Þjóðviljinn - 06.08.1976, Side 16

Þjóðviljinn - 06.08.1976, Side 16
DJOÐVIUINN Búið að semja við bœjarstarfsmenn í Kópavogi Föstudagur 6. ágúst 1976. Stúdent- ar á skák- mót Fimm manna sveit stúd- enta hélt I gærdag vestur um „ haf til Venesúela en þar munu þeir taka þátt f 21. heimsmeistaramáti stúd- enta, sem haldift veröur f borginni Caracas. Mútifi hefst 8. ágúst og stendur til 23. ágúst. Helgi Þorleifsson, sem telst vera fyrsti og eini vara- ma&urinn, sem met> sveitinni fer, því fjórir tefla með hverju sinni, sagöi Þjóö- viljanum i gær, aö kostnaö- aráætlun stúdentanna vegna feröar þessarar hljóöaöi upp á 700 þúsund krónur, en þar af eru fargjöld 650 þúsund. Feröaféö hafa þeir fengiö meö styrkjum úr ýmsum átt- um. í þessu sambandi er rétt að benda á, aö meirihluti sjálfstæöismanna i borgar- ráöi og borgarstjórn Rvikur neitaöi aö styrkja stúdentanna til fararinnar. Um þaö bil 30 sveitir munu taka þátt i mótinu. Hefst þaö með undanrásum, en þær veröa þannig i reyndinni, aö 5-6 þjóöir keppa I riölum og komast tvær efstu þjóöir hvers riöils i a-flokk úrslita, tvær næstu i b-flokk og þær siöustu siöan i c-flokk úr- slita. Samtals munu veröa tefldar 13 umferöir eða þar um bil á mótinu öllu, sem þýöir að isl. sveitin mun tefla a.m.k. 52 skákir. Þeir, sem islensku sveitina skipa eru, taldir i boröaröö: Júiius Friðjónsson, Kristján Guðmundsson, Asgeir As- björnsson, Björn Halldórs- son og Helgi Þorlcifsson. Fimmmenningarnir eru allir stúdentar og ýmist viö nám i Háskóla Islands eða Kennaraháskólanum. Hingaö heim munu þeir fé- lagar senda fréttapistla af gangi mótsins, og veröa þeir birtir hér i blaðinu jafnóöum og þeir berast. —úþ Betur passa Gœslukonur á barnaleikvöllum fá fimm minútna kaffitíma á dag!! Nýlega lauk samningaviö- ræöum Kópa vogsbæ jar viö starfsmenn sina meö samkomu- lagi um kaup og kjör, sem nokkuð aimenn ánægja viröist vera meö. Aö sögn Helgu Sigurjónsdóttur, sem átti sæti f bæjarmálaráöi og var þvi I samninganefndinni, er töluvert betur gert viö starfs- menn bæjarins en t.d. starfsmenn Reykjavikurborgar, en i mörgum atriöum var þó stuöst viö þá samninga, sem þar höfðu þegar verift geröir. — Ég lield að menn hafi verið sáttir við samkomulagið i ölhim meginatriöum, sagöi Helga i samtali viö Þjv. i gær. —■ Aö visu má finna nokkuö veika og raunar afkáralega punkta innan um eins og t.d. þann, að vegna mistaka var gæslukonum á barnaleik- völlum aöeins úthlutaö fimm minútum á dag fyrir kaffihlé. Mat á einstökum störfum er lika stundum svolitiö skrýtiö, eins og t.d. aö aðstoöarmaöur birgöa- varöar er einum launaflokk hærri heldur en aöstoöarmaöur fóstru eöa gæslukonu. Mörgum þótti þetta nokkuð kyndugt, en þessu varö engu aö slöur ekki haggaö. Helga sagöi aö samningaviö- ræöurnar heföu veriö f jörugar en kröfur hinna einstöku hópa mis- jafnlega vel undirbúnar og mis- jafnlega vel fylgt eftir. — Mér fannst svolitiö skrýtiö hve bæjar- ráösmeirihlutinn var fús til aö samþykkja hækkanir á launa- flokkum til handa þeim sem sitja i feitustu embættunum, sagði Helga og nefndi sem dæmi aö