Þjóðviljinn - 26.06.1976, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1976, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. júnl 1976 1>JÓÐV1LJ1NN — SIÐA 3 Ólafur Jóhann Sigurðsson fyrir rétti (t.v.). Aörir á myndinni eru frá Ólafi taliö: Ingi R. Helgason lögmaöur stefnda, Svavar Gestsson, réttarvitni og Garöar Gislason dömari. (Ljósmynd eik) Ólafur Jóhann Sigurðsson fyrir rétti ,UndarIegir menn sem ekki bregðast hart við fölsun nafns sins á opinberu skjali’ Georgsson, bórhallur Sigurösson leikari og Jón ólafsson, haffræö- ingur. Aöspurt segir vitniö aö þaö hafi lesiö I blaöi i morgun aö Bjarni Guönason hafi ekki kannast viö aö hafa ritaö nafn sitt á þennan lista sem vitni i einu þessara mála og þetta hafi vitniö ekki vitaö um né heyrt um fyrr. Vitniö tekurfram aö þaö muni aö Bjarni Guönason var ekki á þeim listum sem vitniö haföi eöa á þeim listum sem þaö afhenti. Lögmaöur stefnanda óskar aö vitniö sé spurt hvort þaö telji að rikisstjórnin fremur en þjóöin sjálf eigi aö marka stefnu i varnarmálum landsins. Vitniö svarar, aö þaö viti ekki betur en rikisstjórn tslands sé kjörin hverju sinni af meirihluta almennings i landinu og i ööru lagi hafi mál þetta verið öldungis óútkljáö, þaö hafi veriö á frum- stigi. Rikisstjórnin haföi lýst þvi yfir að hún æskti eftir endur- skoöun Herverndarsamningsins. svonefnda, en sú endurskoöun hafi alls ekki fariö fram þegar gripiö var inn i malið meö þeim hætti að vitnið taldi það til styrktar erlenda aöilanum. Aöspurt segir vitniö aö þaö viti ekkert um þaö hvort rikisstjórn Ólafs Jóhannessonar hafi stefnt aö þvi aö herinn færi úr landi en hitt viti vitniö aö hún hafi krafist endurskoöunar á samningnum þegar gripiö var inn i máliö meö þessum hætti. Aöspurt segir vitniö aö þaö telji aö þessi rikisstjórn hafi haft um- boö þjóöarinnar til þess að láta herinn fara úr landi. Lögmaöur stefnanda óskar aö vitniö sé spurt hvort vitnið telji aö ummæli þau sem stefnendur meiöyröamálanna höföuöu málin út af væru hæfileg. i gær var Ólafur Jóhann Sigurðsson rithöfundur leiddur fram sem vitni í réttarhöldunum út af málshöfðun VL gegn Svarvari Gestssy ni. Vitnaleiðsla ólafs var til- komin af því uppátæki lög- manns VL, Gunnars M. Guðmundssonar, að vé- fengja undirskrif tir manna undir yfirlýsingu sem birtist í Þjóðviljanum sumarið 1974 en frá þessu var greint í blaðinu í gær. Hér að neðan birtir Þjóð- viljinn vitnisburð ólafs Jóhanns eins og hann kom orðréttur frá Borgardómi. Lögmaöurstefnda sýnir vitninu úrklippur úr Þjóöviljanum 28. júnf 1974. Aöspurt segir vitniö aö þaö kannist viö textann yfir nafn- ritununum og þaö kannist viö aö hafa ritaö nafn sitt undir þennan texta og tekur fram aö þaö heföi mótmælt þvi ef nafn þess heföi veriö falsaöá opinberu skjali. Aöspurtsegir vitniö aö þaö hafi sjálft samið textann aö lang-mestu leyti. Vtinið er spurt um tilgang þess meö samningu textans og vitniö svarar: „Tilgangurinn var -aö mótmæla ákveönum hlutum og orsakir þess aö ég taldi mér skylt að mótmæla voru tvennar og jafnvel þrennar. í fyrsta lagi leit ég svo á aö undirskriftasöfnun þess félagsskapar sem kallaði sig „Variö land” væri hörmulegt glapræöi eins og á stóö. Lögleg stjorn landsins haföi ákveöiö aö fariö skyldi fram á endurskoöun herverndarsamningsins viö Banda- rikin og mér fannst aö stórfelld undirskriftasöfnun um land allt væri ekki i þágu islensk máls- staöar heldur styrkti aöstööu stórveldsins gagnvart islend- ingum viö fyrirhugaöa endur- skoöun þessa samnings. Ég kannaöist viö ýmsa af þeim mönnum sem stóöu aö. undir- skriftasöfnun „VL” og þótti þetta satt aö segja hörmulegt þvi aö þessi undirskriftasöfnun um það leyti sem endurskoðun varnarsamningsins skyldi fara fram skarst inn i kviku þjóöernisvitundar minnar. Þaö var svo sem vitað mál aö þessu yröiekki tekiö hljóðalaust ogauö- vitaö gat ekki hjá þvi farið aö mörg stór orö og óviöurkvæmileg féllu á báöa bóga. En þaö sem reiö baggamuninn aö ég samdi þennan texta voru þær máls- höföanir og fjárkröfur sem þessu fylgdu.