Þjóðviljinn - 20.07.1976, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 20. júli 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
RIÐJUDEGI
ófsmanna i raun bjarnargreiði.
Þær þjóni einungis þeim til-
gangi að magna á ný kalda-
striðsspennu og hættu á nýrri
ógnaröld bæði milli þjóða og
innan viðkomandi landa.
Styrjöld í stað friðsam-
legrar sambúðar
Þyngstu ásakanir Medvedevs
i garð Solsjenitsins snerta hina
sffelldu kröfugerð skáldsins um
hatrammar aðgerðir og helst
vopnaða árás á Sovétrikin.
Stefna Solsjenitsins myndi i
raun hafa i för með sér stórfellt
blóðbað: dauða miljóna i nýrri
styrjöld. „Að tala um siðgæði
slikrar stefnu eða kristindóm
sliks spámanns er hrein timasó-
un”, segir Medvedev. Og sem
betur fer hafi hinir skynsamari
stjórnendur á Vesturlöndum
látið kröfur Solsjenitsins sem
vind um eyru þjóta.
Medvedev itrekar að i stað
styrjaldargöngu Solsjenitsins
verði að fara leið hinnar frið-
samlegu sambúðar. Hún sé hið
eina raunhæfa. Ummælum og
rökstuðningi Medvedevs fyrir
stefnu friðsamlegrar sambúðar
svipar mjög til skoðana Giscard
d’Estaing forseta Frakklands
sem hann áréttaði nýlega i
blaðaviðtölum.
Timi kaldastriðsins er liðinn.
Eigi að endurvekja hinn gagn-
kvæma ótta með ómenguðum
styrjaldaráróðri verður niður-
staðan eingöngu skerðing á þvi
frelsi sem þróast hefur á siðustu
árum. Afturgengin kaldastriðs-
stefna myndi i framkvæmd
„einungis hafa i för með sér
hörmungar fyrri alda”. Svo
mælir sagnfræðingurinn og and-
ófsmaðurinn Medvedev i svari
sinu til Solsjenitslns.
Lofsöngurinn um fasism-
ann
Það eru ekki aðeins sovéskir
andófsmenn sem hafa yfirgefið
Solsjenitsin vegna hins hat-
ramma kaldastriðsboðskapar.
Ymsir andlegir leiðtogar á
Vesturlöndum sem áður fyrr
veittu útlagaskáldinu lið hafa nú
lýst yfir andstöðu vegna árásar-
stefnunnar. Það var fleirum en
sænska ritstjóranum Olof
Lagercrantz sem blöskraði þeg-
ar Solsjenitsin hóf að lofsyngja
fasistiska stjórnarfarið á Spáni.
Solsjenitsin lýsti þvi yfir að
loknum hinum miklu veislum
sem fulltrúar spönsku fangelsa-
stjórnarinnar héldu honum að
spænska þjóðin byggi við ákjós-
anlega rikisskipan og mjög
hættulegt væri að breyta til i
þeim efnum. Hún var nöpur
kveðjan sem spænski útlagarit-
höfundurinn Alfonso Sartre
sendi Solsjenitsin að þessu til-
efni. Lofsöngur Solsjenitslns um
fasismann, sunginn við brengl-
að lýðræðisstef, hljómar undar-
lega i eyrum þeirra sem hafa
reynt fangelsi, bókabrennur,
heimilisinnrásir og fjölskyldu-
kúgar.ir fasistastjórnarinnar.
Þótt æ fleiri raunverulegir
lýðræðissinnar og baráttumenn
fyrir andlegu frelsi, bæði á
Vesturlöndum og innan Sovét-
rikjanna, afneiti nú boðskap
Solsjenitslns.heldur hann áfram
að vera óskabarn kaldastriðs-
aflanna sem ráða rikjum i áróð-
urshöll Morgunblaðsins við
Aðalstræti. Þegar hagsmunir
natóveldanna og vigbúnaðar-
kapphlaupsins eru annars vegar
skiptir engu máli þótt lesendur
fái hvorki að vita um andstöðu
andófsmanna við stefnu Solsje-
nitsins né frétti ekki um gagn-
rýni merkra rithöfunda og
menntamanna á Vesturlöndum.
Kaldastriðsmaskinan þarf sitt
reglulega hráefni, og árásar-
stefna Solsjenitsins hefur reynst
henni hreinn hvalreki á þreng-
ingartimum. Hinir islensku er-
indrekar vigbúnaðarvélanna
hafa eignast sitt óskabarn.