félagsmálastjórinn heföi hækkað um tvo launaflokka átakalaust á meöan ekki var viölit fyrr en eftir mikiö stapp aö þoka baövöröum upp um einn flokk. Skólaritarar voru umdeildir i þessum samningaviöræöum og var helst aö merkja það á bæjar- yfirvöldum aö setja ætti þá al- gjörlega út á gaddinn. Var þess krafist af hálfu bæjarins aö þeir yröu lækkaöir niöur fyrir launa- flokka skrifstofufólks og sima- stúlkna, en um siöir tókst sam- komulag um aö launa skólarit- arana á sama hátt og gert er i Reykjavik, en þar eru kjör þeirra enn ekki fyllilega frágengin. Þess skal lika getiö I þessari upptalningu sem vel er gert. Hæst ber þá trúlega laun gæslukvenn- anna sem geta vel viö sinn hlut unaö ef litiö er framhjá kaffitim- anum stutta, þvi þær eru mun betur settar heldur en t.d. starfs- systur i Reykjavik sem eru á Framhald á 14. siðu. borgað fyrir að skóflur en börn! Laxárvirkjun III Eyðilegði „drottningu íslenskra faUvatna” ,,Ég vil ekki tjá mig efnislega um þaö sem fram kom i þætti Páls Heiðars Jónssonar um Laxárdeiluna. Til þess heyröi ég hann of illa. Viö höfum gert ráö- stafanir til þess aö fá afrit af þvi sam sagt var, og höfum i athugun aö koma okkar sjónar- miöum á framfæri. Þaö er rétt aö viö teljum mjög miður aö hafa ekki fengiö tækifæri til þess aö svara i sama þætti svo ein- hliða málflutningi, eins og þar var hafður I frammmi. Viö ótt- umst aö skoöunum svipuöum þeim, sem þarna komu fram, hafa svo mjög veriö haldiö á lofti af ýmsum aöiljum aö undanförnu, aö hætta sé á, aö almenningur fái rangar hug- myndir um eöli Laxárdeilunnar svokölluöu orsakir hennar og afleiðingar.” Þetta sagöi Vigfús Jónsson, bóndi á Laxamýri I Aðaldal, einn stjórnarmanna i Landeig- endafélagi Mývatns- og Laxár, er Þjóöviljinn ræddi viö hann i gær. „Ég vil gjarnan nota tæki- færiö og koma á framfæri nokkrum atriöum í sambandi viö Laxárdeiluna. Menn veröa aö muna að eins og Laxárvirkj- un þrjú var upphafl. úr garöi gerö á teikniboröinu heföi hún eyöilagt alla fiskiræktarmögu- leika i efri Laxá og valdiö gifur- legum landsspjöllum. Viö vorum andvigir þessu. í öðru lagi veröa menn aö hafa i huga aö forráöamenn Laxárvirkj- unar fóru ekki aö lögum. Sam- kvæmtlögum var þeim skylt aö hafa samráö viö landeigendur Þessvegna hefði hún aldrei orðið hagkvœm, segir Vigfús Jónsson, bóndi á Laxamýri áöur en framkvæmdir væru ákveönar. Þetta var ekki gert, heldur var landeigendum sent bréf um þaö leyti sem verkiö átti aö hef jast, þar sem sagt var að þaö væri þeim óviðkomandi. A þessu lagabroti var lögbanns- máliö reist og haföist þaö einnig fram. Okkar sjónarmiö i þessu máli og fjölmargra annarra var þaö aö brýn ástæöa ræki ekki til náttúruspjalla meöan fjöldi annarra virkjanlegra fallvatna var fyrir hendi i landinu. Ekki væri þvi ástæöa til þess aö eyöi- leggja „drottningu isl. vatns- falla”. Af þessari ástæðu töldum viö virkjunina ekki hagkvæma, það er aö segja þegar þessi kostn- aöur heföi veriö reiknaöur inn i dæmiö. Þaö er svo annarra aö svara fyrir þaö hversvegna ekki var fyrr horfiö aö þvi aö leita annarra virkjunarúrræöa”. „Nú eru Laxárdeilumálin ekki enn til lykta leidd?” „Nei. Samkvæmt Laxár- samningi sem samkomulag náöist um var leyft aö virkja 6.5 megawött i Laxárvirkjun þrjú. 1 samningnum stendur aö eigi aö ná meira afli útúr stööinni sé skylt aö hafa samráö viö Land- eigendur. En viö höfum ekki gert veöur út af þvi enn þótt viö vitum aö stööin skilar nú rúmum átta megawöttum. 