Þjóðviljinn - 06.08.1976, Side 12

Þjóðviljinn - 06.08.1976, Side 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 6. ágúst 1976. Sjónvarp næstu viku sunnudagur 15.00 Frá óly mpiuleikunum. Kynnir Bjarni Felixson. 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarisk teiknimynda- syrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti.Nýr breskur myndaflokkur í sex þáttum um ævintýri út- lagans Hróa hattar. 2. þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á reginfjöllum Il.Siðari hluti kvikmyndar frá ferð sjónvarpsmanna sumarið 1971 norður yfir hálendið. Staldrað við i Dyngju- fjöllum og Askja skoðuð og si'ðan haldiðnorður i Herðu- breiðarlindir. Umsjón Magnús Bjarnfreðsson. Kvikmyndun örn Harðar- son. Hljóðsetning Oddur Gústafsson. Aður á dagskrá 6. mai 1973. 21.00 Jane Eyre. Ný, bresk framhaldsmynd i fimm þáttum, gerð eftir hinni alkunnu skáldsögu Char- lotte Bronté (1816-1855). Aðalhlutverk Sorcha Cusack og Michael Jayston. 1. þáttur. JaneEyre á erfíða æsku. Hún er tiu ára gömul, er sagan hefst^hefur misst foreldra sina og verið komið fyrir hjá ættingjum, sem reynast henni heldur illa. Hún er send á heimili fyrir munaðarlausar stúlkur, og þar dvelst hún til tvitugs- aldurs. Dag nokkurn býðst henni kennslustarf. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Frá Listahátið 1976, Anneliese Rothenberger syngur lög eftir Franz Schu- bert. Við hljóðfærið: Gunther Weissenborn. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Að kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son, prestur i Langholts- prestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju. 22.20 Dagskrárlok. mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Við biðum eftir þér, McGill. Breskt sjónvarps- leikrit eftir Jack Rosenthal. Leikstjóri Mike Newell. Aðalhlutverk Joe Black. Mikill merkisdagur er runn- inn upp i lifi Joe McGills. Hann er leikari, og hingað til hafa hlutverk hans verið agnarsmá. En i dag á hann að segja heila setningu i sjónvarpskvikmynd, sem hann leikur i, og hann hefur strengt þess heit að nota tadiifærið út i ystu 'æsar. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Ský yfir Paradis. Bresk heimildamynd um dýralif á eyjunni Sri Lanka, en þvi er nú stefnt i voða af manna völdum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.25 Dagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Hungur. Kanadisk teiknimynd, þar sem hæðst er að ofáti i hungruðum heimi. 20.55 McCloud, Bandariskur sakamálamyndafiokkur. Friðrof. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Um „Ærumissi Katrinar Blum I þessari sænsku mynd er rætt við vestur,- þýska rithöfundinn Hein- rich Böll um bók hans, Æru- missi Katrinar Blum, en þetta er fyrsta verk Bölls, sem út kom, eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir. Sagan var lesin i útvarp i siðasta mánuði. Viðtalið er á þýsku og með sænskum textum og ekki þýtt á islensku. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 22.45 Dagskrárlok. Ný, bresk framhaldsmynd I fimm þáttum gerö eftir sögu Charlotte Bronte umJaneE>re. Framhaldsmyndin hefst á sunnu dagskvöid.A myndinni er Sorcha Cusack i.hlutverki Jane Eyre. föstudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á hjara veraldar. Bresk fræðslumynd um eyjuna Tristan da Cunha, sem er miðja vegu milli S u ð u r-A m e r i k u og Suður-Afriku. Hún hefur stundum verið nefnd af- skekktasta eyja i heimi. Arið 1961 varð eldgos á eyj- unni,semhafði mikil áhrif á allt lif þar. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Skemm tiþáttur Don Lurios. 1 þessum þætti skemmta auk Lurios og dansflokks hans Astrud Gil- berto, kór Horst Jankowskis og Mac Davis. Þýðandi Auður Gestsdóttir. 21.35 Þriðji maðurinn. (Th Third Man) Bresk biómynd gerð árið 1949. Handrit Graham Greene. Leikstjóri Carol Reed Aðalhlutverk Joseph Votten, Valli, Orson Welles og Trevor Howard. Bandariski rithöfundurinn Holly Martins kemur til Vinarborgar skömmu eftir sfðari heimsstyrjöldina til að hitta æskuvin sinn, Harry Lime. Hann fréttir við komuna, að Lime hafi farist Gitarleikarinn Baden Powell leikur lög frá BrasiIIu kl. 21.30 á miðvikudagskvöldið. miðvikudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Pappírstungl Bandariskur myndaflokkur i 13 þáttum, byggur á sögu eftir Joe David Brown. 2. þáttur. Reikningskennsla. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og visindi. Grefill, tæki til að grafa jarðgöng. Akkeri með nýju sniði. Nýjungar i tann- viðgerðum. Boltabörur. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Gitarléikarinn Baden Powell. Suður-ameriski gitarleikarinn Baden Powellleikur lög frá Brasil- iu. 22.00 Hæltuleg vitneskja. Breskur njósnamynda- flokkur i sex þáttum eftir N.J. Crisp. Aðalhlutverk John Gregson, Patrick Allen og Prunella Ransome. 2. þáttur. Efni 1. þáttar: Kirby,sem erá heimleiðfrá Frakklandí, verður þess var, að fylgst er með ferð- um hans. Hann kemst i kynni við unga stúlku, Lauru, og með hennar aðstoðtekst honum að kom- ast i báti undan njósn- urunum. En þeir eru eldíi af baki dottnir og finna bátinn og Lauru. