndaviðburður: Hringjarinn frá Notre Dame CHARLES LAUGHTON I tft AF FILMENS I STðRSTE KLASSIKERE |¥lokkeren *1VlraNOTRJE DAMEf HU F/.» 3 - aím Klassisk stórmynd og alveg i sérflokki. Aöalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Sir Cedric Hardwick, Thomas Mitchell. Bönnuð börnum. Þetta er ameriska útgáfan af myndinni, sem er hin fræga saga um krypplinginn Quasimodo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siöasta sinn. T0NABÍ0 3-11-82 Busting Ný skemmtileg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjóna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjóri: Peter Ilyams. Aðalhlutverk: Elliott Gould. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Skipreiko kúreki SOUTH SEA ISLAND ADVENTURE WMT DISNEYmaoudik>NS' CtólAWW OOWBCV — Islcn/kur lcxli — Hi:áOsk\iJiuuJJIný Uisncymynd mcd Jamcs (.ariun \>ra Milcs Sýnil kl. 5. 7 f>« 9. dagDéK apótek Reykjavlk Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 18.-24. júni, er i Lauga- vegsapóteki og Holts apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsiu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- iö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. krossgáta simum 23630 — Sigriöur og 17399 — Ragna. tilkynningar Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traöarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga frá kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miövikudaga og föstudaga frá kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum frá kl. 3-5 er lögfræðingur FEF til viötals á skrifstofunni fyrir félags- menn. slökkviliö Siökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 1 11 00 I Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 5 1100 — Sjúkrabill simi 5 11 oo Lárétt: 2 aftur 6 tau 7 spotta 9 drykkur 10 fugl 11 verkfæri 12 þyngd 13 feiti 14 stök 15 ull Lóörétt: 1 þorpari 2 sjóöa 3 spil 4 ónefndur 5 græögi 8 rikuleg 9 tæki 11 ruddi 13 gangur 14 hólmi Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 fjötra 5 sjá 7 egla 8 so 9 alpar 11 kk 13 dátt 14 und 16 ráösiag Lóörétt: 1 flekkur 2 ösla 3 tjaid 4 rá 6 hortug 8 sat 10 páll 12 kná 15 dö sýningar Asgrimssafn: Bergstaða- stræti 74 er opiö alla daga tiema laugardaga frá kl. 1.30 - 4, aðgangur ókeypis. bridge félagslíf lögreglan 'Ufl UTIVISTARi E RÐIR Lögreglan i Rvik — simi 111 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögregian i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 Föstud. 25/6 kl. 20. Tindaf jallajökull: fararstj. Tryggvi Halldórsson. Skála- gisting. Farseölar á skrif- stofunnL Utivist. Maöur er nefndur Mike Lawrence, spilari i heims- meistarasveitinni Asunum frá Dallas. Hann hefur skrifaö bók, sem nefnist (i lauslegri þýöingu) „Hvernig ákveöur bridgemeistarinn, hvor varnarmanna á hvaöa háspil”. Spiliö hér á eftir er tekiö úr þessari bók. AUir utan hættu. Noröur gefur. sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grensásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandiö: M á n u d . — f ö s t ud . kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæöingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspitaiinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30. I^augardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Iiringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheimili Reykjavík- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19*19.30 alla daga. Noröur: ♦ AD42 V87 4KG86 *D104 Snöur: 4 KG1073 »10 4 104 j,KG983 læknar Tannlæknavakt í Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn - allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. Föstudagur 25. júnl ki. 20.00 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferö á Eiriksjökul. Fararstjóri: Astvaldur Guð- mundsson. Farmiöar seldir á skrifstof- unni. Laugardagur 28. júni kl. 13.00 Gönguferð i Seljadal. Auð- veld ganga. Fararstjóri: Einar Olafsson. Verö kr. 700 gr. v/bilinn. Sunnudagur 27. júni kl. 09.30 Ferö á