011 þau málaferli sem af Laxárdeilunni spruttu voru hinsvegar sett i geröardóm samkvæmt ákvæöum Laxár- samningsins. Þessi geröar- dómur var skipaöur þremur fulltrúum, frá landeigendum, virkjunaraðilum og hæstarétti. Dómurinn sprakk, þegar gera átti út um deilumálin en þaö er von okkar, aö innan tiöar takist aö skipa nýjan og starfhæfan geröardóm, þannig aö hægt verði aö leiða deilumálin til lykta”. „Aö lokum, Vigfús, hvaö er hæft i þvi aö hreyfing sé i sveitum nyröra á móti laxastig- anum, sem til stendur að byggja i Laxá?” „Mér er óhætt að segja aö hér er engin hreyfing gegn þvi. Þaö eru allavega ekki innanhéraös- menn, sem leggjast gegn þessum áformum, get ég full- yrt. Laxastigar hafa veriö byggöir i svo mörum ám aö viö vitum aö þeir raska ekki nátt- úru ofan fossa. Og viö hér á neðra svæöinu við Laxá höfum áratuga reynslu fyrir þvi aö sil- ungur og lax þrifast vel i sam- býli, ef þeir bæta þá ekki hvor annan”. —ekh. 99 Erfitt er að missa svona marga góða starfsmenn segir Pétur Guðfinnsson um fjölmargar uppsagnir sjónvarpsstarfsmanna vegna óánœgju með launamál 99 — Jú, þaö er vissulega erfitt aö sjá á bak svona mörgum góöum starfsmönnum, sagöi Pétur Guö- finnsson framkvæmdastjóri Sjón- varpsins I samtali viö Þjv. i gær. — Þaö skapar alltaf erfiöleika þegar margir reyndir og hæfir menn hætta. Pétur sagðist ekki geta fullyrt um hve margir hefðu sagt upp vegna iaunamála og hve margir af ýmsum öðrum ástæöum, en þó sagöist hann vita aö 'mikil óánægja væri meö niðurstöðu kjaranefndar, sem skilaöi sinni vinnu i júlimánuöi. — Sumir höfðu sagt strax upp i vor, sagöi Pétur. — Menn sáu aö launakjör opinberra starfsmanna myndu ekki breytast verulega i höndum kjaramefndar, og upp- sagnirnar hafa þvi ekki dunið yfir okkur núna siöustu dagana heldur dreifst nokkuð á siöustu mánuöina, sagði Pétur. Tveir fréttamenn sjónvarpsins hafa þegar hætt störfum. Eru það þeir Ölafur Ragnarsson og Svala Thorlacius sem hætti 1. ágúst sl. Mörg kunnug nöfn eru þó á meðal- þeirra sem þegar hafa skilaö uppsögn sinni. T.d. má nefna þá Magnús Bjarnfreösson fulltrúa, Björn Björnsson hjá leikmyndadeild, Sigurð Sverri Pálsson dagskrárgeröarmann, Erlend Sveinsson klippara Jón Hermannsson yfirmann kvik- myndadeiidar o.fl. Trúlega er von á enn fleiri uppsögnum á næst- unni og þess má geta aö iönaöar- menn sem hjá sjónvarpinu vinna eru einnig afar ónægöir og hefur a.m.k. einn málari nú þegar lagt fram uppsögn sina. Sjónvarpiö hefur nú þegar aug- lýst sum áðurnefndra starfa, t.d. forstööumann kvikmyndadeiídar, klipparastarfiö og starf Siguröar Sverris, en ennþá hefur starf for- stöðumanns leikmyndadeildar ekki veriö auglýst. — gsp.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.