Þjóðviljinn - 02.09.1976, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.09.1976, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Nýjar fréttir af Reykjavíkurskákmótinu FLUGFAR NAJDORF REYNDIST DÝRAST! Flugfar argentinumannsins Najdorfs var dýrasti bitinn sem Taflfélag Reykjavikur þurfti aö greifta fyrir fargjöld erlendu skákmannanna hingaö. A6 sögn framkvæmdastjóra mótsins kostaöi þaö tæplega 350 þúsund krónur, en fargjaldiö fyrir sovétmennina var einnig mjög dýrt, en þessir þrir þurftu aö fara tiltölulega iengstu vega- lengdina. Samtals kostaöi þaö mótshaidarana um þrettán hundruö þúsund aö fá erlendu keppendurna til íslands og koma þeim til sbis heima aftur. Kapparnir útiensku dveljast allir á Hótel Holti á meöan mótiö stendur yfir og greiöir T.R. aö sjálfsögðu hótel- kostnaöinn. Fyrir 25 daga kostar sá biti samtals um 750 þúsund, og hver keppandi fær þar fyrir utan 25 þúsund krónur Islenskar tii aö kaupa mat og annaö þaö, sem vasapeningum þarf aö eyöa I. Verölaunin eru samtals þrettán hundruö þúsund, 1.3 miljónir, og annar kostnaöur viö mótiö nemur i grófum tölum einni miljón króna. Kostnaður viö svona mót er þvi mikill, en opinber_styrkur frá riki og borg er samtais ein miljón. Meö auglýsingasöfnun fást inn um hálf miljón, aö- gangseyrir er áætlaöur ca. ein miljón, en tekjur af sölu fyrsta . dags umslaga og annars þess háttar viröast ekki ætia aö veröa verulegar, jafnvel hrein- Iega ekki neinar. Mótshaldarar, sem eru Tafl- félag Reykjavikur, viröast þvi vera i kröggum fjárhagslega séö, og segja raunar margir aö fjárhagslegur grundvöllur fyrir Reyk javíkurskákmótinu sé löngu brostinn vegna þess hve opinber styrkur sé hverfandi. Erfiður dagur Timman „bakaði” Guðmund9 Ingi tapaði, Helgi tapaði og allt gekk á afturfótunum Sjöunda umferöin reyndist Is- lensku keppendunum erfiö er teflt var I Hagaskólanum. Guö- mundur Sigurjónsson tapaöi fyrir Timman og er skák þeirra birt hér á siöunni. Helgi ölafs- son lék af sér jafntefiisstööu á móti Keene er hann var of veiöi- bráöur og hirti peö sem eng- lendingurinn skildi eftir i dauöanum. Peöiövar þó illilega eitraö, og Helgi missti mann skömmu slöar. Vukcevic tefldi laglega á móti IngaR. Jóhannssyniogsigraöi. Westerinen sigraöi Gunnar Guömundur — haföi svart á móti Timman og náöi betri stööu i byrjun. Siöan tefldi hann af ónákvæmni, lék illa af sér undir lokin er hann var of sókn- djarfur og varö siöan aö gefast upp. Deilur á Reykjavikurskákmóti: FIDE bannar en stjórnar- skrá leyfir Skákstjórar Reykjavikur- skákmótsins voru ekki yfir sig hrifir i gærkvöldi yfir biaöa- skrifunum um mótiö. Beindust spjótin aö þessu sinni gegn Jó- hanni Erni sem ritar snjallar skákskýringar fyrir VIsi dag hvern. t gær birti hann nefni lega stööumynd ásamt hug- leiöingum um biöskák Gunnars Gunnarssonar og Vukcevics úr 6. umferö. Opinberar hugleiöingar