sögustaöi Njálu. Fararstjóri: Haraldur Matt- hiasson menntaskólakennari. Farseðlar seldir á skrifstof- unni. Feröafélag lslands, öldu- götu 3. Slmar: 19533 og 11798 Kvenfélag Háteigssóknar. Sumarferö kvenfélagsins verður farin sunnudaginn 27. júni. Áriöandi er aö þátttak- endur tilkynni sig i slöasta lagi fimmtudaginn 24. þ.m. hjá Sigurbjörgu, sima 8 35 56 og Láru, sima 1 69 17. Kvenfélag Kópavogs. Sumarferðalag félagsins veröur fariö laugardaginn 26. júni kl. 1. frá Félags- heimilinu. Konur, vinsam- legast tilkynnið um þátttöku i simum 4 06 89 (Helga), 4 01 49 (Lóa) og 4 18 53 (Guörún). Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar i Þórsmörk laugardaginn 3. júli. — Farið veröur frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar i simum 13593 (Una), 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). Noröur Austur Suöur Vestur | ♦ 1 Pass 4 í Pass 42 Pass 4 4 Pass Pass Pass Til þess aö vinna spilið, þurf- um viö aö fara rétt I tigulinn. Vestur spilaöi út hjartatvisti (11-reglan). Nú skulum viö spyrja okkur nokkurra spurninga og sjá hvort viö getum komist að rökréttri niöurstööu: 1. Hver á hjartaás? 2. Hvaöa hjartamannspil á Austur? 3. Hvaö á Austur mörg hjörtu? 4. Hver á laufás? 5. Hver á tigulás? Svör: 1. Austur á hjartaás. Vestur spilar ekki út undan ásnum. 2. Vestur heföi látiö út K frá KD og D frá DG. Austur hlýturþviaöeiga AKG, ADG eöa AD i hjarta. 3. Hjartatvisturinn er fjóröa hæsta spil Vesturs. Vestur á þvi fjögur hjörtu og þar af leiöir aö Austur á sex. 4. Vestur á laufás. Ætti Austur laufás I viöbót við góöan sexlit i hjarta, heföi hann örugglega sagt 1 hjarta viö 1 tigli Norðurs. 5. Vestur á tigulás af sömu ástæðu og laufás. Viö höldum aöeins áfram. Austur drap fyrsta slag meö hjartaás. Þá vitum viö svör viö næstu spurningu: 6. Hver á hartadrottningu? 7. Hvernig vinnum viö svo spiliö? Svör: 6. Austur á hjarta- drottningu. Hjartaásinn neitar kóngnum, sem Vestur hlýtur þvi aö eiga, en hann heföi spilað út K frá KD. 7. Viö tökum trompin viö fyrsta tækifæri og spilum tigli og drepum kóng. Húsmæðrafélag Reykjavikur fer slna árlegu sumar- skemmtiferö laugard. 26. júni. Nánari upplýsingar i Vestur: ♦ 86 » KG62 4 A972 4 A52 Austur: ♦ 95 » AD9543 4 D53 ♦ 16 KALLI KLUNNI W GENGISSKRANING NR. 1 15 - 23. >inf 1976. SkríB írí Eining Kl. 12.00 SaU 21/6 22/6 1 Banda ríkjadollar I Sterlingspund I KanadadoUar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 &rnakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franaktr frankar 100 Belg. frankar 100 Sviasn. frankar 100 Gyllini 100 V,- Þýak mörk 100 L.frur Auatui r. Sch. 100 Eacudoa 22/6 23/6 183.90 326. 25 189. 50 2999. 80 3305.90 4122.45 4718.95 3 875. 20 463.50 7393.90 6720.40 7143.15 21. 62 998. 35 589. 15 270. 60 61.62 184. 30 327.25 190. 00 3008. 00 3314. 90 4133.65 4731. 75 1885. 80 464. 80 7414. 00 6738. 70 7162. 55 21.68 1001. 05 590. 75 271.40 61. 78 Reikningakrónui Voruakiptalund KelkningadotUr Vöruakiptalönd "V . . 99. 86 100. 14 183. 90 kríningu /\Aér til stórrar furðu hafði ég lent í bókasafninu í Alexandriu og lá nú grafinn i hafsjó af fróðleik. AAér tókst að losa mig og gekk nú lotningarfullur um breiða ganga safnsins þar sem allir veggir voru þaktir bókum. Á leið minni urðu nokkrir eldfornir heimspekingar sem ræddu af ákafa eilifðarmálin og vanda mannkyns. Þeir hlýddu fullir áhuga á mig segja þeim í fáum en vel völdum orðum hvað gerst hefði i heimi vís- indanna frá því þeir voru uppi. Ég ákvað að erfa Landsbókasafnið að fundi minum og fyigdu speking- arnir með í kaupunum, þeir hlytu að falla vel inn í anda safnsins. — Taktu nú hendurnar upp úr vösun- um, Yfirskeggur, og lyftu tunnunni, við burfum að ná úr henni botninum. — Þú sagar, Kalli, og ég gríp hana, Bakskjaldan, sælkerinn sá arna, er þegar búinn að ná sér i skeið. — Nei, hvað hún er girnileg, skyldi Birna hafa bakað hana? — Haltu nú vel á spöðunum, AAaggi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.