Þjóðviljinn - 20.08.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.08.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 20. ágiist 1976 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 SkríB írá Einlng GENCíSSKRANINC NR i54 I8. ágúst I976. Kl. I2.00 Kaup Sata ' l6/8 1976 1 0 i -Banda rjVjadolla r 185,00 185. 40 '»/« 1 OZ-St«rlln»pund JJ0.15 JJi, 15 * l 0. -Kanad ul. l.a r 187, 20 87 70 * 100 04-Danako.' kronur 3061.70 1070. 00 * 100 05-Norakai krónur JJ78, 55 1J67. 65 * 100 0Í.-Saenakiir Krónur 4219.05 4210, 45 * 100 07-Flnnak mOrk 4772,90 4785, 60 * 100 OB-Frant.-ir fr.mkar J716,JO J726, 10 * lOt! Q**-i)»;lg. irnikar 476. 85 478. 15 4» 100 lO-íiilgjlli_Ú4ulux 7497.85 7516. 15 • 100 ll-Gvllin. 6924.40 »945. 10 * 100 ÍZ-V. - Þvzk nillrk 7J70, J0 ”J90. 20 4 17/8 100 13-L.i'rur 22, 09 22. 15 18/8 100 M-Amtun. tfch. I0J6, 75 0J9.55 * 100 IS-l.lacudno 594.60 596.20 - 100^ 16-Pceetai 271.90 272,60 * IOC 17 64 26 64.4 4 » * Hrcyting 1 lá tPiuátu .ikrat ..... AUSTURBÆiARBÍÓ 1-13-84 tSLENSKUR TEXTI. Æöisleg nótt meö Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og vi&fræg, ný frönsk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Pierre Kichard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakk- lands). Gamanmynd i sérfiokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 1-89-36 T.homasine og Bushrod tslenskur fexti Hörkuspennandi, ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde-stil. Leikstjóri: Gordon Parks jr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonelta McGee. Bönnuð börnum ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GAMLA BÍÓ Slmi 11475 Mr. RICCO Spennandi og skemmtileg bandarisk sakamálamynd með I'ean Martin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 3-20-75 Mótorhjólakappar. Burning the track! A UNIVERSAL PICTURF. TECHNIC0L0R ® [PGl*ín>' Ný mynd frá Universal um hina Hfshættulegu iþrótt, kappakstur á mótorhjólum meö hliöarvagni. Myndin er tekin i Astraliu. Nokkrir af helstu kappakstursmönnum Astraliu koma fram i mynd- inni. Aöalhlutverk: Ben Murpy, Wendy Huges og Peter Graves. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar liitavpitutengingar. Shni (milli kl. 12 og 1 og cftir kl. ; á kvöklin).- NÝJA BÍÓ "Hjuwrð’ TONTO" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarisk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferö sinni yfir þver Bandarik- in. Leikstjóri Paul Mazursky Aöalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverölaunin, I april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ :i-u-82 Mr. Majestyk He didn’t want to be a hero...unta the day they puihed htm too fm. ■, CHARLES BRONSON "MR. MAJESTYK" Spennandi, ný mynd, sem ger- ist i Suöurrikjum Bandarikj-j anna. Myndin fjallar um* melónubónda, sem á i erfiö- leikum meö aö ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumoröingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aöalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. „Frábærar manngerðir — góður leikur — ofsaleg spenna" Dagblaöiö, 13/8 Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ 2-21-40 Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um lif og baráttu smæl- ingjanna i kvikmyndaborginni Hollywood. Myndin hefur hvarvetna fengið mikið lof fyrir efnismeðferö, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Ilonald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Black. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Mlí Æsispennandi og viðburðarik-, ný bandarisk litmynd um hinn illræmda bófa Vélbyssu-Kelly og afrek hans, sem fengið hafa á sig þjóðsagnablæ. Aðalhlutverk: Dale Roberts- son, llarris Yulin. ÍSLENSKUR TEXTl. Bönuuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. dagDék apótek slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliö simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan í Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 1 8.30— 1 9.30 laugar- d.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Hcilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grcnsásdeild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandiö: M á nud. —f östud . kl . 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólyangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og heljTid. kl. 15—16.30 og 19.39—20. Fæóingardeild: 19.30— 20 alla daga. Landakotsspltalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15—17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Hai nadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæöingarheiniili Reykjavik- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 1919.30 alla daga. læknar bilanir krossgáta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 20.-26. ágúst er i Vesturbæjar apóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Ilafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er op- ið virka daga frá 9 tii 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgi- daga frá 11 til 12 f.h. Lárétt: 1 vinningar 5 blástur 7 þræðir 8 eins 9 hörð 11 kom- ast 13 illgresi 14 utan 16 orka ' Lóðrétl: 1 timarit 2 gróður 3 slitna 4 einkennisstafir 6 ullin 8 verkfæri 10 hvetja 12 bjálfa 15 málfræðiheiti Lausn á siðustu krossgátu I.