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. i bllslysi daginn áður. Martins talar við sjónar- votta að slysinu, en þeim ber ekki saman, og hann ákveður þvi að rannsaka málið frekar. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Aður á dagskrá 6. mars 1976. 23.15 Dagskrárlok laugardagur 18.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Hverju skipta nokkrar krónur? Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skin og skúrir Bresk heimildamynd um leið- angur fjallgöngumanna á Eigertind i Alpafjöllum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.45 Hvernig komast má áfram án þess að gera handarvik. (How To Succeed In Business With- out Really Trying) Bandarisk kvikmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Robert Morse, Michele Lee og Rudy Vallee. Ungur maður brýst til æðstu met- orða i stórfyrirtæki, sem hann starfar hjá, og er óvandur að meðulum. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. i- útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les fyrri hluta sögu sinnar „Hreiðurhólmaferð- arinnar”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Katia og Marielle Labéque leika Svitu nr. 2 fyrir tvö pianó op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff / Fil- harmoniusveit Lundúna 1 e i k u r . „Falstatt", sinfóniska etýðu i c-moll op. 68 eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Blóm- ið blóörauða” eftir Johann- es Linnankoski. Axel Thor- steinson les (4). 15.00 Miðdegistónieikar. Peers Coetmore og Eric Parkin leika Sónötu i a-moll fyrir selló og pianó eftir Moeran. Maurice Sharp, Harvey McGuire og Sin- fóniuhljómsveitin i Cleve- land leika Kammerkonsert fyrir flautu, enskt horn og strengjasveit eftir Arthur Honegger; Louis Lane stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 „i leit að sólinni”. Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfóniutónleikar. Flytj- endur: Kammerhljómsveit- in i Stuttgart. Stjórnandi: Wolfgang Hofmann. Ein- leikari á óbó: André Lar- drot. a. Konsertserenaða i Es-dúr op. 20 eftir Ignaz Pleyel. b. Sinfónia i D-dúr eftir Francois Joseph Goss- ec. (Hljóðritun frá útvarp- inu i Stuttgart). 20.40 Viðdvöl i sumarbúöum KKUK i Vindáshlið. Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við gesti og forstöðufólk. 21.00 Einsöngur: Theo Adam syngurlög eftir Tsjaikovský og Richard Strauss, Rudolf Dunckel leikur á pianó (Hljóðritun frá Búdapest). 21.30 Ctvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi” eftir Guðmund Frimann. Gisli Halldórsson leikari les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Til um- ra:ðu. Baldur Kristjánsson sér um þáttinn. 22.55 Áfangar. Tónlistarþátt- ur i' umsjá Ásmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 0 sjónvarp 20.00 FréUir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Olurinn. Bresk fræðslu- mynd um þetta fallega og fjörlega dýr, sem unir sér jafnt i vatni sem á landi. í mörgum löndum Evrópu er oturinn horfinn með öllu. og i Bretlandi eru mjög fá dýr eftir. Talið er, að þetta sé fyrsta heimildamyndin um breska oturinn, en hann er mjög var um sig og er mesl á ferli á næturnar. Þýðanrii og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 21.30 Frá ölympiuleikunum 22.15 Tekst, ef tveir viija (Affair With A Strangeri. Bandarisk biómynd frá ár- inu 1953. Aðalhlutverk Jean Simmons og Victor Mature. William Blakley er þekktur leikritahöfundur. Sú saga kemst á kreik. að hann æt!i, að skilja við konu sina, og genir slúðurdálkahöf undur einn sér mat úr þeirri sögu Þýðandi Stel'án Jökulsson. ,23.40 Dagskrárlok. Lausar stöður Áður auglýstur umsóknarfrestur um þrjár kennarastöður við Flensborgarskólann i Hafnarfirði, fjölbrautaskóla, er. hér með framlengdur til 17. ágúst 1976. Kennslugreinar: stærðfræði, efnafræði, liffræði, viðskiptagreinar, (bók- færsla, hagfræði og skyldar greinar). Æskilegt er að um- sækjendur geti kennt fleiri en eina námsgrein og að um- sækjendur um kennarastöðu i stærðfræði hafi, auk stærð- fræðimenntunar, menntun og reynslu i tölvuvinnu. — Kennarar skulu fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til kennara i hliðstæðum námsgreinum við menntaskóla. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu sendar menntamáiaráðuneytinu. Hverfis- götu 6, Reykjavik. — Umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. ágúst 1976. Starf félagsmálastjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar og veitist frá 1. október næstkomandi. Fé- lagsmálastjóri hefði með höndum rekstur Félagsmálastofnunar bæjarins. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi félagsráðgjafa eða hafa tilsvarandi menntun. Laun samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Akureyrarbæjar. Allar nánari upplýsingar um starfið eru veittar á Félagsmálastofnun Akureyrar, simi 96-21000. Umsóknir sendist undirrit- uðum fyrir 1. september n.k. Akureyri, 30. júli 1976, Bæjarstjóri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.