Þjóðviljinn - 20.07.1976, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. júlí 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Sólglit. —eik. tók myndina við Tjörnina I gær.
málaliða ráð
Ródesíu
Fjöldi
inn til
LUNIKJNUM 19/7 NTB-UPI —
Mikið er nú gert að þvi að reyna
að ráða málaliða fyrir Ródesiu-
her i Vestur-Evrópu og Banda-
rikjunum, samkvæmt þætti i
breska sjónvarpinu i dag. Þar
starfar heilt net leynilegra erind-
reka, sem vinna fyrir ródesisku
stjórnina, að nokkru ieyti ólög-
lega. Mörg þúsund ungir menn,
þar á meðal margir sem börðust i
Víetnam, hafa svarað dulbúnum
auglýsingum erindreka þessara.
Eftir að hernaður baráttusam-
taka ródesiskra blökkumanna
færðist i aukana upp á siðkastið
hefur varnarmálaráðuneytið i
Salisbury heitið á útlendinga til
hjálpar og tekur fram að hún vilji
frekar menn, sem styðja vilja
minnihlutastjórn hvitra manna af
hugsjónarástæðum, heldur en
Búist við
BEIRÚT 19/7 Reuter —
Palestinumenn héldu þvi fram i
dag að þeir hefðu hrundið fjórða
áhlaupi libanskra hægrimanna á
24 klukkustundu.n á flóttamanna-
búðirnarTel Al-Zaatar nú i morg-
un, og kváðust búast við nýjum og
miklum orrustum i fjöllunum
austur af Beirút á næstunni.
Palestinumenn segja einnig að
sýrlensku hersveitirnar við Sofar,
austur af höfuðborginni, hafi
fengið liðsauka og skjóti sprengi-
kúlum á flutningaleiðir palestinu-
Málaliðar fyrir rétti I Luanda —
þrátt fyrir örlög þeirra feta enn
ntargir sömu slóð.
manna og libanskra vinstri-
manna inn i Metn-hérað.
1 mai og júni unnu palestinu-
menn og vinstrimenn á i Metn og
tóku nokkur kristin þorp, þar
sem ibúarnir styðja hægrlmenn. í
nótt blossuðu bardagar rétt einu
sinni upp i miðborg Beirút, og
falangistar tilkynntu i nótt að 200
manns i Tel Al-Zaatar hefðu gef-
ist upp fyrir hægrimönnum i gær.
Hægrimenn segjast einnig hafa
sent sendinefnd til viðræðna við
sýrlenska ráðamenn,og Súleiman
beina málaliða, sem berjist að-
eins peninganna vegna. Banda-
rikjamaður að nafni Frank
Sweeney, sem barist hefur i
Ródesiuher og ræður nú fyrir
hann málaliða i Banarikjunum,
segir að flestir þeirra, sem svari
auglýsingum sinum, geri það af
hugsjónarástæðum, þar eð þeir
vilji ekki að negrar nái völdum i
landinu.
Vestur-þýskur liðsforingi var
fyrir skömmu handtekinn fyrir að
hafa staðið að þvi að ráða sjálf-
boðaliða fyrir Ródesiuher. í Bret-
landi er ekki bannað að styðja
Ródesiustjórn með þvi að ráða
hermenn i Bretlandi, þar eð
Ródesia, fyrrum nýlenda breta,
kom sér út fyrir ramma alþjóða-
laga er hún lýsti sig sjálfstæða
fyrir tiu árum.
Franjieh, hinn hægrisinnaði
Libanonforseti, hét i dag á valda-
menn Egyptalands, Saúdi-Arabiu
og Súdans að reyna að stöðva það,
sem hann kallaði ihlutun Libiu i
borgarastriðið. Hassan Sabri Al-
Kúli, sérlegur sendimaður
Arababandalagsins, mun að sögn
fljótlega koma til Beirút frá
Damaskus, en talsmaður
palestinumanna segist ekki hafa
trú á þvi að málamiðlunartil-
raunir Arababandalagsins beri
nokkurn árangur.
vaxandi bardögum
Reglugerð um síldveiðar
10 þúsund lestir í
herpinót auk rekneta
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
gefið út reglugerð um sildveiðar.
