Þjóðviljinn - 20.08.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 20. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagb.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morg-
unstund barnanna kl. 8.45:
Eagnar Þorsteinsson heldur
áfram sögunni „Útungunar-
vélinni” eftir Nikolaj Nosoff
(10). Tilkynningar kl. 9.30
Létt lög milli atriöa.
Spjallaö viö bændur kl.
10.05. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur dansljóðiö
„Leiki eftir Debussy:
Ernest Ansermet stjórnar/
Vladimir Horowitz og RCA-
Victor hljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 3 I d-moll
op. 30 eftir Rakhmaninoff:
Fritz Reiner stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Blóm-
iö blóörauöa” eftir
Johannes Linnankoski Axel
Thorsteinson les (14).
15.00 Miödegistónleikar.
Christian Ferras og Pierra
Barbizet leika Sónötu i A-
dúr fyrir fiölu og pianó eftir
Cesar Franck. Melos-kvart-
ettinn i Stuttgart leikur
Strengjakvartett nr. 2 i C-
dúr (D32) eftir Franz
Schubert.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Hugleiöing um Spánarför
Sigurður Sigurmundsson
bóndi i Hvitárholti flytur
fyrra hluta.
17.50 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 tþróttir Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.00 Frá listahátiðinni i
Björgvin I sumar.Ursula og
Heinz Holliger leika ásamt
St. Johns Smith Square
hljómsveitinni. Hljómsveit-
arstjóri: John Lubbock. a.
Sinfonia I G-dúr eftir
Giovanni Battista Sammar-
tini. b. Þrir dansar fyrir
óbó, hörpu og strengjasveit
eftir Frank Martin. c.
Öbókonsert i d-moll eftir
Tommaso Albinoni
20.35 Athvarf hins allslausa
Séra Árelius Nielsson flytur
siðara erindi sitt.
21.00 Þjóölagakvöld.
Guömundur Gilsson kynnir
tónlist frá útvarpinu i Stutt-
gart.
21.30 Utvarpssagan: „Stúlkan
úr Svartaskógi” eftir Guö-
mund Frimann GIsli Hall-
dórsson leikari les (14).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Til um-
ræöu Baldur Kristjánsson
stjórnar þættinum.
22.55 Áfangar Tónlistarþáttur
I umsjá Ásmundar Jóns-
sonar og Guöna Rúnars
Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 t fótspor Shackletons.
Bresk fræöslumynd um
leiöangur Sir Ernest Henry
Shackletons til suöurheim-
skautsins áriö 1914ogbjörg-
un leiöangursmanna, sem
misstu skip sitt i feröinni.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.05 Reykjavikur Ensemble.
Guöný Guömundsdóttir,
Halldór Haraldsson,
Deborah Davis, Asdis
Stross og Guillermo
Figueroa leika pianókvint-
ett eftir Robert Schumann,
islensk þjóölög i útsetningu
Jóns Asgeirssonar og dansa
frá Puerto Rico. Stjórn upp-
töku Tage Ammendrup.
21.25 Þegar neyöin er
stærst.... (You’re Telling
Me). Bandarisk gaman-
mynd frá árinu 1934. Aöal-
hlutverk W.C. Fields. Upp-
finningamaöur nokkur
hefur fundiö upp hjólbaröa
sem geta ekki sprungiö, en
hann á 1 erfiöleikum meö aö
koma uppfinningu sinni á
framfæri. Dóttir hans er I
tygjum viö auðmannsson,
en móöir unga mannsins vill
ekki, aö þau giftist. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Knattspyrna. Fram-
Valur.
22.30 Dagskráriok.
BÍikkiðjan
Önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð.
SÍMI 53468
^ Starfsfólk í skóla Eftirfarandi starfsfólk vantar aö skólum Kópavogs á komandi vetri: 1- Fóstru eöa starfsmann meö hliöstæöa menntun aö sér- kennslustööinni á Alfhólsveg 76. 32. Skólaritara aö Digranesskóla 3. Baövörö aö Iþróttahusi Kársnesskóia. Uppl. um störfin og kjörin veittar I fræösluskrifstofu Kópavogs, simi 41863. Umsóknir sendist þangaö fyrir 1. sept. n.k. Skólafulltrúinn í Kópavogi.
