Þjóðviljinn - 20.08.1976, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.08.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. águst 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍPA 5 — Hér er góö veörátta eins og veriö hefur i allt sumar, önd- vegis heyskapur og bændur hafa meira aö segja fariö f sumarfri, sem ekki gerist viöa þetta sum- ariö sagöi Sveinn Árnason á Egilsstööum þegar Þjóöviljinn hringdi tilhans igær ogspuröist fyrir um ástandiö á staönum. Mjög mikill feröamanna- straumur hefur veriö á Egils- stöðum i sumar og ber þar mik- iö á íitlendingum, sem koma meö Smyrlitil Rey öarfjaröar og fara um kauptúniö á leiö sinni um landiö. Einnig hafa egils- staöabúar notfært sér ferjuna i sumarogmargir brugöiö sér yf- ir hafiö meö bifreiö slna. Sveinn sagöi aö nýlega heföi veriö opnaö tilboö i' smlöi mötu- neytis og heimavistar Mennta- skóla Austurlands. Eitt tilboö barst og var þaö frá Brúnási, sem er hlutafélag iönaöar- manna á Egilsstöðum. Tilboöiö hljóðaöi upp á 319 miljónir, en verið er aö kanna þaö ennþá og engir samningar hafa veriö geröir. —Þetta er búiö aðdrag- ast von úr viti hjá rikisvaldinu, enda getur ekki nokkur mann- segir Sveinn Arnason fréttaritari Þjóðviljans legur máttur hnikaö þvi úr staö, aö þvi er viröist, sagöi Sveinn. — í fyrra var áætiaö aö þessi skóli tæki til starfa haustiö 1977, en sú áætlun er búin aö vera núna og talaö um haustiö 1979. Þessi menntaskóli á aö veröa meö fjölbrautarsniöi og er mik- ill áhugi á honum á austurlandi. Dyngja skiptir um eig- endur — Prjónastofan Dyngja hefur skiptum eigendur, sagöi Sveinn okkur, — og voru þaö kaupfé- lagiö hér og Sambandiö sem keyptu fyrirtækiö af fyrri eig- endum, sem voru 13 einstakl- ingar, frá Egilsstööiun. Rekst- urinn var farinn aö ganga eitt- hvaö stirðlega en nú er þaö Iðn- aöardeild SIS sem sér um rdtst- urinn svo breyting ætti að geta oröiö þar á, ef miöaö er viö út- flutningsmöguleikana. — Um miöjan júni var tekin i notkun sundlaug hér á staönum, hin fyrsta sem hér er byggö. Þetta er plastlaug, 6.5x12.5 metrar að stærö, sú eina viö hringveginn frá Hornafiröi til lauga I Reykjadal, svo þörfin er bysna brýn. Þetta þýöir einnig þaö aö nú getum viö hætt aö senda skólabörnin að Eiöum, eins og þurft hefur hingað til vegna sundkennslu. Kostnaöur viö laugina er á milli 8 og 10 miljóna. 16 leiguibúðir — Hreppurinn er aö byggja 16 leiguibúöir núna, og hafa 8 þeirra veriö afhentar en þær sem eftir eru veröa afhentar um mánaöamótin sept.-okt. Þrjár ibúöanna eru i eigu sveitarfé- lagsins og veröa þær notaöar fyrir kennara viö grunnskólann hérna I vetur. En þrátt fyrir þessa ibúöaaukningu er alltaf sama biörööin eftir húsnæöi hér á staðnum, sagöi Sveinn aö lok- um. — hm. • • Ondvegis heyskapur og bændur í leyfi 500.000 Johanssona valda vandræðum Gömul sænsk skrýtla segir aö ef inaöur heitir Johansson f Sviþjóö lendi maöur i klandri. Þetta er þvi miöur ekki alltaf neitt gaman- mál, þvi aö Johansson er algeng- asta ættarnafnið I Sviþjóö: einn maöur af hverjum tuttugu heitir Johansson, eöa hvorki meira né minna en 380.000 manns! Hætt er viö aö þaö sé misjafn sauður i mörgu fé, og geta allir séö hvaöa ruglingur getur af þessu hlotist. Fyrir utan allan þennan sæg af Johannssonum veröur iika aö telja 75.000 Jonsson, 50.000 Jóns- son og 17.000 Johnsson meö i hópnum, þvi aö auðvelt er aö rugla þeim saman viö Johanns- son, og er þá komin meira en hálf miljón manna sem heita ein- hverju afbrigöi af þessu algenga nafni. Þótt um 200.000 ættarnöfn séu notuð i Svíþjóð er sagt aö 40 af hundraði alira Svia beri tuttugu algengustu möfnin.Fyrir utan alla Johanssonana má lika nefna 370.000 Anderson, 239.000 Nilsson, 209.000 Karlsson, 