Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.08.1976, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 12. ágúst 1976 1>JÓÐVILJ1NN — SÍÐA 5 Vikublaöiö „Le Meilleur” hef- ur aldrei veriö taliö meöal betri blaöa Frakklands: Sérgrein þess er allt þaö sem getur æst upp og kitlaö lægstu forvitni manna, hneykslismál sem snerta þekkta menn (einkum ef þeir eru ekki kunnir af neinu illu) og yfirleitt allt sem snertir fjársvik og kynferöismál. Þetta vikurit fer vitanlega aldrei út fyrir landamæri Frakklands, en einu sinni tókst blaðamönnum þess þó að reyta almenningsálitiö viöa um Evrópu alvarlega til reiöi. Þeir komust á snoöir um auöugan forstjóra i frönskum smábæ, sem veriöhaföi afbrotamaöur á yngri árum og dæmdur til dauöa, en haföi slðan veriö náöaöur. Þessum manni heföi siöan tekist aö koma sér ákaf- lega vel áfram i þjóöfélaginu og var hann 1 góöri stööu og naut mikils álits. Blaöamennirnir fengu viötal viö hann og reyndist hann fús til aö segja sina merkilegu sögu, en hann Klukkustund sföar lést hann Ur hjartaslagi. Þessi frétt var birt viöa um Evrópu og vakti mikla reiöi manna. Vegna atburöa af þessu tagi og hins sérkennilega frétta- stils blaðsins, bar þvi lítiö á samóö, þegar þaö spuröist fyrir hálfu ári aö einn aö fréttaritur- um ,,Le Meilleur” heföi veriö skotinn til bana. Þessi maður, René Trouvé, áttí aö baki heldur grugguga fortlö á styrjaldar- árunum, og héldu flestir aö moröiö á honum væri eitthvert persónulegt uppgjör eöa stæöi i sambandi viö þær hneykslissög- ur, sem blaöiö birtir, en á þeim hafa önnur blöö yfirleitt engan áhuga. En þessi afctaða breyttist skyndilega I lok jtíll, þegar lög- reglunni tókst loks aö finna þann mann sem hún telur aö hafi staöiö á bak viö moröiö. Þessi maöur var einn af þekktustu borgurum Toulouse, þar sem Trouvé var frétta- ritari: Dr. Claude Birague, Dr. Claude Birague, skömmu eftir handtökuna. Dularfulli háls- nef- og eyrnalœknirinn vildi þó af auðskildum ástæöum ekki aö nafn hans eöa mynd yröi birt. Næst þegar ,,Le Meilleur” kom Ut var flennistór mynd af manninum á forsiöu ásamt risa- fyrirsögn: „Þessi forstjóri er gamalt gálgafóöur”. Forsíöan var prentuö sér sem aug- lýsingaspjald og llmd upp um alla hUsveggi I bænum, þar sem forstjórinn bjó. Þegar hann gekk Ut Ur heimili slnu einn morgun, mætti honum þvi harla óviökunnaleg sýn. Honum brá mikið, og byrjaöi hann að rifa niöur auglýsingaspjöldin. Eftir stutta stund hætti hann þvi þó, og sneri aftur heim til sin. háls- nef og eyrnalæknir, sem stjórnaöi sjUkrahUsi og var einn af helstu forsprökkum Gaullfcta i borginni. Dr. Birague haföi aö sögn gengiö i skóla ásamt Georges Pompidou, og þegar Pompidou bauö sig fram til for- setakjörs 1969, var hann for- maður stuöningsmanna- nefndarinnar, sem stjórnaöi kosningabaráttu Pompidous i Toulouse. Dr. Birague haföi einnig fjármagnað kosninga- baráttu ýmfcsa þekktra Gaull- ista, þ.á m. Alexanders Sanguinetti, sem var um tima formaður flokksins. En þótt dr. Birague, sem var mjög menntaöur maöurogfróö- ur um bókmenntir, umgengist alla betri borgara Toulouse, var einnig önnur hliö á starfsemi hans: Hann var i nánu sam- bandi viö undirheimalýö sem sagt er aö Gaullfctar hafi notaö I kosningaslagsmáium og alls kyns skltverkum. Meöal þessara manna voru afbrota- menn af ýmsu tagi, gamllr fasfctar, ævintýramenn og of- stækisfullir „andkommUnist- ar”. Þessir menn komu saman til reglulegra funda 1 IbUÖ læknisins og fengu þar góöan sopa af viski og nokkra seöla. Siöan var lagt á ráöin um þaö hvernig best væri aö berja á kommunum... Sveitir af þessu tagi sem Gaullistar hafa á sln- um snærum eru kunnar I Frakk- landi undir nafninu „viöbótar- lögregla”. Eins og vænta mátti var þaö ekki af neinum hugsjónaástæö- um aö