Þjóðviljinn - 15.08.1976, Page 12

Þjóðviljinn - 15.08.1976, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunjiudagur 15. ágúst 1976 Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk or6 eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séíhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. / 2 3 9 S~ b 7- 7 9 2 9 9 2, 10 n 12 2 /3 /<? i‘S V b 15 7 97 H i? 7 9? 18 (t> /5 S2 /9 2o 2! 22 9- S? 23 Ib 15 7 V 2o 25 20 15 s? i5 7 !S & ? y 2S 18 9? /? (o 15 7 9? (o 22 27 9? 2 l( II 7 2b II ll 9? b /7 9? 1? it> IS 7 H V 2i~ ■ 29 /9 V 15' 3 /V 9? 7 iS 3 H S2 28 /5 il* 2 /9 V 12 /? V 7 15 22 7 7 22 20 7 7 9 /? 9? 30 iS // 12 2 n // 9? fS 3 V 22 7 22 9 9 9? 2t 17 v cý 22 25 25 Z2 7 V V % S2 22 iS V 8 22 zsr 25 n n 21 20 7 15 7 7 9? 7 2<i /7 /sr 15 9? W b 31 ll /5 92 20 15 2/ 2 // Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á erlendum þjóðhöfðingja. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til af- greiðslu Þjóðviljans, Skóla- vörðustig 19, merkt „Verð- launakrossgáta nr. 43”. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaun eru skáldsagan Hulið andlit eftir Victor Cann- ing. Þýðandi er Hersteinn Pálsson og útgefandi er Stafa- fell. Söguhetjan heitir Peter Barlow og hefur hann verið dæmdur i ævilangt fangelsi fyrir morð sem hann er saklaus af. Honum tekst að strjúka úr fangelsinu með aðstoð vina sinna og er staðráðinn i að finna hinn seka. Leikurinn berst vestur til Wales og þar uppi i fjöllunum hefur hann grun um að lausn morðgátunnar sé að finna. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 40 hlaut Jóhann Eiriks- son, Hátúni 4a/ Reykjavík. Verðlaunin eru skáldsagan Synir trúboðanna eftir Pearl S. Buck. Lausnarorðið var HOUSTON. OKKAR LANDSFRÆGA UTSALA HEFST márvudagínn 16. ágúst Gallabuxur frá kr. 2 Flauelsbuxur frá kr. 2 Terylenebuxur frá kr. 2 Herraskyrtur frá kr. 1 Dömublússur frá kr. 1 Dömu- og herrapeysur og alls konar bolir frá kr. Gallakjólar frá kr. 4 .690 Kápur/ jakkar, .690 mittisblússur og alls .900 konar annar fatn- .590 aður á þessari stór- .790 kostlegu útsölu okkar. 490 .950 10% afsláttur af öllum hljómplötum. Oþrif í Himalaja- fjöllum Hinar þekktu leiðir upp á hæstu tinda jarðar eru i æ rikari mæli að breytast i „ruslabrautir”. Klifur- garpar hafa stráð á þær niður- suðudósum, pappir, tómum flösk- um, matarleifum. Fulltrúi Nepal hjá UNESCO hefur gefið skýrslu um þessa leið- indaþróun i Himalajafjöllum. Hann varaði við þvi, að tjónið gæti orðið óbætanlegt ef að fjalla- menn héldu áfram aö slá tjöldum ,,án tilfinningar fyrir umhverfi” en það kemur m.a. fram i þvi, að kyntir eru varðeldar alltaf á sömu slóðum. Hið strjála kjarr og annar fátæklegur trjágróður fjallahéraðanna hefur þegar látið á sjá. Nepalmaðurinn taldi að i fyrra hefði 800 lestum af viði ver- Búðir i Himalajafjöilum ið brennt i varðeldum, en um 15 þúsundir útlendinga hafa komið til Nepal á þvi ári til að glima við heimsins mestu fjöU. Djöfullinn og bandaríska leyniþjónustan CIAeiga að minnsta kosti eitt sam- eiginlegt. Þau eru alls- staðar nálægt. Suddeutschen Zeitung ^ff^Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaieitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali !augavegi 89 37 10353 12861 13303 ÚTSALA ÚTSALA Látiö ekki verðbólguúlfinn gleypa peningana ykkar i dýr- tiðinni. Allar vörur verslunarinnar seldar með mikium .".f- siætti. Allt nýjar og faliegar vörur á litlu börnin. Barnafataverslunin Rauðhetta Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstig 1.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.