Þjóðviljinn - 06.08.1976, Qupperneq 11
Föstudagur 6. ágúst 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Stones sýndi
yfirburði sína
i hástökkinu
er hann setti
nýtt heimsmet
i fyrrakvöld
eftir að hafa
tekið á móti
bronsinu á OL
Víldngur má muna
sinn fífil feginri
Jóhann Torfason skorar fyrsta mark leiksins. Diörik kemur engum vörnum viö og iengst til hægri er
Adolf Guömundsson hjálparvana eftir misheppnaöa sendingu til markmanns slns. Mynd: gsp.
U
CJ
u
CJ
o
D
o
D
Bandaríkjamaðurinn Dwight Stones setti i fyrrakvöld
nýtt heimsmet í hástökki er hann bætti eigið met um einn
sentimetra. Stones stökk 2.32 m. á frjálsiþróttamóti í
Fíladelfíu, en það var einmitt þar sem hann setti eldra
metið sitt fyrir tveimur mánuðum.
Þrefaldi íslands-
meistarinn með
forystu í golfinu
Akureyringurinn Björgvin Þor-
steinsson, sem hefur sigraö I
þremur síöustu tslandsmótum i
golfi, hefur nú tekiö forystuna I
keppninni eftir glæsilega
frammistööu I Grafarholtinu f
gær. Hann skaust þannig fram úr
Ragnari Ólafssyni,og aö loknum
þrjátiu og sex holum er röö efstu
manna þessi:
Björgvin Þorsteinss. GA 150 h.
Ragnar Ólafss. GR 152 högg
Magnús Halldórss. GK 154 högg
Sig. Thoroddsen GK 156 högg
Sig. Péturss. GR 157 högg
Oskar Sæmundss. GR 158 högg
Agúst Svavarss. GK 159 högg
Atli Aöalsteinss. GN 159 högg
í fyrsta flokki cru þessir efstir:
Knútur Bjarnas. GK 166 högg
Ómar Ö.Ragnarsson GL 166 högg
GIsli Siguröss. GK 170 högg
Rok og rigning háöi keppendum
i gær en þeir sögöust fullvissir um
sól og bliöviöri i dag og er vonandi
aö sú spá rætist. —gsp.
KR-ingar voru allan tímann betri aðilinn
í gærkvöldi og sigruðu verðskuldað 2-1 .
KR-ingar verðskulduðu
fyllilega stigin sin tvö sem
þeir hirtu af Vikingi i gær-
kvöldi í nokkuð fjörugum
leik miðað við hinar erf iðu
aðstæður, sem leikið var
við. Þeir voru allan tímann
betri aðilinn, fljótari á
boltann, ákveðnari i návíg-
um og reyndu með ágætum
árangri á köf lum að ná upp
skipulegum og mark-
vissum leik. Jóhann Torfa-
son og Guðmundur Ingva-
son skoruðu mörk KR-
inga, en fyrir Viking skor-
aði óskar Tómasson á 14.
min. síðari hálfleiks.
Tap Vikinga setur óneitanlega
mikiö strik i reikninginn fyrir þá
ef toppbaráttan er höfö i huga, og
segja má aö möguleikar þeirra á
efsta sætinu séu svo gott sem úr
sögunni, ekki sist þar sem liöiö
hefur dalað verulega frá þvi sem
þaö hefur sýnt best i sumar. KR-
ingar þoka sér upp fyrir keflvik-
inga á aöeins hagstæöari marka-
tölu eftir vinninginn i gærkvöldi
og eru núna i sjötta sæti éftir
þrettán leiki.
Staöan i 1. deild eftir leikinn I
gærkvöldi:
Vikingur — KR 1:2
Valur
Fram
Akranes
Vikingur
Breiöablik
KR
Keflavik
FH
Þróttur
12
12
11
11
11
13
12
11
12 1
1 34:12 18
2 18:14 17
15:13 14
15:14 13
13:13 12
19:18 11
17:17 11
6:18 6
7:25 4
Það var Jóhann Torfason, sá
harðsnúni framlinumaöur KR-
inga, sem skoraði fyrsta mark
leiksins og kom það á 35. minútu
eftir hörmuleg varnarmistök.
