Þjóðviljinn - 20.07.1976, Blaðsíða 6
6 StPA — ÞJÓPVILJINN Þriftjuriagur 20. 197«.
Jakob Jakobsson
fiskifrœðingur,
í útvarpsþœtti:
Allir heimsins
fiskifrœðingar duga
ekki til að sannfœra
ísl. stjórnvöld.
„Mér finnst það mjög athyglis-
vert, aö i nokkrum tilvikum hafa
fiskifræðingar lagt til aukinn há-
marksafla, sem dæmi nefni ég
humar og sild. Þessar tillögur
voru gerðar i samræmi við stofn-
stæröarútreikninga á viðkomandi
dýrastofnum. Stjórnvöld hafa á
engan hátt véfengt þessar niður-
stöður og tekið fullt tillit til
tillagna okkar um aukinn afla.
Þegar við hinsvegar leggjum
fram tillögur um nauðsyn þess að
minnka afla vegna gegndar-
lausrar ofveiði, er þvi lýst yfir að
allir heimsins fiskifræðingar dugi
ekki til þess að sannfæra islensk
stjórnvöld.”
A þessa leið fórust Jakob
Jakobssyni, fiskifræðingi og að-
stoðarforstjóra Hafrannsókna ■-
stofnunarinnar, orð i útvarps-
þætti Páls Heiðars Jónssonar á
sunnudaginn. Innlegg Jakobs I
þáttinn var óbeint svar við
ummælum sjávarútvegsráðherra
sunnudaginn áður, þar sem hann
vefengdi niðurstööur fiskifræð-
inga um ástand þorskstofnsins og
taldi tölur þeirra um hámarks-
afla ágiskanir einar.
1 útvaipsíölu sinni vikur Jakoh
að nokkrum grundvallaratriðum
og þykir Þjóðviljanum þvi rétt að
Jakob Jakobsson
raunaveiðum á loðnu að sumar-
lagi. Fyrir þvi hafa margir góðir
menn barist lengi. Arangur
þessara loðnuveiða getur orðið ó-
metanlegur. Þaö er alveg fyrir-
sjáanlegt, samt sem áður, að þau
skip sem halda til loðnuveiða á
þessu sumri eru hringnótaskipin
okkar. En þau hafa á undanförn-
um árum veitt sild i Norðursjó en
ekki stundað þorskveiöar. Þessar
nýju loðnuveiðar koma þá i veg
fyrir að sum þessara skipa hefji
þorskveiðar, en þetta árið stuðla
þær beinlinis að þvi að minnka
sóknina I þorskstofninn miöað við
undanfarin ár.
Þá eru tilraunaveiðar á kol-
munna ekki siður mikilvægar.
Þær miðast viö aö afla kolmunna
til manneldis vegna sérstakra
vinnslutilrauna sem fara fram,
og eiga væntanlega eftir aö skila
miklum arði siðar. En þær
breyta litlu sem engu um sóknina
i þorskstofninn á þessu ári.
Og ef ég tek svo eitt dæmi enn:
Veiðitilraunir meö rækju á djúp-
miðum lofa góðu. En ólfklegt er
að þær breyti miklu um sókn I
þorskstofninn núna strax. Sllkar
veiðar verða vart arðbærar nema
rækjan sé unnin að meira eða
minna leyti um borð i skipunum,
en tíma tekur að breyta þeim og
fá nauðsynleg tæki t.d. til þess að
forsjóða og frysta rækjuna um
borð.
Þá hefur i þinum þáttum, Páll
Heiðar, verið minnst á 46% verð-
hækkun á karfa, og talið að með
þessu myndu skip hverfa frá
þorskveiðum og taka upp karfa-
veiðar. Dr. Jakob Magnússon
fiskifræðingur er nýkominn úr
sex vikna fiskileit á karfaslóðum,
sem farin var til þess að beina
togurunum frá þorskveiðum. 1
skýrslu um fiskileitina fjallar dr.
Jakob um áhrif verðhækkunar-
nauðsynlegu sóknartakmarkunar
i þorsk. Enda hafði þetta ekki
staðið lengi þegar þorskverö var
hækkað aftur og bilið þannig auk-
iöá ný, þannig að nær hjakkaði i
sama farinu.”
Þannig farast þeim starfsbróð-
ur minum orð, sem gerst þekkir
til þessara mála.
Hitt er svo annað mál að
margnefnd verðhækkun á karfa
hefur vafalaust komið I veg fyrir,
að karfaveiðar legðust hreinlega
niður, og er þvi góðra gjalda vert,
þótt upphaflegum tilgangi hafi
ekki veriö náð.
100 þúsund lestum
meir en í „svörtu
skýslunni”
Mér sýnist allt benda til þess,
að spá Þjóðhagsstofnunar um allt
að 330 þúsund lesta þorskafla á
íslandsmiðum muni rætast, ef
heimild I lögum um afla-
takmarkanir verður ekki notuð.
Þetta er hundrað þúsund lestum
meira en Hafrannsókna -
stofnunin lagði til I hinni frægu
„svörtu skýrslu” frá 13. okt. 1975.
