Þjóðviljinn - 20.07.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.07.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. júli 1976. ÞJÓÐVILJiNN — SIÐA 13 ar nyja stjórn, myndi hann senni- lega neita kommúnistum um síð- arnefnda embættiö en gæti neyöst til að láta þeim eftir embætti flug- málaráBherra. En verBi Her- mann Jónasson næsti forsætis- ráBherra erá hinn bóginn hægt aB hugsa sér aB hann yrBi fús til þess aB láta kommúnistum eftir þessi ráBherraembætti bæBi. (NeBan- máls er er þess getiB aB 2. april þetta ár hafi Trimble sendiráBs- fulltrúi sent Bjarna Benedikts- syni tilkynningu, sem ekki er prentuB, þess efnis aB flugfélag- inu American Overseas Airlines (AOA) hafi veriB faliB samkvæmt samningi viB bandariska her- málaráBuneytiB, aB halda uppi starfseminni á Keflavikurflug- velli, annaBhvort milliliBalaust eBa i gegnum dótturfyrirtæki. Nákvæm skýrsla um fram- kvæmdir á Keflavlkurflugvelli er i skjalasafni bandariska utan- rikisráBuneytisins en ekki prent- uB meö öörum leyndarskjölum. Innsk. Þjv.). Meö tilliti til núverandi aö- stæöna mæli ég sterklega meö þvi aB utanrlkisráöuneytiB og her- málaráöuneytiö kanni möguleik- ana á þvi aö her okkar kaupi salt- fisk til neyslu I Þýskalandi eða þá i sambandi viö hjálparáætlunina varöandi Grikkland. Ennfremur aöþessi ráöuneyti sjái mér fyrir undirbúningsuppiýsingum sem fljótlega mætti taka saman, svo aB ég geti fylgt eftir samtali okk- ar Benediktssonar I gær. Þaö eru góöar horfur á þvi aö núverandi rlkisstjórn haldist viö völd svo framarlega sem viö getum hjáip- aö tslandi til aö koma fiskinum á markaö.Ef viö getum þetta ekki og efnahagsástandiö heldur á- fram aö verna, eins og allar likur eru til aB þaö geri, er sennilegt aö stjórnin falli um siöir. Ég geri mér fyllilega ljóst aö sú stefna i aðgeröum okkar, sem sendiráðiö ráöleggur, samsvarar aö vissu leyti venjum I efnahagslegum hernaöi, en lit svo á aö þetta sé nauösynlegt vegna hernaöarlegra (strategiskra) hagsmuna, sem hér koma viö sögu. TRIMBLE (Næst kemur ikaflanum um ts- land slmskeyti frá Trimble, fyrsta fulltrúa I sendiráöi Banda- rikjanna i Reykjavlk, til utan- rikisráöherra Bandarikjanna i Reykjavik, til utanrflúsráBberra Bandarikjanna. Skeytiö er dag- sett 2. ágúst og viröist vera svar viö simskeyti frá ráöuneytinu, dagsettu daginn áBur.en efni þess er ekki birt. Trimble segir þar frá uppástungum Edwards C. Ache- son, sérlegs sendimanns banda- riksa utanrikisráBuneytisins, er haföi þaB meö höndum aö athuga möguleikana á kaupum á fiski á NorBurlöndum til neyslu fyrir ibúa hernámssvæöa Bandarikj- anna og Bretlands i Þýskalandi. Uppástungurnar lagöi Acheson fram af hálfu yfirvaldanna á her- námssvæðum og voru þær um þaB hvernig greiBa mætti fyr- ir fiskinnflutningi islendinga þangaö. Leggja hernámsyfir- völdin til aö teknar veröi upp samningaumleitanir meB þaö fyrir augum aö tryggja lág- marksmagn af lönduöum fiski og afla markaöar fyrir allar hugs- anlegar fisktegundir, hvenær sem þeim yröi landaB i