um ótefldar biðskákir eru nefni lega haröbannaöar samkvæmt einhverjum lagabókstöf um FIDE, en stjórnarskrá islands er ekki ásama máli og heimilar algjört prentfrelsi. Yfir þessu veltu menn eölilega vöngum I gærkvöldi og voru ekki á eitt sáttir um réttmæti biöstööuút- skýringa. —gsp Bandarikjamaöurinn Vukce- vic tefldi ansi snoturt f gær- kvöldi á móti Inga R. Jóhanns- syni og þá einkum undir lokin er hann fórnaöi skiptamun og fékk eftir þaö yfirburðastöðu. Viö ins” aö þessu sinni. Staöan aö loknum sjö um- Hvítt: Vukcevic. Svart: Ingi R. , feröum: Jóhannsson. Timman 5 1/2 + biöskák Spánski leikurinn. Friörik 5 1/2 Najdorf 4 1/2 + biöskák 1. e4, e5 15. a4, Bg7 Tukmakov 4 + biöskák 2. Rf3, Rc6 16. axb5, axb5 Guömundur 3 1/2 + biöskák 3. Bb5, a6 17. Bd3, c6 Ingi R. 3 1/2 + biöskák 4. Ba4, Rf6 18. Dc2, Hxal Keene 3 1/2 + biöskák 5. 0-0, Be7 19. Hxal, Db8 Antoshin 3+2 biöskákir 6. Hel, b5 20. dxe5, dxe5 Haukur 3 7. Bb3, 0-0 21. b4, Bf8 Helgi 2 1/2 + biöskák 8. c3, d6 22. Db3, h6 Westerinen 2 1/2 + biöskák 9. h3, Rb8 23. c4, bxc4 Vukcevic 2 1/2 + biöskák 10. d4, Rb-d7 24. Bxc4, He7 Matera 2 + biöskák 11. Rb-d2, Bb7 25. Ha5, Re8 Margeir 1 1/2 + biöskák 12. Bc2, He8 26. Rxe5, Rxe5 1 Gunnar 1/2 + 2 biöskákir 13. b3, Bf8 27. Hxe5, Rd6 1 Björn 1/2 + biöskák 14. Bb2, g6 28. Hxe7 Gunnarsson og gekk þvl á ýmsu hjá islendingunum I gær. Friðrik Ólafsson vann hins vegar Björn Þorsteinsson af öryggi og heldur þvi enn I viö hollendinginn Timman, en þeir tveir eiga aö tefla saman á morgun. NÆSTft UMFERÐ í dag verður áttunda um- ferö skákmótsins tefld i Hagaskóla og hefst hún klukkan hálfsex. ihúsakynn- um Taflfélags Reykjavikur aö Grensásvegi 44 veröa hins vegar tefldar biðskákir klukkan 11.00. Attunda um- ferö mótsins getur oröiö æsi- spennandi, m.a. mætast þar þeir Friörik og Timman, sem nú skipa efstu sætin. A morgun veröur algjört fri hjá keppendum, en I dag tefla þessir saman: Haukur — Guömundur Friörik — Timman Najdorf — Bjöm Tukmakov — Antoshin Helgi — Matera Gunnar — Keene Ingi — Westerinen Margeir — Vukcevic 6. umferö Hvítt: Guömundur Sigurjóns- son Svart: Björn Þorsteinsson Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8. C3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 cxd4 13. cxd4 Bb7 14. d5 Hac8 (Hér er taliö betra að leika 14. — Bc8.) 15. bl Rc4 16. Rfl a5 17. Rg3 g6 18. b3 Rb6 19. Bh6 Hfe8 20. I)d2 1 fintkimá /f 1 nrmnrmnnnnrTmvrmmmnr, jL Eelni ðlafsson D ;'n I l5 2. C-Ur.nar Gunnarssor u i 0 o 0 £ A| In~i 2. Jóhar.nsson & 1 t I 0 r T t'arírolr Hétursson i h 0 Q ’h H M. Vu>.chevich U E f £ O H. ..osterinen E JL Q r Si ‘U Í2 2 !t. lioene E JL t P 0 5 3. x'.ate pfl i w íí 0 o 31 V. iintoshin X 'L $ E r *L B.lb'm iorstoinsson I _ 5 0 Tx X 0 ð o J • liiman 1 / T Hx íí J E k GuðEur.Jur Gi.Turiénn. zj W £ k l 5 X Friðrik ðlafcson Yx S 1 / 7 r X & t!. tiaidorf X V• lukmakov