Þjóðviljinn - 15.08.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 15.08.1976, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 15. ágúst 1976 INGÓLFUR SVEINSSON: Aukavinna Egill Skallagrímsson Áður fyrr var aukavinna meinlaust fyrirbæri, Ég er Egill Skallagrimsson endurborinn. örlitið álag þegar hagkerfið fékk Hvem djöfulinn vill Bretinn upp á dekk. smá bólguhnút á Þorranum Þjónn: Aftur i glasið. og vel fiskaðist. Eigum við islendingar, að láta vaða ofan i okkur. Nú á timum aftur á móti, er aukavinna aðalvinna, og Við sem erum komnir út af hetjum ha. aðalvinna aukavinna, Ég skal sýna þessum skepnum, hvar Davið keypti ölið. og Þorrinn útblásinn og bólginn eins og aðrar árstiðir, Þjónn: Aftur i glasið. og svo kúgar aukavinnan aðalvinnuna, sem enginn vill Sjáið kvað ég er likur honum? stunda, Get ég ekki skotið augabrún niðrá höku? ha. nema hafa aukavinnu. Þjónn: 3faldan Wisky með litlum sóda. Sjáið. Nú byrja ég að höggva. Vesalings aðalvinnan að þurfa drasla . ..svona svona svona rólegur. með þessa aukavinnu. Við fáum okkur bara friskt loft, og lögreglan leiddi Egill Skallagrimsson endurborinn út, eins og lamb. Húsnæði óskast 3.-4. herbergja ibúð eða hús óskast til leigu, helst i gamla miðbænum. Birna Þórðardóttír Simi H 24767 V 17513 Frá Flensborgarskóla Skólann vantar kennara i þessar greinar. 1. Viðskiptagreinar, aðallega hagfræði og bókfærsla. 2. Heilbrigðisfræðigreinar. 3. Sjóvinnu. 4. Stærðfræði á menntaskólastigi. Nánari upplýsingar gefur skólameistari i sima 50560 næstu daga. Skólameistari. PÓSTUR OG SÍMI óskar að ráða — sendil, — aðstoðarfólk á skrifstofum — skrifstofufólk með verslunarpróf, stúdentspróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar verða veittar i starfs- mannadeild Pósts og sima. Sagan um litlu sprengjurnar þrjár Fyrsta sprengjan, greyið þetta, sprakk á leiðinni i bæinn. Ekkert er eftir af henni, nema þrjúhundruð og þrjátiu málmflisar sem festust i þaki bilsins. önnur sprengjan hún valt niður veginn svaf yfir sig þvi að kveikingin virkaði ekki og loks var henni sparkað burt af karli á hjóli sem átti leið framhjá. En þriðja litla sprengjan hélt enn sinu brosi nokkrum sekúndum áður en hún sprakk og gerði gys að okkur (Or „Sky Made og Stone”. War and other Poems by Paul Yates. Appletree Press, Belfast, 1976. AB sneri). Helgi Hálfdanarson: Leiðrétting I Þjóðvíljanum lO.þ.m. birtist þessi visa: Vond er gigt i vinstri öxl verri þó i hægri mjöbm. Aldrei var þó Aldot s Höxl eins vont skáid og Kristmann Gööm. Er seinni parturinn eignaöur mér. TILBVHAR A 3 III.! FAS SAMfWPTI I OJPIBIH A BE GIMU Ljósmyndastofa AMATÖR LAUGAVEGI 55 ^ 2 27 18 Hitaveita Suðurnesja Útboð Óskað er eftir tilboðum i smiði á 2 stk. afloftunargeymum fyrir varmaorkuver I við Svartsengi. Otboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu Guðmundar og Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð þann 23. september næstkomandi. Þarna hefur eitthvaö skolazt meir en litiö; þvi þegar mér var skipaö aö botna þennan fyrri part, geröi ég þaö svona: Vond er gigt i vinstri öxl, verri þó i h-egri mjöðm eins og skáldiö Aidous Huxl- ey er verri en Krestmann Gvööm .i Hér er merking visunnar al-í veg öfug; þvi Aldous Huxley er| réttilega sagður svo rhikluj verra skáld en Kristmann sem j gigt i hægri mjööm er verri en gigt i vinstri öxl. Eins og botn- inn ber með sér, var ég einstak- lega flámæltur um þetta leyti. Með þökk fyrir leiðréttinguna. Helgi Hálfdanarson.i DJODVHHNN BÍÓ FYRIR BLAÐBERA Framvegis mun hver blaðberi Þjóðviljans fá afhentan aðgöngumiða fyrir tvo að kvik- myndasýningum í Hafnarbíói. Sýningar verða kl. 1 eftir hádegi annan laugardag í hverjum mánuði, nema sú fyrsta, sem verður 21. ágúst næstkomandi. Vitja má miða á fyrstu sýning- una til afgreiðslunnar frá og með næsta mánudegi, 16. ágúst. öllum blaðberum Þjóðviljans gefst kostur á þessum sýningum, einnig þeim sem búa utan Reykjavíkur. AFGREIÐSLA ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.