Þjóðviljinn - 02.09.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. september 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
t vetur reif vindurinn kúpulinn ofan af öörum radarnum og er hann nú
undir berum himni efst á fjallinu.
aö beita þeim til varnar gegn þvi
a& einhver óvi&komandi komist
inn i stö&ina. Hverjir eru liklegir
til a& gerast svo djarfir spyr
Brockie. Þa& er ekki gott a&
segja, svarar majórinn og slettir
þýsku enda menntaöur i herfræö-
um i Bandarikjunum og Þýska-
landi, —En þaömá hugsa sér þær
a&stæ&ur a& þeir sem viö köllum
fimmtu herdeild meöal færey-
inga, hef&u á einhvern hátt kom-
ist yfir vopn og stæöu á einhvern
hátt i tengslum viö þá sem ráöast
á okkur. Meö þessu er ég i
rauninni ekki aö segja neitt en viö
vitum báöir hverja viö höfum i
huga þegar viö segjum þaö á
þennan hátt, segir majórinn.
Jensen majór segir aö slikt
muni ekki koma þeim á óvart þvi
þeirséu færir um aö lesa ýmislegt
úr gangi himintunglanna, eins og
hann oröaöi þaö. — Þaö er heldur
ekkert hernaöarleyndarmál aö
vitanlega miölar lögregla og her
hvort öðru upplýsingum. Það má
hugsa sér aö lögreglan eigi i höggi
viö svo stóra mótmælaaögerö aö
hún ræður ekki viö hana, þá kall-
ar hún á okkur til hjálpar. Og eins
og kerfið er getum viö ekki sagt
nei við sllku kalli.
Þegar stööin tók til starfa var
þvl mótmælt harðlega og fariö i
mótmælagöngur gegn henni. Sag-
an endurtók sig fyrlr 4-5 árum
þegar baráttan gegn aöild Fær-
eyja aö EBE stóö sem hæst.
Majórinn hefur sina skýringu á
þessum mótmælum.
Hannsegir aö ástæöan hafi ver-
i& sú hve mikið pukur var vi&haft
I kringum stööina. Fólk vissi of
litiö hvaö var að gerast. — Þaö
heföi mátt greina frá ýmsum
hlutum og segja aö meö tilliti til
þessa og þessa veröum viö aö
gera þetta og þetta. Þaö heföi ró-
aö fólkiö, segir majórinn. Hann
heldur áfram: — Min skoöun er
sú aö stjórnmálamenn þurfi aö
hafa eitthvaö sem þeir geta dust-
aö rykiö af ööru hvoru til aö sýna
hvar þeir standa i pólitik.
Brockie ritstjóri spyr aö lokum
hvort einhverjar áætlanir séu
uppi um aö byggja flugvöll i
tengslum viö herstööina. Nei,
ekki var þaö. En það gæti komiö
til tals ef islendingar gera alvöru
úr aö leggja bandarisku herstöö-
ina á Miönesheiöi niður.
Majórinn er hins vegar sann-
færöur um aölandsstjórn sú sem
nú er við völd myndi ekki hugsa
sig tvisvar um ef bandarikja-
menn bjóöa henni aö byggja
„fullkominn nýtiskuflugvöll á
Glyvursnesi fyrir svona 250-300
miljónir króna” gegn þvi loforöi
aö engin herstöö yröi höfö i eyjun-
um. Hann var þó á þvi aö Erlend-
ur Patursson myndi ekki bita á
agnið en annar landstjórnarmaö-
ur, Isaksen myndi áreiöanlega
samþykkja þó hann heföi senni-
lega daiitið hátt I fyrstu til að
hækka gjaldiö.
Þá lýkur þessari endursögn úr
Magn. Eins og sjá má er majór
þessi óvenju opinskár af herfor-
ingja aö vera og úttalar sig ó-
feiminn um færeysk stjórnmál.
Enda fórsvo fyrir honum aö hann
var kalla&ur heim til Danmerkur
sama dag og blaöiö kom út.
— ÞH
Enda þótt færeyska lögþingiö hafi mótmælt þvi, aö vopn skuli vera
geymd á færeysku landsvæöi, viröa NATÓ-danirnir þaö aö vettugi, og
ekki skortir vopnin á Sornafelii.
Leikrit vikunnar í útvarpi í kvöld:
Fern frá Danmörku
Tilvistarvanda -
málin í
brennidepli
sem fyrr
I kvöld kl. 20.35 veröur flutt I
útvarpi leikritiö Martin Fern,
sem byggt er á sögu eftir Leif
Panduro, Fern fra Danmark.
Mats Arehn hefur samið útvarps-
gerö leiksins. Þýömguna geröi
Torfey Steinsdóttir, en Gisli Al-
freösson er leikstjóri. Leikendur
eru: Bessi Bjarnason, Halla
Guömundsdóttir, Erlingur
Gislason, Margrét Guömunds-
dóttir, Randver Þorláksson,
Herdis Þorvaldsdóttir o.fl.
I leikritinu segir frá
„miöaldra” manni, Martin
Fern, sem misst hefur minniö i
bílslysi og dvelur á hjúkrunar-
hæli. Hann heldur þvi fram, aö
hann sé alls ekki Fern, þótt aör-
ir reyni aö fullvissa hann um
þaö. Martin strýkur af hælinu og
fer aö kynna sér „fyrra llf” sitt,
en er ekki alls kostar ánæg&ur
meö þau kynni, enda fer margt
öðruvisi en hann ætlar.
