Þjóðviljinn - 15.08.1976, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 15.08.1976, Blaðsíða 7
Sunnudagur 15. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Xtil hnifs og skeicfar Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir -------------------------- Rætt við Jón Reykdal og Jóhönnu Þórðardóttur um húsbyggingar og fleira _________________________J vi6 fengum þá fyrir lltiö Viö hefluöum þá og hengdum upp, og sumum fannst endilega aö viö ættum aö fylla upp í sprung- urnar I viönum eöa jafnvel spónleggja bitana,” sagöi Jön. „Hafiö þiö getaö unniö mikiö viö þetta sjálf?” „Já, viö höfum unniö viö þetta bæði jafnt, en þaö er ljóst aö svona nokkuö gerist ekki án góörar hjálpar. Fjölskyldur okkar beggja hafa hjálpaö okk- ur mikiö, ekki bara viö fram- kvæmdir.sem faöir minn hefur unniö hvaö mest viö, heldur einnig gætt bamanna, sem var ekki svo sjaldan á meöan veriö var að vinna i húsinu,” segir Jóhanna. „Vitiö þiö hvaö húsiö hefur kostaö ykkur?” „Viö höfum ekki tekið þaö endanlega saman, en þaö eru liklega á milli 4 og 5 miljónir. Viö erum auövitaö ekki búin meðallt. Viö heföum t.d. viljað breyta baöherberginu mikiö, en þaö er eiginlega ekki hægt, þar sem allar pipulagnir eru i einum vegg,” segir Jón. „Já, þaö er lika rétt aö taka þaö fram, aö jafnvel þótt viö séum býsna ánægö meö húsiö, er ekki þar meö sagt aö hús- byggingar séu okkar áhuga- mál,” segir Jóhanna. „Þaö hefur veriö geysilega erfitt aö koma þessu upp. Maöur hefur þurft aö skipa sér i fjóra hluti: Börn- in, starfiö, húsiö og svo mynd- listina, sem viö höfum litið getaö sinnt á þessum árum. Þetta eru lika þau ár sem börnin hafa mesta þörf fyrir okkur, en viö urðum aö velja og hafna, hvort viö vildum hella okkur út i þetta, eöa búa tii frambúðar i þröngu leiguhúsnæöi, sem á engan hátt nægöi okkur eöa okk- ar starfi.” „Haldiö þiö aö þaösé algengt aöfólkbreytiogvinni sjálfteins mikið og þið hafiö gert?” „Sennilega ekki, vegna þess aö þaö hefur oft litla möguleika á þvi. Fólk fær yfirleitt ekki aö vera meö i ráöum um innrétt- ingar og herbergjaskipan I t.d. blokkaribúðum og þaö er alger- lega upp á hugvit þess sem teiknar komið, og oft viröist manni þaö ekki vera mikiö. Barnaherbergin eru eins og skipskáetur, mikiö rými fer til einskis i stofuflæmi, sem komiö er i kannski einu sinni I viku. Fólk fær yfirleitt ekki aö vera meö i ráöum um skipulagningu sins eigin umhverfis, hvort sem um er að ræöa heil ibúöahverfi eöa eigin ibúö. Viö bætist aö kennsla i sjónmennt er sáralltil og þvi fylgir skoöanaleysi og ósjálfstæði. Arangurinn birtist oft i óhóflegu og sundurlausu litaflóöi. Fólk gerir engan greinarmun á ekta efnum og óekta og þaö sem raunverulega ætti aö setja svip á hýbýlin, t.d. myndir á veggjum, gleymist,” segir Jón. „Og auövitað gera þessar teikningar almennt ráö fyrir ákveönu lifsformi”, segir Jóhanna. „Þaö er til dæmis oft- astgertráöfyrir einhverju hús- bóndaherbergi, til hvers sem þaö á nú aö vera. Svo heitir annaö vinnuherbergi húsmóöur og þar á hún aö sitja og bródera á meðan eiginmaöurinn er aö hugsaihúsbóndaherberginu. Aö heimiliöþurfi aö vera þægilegur og hlýlegur iverustaöur sem sé auövelt aö vinna i bæöi viö sin áhugamál og þau nauösynlegu stra-f sem fylgja heimili, viröist allt of oft gleymast,” sagöi Jóhanna ab lokum. Aö koma sér upp þaki yfir höf- uöiö er barátta sem flestir leggja einhvern tima út I, eöá reyna aö minnsta kosti aö leggja út i. Þessi barátta er áreiöanlega ekki meö þeim léttari sem mannskepnan háir á þessum siöustu og verstu tim- um, og raunar standa margir lengi á bakkanum, áöur en þeir þora aö loka augunum og hoppa úti. I þessaribaráttuer þaö lltið annaö en einstaklingsframtakið sem kemur fólki I höfti, þvl eng- in ráöleggingaþjónusta er til sem almenningurgeturleitað til og fengiö ráö varöandi lána- fyrirgreiðslu, ibúöakjör, skipu- lag ibúöa eöa yfirleitt fengiö upplýsingar um hverthann eigi að snúa sér ætli hann aö reyna aö koma sér upp eigin húsnæði. Sé hann nægilega efnaöur getur hann auövitað leitaö til arki- tekta og látið þá teikna fyrir sig hús eftir eigin óskum, en þaö kostar skildinginn og slikan munaö getur almenningur ekki veitt sér. í raun og veru veit enginn hvernig allur obbinn af launafólki fer aö þvi aö koma sér upp eigin húsnæöi, en flestir gera þaö þó vegna þess aö leigu- kjör eru yfirleitt bæöi slæm og ótrygg og fólk vill ógjarnan borga ööru fólki