180.000 Eriks- son, og 170.000 Larsson. Þótt dregiö hafi verið af nafninu Svensson orðtækiö „medel- Svensson,” sem hægt er að þýöa á Islensku með oröinu „meöaljón”, eru Svenssonarnir heldur færri en þeir sem heita Larsson, eöa um 150.000, „aðeins”. Vegna þessara nafnavenja er mönnum og fjölskyldum vitan- lega margoft ruglaö saman. Veitngamaöur i Stokkhólmi upp- götvaði t.d. i miöri brúkaupsmál- tið sem haföi verið pöntuð fyrir- fram, aö hann var aö þjóna til borös vitlausum hóp af Svensson- um. 1 sænsku rithöfundasamtök- unum er alltaf verið að rugla saman ljóöskáldinu Jan Martens- Framhald á bls. 14. \\\ TIL SÖLU Notuö áhöld, tæki, innréttingar og ýmislegt fleira úr rekstri ýmissa borgarstofnana. Selt veröur m.a. rafmagnsþilofnar (ýmsar stærðir), stál- vaskar og handlaugar, barnarúm, skrifborð, dictafónar, þakgluggar, rafmagnshitatúpur, hansahillur, þakþétti- efni, rit- og reiknivélar, timburafgangar (alls konar), litil og stór borö. Jafnframt óskast tilboð i eftirfarandi: Meiko albertina uppþvottavél fyrir mötuneyti eöa stærri stofnanir, Mile uppþvottavélar (6), spjaldskrárborð, matarhitaborð, matarhitavagnar (f. sjúkrahús) eöa hliöstætt, kvik- myndasýningavélar (f. kvikmyndahús eða samkomuhús) bókhaldsvelar (olivetti) önnur nánast ónotuö m/strimli, frystidæla og tilh. einnig Lister diesel bátavél 44ha (3 ára, litið notuö). Selt á tækifærisveröi, gegn staðgreiöslu. Til sýnis I Borgartúni 1, kjallara (kringlan) inngangur undir inngangi i Vinnumiölun Reykjavlkurborgar, mánu- daginn 23. ágúst 1976 kl. 8-11 f.h. Seltá sama staö, á sama degifrá kl. llf.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegl 3 — Sími 25800 Q Lögtaks- ^ úrskurður Samkvæmt beiðni Gjaldheimtunnar á Sel- tjarnarnesi úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum opinberum gjöldum skv. gjaldheimtuseðli 1976 sem eru: Tekju- skattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, slysatryggingar- gjald atvinnurekanda skv. 36. gr. 1. nr. 67/1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iðnlánasjóðsgjald, iðnaðar- málagjald, skyldusparnaður, útsvar, að- stöðugjald, sjúkratryggingargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum átta dögum frá birt- ingu úrskurðar þessá, verði full skil ekki gerð fyrir þann tima. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi, 18. ágúst 1976 Norræni menningarsjóðurinn Verkefni Norræna menningarsjóðsins er aö stúðla aö samvinnu Noröurlandanna á sviði menningarmála. 1 þessum tilgangi veitir sjóöurinn styrki til norrænna sam- starfsverkefna á sviöi menningarmála. A árinu 1977 mun sjoöurinn ráöa yfir 6,5 milljónum d.kr. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna sam- starfsverkefna sem unnin eru I eitt skipti fyrir öll. Einnig er hægt aö sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima. I slikum tilvikum er um styrki aö ræöa fyrir ákveöiö reynslutimabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyðublöð sjóösins og er þeim veitt viötaka allt árið. Umsóknir veröa afgreiddar eins fljótt og unnt er væntanlega á fyrsta eða öörum stjórnarfundi eftir að þær berast. A árinu 1977 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menningarvikur”. Um þessa styrki gilda sérstakar regl- ur. Umsóknarfrestur um þá er til 1. nóvember 1976. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Nor- ræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kaupmannahöfn, simi 01/11 47 11. Umsóknareyöublöð fást á sama staö og einnig i mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25.000. Stjórn Norræna mcnningarsjóðsins. SÍNE-félagar! Lánamálafundur i Stúdentaheimilinu við Hringbraut, laugardag kl. 14. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.