T OTl Tt 1» X m Haakur ár.santvsson S \L £ i 5 . _ _ _ _ í Aðstaöa fyrir áhorfendur er hin aö úr rætist I kvöld þegar Friö- ákjósanlegasta og þótt fámennt rik hefur hvitt á móti hollend- hafi veriö til þessa er ekki aö efa ingnum Timman. Hörkuviðureign í skákinni' í kvöld FRIÐRIK MEÐ HVÍTT Á MÓTI TEMMAN! Trúiega veröa fjölmargir áhorfendur viöstaddir þegar áttunda umferö Reykjavikur- skákmótsins veröur tefld I kvöld. Utlit er nefnilega fyrir hörkuspennandi skákir, og t.d. má nefna viðureign þeirra Friö- riks Ólafssonar og Timman, sem báöir hafa núna 5 1/2 vinn- ing og eru i efstu sætunum. URSLIT Crslit i skákum sjöundu umferðar i gærkvöldi uröu þessi: Margeir — Haukur 1/2-1/2 Vukcevic — Ingi R. 1-0 Westerinen — Gunnar 14) Keene — Helgi 1-0 Björn Friörik 0-1 Timman — Guömundur 1-0 Matera — Tukmakov biöskák Antoshin — Jajdorf biöskák BIÐSKAK Tvær skákir fóru i biö i gærkvöldi. Hvitt: Matera. Ke4, Rd5, a2, c3, g4. Svart: Tukmakov. Kd6, Rf3, b5, b7, h7. Hann er tvi- peöa en hefur peöi meira. Svartur lék biöleik. Skák Antoshin og Njadorf fór einnig i biö: Hvitt, Antoshin: Kf2, Dd3, Hcl, Hel, Bb3, Re5, a4, c4, d4, g3, g4, h4. Svart, Najdorf: Kh8, Dd6, Hd8, Hc7, Ba6, Bg7, a7, b6, e6, f3, h7. Svartur iék biöleik. Friörik hefur hvltt I kvöld og erekki aö efa að hann mun tefla til vinnings ef nokkur kostur er á.Timmaná nefnilega bibskák á móti Birni Þorsteinssyni og hefur öllu betri stööu. Með vinn- ingi I kvöld og svo öörum I biö- skákinni myndihann stinga Is- lenska stórmeistarann rækilega af og er því mikiö I húfi fyrir Friörik. Til þessa hefur aösókn á Reykjavlkurskákmótiö veriö afar dræm og hafa aöstand- endur mótsins þungar áhyggjur af fjárhagslegri afkomu móts- ins. Ekki er þó óliklegt aö eitt- hvaö hýrni yfir gjaldkeranum I kvöld, verö fyrir hvern fulloröin áhorfanda er fimm hundruð krónur, en 200 fyrir börn. —g«P BIÐSKAK tdagklukkan ellefu veröa tefldar biöskákir úr 5. 6. og sjöundu umferö. Vafalaust veröur erfitt eða jafnvel óhugsandi aö tefla þær allar áöur en áttunda umferðin hefst en þeir sem eiga biö- skákir eru þessir: Margeir — Gunnar (5. um- ferö) Antoshin — Guðmundur (5. umferö) Björn — Timman (5. umferö) Helgi — Westerinen (6. umferö) Gunnar — Vukcevic (6. um- ferö) Ingi — Margeir (6. umferö) Matera — Tukmakov (7. um ferö) Antoshin — Najdorf (7. um- ferö) (Sterkur leikur. Nú gengur 20. — Dc3 ekki vegna 21. Dxc3 Hxc3 22. Bd2 o.s.frv.) 20. — b4 21. Bd3 Rbd7 22. Bb5 Bf8 (Eftir þennan afleik er svart- ur svo gott sem óverjandi mát. Betra var 22. — Db6) 23. Bxf8 Hxf8 24. Dh6 Dd8 25. Rg5 Hc7 26. He3 De7 (Svartur var varnarlaus, t.d. 26. — Kh8 27. Bxd7 Hxd7 28. ' Hf3 ásamt 29. Hxf6 o.s.frv.) 27. Rh5 gxh5 28. Hg3 h4 (Eöa 28. — Kh8 29. Rxh7 og vinnur.) 29. Re6+ Svartur gafst upp. HELGI 0LAFSS0N SKRIFAR UM REYKJAVÍKURSKÁKMÓTIÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.