sorpblaöamaöurinn Réne Trouvé fór aö berjast gegn dr^ Birague, heldur var á bak viö þaö skuggalegt peningamál. René Trouvé var þegar þekktur fyrir blaöagreinar sinar, þegar dr. Birague haföi samband viö hann: Hann var óánægöur meö aðalblaöiö i Toulouse og vildi stofna nýtt blaö, kannske vildi Trouvé veröa forsprakki þess? Þaö vantaöi peninga fyrir þetta nýja blaö, en Trouvé bjargaöi þvi á gamalkunnan hátt: Hann komst I mikiö hneykslfcmál, sem snerti einn helsta banka héraösins, og voru banka- stjórarnir fUsir til aö borga tólf miljónir isl. króna til aö þær uppljóstranir sæju ekki dagsins ljós. Þá var skyndilega hætt viö Utgáfu blaösins og peningunum skipt — en þvi miður gleymdist Trouvé i þeim skiptum. Eftir þetta varö hann haturs- maöur dr. Biragues, oggróf upp ýmis hneykslismál af svipuöu tagi, sem snertu hann. Birtust þær I sérUtgáfu fyrir borgina Toulouse af blaöinu „Le Meille- ur” sem Trouvé stjórnaöi. 1 febrUar bjóst hann svo tíl aö skrifa yfirlitsgrein um dr. Birague, fjárbrask hans og stjórnmálastarf hans og undir- heimalýösins sem hann stýröi. Svo litur Ut sem hann hafi haft veöuraf einhverri hættu, því aö hann skrifaöi á handritiö: „Le Meilleur veröur aö birta þessar uppljóstranir jafnvel þótt viss „viöbótarlögregla” reyni aö myröa blaöamenn þess”. Orstuttusiöarbiöu tveir menn eftir René Trouvé i skUmaskoti og skutu hann til bana. Þaö var ekki fyrr en fimm mánuöum seinna sem lögreglan fann moröingjana: Þaö voru tveir menn sem tóku reglulega þátt i fundum dr. Biragues, og játuðu þeir strax aö læknirinn heföi staöiö á bak viö moröiö. Dr. Birague neitaöi aö visu þvlekki aö mennimir heföu veriö á hans vegum, en hélt þvi fram aö þeir hefðu „aðeins” átt að berja Trouvé. Gaullistar I Toulouse urðu skelfingu lostnir ýfir þessari handtökuhins kunna læknfc, og óttast þeir aö ýmsir fleiri á- berandi flokksmenn kunni aö vera flæktir 1 þessi mál. A valdatimum GauHfcta voru mál af þessu tagi yfirleitt þögguö niöur og llta ýmsir svo á aö þaö sé merki um stefnubreytingu eftir valdatöku flokks Giscards d’Estaing, Sjálfstæöra lýöveldi- sinna, sem er nU smám saman aö veröa sterkasti flokkur meirihlutans, aö menn Ur ,,viö- bótarlögregiunni” skuli nU gista fangelsi. En aö sögn vikublaðs- ins ,,Le Nouvel Observateur” eru jafnvel sjálfstæöir lýöræöfc- sinnar farnir aö óttast þaö aö þetta mál kunni aö hafa óheppi- leg áhrif á fylgi allra flokka meirihlutans i næstu kosningUm. (Endursagt) Urgur á hægri armi kaþólsku kirkjunnar A eftir flestum kirkjuþingum hefur komið til einhvers konar klofnings i kaþólsku kirkjunni, og voru þvi margir viöbUnir klofningi eftir kirkjuþingiö Vatikan 2., þar sem leitast var viö aö endurnýja kaþólskuna þannig aö hUn væri i betra sam- ræmi viö nUtimann. En flestir bjuggust viö þvi aö það yröu nU helst vinstri sinnaðir kaþólskir menn sem heföu tilhneigingu til aö gera einhvern uppsteyt, þvi ab þeim fyndfct kirkjuþingiö ekki hafa gengið nógu langt, og var Páll páfi á varöbergi gagn- vart sllku. Hann lagöi þvi sér- staka áherslu á aö halda góöum tengslum viö kaþólsku kirkjuna i HoDandi, sem hefur veriö sér- staklega róttæk i kynferöfcmál- um, og viö guöfræöinginn Hans Kúng, sem hefur leyft sér aö ef- ast um óskeikulleika páfans... Hefur Páli páfa á þennan hátt tekfct aö koma I veg fyrir allan klofning á þessum vigstöövum. En nUhefur skyndUega komiö upp klofningur i kaþólsku kirkj- unni og er hann ekki þar sem helst var viö honum bUfct heidur er hann á hægri kantinum. Deil- urnarstanda fyrstog fremstum messusiöi en þó er annaö á bak viö. Svissneski biskupinn Marcel Lefebvre vill sem sagt ekki viö- urkenna þá tilskipun Páfc páfa aö hér eftir skuli messan sungin á móöurmálinu, heldur álitur hann aö messan hafi ekkert gildi nema hún sé sungin á latlnu