höfnum i Þýskalandi eða annarsstaðar á meginlandi Evrópu. Samningur- inn um þetta veröi endurnýjaöur árlega og verölag og skilmálar þá teknir til endurskoöunar. Þá er tekiö fram að áætlunin um þenn- an fiskútflutning islendinga til Þýskalands veröi aö „falla sam- an viö hverskonar ákvarðanir, sem geröar yröu samkvæmt Marshail-áætluninni.” Hagurinn, sem Island heföi af þessum fisk- útflutningi, er I skeytinu skil- greindur þannig:) (a) tsland fengi aöild aö inn- gangsþætti Marshalláætlunarinn- ar. (b) Island þyrfti ekki aö færa utanrflúsviöskipti sin til annara landa eöa flytja út til Bandarikj- anna neitt af þeirri framleiðslu sinni sem þaö hefur til sölu. (c) Samningurinn myndi tryggja lágmarksverö á fiski og þaö myndi gera islenskum yfir- völdumfærtaö þróa fram áætlan- ir um aukna framleiöslu og um leiB gefa einstakt tækifæri til þess aö skipuleggja þjóBarbúskapinn til langs tima og gera ráöstafanir til aö berjast gegn veröbólgunni. (d) Engin tilhneiging yrði i þá átt aö bjóBa I verö sem myndi auka veröbólguerfiöleikana. (e) Island fengi tafarlaust tækifæri til að endurnýja eðlileg viöskiptasambönd viö Þýskaland, en þau sambönd skiptu mjög miklu máli fyrir efnahag Islands á túnabilinu fyrir striö. (f) Island fengi möguleika á þvi aö sækja um lán til AlþjóBa- bankans. Burtséö frá athugasemd viö- vikjandi bankalánið sem byggö vará yfirlýsingu McCloys, viröist framanskráö vera i samræmi við fyrirmælin, sem Acheson fékk frá Clay hershöföingja ogyfirvöldum hernnámssvæðanna tveggja, þótt ég hafi ekki séö texta þeirra fyrir- mæla. ( John J. McCloy, forseti Alþjóöabankans um endurupp- byggingu og þróun, hafði lýst þvi yfiraöbankinn myndibeita sértil almennrar örvunará framleiöslu til stuönings Marshall-áætluninni. Lucius D. Clay var þá æösti yfir- maður herja Bandarikjanna i Evrópu og hernámsstjóri þeifra i Þýskalandi.) Til þess aö sýna góöan vilja bauöst Acheson til þess aö taka þegar i staö upp samningaum- leitanir um sölu á þúsund smá- lestum af saltfiski til Grikklands og yröi þetta magn af fiski flutt þangað snamma i haust. En samningamenn islendinga sem Thor Thors (sendiherra tslands i Whashington) hafði um hvaöa fjárhæö Acheson haföi til ráö- stöfunar sýndu tilhneigingu til aö þrátta um veröiö og leiddi það tii þess aö samkomulag gat ekki náBst á þeim tveimur dögum og halfum betur sem hann var i Reykjavik. TRIMBLE Athugasemd ritstjórnar. Samningaumleitanir um fisk- sölusamn. héldu áfram út ár- iö 1947. 1 október fékk Trimble fyrirmæli um að uppiýsa rikis- stjórn islands um aö Bandarikin og Bretland leggöu þaö til aö þessi tvö riki keyptu sameigin- lega af tslandi — meö breska matvæiaráöuneytiö sem milliliö — sjötiu þúsund smálestir af fiski til hernámssvæöa þeirra beggja I Þýskalandi. Skyldu þessi kaup gerð á árinu 1948. (Simskeyti um þetta efni er ekki birt.) 14. nóvember fékk Trimble fyrir- mæli um að upplýsa fslensku stjórnina um að breska stjórnin heföi samþykkt aö greiða þennan útflutning allan i reiöufé og sterlingspundum