Þjóðviljinn - 26.06.1976, Page 13

Þjóðviljinn - 26.06.1976, Page 13
Laugardagur 26. júnf 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 KUNNINGS cA m SKAPUR 3 OHI — Heyröu mig nú, herra minn. — Mamma, þetta er hr. Skag- Ég er ekkert sérstakt, ég vil fjörö, ég er frú Skagfjörö... bara giftast döttur þinni... — Þetta veröur aö kallast ást viö fyrstu sýn. _ Afsakiö, má ég fá hundinn þinn lánaöan Hann kom meö sfmskeyti um þaö aö brúögum- augnablik...? inn teföist um tvo tima. BÍLLINN HANS PABBA I £ V**- ^ i. — Hér eru lyklarnir, og mundu _ Hvaö er eiginlega langt á næsta klósett? mig nú um þaö, aö aka ekki hraöar en á áttatfu... — Ég gieymdi aö segja þér, pabbi, aö ég um- — Halló, pabbi, má ég fá bflinn lánaöan I kvöld? stillti mótorinn svolftiö I gær... | útvarp 7.00 Morgunútvarp Veöur- fr. kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram aölesa söguna „Leynigaröinn” eftir Fran- cis Hodgson Burnett (6).óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristtn Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Ct og suöur Ásta R. Jó- hannesdóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siödegis- þátt meö blönduöu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir) 17.30 Eruö þiö samferöa til Afrfku? Feröaþættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýöingu sina (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 FjaörafokÞáttur i umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 Um vegi og vegleysur Jón R. Hjálmarsson talar viö Guömund Jónasson. 21.35 Djasstónlist eftir Bohu- slav Martinu Tékkneskir listamenn flytja. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. # sjónvarp 18.00 íþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felbtson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maöur til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Kostulegur kvöldveröur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 21.00 Nancy Wilson. Upptaka frá tónleikum bandarisku söngkonunnar Nancy Wil- soa Einnig eru i þættinum viötöl viö fólk, sem starfar meö söngkonunni. Þýöandi Auöur Gestsdóttir. 21.45 Mariukirkjan. (The Hunchback of Notre Dame). Bandarisk blómynd frá ár- inu 1939, byggö á hinni frægu skáldsögu Victors Hugos, „Notre-Dame de Paris”, sem komiö hefur Ut á islensku. Aöalhlutverk Charles Laughton, Sir Cedric Hardwicke, Maureen O’Hara og Ed- mund O’Brian. Sigauna- stúlkan Esmeralda kemur til Parisar áriö 1482. Margir hrifast af fegurö hennar. Meöal þeirra eru aöalsmaö- urinn Claude Frollo, skáidiö Gringoire og hringjari Mariukirk junnar, hinn heyrnarlausi kroppinbakur Quasimodo. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 23.35 Dagskrárlok. Kaupf élagsstj óri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag ís- firðinga er laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins, Konráði Jakobssyni, Sel- jalandsvegi 42, ísafirði eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sam- bandsins, fyrir 20. júli næstkomandi. Kaupfélag ísfirðinga Grásleppuhrogn Framleiðendur Nú er markaðsástand hagstætt og þvi ó- þarfi að seija framleiðsiuna á lágmarks- verðum. Hafið samband við okkur strax, ef þér vilduð fá sértilboð i óselda framleiðslu yð- ar. Góð kjör og hæstu verð. 5 ára reynsla i útflutningi. íslenzka útflutningsmiðstöðin h/f, Eiriksgötu 19, Reykjavik. Telex 2214 Simar 16260 og 21296. AÐALFUNDUR Útgáfufélags Þjóðviljans Þriðjudaginn 29. júni n.k. verður haldinn aðalfundur útgáfufélags Þjóðviljans að Grettisgötu 3 kl. 20.30 Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykkt- um félagsins 2. Rætt um undirbúning að 40 ára afmæli blaðsins á næsta hausti Stjórnin Minningarsj óður Vigdísar Ketilsdóttur og Ólafs Asbjörnssonar Ákveðið hefur verið að sjóðurinn veiti styrk tveim læknum til framhaldsnáms næsta skólaár. Umsóknum ásamt upplýs- ingum um hvaða sérgreinar væri að ræða og aðrar sem að umsókninni lúta sendist formanni sjóðsins, Ásbirni Ólafssyni, Borgartúni 33 Reykjavik, fyrir lok júli- mánaðar. Full búð af fallegum barnafötum Vörurnar veröa seldar meö miklum afslætti, þvi verslunin hættir bráölega. Látiö ekki þetta einstæöa tækifæri úr greipum renna. Barnafataverslunin Rauðhetta lönaöarhúsinu v/Hallveigarstlg.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.