Samkvæmt henni eru sildveiðar
með reknetum lieimilar á ný á
svæðinu frá Eystra-Horni suður
um og vestur fyrir-að Riti. Verða
veiðar þessar ekki takmarkaðar
að öðru leyti en þvi,að þær verða
ekki leyfðar lengur en til 25.
nóvember og lágmarksmöskva-
stærð neta verður 63 millimetrar.
Þá er gert ráð fyrir þvi.að veið-
ar i herpinót megi hefjast á þessu
svæði 25. september nk. og standi
yfir til 25. nóvember eða i 2 mán-
uði. Ákveðið er að heimila veiðar
á 10.000 lestum sildar i herpinót
og verður þessu veiðimagni skipt
niður á þau skip sem veiðileyfi
hljóta.
Hefur ráðuneytið ákveðið að
takmarka sildveiðileyfi i herpinót
við þau skip sem á þessu ári
stunda sildveiðar i Norðursjó, svo
og þau skip, sem leyfi fengu til
sildveiða hér við land á sl. hausti.
Er hér alls um 52 skip að ræða
þannig að 200 lestir kæmu þá i
hlut hvers skips, ef sótt verður
um leyfi fyrir þennan skipafjölda.
Þó fá þau skip sem i fyrra fiskuðu
fram yfir sildarkvóta sinn lægri
kvóta i ár.
Akveðið hefur verið að allur
sildarafli i herpinót verði isaður i
kassa og lögð verður áhersla á að
afli verði veginn við löndun.
1 fréttatilkynningu frá sjávar-
útvegsráðuneytinu segir að allar
ofangreindar ákvarðanir hafi
verið teknar i samræmi við niður-
stöður funda sem haldnir voru
með fulltrúum LfU, Fiskifélags-
ins, Farmanna- og fiskimanna-
sambandsins, Sjómannasam-
bandsins Sildarútvegsnefndar og
Hafrannsóknastofnunarinnar.
Erlendar
fréttir í stuttu
máli
Fjórveldasamkomulag
um efnahagsþvinganir
PARÍS 19/7 Reuter — Af hálfu frönsku stjórnarinnar var þvi lýst
yfir i dag að Frakkland tæki ekki undir ummæli, nýlega höfð eft-
ir Helmut Schmidt, rikiskanslara Vestur-Þýskalands, þess efnis
að fjögur öflugustu riki Vesturlanda hefðu komið sér saman um
að neita Italiu um efnahagsaðstoð ef kommúnistar yrðu teknir
þar i rikisstjórn. Þau riki, sem að sögn hafa komið sér saman um
þessar efnahagsþvinganir við ítaliu eru Bandarikin, Bretland,
Vestur-Þýskaland og Frakkland.
Talsmaður Frakklandsforseta kom sér þó hjá að neita þvi ein-
dregið, að umrætt samkomulag hefði verið gert. A það er bent i
þessu sambandi að franska stjórnin er ákaflega viökvæm fyrír
öllum aðdróttunum þess efnis, að hún sé fylgisspök Bandárikj-
unum og Vestur-Þýskalandi i utanríkismálum.
V-þjóðverjar
Samstaða um 200 mílur
BREMEN 19/7 REtuer — Hans-Dietrich Gencher, utanrikisráð-
herra Vestur-Þýskalands, lýsti þvi yfir i dag að Vestur-Þýska-
land vildi að hafsvæðin næst ströndum rikja Efnahagsbandalags
Evrópu yrðu opin fiskimönnum allra bandalagsrikja jafnt. Hann
kvað stjórn sina að reyna að fá EBE-rfkin til að standa saman
varðandi 200-milna regluna á næstu hafréttarráðst. Sameín-
uðu þjóðanna, en ef það mistækist, myndi Bonn-stjórnín semja
ein sér við riki eins og Bandarikin, Kanada, Noreg og Island i þvi
skyni að tryggja sér veiðiréttindi innan 200 milna fiskveiðilög-
sögu þessara rikja.
