Þjóðviljinn - 26.06.1976, Page 6

Þjóðviljinn - 26.06.1976, Page 6
K SIDA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 26. júnl 1976 REnuSmíiuR Sumarleyfi 1976 Framleiðsludeildir Reykjalundar lokaðar vegna sumarleyfa frá 12. júli til 9. ágúst. Söludeildir og skrifstofa opnar á sumar- leyfistima. Vinnuheimiiið að Reykjalundi. Tilboð óskast i hjólaskóflu með ýtubúnaði er verður sýnd þriðjudaginn 29. júni kl. 1—3 að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn 1. júli kl. 11 árdegis. Sala varnarliðseigna F óstra óskast hálfan' daginn á Dagheimilið Hörðuvöllum, Hafnarfirði. Upplýsingar hjá forstöðukonu, sima 50721. Atvinna óskast Ungur og laghentur maður óskar eftir at- vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, er með bilpróf. Upplýsingar i sima 22673. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Þeir, sem ekki hafa þegar innritast en ætla afi stunda nám viö skólann næsta vetur.þurfa aO koma til innritunar mánudaginn 28. júni til föstudagsins 2. júli kl. 18—20 i húsi Iönskóla Suöurnesja, simi 92-1980. Innritaö veröur á eftirtaldar námsbrautir: a) Almenn bóknámsbraut Fyrsta ár miöast viö námsefni fyrsta árs i menntaskólum, annaö ár miöast aö mestu viö annars árs nám I mennta- skólum. b) Viðskiptabraut c) Uppeldis- og hjúkrunarbraut d) Iðn- og tæknibraut, tekur til: 1. lönáms 2. Vélstjóranáms fyrsta stigs 3. Fiskvinnsluskóla fyrsta árs 4. Undirbúningsnáms undir tækniskóla e) Ef unnt leynist með tilliti til aðstöðu og nemendafjölda, skal starfrækja VERKNÁMSSKÓLA í MALM- OG TRÉIÐNAÐARGREINUM. Umsóknareyðublöö og upplýsingar um inntökuskilyröi fást I iðnskólanum og bæjar- og hreppsskrifstofum sveitarfélaganna Skólanefnd Fjölbrautarskólans. Hvað verður þjóðin fjölmenn árið 2000? Hversu margir verðum viö Is- lendingar orðnir áriö 2000? Kannski væri ráö, aö fara til spá- konu til þess aö fá óyggjandi svar viö þeirri spurningu? Eöa kannski væri bara reynandi aö giska á þetta þótt talan veröi e.t.v. ónákvæmari fyrir vikiö? A árabilinu 1956—1960 náöum viö tölunni 168.400. Ariö 1965 vorum viö 185.400 og nam árleg fjölgun þjóöarinnar 1.94%. Ariö 1980 töldumst viö 200.500, árleg fjölgun 1,58%. Ariö 1973 vorum viö orðnir210.800 og haföi fjölgun- in þá orðiö 1,12% á ári. Ariö 1974 var talan komin upp I 215.300, fjölgun 1,41% og áriö 1975 kom- Skrifstofa Samtaka herstööva- andstæöinga er flutt, og er hún nú á Tryggvagötu 10. Simanúmer er óbreytt 17966. Samtökin hafa fast- an starfsmann, og skrifstofan er opin alla virka daga kl. 1—6. Undirbúningur sumarstarfs er i fullum gangi, en sem kunnugt er ákvað Miönefnd aö leggja höfuö- áherslu á erindrekstur út um land i sumar, meö þaö að markmiði að gera samtökin aö raunverulegum landssamtökum áöur en ný alls- herjarráöstefna veröur haldin i haust. Þar veröur gengiö frá lög- um og stefnugrundvelli fyrir SH. Stefnt er að útkomu nýs Dagfara fyrir miðjan næsta mánuö. A seinasta liösfundi voru ennfrem- ur lögö drög að myndun hverfa- hópa á Reykjavikursvæðinu, og er þeim sem þátt vilja taka i slik- um hópum, bent á aö láta skrá sig á skrifstofunni. Oll önnur liö- veisla er einnig vel þegin. Loks skal bent á, aö en er til nokkurt upplag af merki Keflavikur- göngunnar á skrifstofunni, og geta menn tekiö að sér aö selja þau. Ljóst er aö samtökin ætla sér siöur en svo aö slaka á klónni i umst viö I 218.682 manns, árs- fjölgun 1.56%. Samkvæmt *þess- um tölum hefur þjóöinni fjölgaö örast á þessu tlmabili á árunum 1956—1960. Ef byggja má á þvi, sem framangreindar tölur gefa til kynna, má ætla aö áriö. 1980 telji þjóöin 234 þús. manns og er þá miöaö viö aö meöaltalsfjölgun á ári veröi 1.32%. Reynist þaö rétt þá fjölgar þjóöinni um 15,1% á hverjum áratug. Þess mætti þvi vænta, aö áriö 1990 yröu is- lendingar orönir 270 þús. og áriö 2000 þrjú hundruö og tiu þúsund. Hvað skyldu spákonur okkar segja um þessa áætlun? —mhg sumar, heldur munu þau halda uppi fjölbreytilegu starfi. Markiö er: öflug, fjölmenn og starfsöm landssamtök gegn hernum og NATO. Fyrri heimkynnum