Þjóðviljinn - 02.09.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.09.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 2. september 1976 Radarinn undir kúplinum á Sornafelli. Nató-stöðin í Fœreyjum Allar ferftir flugvéla I grennd við Færeyjar eru merktar inn á þessa töflu. Jarögöngin inni i Sornafeili. v. Fœreykst blað heimsœkir eftirlitsstöðina í Mjörkadal og ræðir við opinskáan majór sem var rekinn fyrir viðtalið í Færeyjum er herstöö eBa eftirlitsstöB eins og hún nefnist á máli hernaBarsérfræBinga. Þar, eins og hér á íslandi, ber Nató ábyrgB á rekstrinum en hann er fólginn isvipuBum hlutum og hér: aB fylgjast meB flugi grunsam- legra loftfara. Helsti munurinn er sá aB færeyska stöBin er minni og þar eru engar flugvélar til aB elt- ast viB rússann, þegar hann birt- ist. t Færeyjum er gefiB út mánaBarrit sem bernafniB Magn. Ritstjóri þess heitir Alan Brockie og I júilhefti blaBsins birtist grein eftir hann um herstöB- ina sem er i Mjörkadal, en rat- sjárskermarnir eru uppi á fjalli sem nefnist Somfell. Hann heim- sótti stöðina or ræddi viB næstæBstaráB, B.J. Jensen majór. StöBin var rdst i upphafi sIB- asta áratugar og tók tii starfa veturinn 1962-3. Uppi á Sornfelli eru tvær ratsjár, mælir önnur flughæB en hin staBarákvörBun allra véla sem um umsjónar- svæBiB fara. Ekki fékkst majór- inn til aB niplýsa hve stórtsvæBiB væri. Allar upplýsingar sem stöB- in safnar eru sendar tii aBal- stöBva Nató i Brlissel en hún er kölluBSHAPE- Ef eftirlitsmönn- um finnst einhver flugvél haga sér einkennilega eöa þeir þekkja hana ekki er haft samband viö herstööina i' Keflavik sem sendir leilarflugvél á eftir henni. Auk þessara tveggja ratsjárskerma eru aörir tveir skermar en þeir eru svonefnd „scatterstöö”, þe. fjarskiptasamband samskonar og áStokksnesi. Majórinn kvaö her- inn ekki hafa mikiö yfir siöar- nefndu stööinni aB segja. Hún er liöur i fjarskiptakerfi Nató og þegar stöðvamar voru reistar ákváöu forráöamenn bandalags- ins aöfirra sig ölium áhyggjum af rekstri þeirra og bjóöa hann út. Þaö var gert og sagöi majórinn aB hinn alræmdi auöhringur ITT sæi um reksturinn, hann tók viö af RCA (eitt af fyrirtækjum Rocke- feller-ættarinnar) i fyrrahaust. Færeyska iögþingiö hefur margsinnis lýst þvi yfir aö þaö sé andvigt öllum herstöövum á fær- eyskri grund. Dönsk stjórnvöld hafa svaraö þvi til aö stööin i Mjörkadal sé ekki herstöö heldur óvopnuö eftirlitsstöö. En Jensen majór sýndi Brockie ritstjóra vopnageymslu þar sem voru ýmisskonar handvopn, rifflar, hriöskotabyssur og vélbyssur. Brockie spuröi hverju þetta sætti. Jensen majór hóf þá aö lýsa hugmyndum sinum um þaö hvernig hugsanleg styrjöld aust- urs og vesturs myndi birtast fær- eyingum. Hann bjóst ekki viö aö rússar færu aö spandera atóm- sprengju á eyjarnar en þeir hefBu áreiöanlega áhuga á aö gera eftirlitsstöBina óvirka. Ef til striös kæmi eru til áætlanir um aö senda liösauka til verndar stöö- inni. En hvaö þá um handvopnin? Majórinn sagöi aö starfsmenn stöövarinnar æföu sig reglulega i Næstæösti maður herstöðvarinn- ar I Mjörkadal, B.J.Jensen, major.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.