Fangelsisdómar í Póllandi
VARSJÁ 19/7 Reuter — Sex menn, sem tóku þátt i óeirðum i sið-
asta mánuði vegna verðhækkana á matvælum, sem þá stóðu til,
voru i dag dæmdir i fjögurra til tiu ára fangelsi fyrir að hafa tek-
ið þátt i hópofbeldi og valdið skemmdum á opinberum eignum i
borginni Radom, suður af Varsjá. Voru þeir sagðir hafa verið i
hópi, sem fór ránshendi um verslanir og söluturna og kveik'tí 'i
aðalstöðvum Kommúnistaflokks Póilands. Sagt er að á morgun
verði kunngerðir dómar yfir sjö mönnum i viðbót i Varsjá, og eru
þeir sakaðir um að hafa rifið upp járnbrautarteina skammt frá
Ursus-dráttarvélaverksmiðjunni, Það fylgir með fréttinni að 19
manns i viðbót á Varsjársvæðinu geti átt von á að verða stefnt
fyrir rétt vegna þátttöku i umræddum mótmælaaðgerðum.
Mannskœð helgi í
svissnesku Ölpunum
SION, Sviss 19/7 Reuter — Fjórar svissneskar konur i fjallgöngu
og leiðsögumaður þeirra hröpuðu til bana i jökulsprungu á
Aletsch-jökli i dag, og hafa þá alls ellefu farist i slysum i sviss-
nesku ölpunum um siðastliðna helgi. Þar á meðal voru þrir vest-
urþjóðverjar, sem fórust á Matterhorn. Slysið á Aletch-jökli er
það mesta, sem þar hefur orðiðsvo vitað sé.
Barnarœningja leitað
CHOWCHILIA, Kaliforniu 19/7 Reuter — Lögregla leitar nú
þriggja manna, sem rændu 26 skólabörnum, sem voru á ferða-
lagi i skólavagni, svo og bilstjóra þeirra,og lokuðu þau niðri i
gryfju neðanjarðar. En börnunum og bilstjóranum tókst að
grafa sig út úr þessu neðanjarðarfangelsi og komast til manna.
Með þvi að koma bilstjóranum i dáleiðsluástand tókst að láta
hann muna númerin á bilunum, er mannræningjarnir notuðu.
Liklegast er talið að þeir hafi rænt börnunum i þeim tilgangi að
krefjast lausnargjalds fyrir þau.Lögreglan sagði i dag að hún
hefði fengið mikilvægar upplýsingar, sem gætu leitt til að ræn-
ingjarnir fyndust.
S-Afríka sökuð um árás
á sambiska borg
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM 19/7 Reuter — Sendinefnd Sambiu
hjá Sameinuðu þjóðunum fékk i dag fyrirmæli um að krefjast
áriðandi fundar i öryggisráði S.Þ. til þess að ræða meinta vopn-
aða árás af hálfu suðurafrikumanna á sambiskt land. Mun
Siteke Mwale, utanrikisráðherra Sambiu, koma til New York til
að flytja málið af hálfu stjórnar sinnar. Af hálfu sambisku
stjórnarinnar er þvi haldið fram, að suðurafriskt herlið hafi ráð-
ist á borg i vesturhéruðum Sambiu nálægt landamærum Nami
biu, sem Suður-Afrika ræður yfir. i siðustu viku. og hafi 22 sam-
biumenn verið drepnir i árásinni. Af hálfu Suður-Afriku hefur
þvi verið neitað að árásin hafi verið gerð.
550 fórust á Balí
DJAKARTA 19/7 NTB-UPI — Samkvæmt siðustu tölum. sem
indónesisk yfirvöld gáfu upp fórust yfir 550 manns i jarðskjáíft
unum á Bali, nærri 4.800 eru sagðir slasaðir og margra er enn
saknað. Eignatjón er metið á 195 miljónir dollara.