sinum deildu herstöðvaandstæðingar með Vietnamnefndinni á tslandi og gekk sú sambúö það vel að ákveðið var að halda henni áfram i Tryggvagötunni. Flytur nefndin þvi um leið og SH og er simi beggja samtaka sá sami. Af VNÍ er það helst aö frétta að nú starfa þrir starfshópar á hennar vegum, fjallar einn um Afriku sunnan Sahara, annar um Palestinu og sá þriðji sem er að hefja störf mun taka að sér mál- efni Suður-Ameriku. Nefndin endurreisti i vor málgagn sitt, Samstöðu og kom það út 1. mai. Stefnt er aö þvi aö næsta tölublað komi út með haustinu, sennilega um 1. október. Þeir sem vilja leggja andheimsvaldasinnuðu starfi á tslandi liö ættu aö hringja i formann nefndarinnar, Þröst Haraldsson, i sima 2-39-40 (heima) eða 175-00 (vinna). Mesti slysa- tími í umferð- inni nálgast 5 manns létust og 148 slösuðust í júlí og ágúst 1975. Sá tími fer nú í hönd sem umferð um þjóðvegina og hættan á umferðarslysum eykst. Samkvæmt slysa- skýrslum undanfarinna ára verða flest umferðar- slys í dreifbýli i júlí og ágúst. Umferöarráö mn að venju beita sér fyrir fræöslustarfi um akstur á þjóövegum. 1 júli og ágúst- mánuðum verða m.a. birtar aug- lýsingar i dagblöðum. I auglýs- ingum þessum veröur að- finna fróðleik og ráöleggingar um akst- ur á þjóðvegum. í kjölfar auglýs- inganna verður getraun i dag- blööum þar sem spurningar veröa lagöar fyrir fólk. Svörin viö spurningunum er aö finna i auglýsingum sem birtar hafa veriö. Vinningar i getrauninni eru aö verömæti kr. 400.000. Til aö örva notkun bilbelta veröur prentað veggspjald sem dreift veröur til ailra helstu af- greiðslustaða á landinu. Elin ólafsdóttir varaforseti þingsins, Ólafur Proppé, þingforseti og Ingi Kristinsson fráfarandi formaöur I ræöustól. Herstöðvaand- stœðingar flytja r Alyktanir kennaraþings um frœðslumál vangefinna, launa og kjaramál 24. fulltrúaþing Sambands is- ienskra barnakennara var haldiö i Reykjavik dagana 2.—4. júni sl. Þingiö sátu 72 fulltrúar frá 10 svæöafélögum SIB. Aöalmál þingsins voru: Uppeldis- og skólamál, launa og kjaramál og félags og skipulagsmál samtak- anna. Jóhann Gunnarsson læknir flutti erindi um fræöslumál van- gefinna. Benti hann á hvernig þeir eru settir hjá i þjóöfélaginu og njóta ekki lagalegs réttar sins til náms. I þvi sambandi gerði þingiö eft- irfarandi samþykkt: „24. þing SIB vill beina athygli mennta- málaráöuneytisins og Alþingis aö þvi ófremdarástandi sem rikir i kennslumálum vangefinna hér á landi, en á þessu sviöi hefur viö- gengist svo langvarandi misrétti aö lengur veröur ekki við slikt un- aö. Þrátt fyrir skýlaus lagafyrir- mæli er þessi minnihlutahópur ennþá utangarös I menntakerfi þjóöarinnar, án skóla og náms- skipulags — og engin sýnileg merki þess, aö úrbóta sé aö vænta. Þingið skorar á menntamála- ráöherra aö gefa þegar i staö út þá reglugerð um sérkennslu van- gefinna og annarra afbrigöiiegra nemenda sem legiö hefur i drög- um i menntamálaráðuneytinu i hart nær ár og láta hana koma til framkvæmda þegar i haust. Þá átelur þingiö harölega þá ráðstöfun menntamálaráðuneyt- isins að stööva áform Kennarahá- skóla Islands um framhaldsnám fyrir kennara vangefinna og ann- arra afbrigðilegra barna næsta starfsár — þótt enginn viti betur en menntamálaráðuneytið, hve gifurlegur skortur er á hæfum kennurum á þessu sviöi". Einsetinn skóli og samfelld stundaskrá hefur veriö baráttu- mál SÍB I áraraðir. Óhætt er aö fullyröa aö enginn hópur i þjóöfé- laginu er jafn hart leikinn af sundurslitnum vinnudegi og grunnskólanemendur. Þá má jafnframt geta þess, aö þeir eru einu skólanemendur i Noröurálfu er búa við tvi- og þrisetningu. Þingiö Itrekaöi enn á ný fyrri kröfur kennarasamtakanna um einsetinn skóla og samfellda stundaskrá. Launa- og kjaramál Miklar umræður urðu um launa- og kjaramál og stöðu kennarastéttarinnar. Eftirfarandi ályktun var m.a. samþykkt: „Þingið vekur enn einu sinni athygli á hinum lélegu launakjörum kennara og vanmati þjóðarinnar á störfum þeirra, Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.