Áskriftarsimi 175 05
UOÐVIUINN
Sjónvarp næstu viku
sunnudagur
18.00 Bleiki pardusinn Banda-
risk teiknimyndasyrpa.
18.10 Sagan af Hróa hetti 4.
þáttur. Efni þriöja þáttar:
Hrói fréttir aö brúökaup
Gisbornes og Marion veröi
bráölega, og hann reynir aö
ná fundum hennar. Gis-
borne handsamar Hróa, en
honum tekst aö flýja. Jó-
hann prins hefur spurnir af
silfurnámu en skortir
vinnuafl til aö nýta hana.
Hermenn fógetans brenna
þorp nokkurt til grunna og
Ibúarnir eru látnir þræla I
námunni. Hrói og félagar
hans leysa þorpsbúa úr
ánauðinni og nota silfriö til
aö bæta þeim tjóniö. Þýö-
andi Stefán Jökulsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Halldór Laxness og
skáldsögur hans III1 þess-
um þætti ræöir Eiöur
Guönason viö skáldiö um ís-
landsklukkuna og kemur
viöar viö. Stjórn upptöku
Siguröur Sverrir Pálsson.
kemst hann aö þvi, aö hann
á þriöju dótturina. Þýöandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.00 Viö dauöans dyrl þessari
bandarisku fræöslumynd er
rætt viö kunnan lækni,
Elisabetu Kubler-Ross. Aö
lokinni heimsstyrjöldinni
si'öari fór hún til starfa I
fangabúðum og slöan hefur
hún einkum unniö aö þvi aö
létta fólki siöustu stundirn-
ar á banabeöi. Læknirinn
skýrir viöhorf sln til þessara
alvörumála i ljósi sérstæör-
ar lifsreynslu. Þýöandi Jón
O. Edwald.
22.55 Dagskrárlok.
þriöjudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vopnabúnaöur heimsins
Sænskur fræöslumynda-
flokkur um vigbúnaöar-
kapphlaupiö og vopnafram-
leiöslu i heiminum. 2. þátt-
ur. M.a. lýst eldflauga-
birgöum og eldflaugavarna-
kerfum stórveldanna. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
A sunnudagkvöld kl. 20,35 ræöir Eiöur Guönason fréttamaöur viö
Halldór Laxness um islandsklukkuna og sitthvaö fleira.
21.20 Jane Eyre Bresk fram-
haldsmynd gerö eftir sögu
Carlotte Bronte. 3. þáttur.
Efni annars þáttar:
Rochester, eigandi óöalsins
þar sem Jane er heimilis-
kennari, fellur af hestbaki
og meiöist. Hann kennir
Jane um, en býöur henni þó
til tedrykkju og yfirheyrir
hana. Kemst hann aö raun
um, aö hún er fyllilega jafn-
oki hans, þó aö henni gangi
raunar stundum illa aö
skilja, hvaö fyrir honum
vakir. Nótt eina kviknar
eldur á dularfullan hátt i
svefnherbergi Rochesters.
Jane Eyre kemur aö og
bjargar honum, og þegar
hann þakkar henni, liggur
annaö og dýpra á bak viö
orðin en venjulegt þakklæti.
Þýöandi Óskar Ingimars-
son.
22.10 Skemmtiþáttur Don
LuriosAuk Lurios og dans-
flokks hans skemmta Katja
Ebstein, The New Seekers
og Roger Whittaker.
22.40 Aö kvöldi dags Séra
Siguröur Haukur Guöjóns-
son, prestur i Langholts-
prestakalli i Reykjavik,
flytur hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
21.30 McCloud Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
Biræfnir bilþjófar Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.45 Dagskrárlok-
Hvernig brygöist þú viö, heitir
breska sjón varpsleikritiö á
mánudagskvöldið. Sölumaöur
kemst aö þvi aö hann á dóttur er
hann haföi enga hugmynd um
og liklega veltir sölumaöurinn
spurningunni til áhorfenda.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 íþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.10 Hvernig brygöist þú viö?