árétt: 1 trássi 5 skó 7 lá 9 ekla 11 dró 13 nái 14 riss 16ðd 17 kör 19 magrar Lóðrétt: 1 skirnir 2 gras 3 rofna 4 ak 6 lopinn 8 orf 10 örva 12 ána 15 nf bridge 1 Charity Cup keppni fyrir nokkrum árum, þar sem spiluðeru sérstaklega tilbúin vandasöm spil, var þetta spil meðal annarra: Norður A75 V AD93 ♦ 983 + 7532 Suður: A AKD2 V ♦ AKDG7 A 9864 Suðri var sagt, að hann ætti að spila 5 tigla og vinna þá. Vestur lét út laufakóng, sem Austur drap á ás, og skipti i spaöa. Þar sem vitað var, aö þetta var besta vörn, gat Suður nú verið viss um, að Austur ætti laufaásinn blankan. Suöur tók nú tigul- ás, en Vestur var ekki með, lét hjartatvist. Hvað nú? Þar sem þetta er verðúgt vandamál fyrir bestu bridgemenn, leyfum við þeim sem vilja spreyta sig að reyna til morguns. félagslíf Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstööinni. Slysadeild Boi garspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kviild- nætur-, og hclgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst I heimilislækni. Dagvakl frá kl. 8.00 tii 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla. simi 2 12 300. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. — Ferðafélag lslands. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum scm burgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alia virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdcgis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. SÍMAR 11198 oc IS533. minningaspjöld INIinningarkort óháöa safn- aöarins Kortin fást á eftirtöldurrk stöðum: Versluninni Kirkju- munum, Kirkjustræti 10, simi 15030, hjá Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlands- braut 95, simi 33798, Guð- björgu Pálsdóttur, Sogavegi 176, s. 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálka- götu 9. s. 10246. \ Minningarkort Kvenfélags Lágafcilssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégarði og i Rekjavik í Versluninni Hof, Þingholtsstræti bókabíllinn V e s t f irð i ng a fé la gi ö i Reykjavík efnir til þriggja daga ferðar austur i Lón, i von um að sól- in skini kringum Höfuðdag, 27.-29. ágúst. Þeir, sem óska að komast með i ferðina, verða að láta vita sem allra fyrst i sima 15413, vegna bila, gistingar oJl. UTIVISTARFERÐlR FÖStud. 20/8 kl. 20 Krókur — llungurfit, gengið á Grænafjall og víðar. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. £, simi 14606. Færeyjaferð 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jó- ■ hannsson. C'tivist. I.augurd. 21/8 kl. 13 Helgafcll, fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 600 kr. Sunnud 22/8. kl. 13 Blákollur — Leiti, upptök hraunsins sem rann I Elliða- vog fyrir 5300 árum. Farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen, *Verð700 kr. Fritt f. börn með fullorðnum, brottför frá B.S.I., vestanverðu — úti- vist. ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30.-6.00. BllEIÐHOLT Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur við Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — timmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alttamýrarskóh — miðvikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut - mánud. kl. 4.30-6.00, miövikud. ki. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. ýmislegt Föstudagur 20. ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk, m.a. jarðfræði- ferð: leiðbeinandi Ari T. Guðmundsson, 2. Landmannalaugar — Eld- gjh- 3. Hveravellir — Kerlingar- fjöll. 26. — 29. ág. Norður fyrir Hofsjökul. Stofnun Arna Magnússonar: opnaði handritasýningu i Arnagarði þriðjudaginn 8. júni og verður sýningin opin i sumar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardög- um kl. 2. - 4. Þar verða til sýnis ýmis þeirra handrita sem smám saman eru að berast heim frá Danmörku. Sýningin er helguð landnámi og sögu þjóðarinnar á fyrri öldum. 1 myndum eru m.a. sýnd atriði úr isl. þjóðlifi, eins og það kemur fram i handritaskreytingum. Samtök asma- og ofnæmis- sjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtudaga frá kl. 17-19 i Suðurgötu 10, bakhúsi. Simi 22153. Frammi liggja timarit frá norrænum samtökum Fótaaðgeröir fyrir eldra fólk i Kópavogi Kvenfélagasamband Kópa- vogs starfrækir fótaaðgerða- stofu fyrir eldra fólk (65 ára ogcldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánu- daga. Simapantanir og upp lýsingar gefnar i sima 41886. Kventélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. öryrkjabandalagiö veiti lögfræöiþjónustu Oryrkjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð i tollhúsinu viö Tryggvagötu i Reykjavik, gengið inn um austurhlið, undir brúna Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð i lög træðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin frá kl. 10- 12 fyrir hádegi. LC ::í b j 1 1 m í . fi 1 (/$' c» xrfj* L>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.