og viU hann fylgja ná- kvæmlega helgisiöum Piusar páfa 5. frá sextándu öld. Hefur hann lýst þvi yfir aö messusöng- ur á móöurmálinu sé eitthvaö i ætt viö LUtersvillu. Til þess aö boöa þessar kenn- ingar sinar hefur bfckupinn stofnaö prestaskóla i franska hluta Svfcs og fer kennslan þar vitanlega fram á latinu sam- kvæmt æfagamalli hefö. Svo undarlega vill til aö meöan flestir prestaskólar kaþólsku kirkjunnar standa hálfauöir, streyma nemendur I skóla Marcds Lefebure og hefur hann á stuttum tima menntaö um hundrað prestUnga. Margir telja aö þaö sé mjög kænlegt af svissneska biskupn- um aö setja helgisiöina á oddinn i deilum sinum viö páfastól, þvi aö mjög margir kaþófckir menn sakna gömlu helgfciöanna, enda hefur þaö oft boriö viö aö messutextar, sem hljómuöu vel Marcel Lefebvre biskup syngur messuna á latinu á iatinu, hvort sem menn skUdu þá eöa ekki hafa reynstflatir og andlausir i þýöingum. Páfinn varlengi I vandræöum meö þaö hvernig ætti að bregö- ast viö prestlingum svfcsneska skólans og reyndi aö fá þá til aö gangastundir námskeiö i venju- legum skólum. En nýlega vigöi Marcel Lefebvre þrettán presta — á latinu. Þá brást páfastóU þannig viö þvi.aö hann bannaöi biskupnum frekari vigslur og bannaöi jafnframt þessum nýju prestum aö fremja nokkur prestverk. En þeir hafa ekki allir hlýtt þvi, og prestaskóla svissneska biskupsins vex stööugt fylgi; nýlega hefur sU stofnun sem hann hefur komið á fót, keypt hUs á Italiu, Belgiu, Frakklandi og Bandarikjunum, og á vænt- anlega að kenna þar ungum prestefnum að kyrja messuna á latinu.. (endursagt) Áhrifameiri lækningar við psoriasis í lok jUlí komu evrópskir og ameriskir læknar til þings i Palo Alto i Kaliforniu til að bera saman bækur sinar um hUð- sjUkdóminn illviga psoriasis. í fyrsta skipti var einhverja vonar- glætu að sjá á þessu þingi: „Hér eftir verður hægt aö draga Ur þjáningum þeirra, sem þjást af þessum alvarlega hUösjUkdómi” sagði dr. Eugene Faber, sem kennir viö háskólann i Stanford. Þvi fer enn viðsfjarri aö unnt sé aö lækna þennan sjúkdóm, sem talið er að 2% mannkynsins þjáist af. Orsakir hans eru ókunnar, en læknar hafa þó komist að þvi aö psoriasis stendur i sambandi viö truflun á endurnýjun húöfrum- anna; venjulega endurnýjast húöfrumurnar á 28 dögum en hjá psoriasissjúklingum endurnýjast þær á aðeins þremur eða fjórum dögum. Afleiðingin af þvi er út- brot, sem ná stundum yfir allan likamann: húðin veröur að hreisturkenndri skorpu, sem dettur auðveldlega af. Eina leiðin til að draga Ur þján- ingum sjúklinganna er sú aö græöa sárin um stundarsakir. Læknar hafa reynt allar leiöir, m.a. sterkustu lyf sem notuö eru gegn krabbameini, en þau gefa litinn árangur og hafa oft i för með sér alvarlegar aukaverkan- ir. Ein lækning er þó til i náttúrúnni: sólskiniö hefur mjög græðrndi áhrif á psoriasissár, og hverfa þau þegar menn veröa brúnir; það var þessi leið sem ýmsir þátttakendur þingsins i Palo Alto hafa leitast viö aö kanna að undanförnu. Tveir læknar austurríkismaöurinn Klaus Wolff og bandarikjamaöur- inn Thomas Fitzpatrick, fóru aö gera tilraunir meö aö lækna psoriasis meö ijósbööum. Til þess aö bæta þá aðferö fundu þeir upp á þvl aö gefa sjúklingunum jafn- framt ljósbööunum ýmfc lyf sem auka næmi húöarinnar fyrir ljósi, og eftir þriggja ára rannsóknir telja þeir aö þeir geti þannig grætt sár 94% sjúklinga. En á þinginu I Palo Alto i Kali- forniu skýröu t'ranskir visinda- menn frá tilraunum sinum með enn áhrifarikari meöul.sem gætu i tengslum við ljóslækningar grætt sárin á enn áhrifarikari hátt. Þessum tiiraunum er ekki enn lokið, en einn læknanna sagði ,,Ef þetta heppnast er lokiö þján- ingum 900.000 sjúklinga." (Endursagt eftir L'Express)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.