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Charles Humphries. Aðal-
hlutverk Ian McShane og
Helen Cotterill. Derek West
hefur veriö kvæntur i mörg
ár, á tvær dætur og lifir
hamingjusömu fjölskyldu-
liTi. Hann fer i söluferö til
æskustöövanna, og þar
miðvikudagur
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Augiýsingar og dagskrá
20.40 Pappirstungl Bandarisk-
ur myndaflokkur. Húsa-
brask Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.05 Nýjasta tækni og visindi
Meindýr og sjúkdómar I
gróöri. Flugumferöar-
stjórn. Fyrirbygging tann-
skemmda Umsjón örnólfur
Thoriacius.
21.30 Hættuleg vitneskja
Breskur njósnamynda-
flokkur i sex þáttum. 4.
þáttur. Efni þriöja þáttar:
Eiginkona Kirbys segir hon-
um, að Pierre hafi skiliö eft-
ir bók heima hjá þeim.
Laura viöurkennir aö hafa
njósnaö um hann. Kirby fer
heim og skoðar bókina. í
hana er ritaö nafn konu og
heimilisfang I Frakklandi.
Hann heldur þangaö og hitt-
ir konuna aö máli. Þýöandi
Jón O. Edwald.
21.55 List i nýju ijósi Breskur
fræöslumyndaflokkur. 2.
þáttur. Skoðuö gömul mál-
verk af konum, og fimm
konur láta i ljós álit sitt á
myndunum. Þýöandi óskar
Ingimarsson.
22.25 Dagskrárlok-
föstudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Grænland „Og hann kall-
aöi landiö Grænland” Fyrri
hiuti fræðslumyndar, sem
gerð er sameiginlega af
danska, norska og islenska
sjónvarpinu. Rifjuö upp
sagan af landnámi Is-
lendinga á Grænlandi og
skoöaöar minjar frá land-
námsöld. Þýöandi og þulur
Jón O. Edwald. Siöari hluti
myndarinnar veröur sýndur
3. september nk.
21.20 Lygalaupurinn (Billy
Liar) Bresk biómynd frá ár-
inu 1963, byggöá samnefndu
leikriti eftir Keith Water-
house og Willis Hall. Leik-
stjóri John Schlesinger.
Aöalhlutverk Tom Courte-
nay og Julie Christie. Billy
Fisher starfar hjá útfarar-
stofnun. Hann hefur auöugt
Imyndunarafl og dreymir
dagdrauma, þar sem hann
vinnur hvert stórvirkiö á
fætur ööru, og þannig flýr
hann gráan og til-
breytingariausan hvers-
dagsleikann.
laugardagur
18.00 iþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maöur til taks Breskur
gam anmyndaflokkur.
Hundar á hrakhólum Þýö-
andi Stefán Jökulsson.
21.00 Heimsókn Bliöudagar á
Bakkafiröi Þessi þáttur var
kvikmyndaöur, þegar sjón-
varpsmenn fóru i stutta
heimsókn til Bakkafjaröar I
Noröur-Múlasýslu einn góö-
viðrisdag haustiö 1974, svip-
uöust um i grenndinni og
fylgdustmeö störfum fólks-
ins i' þessu friösæla og fá-
menna byggöarlagi. Um-
sjónarmaöur Ómar
Ragnarsson. Stjórn upptöku
Þrándur Thoroddsen. Aöur
á dagskrá 10. nóvember
1974.
11.35 Skemmtiþáttur Karels
Gotts Söngvarinn Karel
Gott og fleiri tékkneskir
listamenn flytja létt lög.
Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
12.10 Hvernig krækja á i millj-
ónamæring (How To Marry
A Millionaire) Bandarisk
biómynd frá árinu 1953.
Aöalhlutverk Marilyn Mon-
roe, Betty Grable og Larren
Bacall. Þrjár ungar og
glæsilegar fyrirsætur hafa
einsett sér að giftast auö-
mönnum. Þær taka á leigu
iburðarmikla ibúö I þvi
skyni aö leggja snörur sinar
fyrir milljónamæringa á
lausum kili. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
13.40 Dagskrárlok.