— A
A þriðjudegi i siðustu viku var
fjallað um hvernig Morgunblað-
ið hagnýtir val á erlendum
fréttum til að viðhalda kalda-
striðsótta með þjóðinni. Morg-
unblaðið hefur beitt skáldinu
Solsjenitsin mjög fyrir þennan
áróöursvagn. Blaðið hefur mar-
að á kröfum Solsjenitsins um
meiri vígbúnað gegn Sovétrikj-
unum, tekið undir gagnrýni
hans á bætta sambúð Austur-
velda og Vesturvelda og hamp-
að heitstrengingum um vopnaö-
ar aðgerðir gegn hinum sósial-
istisku rikjum.
Þegar kaldastriðsmaskinan
hefur verið i fullum gangi á
fréttasiðum Morgunblaðsins
hefur hún gjarnan sveipað áróð-
ursiðju sina hjúpi samúðar með
andófsmönnum og öðrum gagn-
rýnendum innan Sovétrikjanna.
Morgunblaðið hefur þó talið
nauðsynlegt að leyna lesendur
sina þeirri gagnrýni sem ýmsir
helstu foringjar þessara andófs-
afla hafa sett fram á kalda-
striðshviður útlagaskáldsins.
Solsjenitsin á nú fáa formælend-
ur i hópi sovéskra andófs-
manna. Þeim hefur blöskrað
svo styrjaldarkröfur hans að
samstaða fyrri ára hefur nú
snúist I harða andstöðu.
Eins og lýst var i siðustu viku
er sagnfræðingurinn Roy
Medvedev ásamt Andrei
Sakharov meðal helstu forystu-
manna andófsafla i Sovétrikj-
unum. Medvedev hefur nýlega
tekið Solsjenitsin ærlega til
bæna, sýnt fram á rökleysur
hans og staðreyndafalsanir,
hafnað algerlega kaldastriðs-
stefnu skáldsins og útskýrt
hvernig framkvæmd hennar
gæti orðið gagnrýnendum og
öðrum umbótaöflum inn Sovét-
rikjanna til hins mesta tjóns.
Ummæli Medvedevs eru
merkilegt framlag til orðræðna
um þróun heimsmálanna og
þögnin um þau i Morgunblaðinu
sýnir hve ötullega ritstjórarnir
kappkosta að enginn geisli boð-
skapar friðar og bættrar sam-
búðar þjóða fái að lýsa upp
svartnætti kaldastriðsins á
fréttasiðum og i stjórnmála-
skrifum blaðsins.
Einangraður bandamað-
ur afturhaldsins.
Roy Medvedev hefur skýrt
tekið fram að „hvorki meiri-
hluti verkamanna, né mennta-
manna, né fyrrverandi fanga
vinnubúðanna, né jafnvel meiri-
hluti andstæðinga sovéska
stjórnkerfisins séu sammála
grundvallarhugmyndum, dóm-
um eða spásögnum Solsjenits-
ins.” Aróður skáldsins i útlegð-
inn hafi engan hljómgrunn með-
al þorra andófsmanna i Sovét-
rikjunum. A siðustu tveimur ár-
um hafi Solsjenitsin orðið æ ein-
angraðri; hann sé ekki boðberi
farsællar framtiðarstefnu held-
ur bandamaður afturhaldsins.
Solsjenitsin hefur krafist þess
að stjórnendur Vesturveldanna
hættu öllum samskiptum við
Sovétrikin, bæði efnahagsleg-
um, tæknilegum og menningar-
legum. Roy Medvedev bendir á
að framkvæmd slikrar kalda-
striðsstefnu á öllum sviðum
myndi alls ekki ná tilætluðum
árangri. Stefna Solsjenitsins
myndi þvert á móti verða vatn á
myllu þeirra afturhaldsafla i
Sovétrikjunum sem vilja beita
þvingunarstefnu á nýjan leik.
