Þjóðviljinn - 26.06.1976, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 26.06.1976, Blaðsíða 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. júnl 1976 Laugardagur 26. júni 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 A þviherrans ári 1926heimsóttu konungshjúnin island. Hans hátign Kristján X og Alexandrine drottning hans bjuggu I bústaú Jóns Magnússonar forsætisrá&herra viö Hverfisgötu. Mikiö var um dýröir og hér sést hljúmsveit leika konungshjúnunum til heiöurs fyrir utan aösetur þeirra. Mannlífsmyndir frá 1926 Skafti Guöjúnsson búkbindari (1902-1970) var áhugamaöur um mynda- Túmas Kristjánsson um borö I es. Hugo meö sveöju I hendi og vindling I smlö. Myndin af honum er tekin 1926 þegar hann var 24ára. munni. Stæll 1926. Vr myndabók Skafta Skafti Guðjónsson (1902-1970) var einn af þeim mönnum sem fékk sér myndavél á unga aldri og tók myndir af fólki og öðru því er honum þótti merkilegt. En hann gerði það sem mörgum láðist. Hann hélt myndum sín- um og filmum vel til haga og merkti, bæði af hverju þær voru og hvenær þær voru teknar. Skafti byrjaði aðtaka myndir árið .1921 og er myndasafn hans ómetanleg heimild um sögu og þjóðlíf næstu áratuga. Þegar eitthvað var um að vera í bæn- um hljóp Skafti út og stillti sér upp í fremstu röð til að taka mynd. Sérstakt yndi hans var þó að taka myndir af skipum og er stór hluti af myndasafninu skipamyndir. Ætlunin er að í næstu laugar- dagsblöðum verði birtar myndir úr myndabók Skafta Guðjóns- sonar og tekið eitt ár fyrir í senn, þó ekki endilega í röð. ( þetta sinn eru myndir frá árinu 1926 en þá voru rósrauðir róm- antískir tímar í hinni ungu höf- uðborg, Reykjavík. Hún var smám saman að verða að all- stórum bæ og unga fólkið keppt- ist um að tolla í tískunni og herma eftir öllu útlendu á þess- um tiltölulega góðu og áhyggju- lausu tímum. Oft varð þó úr þessu einhvers konar sambland af sveitamennsku og erlendum smáborgaraháttum. Myndir Skafta gefa svolitla innsýn inn í þessa horf nu veröld. Fólkið sem þá var ungt og lífsglatt er nú ýmist horfið undir græna torfu ellegar orðið háaldrað. En Skafti tók líka myndir af virðulegu gömlu fólki og alls konar fólki. Vonandi verða þessar gömlu mannlífsmyndir einhverjum til yls. GFr Glæsimenniö Karl Vilhjálmsson loftskeytamaöur meö vindling I hendi. Sigþúr J. Júhannsson skálar fyrir nýju ári I janúar 1926. Stundum voru farnar skemmti- feröir út úr bænum. Hér sjást tvær til I tuskiö I grenjandi rign- ingu á Kolviöarhúli. Til hægri sér I tryllitækið. Austurstrætisdætur, sennilega jafnöldrur Túmasar. Þær heita Fanney A hafnarbakkanum I Reykjavlk. Þessi snöfurlegu hjún eru greinilega heldra fúlk etv. prestshjún úr og Rlkey. Hvaö er oröiö aö þeim núna? sveit. Hjá þeim stendur Þorvaldur tollþjúnn. Fjúrar piur, klæddar skv. nýjasta múö. Þetta eru þær Magga, Gunn- Sigriöur Guöjúnsdúttir saumakona liföi úgift og barnlaus alla ævi og bjú guörækilegu llfi I KFUM-hús- hildur, Bla og Stebba og eru aö spúka sig á Austurvelli. inu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.