en ekki einungis aö þremur fjóröu hlutum eins og stungiö haföi veriö upp á f október og islendingar höföu ekki sam- þykkt. (Símskeyti um þetta er ekki birt, en þaö er varöveitt i sama skjalahólfi hjá bandariska utanrikisráðuneytinu og textar viöskiptasamninganna um þetta). Frá sendiráðsfuiltrúanum á Is- landi (Trimble) til utanrikisráð- herra (Bandarikjanna). TRÚNAÐARMAL Reykjavik, 1. september 1947, kl. 6 e.h. 323.1 morgun gaf Benediktsson (Bjarni) I skyn aö stjórnin myndi innan skamms gefa út yfirlýsingu um fjármál Islands, en ástand þeirra er mjög alvarlegt vegna veröbólgunnar. Þessu fylgir stjórnin sennilega eftir meö þvi aö skora á landsmenn að draga sjálfviljugir úr framleiðslu- kostnaöi, þar á meöal kaupgjaldi. Ráöherrann geröi ráö fyrir aö kommúnistar myndu hvetja verkalýössamtökin til þess aö hafna mppástungunni og „þá veröum viö aö ákveöa hvort viö eigum aö reyna aö draga úr kostnaðinum meö löggjöf eöa taka kommúnista inn i nýja rikis- stjórn, sem allir flokkar ættu aö- ild aö, meö þvi skilyröi aö kommúnistar fái stuöningsmenn sina til þess aö sætta sig við lakari lifskjör”. Slöari valkosturinn er i samræmi við grein Einars 01- geirssonar I Þjóöviljanum á laugardaginn, en sú grein mun skrifuö til aö kanna möguleikana á myndun sllkrar stjórnar. Þar er heitiö á alla framleiösluaðila — verkamenn, bændur, fiskimenn, Framhald á 14. siðu. Bandarikjastjórn hótaöi efnahagsþvingunum ef reynd yröi myndun nýsköpunarstjórnar aö nýju. Hér á myndinni er nýsköpunarstjórnin, annaö ráöuneyti Ólafs Thors öðru nafni: Frá v.:Emil Jónsson, sam- göngumálaráöhcrra, Finnur Jónsson, féiagsmála- og dómsmálaráöherra, ólafur Thors, forsætis- og utanrikisráöherra, Pétur Magnússon, viöskipta- og f jármálaráöherra, Áki Jakobsson, atvinnumálaráð- herra og Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráöherra. Ráöuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Taliö frá vinstri: Bjarni Asgeirsson, landbúnaöarráöherra, Eysteinn Jónsson, menntamálaráöherra, Stefán Jóhann Stefánsson, forsætis- og félagsmálaráöherra, Sveinn Björnsson, forseti, Bjarni Benediktsson, utanrikis- og dómsmálaráöherra, Emil Jónsson, sam- göngu- og viöskiptamálaráöherra, og Jóhann Þ. Jósefsson, f jármála-og atvinnumáiaráöherra. — ^ Vissa aðila i Sjálfstœðisflokknum dreymdi um nýja „nýsköpunarstjórn.” > Q Bjarni bað Bandarikjastjórn að kaupa saltfisk til styrktar stjórn Stefáns Jóhanns. Bandarikin óttuðust að Sósialistaflokkurinn fengi embœtti flugmála- og utanrikisráðherra. ^ Hermanni Jónassyni var trúandi til eftirlœtis við „kommúnista.” ^ Bandariska sendiráðið ráðleggur „efnahagslegan hernað” til verndar hernaðarlegum hagsmunum Bandarikjanna á Islandi. £ Bandarikin hótuðu efnahagslegum þvingunum ef Sósialistaflokkurinn fengi aðild að stjórn. £ Hvað átti Trimble við með „endanlegu uppgjöri” við islenska kommúnista?”. ^ Yfirlýsing Trimbles: Myndum ekki láta valdatöku „kommúnista” á Islandi afskiptalausa. \J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.