Einangrunin yrði kjörin rök-
semd fyrir þvi að nú yrði að
sýna hörku. Möguleikar til þjóð-
félagslegrar gagnrýni yrðu að
engu gerðir. Umbótahreyfingin
yrði kæfð i fæðingu. Einangrun
Sovétrikjanna frá samskiptum
við þjóðir Vesturveldanna á
helst öllum sviðum væri hið
versta sem fyrir andófshreyf-
inguna gæti komið. Solsjenitsln
er svo skammsýnn i hatrömm-
um boðskap sinum að kröfur
hans yrðu i framkvæmd stórt
dæmir ekki einu orði kúgunar-
stjórn Salazars eða harðstjórn
portúgala i nýlendunum
i Afriku. Medvedev telur að þó
hafi keyrt um þverbak þegar
Solsjenitsin i hinu fræga viðtali
við breska sjónvarpið nefndi
Vietnam, Laos og Angólu sem
dæmi um lönd þar sem þjóðirn-
ar hefðu nýlega „glatað frelsi
sinu”. Dýrðlegt er frelsið og
lýðræðið i draumalandi Solsje-
nitsins ef hinar spilltu ógnar-
stjórnir sem áður voru i þessum
löndum eru sérstök fyrirmynd.
Það fór vel á þvi að hinir is-
lensku samherjar Solsjenitslns I
kaldastriðsbaráttunni skyldu
hampa mjög þessu sjónvarps-
viðtali. Morgunblaðið flutti af
þvi miklar fréttir og starfsmað-
ur nató i útvarpsráði vildi fá það
til sýningar.
Sögulegar falsanir
Medvedev tekur Solsjenitsin
til bæna fyrir margvislegar
sögulegar falsanir sem setja
svip á frásagnir skáldsins af lifi
og atburðum i Sovétrikjunum.
Nefnir sagnfræðingurinn
Medvedev ýmis dæmi um fá-
ránleika frásagnar Solsjenitsins
á mörgum sviðum. Solsjenitsin
haldi þvi m.a. fram að
Kommúnistaflokkurinn hafi
fyrir byltinguna lotið stjórn
Shlyapnikovs og ætli skáldið
þannig að litillækka Lenin.
Einnig haldi Solsjenitsin þvi
fram að 1918 hafi fundur fulltrúa
verksmiðjufólks i Pétursborg
fordæmt aðgerðir kommúnist-
anna og sé tilgangur þessarar
fölsunar að sýna andstöðu al-
mennra verkamanna gagnvart
byltingunni. Medvedev segir
Medvedev-bræður, Zhores og Roy
það hins vegar óumdeilanlega
og alkunna staðreynd að Lenin
hafi gegnt forystuhlutverkinu
og fyrrnefndur fundur hafi að-
eins verið flokksdeildarsam-
koma menshévikanna sem eins
og allir vita voru þá stjórnar-
andstöðuflokkur.
Medvedev getur þessara
rangfærslna sem dæmi um
hvernig Solsjenitsin falsi jafn-
vel minniháttar atriði til að geta
stutt öfugtúlkun sina á myndun
og þróun Sovétrikjanna. öfga-
kenningar skáldsins, byggðar á
staðleysum, séu málstað and-
Oskabarni kalda
stríðsins svarað
spor áratugi aftur i timann — til
hörðustu frostnótta kaldastriðs-
ins.
Hin blindu augu
Sagnf ræðingurinn Roy
Medvedev bendir á hve blindur
Solsjenitsln reyndist vera á
ávirðingar i stjórnarfari og að-
gerðum Vesturvelda. Sol-
sjenitsin dregur upp fáránlega
einfalda mynd: Annars vegar
eru 'Sovétrikin, uppspretta alls
hins illa.Hins vegar eru Vestur-
veldin og bandalagsriki þeirra i
öðrum heimsálfum; þar rlkir
frelsið og lýðræðið. Medvedev
minnir Solsjenitsln á, að þessi
ágætu lýðræðisriki hafi allt til
okkar daga verið harðsviruð-
ustu nýlendukúgarar heimsins.
„Meginhlutar Afriku, Asiu og
Suður-Ameriku voru fyrir 40 ár-
um drottnunarsvæði Vestur-
velda sem miskunnarlaust
beittu vopnavaldi til að halda
velli. Það var ekki af frjálsum
vilja sem Vesturveldin hörfuðu
frá hinum svonefnda þriðja
heimi.” Þannig minnir
Medvedev Solsjenitsln á ein-
faldar sögulegar staðreyndir og
rifjar um leið upp þær blóðugu
frelsisstyrjaldir sem Ibúar ný-
lendnanna þurftu að heyja til að
ná rétti sinum.
Medvedev bendir einnig á
hina taumlausu blindni sem
felst I þvi að Solsjenitsln for-
Alexander Solsjenitsln