Þar sem tölur um aflatak-
markanir i skýrslunni hafa verið
rangfæröar i þessum þáttum þin-
um,Páll, get ég ekki látið hjá liða
að vitna i hana orðrétt. Þar segir:
„Fiskiskipastóll sá sem stund-
ar þorskveiðar á Islandsmiðum
er allt of stór. Ef sóknin yrði
minnkuö um helming myndi slikt
ekki aðeins þýða nokkurnveginn
sama aflamagn á land þegar til
lengdar lætui; heldur myndi afli á
sóknareiningu vaxa verulega
strax, sem þýðir I raun mun arð-
bærari veiðar en áður.”
ALLT STEFNIR í 330 ÞÚSUND
LESTA ÁRSAFLA
iiiuai . v/g cg mci ctu
hans skýrslu:
r ursenaurnar jyi
birta hana hér I heild.
Fyrst var Jakob spurður að þvi
hvort honum fyndust þær vernd-
araðgeröir og aðrar ráðstafanir i
sjávarútvegi sem gerðar hafa
verið fullnægjandi.
„Það er leiðinlegt að vinna allt-
af við það sama. Nú er ég búinn
að vera 14 ár við háskóiann i
Kaupmannahöfn og get veriö þar
i ein 23 i viðbót, en mig iangaöi til
að breyta til. Auk þess er ég að
vinna að þýðingu á bók Laxness, i
túninu heima, og það er býsna
gott að ijúka við það hér uppi á is-
landi,” Það er hinn nýi forstjóri
Norræna hússins, Erik Sönder-
holm, sem svo mælir, en hann var
hér á islandi i siðustu viku og
kemur aftur 1. ágúst til að taka
við forstjórastarfinu af Maj Britt
Imnander.
„Já, það hefur margt breyst
siðan ég var hér búsettur” segir
Erik, en hann var lektor i dönsku
við Háskóla íslands frá 1955 til
1962. Á þvi timabili samdi hann
ýmsar námsbækur i dönsku fyrir
islenska gagnfræða- og mennta-
skóla i samvinnu viö Harald
Magnússon og Bodil Sahn. Enn-
fremur vann hann við viðauka-
bindindinu við Orðabók Sigfúsar
Blöndals. „Þá var Reykjavik ekki
nærri eins falleg og hún er nú. Nú
er búið að mála öll gömlu húsin og
malbika flestar götur. Og ekki má
Engin sóknartak -
mörkun í þorsk enn.
Þvi miöur verð ég að svara
þessari spurningu neitandi. Þær
gleyma öllu sem gerst hefur i
menningarmálum. Þá var aðeins
einn sýningasalur og háskólinn
litill, nú eru fjöldamargar mál-
verkasýningar i gangi og i einu og
búið að byggja heil býsn við há-
skólann” sagði Erik.
„Er það eitthvað sérstakt sem
þú hefur hugsaö þér að beita þér
fyrir i þinu nýja starfi?”
„Ég er hér aðeins i nokkra daga
og erfitt að gefa út stórorðar yfir-
lýsingar eftir svo stutta viðdvöl,
en þar sem bókmenntir eru mitt
sérfag langar mig að beita mér
dálitið fyrir öörum greinum, t.d.
málaralist og tónlist. Það er
nefnilega mín tómstundaiðja,
reyndar mála ég ekki, en öll fjöl-
skyldan spilar á hljóðfæri og und-
anfarin ár hef ég gefið út timarit-
ið Musik. Mig langar að leggja á-
herslu á að koma upp nótnasafni
og plötusafni, og svo auðvitað að
kynna bókmenntir, bæði islensk-
ar og erlendar. Salurinn er ágæt-
ur fyrir minniháttar tónlistar-
flutning. Vonandi verður hægt að
fá innlenda tónlistarmenn og frá
hinum norðurlöndunum til að
flytja verk sin, og að sýna verk
ráðstafanir sem hafa verið gerö-
ar og þú minntist þarna á — þær
ná alltof skammt. Og svo dæmi
sé tekið, þá er það rétt að þaö bar
að sjálfsögöu mikla nauðsyn til
þess að hrinda I framkvæmd til-
eftir norræna myndlistarmenn i
kjallaranum eins og verið hefur
Ég vona að það verði unnt að
sinna sem flestum þáttum menn-
ingarinnar á sem fjölbreyttastan
hátt. Ég hlakka til að fást viö ann-
að en eingöngu bókmenntir, en
það er erfitt að fá annað starf i
Danmörku, þegar maður er kenn-
ari i dönskum bókmenntum.
„Gerir þú áð fyrir að halda á-
fram að þýða islensk verk yfir á
dönsku”.
„Ég lýk að minnsta kosti við
bók Laxness „I túninu heima”, en
ég hef haft mjög mikla ánægju af
að þýða hana. Hún er svo sér-
kennileg Qg skemmtileg. Það lífs-
kerfi sem þar birtist er löngu liðið
á hinum Norðurlöndunum, en var
hér i fullum blóma allt fram til
ársins 1920.”