Þessar málshöföanir og fjárkröfur strlddu einnig gegn réttlætiskennd minni. Þeirri rétt- lætiskennd sem mér haföi veriö innrætt frá blautu barnsbeini. Þarna voru til aö mynda höföuö mál og geröar miklar f járkröfur á hendur tveimur mönnum sem ég þekki persónulega. Annar þessara manna hefur veriö sjúk- lingur frá blautu barnsbeini og er nú kominn yfir fimmtugt. Hann haföi ekki látið nein þau orö falla um Variö land sem gæfu tilefni til þessara óskapa. Hann haföi flutt eina ræöu og í henni var ekkert sem gæti hnippt viö þeim sem eru ekki óeðlilega hörundsárir. Hinn maðurinn haföi skrifað einhverja grein i blaö og minnst eitthavö á „Votergeit”. Mér var ljóst aö ef næöu fjárkröfur þessar á hendur þessum tveimur mönnum fram aö ganga þá hlytu þeir aö komast á vonarvöl meö fjölskyldur sinar. ööru hef ég ekki aö svara.” Aöspurt segir vitniö aö þessir tveir menn séu Helgi Sæmunds- son og Einar Bragi. Lögmaöur stefaanda óskaöi aö vitniö sé spurthver hafi tekið þátt I samningu textans ásamt BRUSSEL 25/6 NTB-Reuter — Biliö milli rikustu og fátækustu svæöanna innan Efnahagsbanda- lags Evrópu fer breikkandi og ráöstafanir EBE til aö rétta viö hlut fátækustu svæðanna eru alls ófullnægjandi. Þetta er kjarninn úr skýrslu sem bretinn George Thomson, fulltrúi i byggöanefnd EBE, gaf i dag. Rikasta svæöi bandalagsins er Hamborg, og Paris þar næst. 1975 var verg vitninu. Vitniö telur sér ekki skylt aö svara þeirri spurningu. Vitniö bætir viö að það hafi ein- göngu verið ein setning sem breytt hafi verið eöa hnikaö til. Aöspurt segir vitniö aö þaö hafi veriö hópur manna sem átti frumkvæðið aö þvi ásamt vitninu aö skjaliö var samið en vitnið kveöstekki á þessu stigi málsins vilja upplýsa hverjir þaö hafi veriö en þeir séu allir á þessu skjali. Aðspurt segir vitniö aö útbúnir hafi verið nokkrir listar meö þessum sama texta og þannig hafi undirskriftum veriö safnað og hafi þetta gengiö mjög fljótt. Þeir sem hafi fengið listana hjá vitninu séu: Þorsteinn Gunnars- son leikari, Dr. Guömundur framleiösla i stórborgum þessum á ibúa fimm til sex sinnum hærri en á mestu fátæktarsvæöum EBE, sem eru á Suöur-ttaliu og Irlandi vestanveröu. Munurinn hefur heldur aukist siöan 1970, en þá voru hamborg- arar og parisarbúar á þessu sviöi fjórum tilfimm sinnum fyrir ofan suöuritali og vesturíra. Thomson bar fram þær sakir á hendur EBE aö i sumum ráöstafana sinna Vitniösvarar: „Egman nú ekki öll þessi ummæli en hitt man ég aö þegar ég samdi þetta skjai þá haföi ég sérstaklega i huga um- mæli þeirra tveggja manna sem ég nafngreindi áöan.” Aöspurt um þaö hvort vitnið telji að eitthvert nafnanna undir listanum gæti hafa veriö falsaö svarar vitniö aö þaö heföi ekki komiö nálægt þessari söfnun ef slikur möguleiki heföi veriö fyrir hendi. Vitniö óskar að bæta viö: „I annan staö taldi ég aö sá hópur manna stóö aö þessari yfirlýsingu og framkvæmd hennar hafi veriö valinkunnir sæmdarmenn. Og i þriöja lagi þá mundi ég kalla þá menn meira en litiö undarlega sem ekki heföu brugöist hart viö ef þeir heföu séö nöfn sin fölsuð á opinberu skjali.” heföi bandalagiö ekki tekiö tillit til þess aö ráöstafanirnar kynnu aö koma illa viö fátækustu svæöin. Sagöi hann hálfkák rikj- andi i' þessum málum af hálfu EBE og aö ekki væri reynt aö horfast i augu viö áhrif þeirra á bandalagið sem heild. Thomson sagöi einnig aö framlög þau, sem lögö hafa veriö í sjóö til eflingar fátæku svæöunum, séu þriöjungi of lág. Byggðastefna EBE misheppnuð Til íþróttablaðsins Laugavegi 178 pósthólf 1193 Rvik. óska eftir áskrift. Nafn (þróttablaðið, Iþróttir og útilíf er málgagn Iþróttasam- bands Islands og vettvangur 55 þúsund meðlima íþrótta- og ungmennafélaganna um allt land. Iþróttablaðið segir f rá öllum greinum íþrótta og útilífs, innanlands og utan og birtir reglulega afrekaskrá frá öllum helztu mótum hér á landi. Lesið íþróttablaðið og gerist áskrif endur. Askrif tarverð kr. 330. NÆSTA BLAÐ: 100 síðna Olympíublað. ■■HMHMWHiÁskriftargíiiii 82300 Heimilisfang Simi tÍÞR Ó TTABLAÐIÐ i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.