Adolf Guðmundsson hugðist
senda aftur til Diðriks i marki
Vikinga, en sendingin var óná-
kvæm, Jóhann náöi að komast á
milii, og renndi hann siðan bolt-
anum af örýggi framhjá mark-
verðinum. 1-0 fyrir KR.
A 54. min. jók KR muninn, og
aftur var þaö Jóhann Torfason
sem þar lék aðalhlutverkið. Hann
braust upp hægra megin og sendi
þaöan fyrir markiö til Guðmund-
ar Ingvasonar sem skoraöi 2-0
meö þvi að renna sér á boltann og
ýta honum inn fyrir marklinuna.
Vikingur minnkaði siöan mun-
inn aöeins fimm minútum seinna.
Helgii Helgason lagöi boltann inn
Framhald á bls. 14 .
Fjórir sovét-
menn á Meist-
aramóti Isl.
í frjálsum
Laugardagur 7. ágúst
KI. 14.oo
14.15
14.20
14.30
14.40
14.50
15.oo
15.15
15.25
15.25
15.45
15.55
•- 16.00
Sunnudagur 8. ágúst.
Kl.
Meistaramót islands I
frjálsum Iþróttum hefst á
Laugardalsvelli á morgun og
veröur einnig keppt á sunnu-
dag og siöan mánudagskvökl.
Fjórir sovéskir frjálsi-
þróttamenn munu keppa þar
sem gestir, en ákveöiö svar
um þátttöku þeirra barst ekki
fyrr en I gær. Ekkert var gefiö
upp um hvaöa nöfn þar yröu á
ferinni en ekki er aö efa aö
sovétmenn munu senda okkur
einhverja af sinum ágætu af-
reksmönnum.
Alls veröa keppendur eitt
hundraö og tuttugu og f jórir.og
koma þeir frá sautján félög-
um. Flestir koma frá Breiöa-
bliki eöa tuttugu og einn
keppandi.
Mótshaldarar beina þvi til
keppenda aö þeir keppi I sin-
um félagsbúningum, og
stranglega er bannaö aö
keppa i erlendum landsliös-
búningum.
Timaseöill keppninnar er
birtur hér til hliöar.
13. oo
14. oo
14.o5
14. lo
14.20
14.35
14.5o
15. oo
15. lo
15.20
15.35
15.45
16.o5
16.15
400 m grind, kúluvarp karla
hástökk kvenna, spjótkast kvenna
200 m hlaup karla 1 riðill
- - - - 2 riðill
200 m hlaup kvenna
5000 m hlaup, kúluvarp kvenna.
Hástökk karla
Langstökk karla, spjótkast karla
100 m grindahlaup kvenna
200 m hlaup karla (úrslit)
800 m hlaup karla
800 m hlaup kvenna
4x100 m boðhlaup kvenna
4x100 m boðhlaup karla
Stangarstökk, sleggjukast.
ÍOO m hlaup kvenna, þrístökk
kringlukast karla
100 m hlaup karla 1 riðill
100 m hlaup karla 2.riðill
1500 m hlaup kvenna
1500 m hlaup karla
400 m hlaup kvenna 1. riðill
400 m hlaup kvenna 2. riðill
langstökk kvenna
100 m hlaup karla (úrslit)
110 m grindahlaup
kringlukast kvenna
400 m hlaup karla 1. riðill
400 m hlaup karla 2. riðill
4x400 m boðhlaup kvenna
4x400 m boðhlaup karla
Aftnr
jafnt
hjá
finnum
Finnar geröu aftur jafntefli i
leik sinum i Noröurlandamóti
unglinga gegn norömönnum i
gærkvöldi. Liöin mættust á
Akranesi og skildu jöfn 1:1
eftir baráttuleik.
1 Hafnarfiröi léku sviar og
danir og uröu úrslit þau aö svi-
ar sigruðu 2:0 og kom þaö
nokkuö á óvart eftir góöa
frammistööu dananna gegn v-
þjóöverjuin I fyrrakvöld.
A-riöill:
1100 2:0
2101 2:2
1001 0:2
Sviþjóö
Danmörk
V-Þýskal.
B-riöill:
Finnland
Island
Noregur
2020 2:2 2
1010 1:1 1
1010 1:1 1
—gsp