„Hvernig gengur aö koma bók-
um eftir islenska höfunda á fram-
færi I Danmörku?”
„Það hefur ekki gengið nógu
vel, að Laxness undanskiidum, en
ég vona að þaðnbatni. Vonandi
verður veiting bókmenntaverð-
iauna Norðurlandaráðs auglýsing
fyrir islenskar bókmenntir er-
lendis, bæði bækur eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson og aðra höfunda
islenska. Mér hefur raunar stund-
um fundist að ekki hafi alltaf ver-
ið sendar bestu Islensku bækurn-
„I leiðangrinum fékkst víða dá-
góður karfaafli. En staðreyndin
er sú, að áhugi fyrir karfaveiöum
er takmarkaöur meöan nokkurs
þorskafla er von. Nokkuð stóð
þetta til bóta með hækkun karfa-
verðsins á dögunum, þótt bilið
milli þorsks- og karfaverðs hafi
enn verið alltof mikið til þess að
það hefði tilætluð áhrif til hinnar
ar til norrænu dómnendarinnar.
Mér er sérstaklega minnistætt
eitt árið, þá saknaði ég þess mjög
aö bók Jakobinu Sigurðardóttur,
„Snaran”, var ekki send frá Is-
landi, en ég held að hún hefði þá
átt mikla möguleika á verölaun-
unum. Þetta virðist þó vera að
breytast og nú eru frekar sendar
bækur eftir yngri höfunda og mér
finnst þær sýna betur það sem hér
er að gerast i bókmenntunum. En
það sem stendur þó Islenskum
bókmenntum helst fyrir þrifum á
norrænum bókamarkaði, er
hversu fáir skilja málið. Hjá
bókaútgáfum er enginn sem skil-
ur islensku og fæstir geta látið
þýða bækur sinar fyrst og fengið
siðan útgefanda.”
„Að lokum, — þú hefur hldið is-
lenskunni vel við þessi ár siðan þú
bjóst hér?”
„Ég hef nú litið talað hana, en
þeim mun meira lesið. Dóttir min
verður hér þar til við komum, tii
að læra málið, en bæði börnin min
eru fædd hér og skilja dálitið i is-
lensku. Sonur minn er að læra
jarðfræði og hann kemur hingað i
næsta gosi, hvenær sem það nú
verður. En viö hjónin komum al-
komin 1. ágúst, — daginn eftir að
Maj Britt fer.” sagöi Erik að lok-
um.
auknum afla
’77 brostnar.
Slðar segir I skýrslunni:
„Til þess að ná þessu mark-
miði þarf að friða algjörlega
þriggja ára þorsk og yngri og
draga verulega úr sókn i eldri
hluta stofnsins á næstu é.rum,
þannig að þorskafli 1976 fari ekki
fram yfir 230 þúsund tonn. En
vegna hins óvenju sterka árgangs
frá árinu 1973 má auka aflahá-
markið á árinu 1977 I 290 þúsund
tonn.”
Og I skýrslunni segir ennfrem-
ur:
„Meö tilliti til þess alvarlega
ástands sem nú rikir I þorsk-
stofninum eins og rakið er hér að
framan, leggur Hafrannsókna -
stofnunin eindregið til að heildar-
afli þorsks á Islandsmiöum fari
ekki fram yfir 230 þúsund lestir
árið 1976.”
Hér kemur glöggt fram, að
ákveönar forsendur væru fyrir
þvi aö auka hámarksaflann 1977
úr 230 þúsund lestum i 290 þúsund
lestir.
Þessar forsendur voru að sjálf-
sögðu að ekki yrði veitt meira en
lagt var til að veitt yrði á þessu
ári og þriggja ára fiskur yrði al-
gjörlega friðaður. Ég fæ ekki bet-
ur séð en að þessar forsendur séu
brostnar.
Allt stefnir á miklu hærri tölu
en 230 þúsund lestir I ár. Og 3ja
ára fiskur var svo sannarlega
ekki friöaður á sfðastliönum
vetri, meðan breskir togarar
sópuöu upp tugþúsundum lesta af
þessum smákópum á friöuðu
svæðunum, svo ekki sé minnst á
okkar eigið smáfiskadráp, sem
oft hefur gengið erfiðlega að
stemma stigu við, þó ég viður-
kenni að nú horfir til bóta.
Allt tal um 280 þúsund lesta afla
i ár og hið sama næsta ár á þeim
forsendum að þetta sé meðaltal
tveggja talna úr „svörtu
skýrslunni” fær þvi engan veginn
staðist. Meðaltal 230 og 290 er að
sjálfsögðu ekki 280. En ég læt
hlustendur um lausn þeirrar
gátu.
Páll Heiðar: — En nú kom það
fram i máli ráðherra hér á sunnu-
daginn var að þorskinn skipti til-
Framhald á 14. siðu.
Hlakka til að fást við
fleira en bókmenntir
— segir hinn nýi forstjóri Norræna hússins, Erik
Sönderholm, sem er doktor í
dönskum bókmenntum