Þetta er sálrænt leikrit,
viökvæmt á köflum, og lýsingar
á sálarástandi manns eins og
Martins viröast næsta trúverö-
ugar. Viö erum I vafa allt frá
byrjun til enda, hvort þessi
maður sé i rauninni þaö sem
aörir segja hann vera.
Leif Panduro er fæddur á
Friöriksbergi I Kaupmannahöfn
áriö 1923. Hann stundaöi nám i
tannlækningum og var skóla-
tannlæknir I Esbjerg 1957-62.
Ariö 1961 geröist hann lausráö-
inn blaðamaður viö „Politiken”
Hann hefur skrifað bæöi sögur
Leif Panduro.
og leikrit, ekki sist sjónvarps-
leikrit, og hafa aðeins þrjú
þeirra veriö flutt I islenska sjón-
varpinu, Selma, Smyglararnir
og Heimur Adams. Þá hefur
hann einnig skrifaö kvikmynda
handrit.
Otvarpiö hefur áöur flutt tvö
leikrit Panduros, en þau eru
Sagan af Ambrósiusi (1956) og
framhaldsleikritiö Upp á kant
viö kerfiö, sem flutt var fyrr á
þessu ári.
Eftir Panduro gaf út Upp á
kant við kerfiö (1958) skrifaöi
hann þrjár skáldsögur, Fern frá
Danmörku (1963), Mistökin
(1964) og Vitlaus maöur(1965).
Þessar sögur eiga þaö allar
sammerkt aö þar er höfuöviö-
fangsefniö leit mannsins aö
sjálfum sjálfum sér og allar
gerast þær á vitlausraspitala.
Tilvistarvandamál „velstæ&ra
smáborgara i stétt valdhaf-
andi kapitalista” eru þar krufin
af þeirri list sem Panduro ein-
um er laginn. —ráa.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn ki.
7.55. Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Sigur&ur
Gunnarsosn heldur áfram
sögu sinni „Frændi segir
frá” (2). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriöa.
Viö sjóinnkl. 10.25 :Ingólfur
Stefánsson talar við Guö-
mund H. Guömundsson sjó-
mann. Tónleikar. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: John
Wilbraham, Philip Jones og
St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leika Konsert
fyrir tvo trompeta og
strengjasveit eftir Vivaldi:
Neville Marriner
stjónrar/Fou Ts’ong leikur
Svitu nr. 14 i G-dúr eftir
Handel/Haakon Stoijn og
Kammersveitin i Amster-
dam leika Konsert I e-moll
fyrir óbó og strengjasveit
eftir Telemann: Jan
Brussen stjórnar /Hátiöar-
hljómsveitin i Bath leikur
Svitu nr. 2 i b-moll fyrir
hljómsveit eftir Bach:
Yehudi Menuhin stjórnar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Leikir i
fjörunni” eftir Jón óskar
Höfundur les (6)
15.00 Miödegistónleikar
Hljómsveit tónlistarskólans
i Paris leikur „Danzas
Frantásticas” eftir Turina:
Rafael Frubeck de Burgos
stjórnar. Filharmónisveitin
I Leningrad leikur Sinfóniu
nr. 6 i Es-dúr op. 111 eftir
Prokofjeff: Eugené
Mravinský stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving hefur umsjón
meö höndum
17.00 Tónleikar.
17.30 „Franska einvigið”
smásaga eftir Mark Twain
Óli Hermannsson islenzk-
aöi. Jón Aðils leikari les.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nasasjón Arni Þórarins-
son og Björn Vignir Sigur-
pálsson ræöa viö Hafliöa
Hallgrimsson tónlistar-
mann.
20.10 Pianósónötur Mozarts.
Ungverski pianóleikarinn
Dezsö Ranki leikur: a.
Sónötu i F-dúr (K280). b.
Sónötu i Es-dúr (K282).
Hljóðritun frá ungverska út-
varpinu.
20.35 Leikrit: „Martin Fern”
eftir Leif Panduro. Þýöandi
Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri Gisli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Martin Fern: Bessi Bjarns-
son, Eva Carlsson: Halla
Guðmundsdóttir, Ebbesen
læknir: Erlingur Gislason,
Frú Fern: Margrét Guö-
mundsdóttir, Þjónn: Rand-
ver Þorláksson, Frú
Hansson: Herdis Þorvalds-
dóttir. Aörir leikendur:
Anna Vigdis Gisladóttir,
Nina Sveinsdóttir, Bryndis
Pétursdóttir, Jón Aöils og
Asa Jóhannesdóttir.
21.20 tslenzk tónlist: „Missa
Brevis" eftir Jónas Tómas-
son yngra. Sunnukorinn á
Isafirði syngur. Kjartan
Sigurjónsson og Gunnar
Björnsson leika með á orgel
og selló. Hjálmar Helgi
Ragnarson stjórnar.
21.45 „Otsær”, kvæöi eftir
Einar B en ed i k ts s on .
Þorsteinn O. Stephensen
les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: Ævisaga Siguröar
Ingjaldssonar frá Bala-
skarði.Indriði G. Þorsteins-
son les (5).
22.40 A sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
tónlist um ber og ávexti.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
BLAÐBERAR
Vinsamlega kornið á afgreiðslur.a og sækið
rukkunarheftin.
ÞJÓÐVILJINN
OlN'
sö»'
PÖSTSENDUM
TP0L0FUNARHRINGA
JoÍMimrs ILnfssoii
ILaugaDrgi 30
é>um 10 200