fyrir húsnæöið og sjá sjálft ekkert eftir af pen- ingunum. Þaö óöryggi sem fylg- ir þvi aö leigja er aö sjálfsögöu mjög slæmt fyrir barnafjöl- skyldur, auk þess sem fólk getur oftastengu ráöiö um innrétting- ar, liti og annaö slikt ef þaö býr i leiguibúð. Og þegar minnst er á innréttingar og liti veröur ekki hjá þvi komist aö geta litillega um menntun islendinga al- mennt á sviöi sjónmennta og hýbýlafræði. Þótt flestir ef ekki allir þurfi verulega á þvi aö halda aö kunna eitthvaö fyrir sér á þessu sviöi, er sorglega litlum tima eytt I þessar greinar i skólakerfinu. Strákar læra aö visu smiöar, sem til þessa hafa einkum beinst aö þvi aö smiöa einhverja gamla nytjahluti, i staö þess aö læra aö búa sér til það sem nauðsynlegast er á heimili. Stúlkur hafa til þessa ekki fengiö að kynnast þessari smiöi, en þess I staö fengið aö spreyta sig á ýmsum útsaums- geröum, svo gagnlegt sem það er nú. Og þjálfun smekks og sjónskynjunar hefur veriö næsta litil, og mætti kannski segja aö afleiðing þess sé hversu sorglega ljótt og dýrt og óhagkvæmt umhverfi margra er. Þegarút I ibúöakaupin kem- ur eöa bygginguna, lætur fólk stjórnast af fárániegum kröf- um, auglýsingum og saman- buröi viö aöra, án þess aö vita I raun og veru hvaö þaö vill, hvernig og hvers vegna. Viö ætlum nú aö ræöa viö ung hjón sem nýlega eru flutt inn i eigiö húsnæöi og hafa kynnst þessum málum en þau eru Jón Reykdal og Jóhanna Þóröar- dóttir, sem nýlega fluttu I litiö raöhús viö Vesturberg 60 ásamt dætrunum tveimur, Nönnu Huld og Höddu Fjólu. Einhver spekingur sagöi aö fjölskyldur skiptust I þrennt: þær sem létu nafn mannsins standa á dyrabjöllunni, þær san létu nafn mannsins og konunnar standa og þær sem heföu nöfn barnanna meö. Jæja, fjölskyld- an aö Vesturbergi 60 tilheyrir siöasta hópnum og reyndar er þeirra heimili meira en venju- legt heimili, þvi Jón og Jóhanna eru myndlistarfólk og þurfa þvi mikib rými fyrir starf sitt, sem unniö er aö miklu leyti heima. Þegar viö gengum um húsiö sagöi Jóhanna okkur ab stofan Hadda Fjóla, Jóhanna, Nanna Huld og Jón. væri vinnuherbergi Jóns, en sjálf hefur hún annað herbergi. Gólfin eru úr kvistóttu brenni eöa meö einlitum korkdúk, sem þau pöntuðu, þvi ekki var hægt aö fá einlita gólfdúka i bænum. Og garöurinn var næstum tilbú- inn þegar flutt var inn sem er býsna sjaldgæft. Þaö er reyndar ekki tilviljun aö viö veljum aö ræða viö þau, þau hafa nefni- lega fariö öðru visi aö þessu en flestir aörir. 1 staö þess aö inn- rétta ibúöina eins og teikning- arnar geröu ráö fyrir, hafa þau bókstaflega umturnaö öllum teikningum, allt frá herbergja- skipan til rafmagnsinnstungna. „Viö keyptum húsiö fokhelt 1973 á 1,7 miljórnir. Viö vorum bæöi nýkomin frá námi og vor- um i leiguhúsnæði. Okkur var fljótlega ljóst aö þaö var ekki hjá þvl komist aö reyna aö kaupa eigiö húsnæöi. Okkur langaöi mest aö kaupa gamalt, en viö höföum alls ekki ráö á þvl. Meö þvi aö kaupa fokhelt höfum viögetaö hægt á okkur og jafnvel stoppaö alveg þegar fjárhagurinn leyföi ekki meira og tekiö okkur um leiö nægan tima til aö hugsa út i hvert smá atriöi. „Þetta var eitt gimald þegar viö keyptum,” segir Jóhanna. en skáli, boröstofa og betri stofa var alls ekki þaö sem viö höfum hugsað okkur. Þess vegna tókum viö til höndunum og endurskipulögöum allt húsiö aö innan. Stofan og boröstofan erein vinnustofa, skálinn er alls herjar stofa bæöi spari og hvunndags, leikherbergi, sjón- varpsherbergi og dagstofa allt i senn. Barnaherbergin eru þvi miöur allt of litil, en þvi varö ekki breytt, en þess i staö er dagstofan leiksvæöi fyrir börnin um leið Svo var gert ráö fyrir ööru salerni hér frammi, sem viö höfum auövitaö ekkert aö gera viö. Hins vegar vantar allt- af skot til aö hengja upp regn- galla, setja snjóþotur, hjól og annaö sem tilheyrir börnunum, og var þetta salerni kjöriö til sliks.” Allir veggir eru ópússaöir, loftin eru úr furu og stórir og digrir bitar yfir dagstofunni, undir gluggum á miöju toftinu. „Viö vorum lengi spurö aö þvi hvenær viö ætluöum aö byr ja aö pússa, þvi fæstir trúöu aö viö vildum hafa þetta svona. Og þegar viö fórum aö leita aö þessum loftbitum var okkur alls staöar sagt aö slikt væri ekki til. Við sáum þessa bita blauta og skituga úti i porinu hjá BYKO Jón meö dætrunum I eldhúsinu, en innréttinguna teiknuöu þau sjálf og er hún úr furu. Þak yfir höfuðið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.