Þjóðviljinn - 12.09.1976, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 12. september 1976.
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
Islenskur texti
Ást og dauði í kvenna-
fangelsinu
Æsispennandi og djörf ný
itölsk kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk: Anita Strind-
berg, Eva Czemerys
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö börnum innan 16 ára
Teiknimyndasafn
sýnd kl. 3
HAFNARBÍÓ
Sími 1 64 44
Svarti guðfaðirinn 2
Átök i Harlem
Ofsaspennandi og hrottaleg ný
bandarisk litmynd, — beint
framhaldafmyndinni „Svarti
Guöfaöirinn" — sem sýnd var
hér fyrir nokkru.
Fred Williamson
Gloria Hendry
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
gýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.
Mjólkurpósturinn.
Sprenghlægileg grlnmynd.
Sýnd kl. 3.
LAUGARASBÍO
3-20-75 3-11-82
Grínistinn
«c«wt snowco wtsons
JACK LfMMOh/i*
TH£ EnTCR taime^
u
RaY 901.C ER*~<_SApa 7HOMf50«
Ný bandarlsk kvikmynd gerö
eftir leikriti John Osborne_
Myndin segir frá llfi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir
löngu er búinn aö lifa sitt feg-
ursta, sem var þó aldrei glæsi-
legt-Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENSKUR TEXTI
Munster f jölsky Idan
Brábskemmtileg gaman-
mynd.
Sýnd kl. 3
HÁSKÓLABÍÓ
Samsæri
The Parallax View
Heimsfræg, hörkuspennandi
litmynd frá Paramount,
byggö á sannsögulegum at-
buröum eftir skáldsögunni
The Parallax View.
ISLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Warren Beatty,
Paula Prentiss,-
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skytturnar
Hin sigilda riddarasaga eftir
Dumas.
Sýnd ki. 3.
Mánudagsmyndin
Hótelgesturinn
(Out of season)
Viöfræg bresk litmynd um
sögulega atburöi er gerast á
litlu höteli aö vetrarlagi.
Aöalhlutverk:
Vanessa Redgrave
Cliff Robertson
Susan George
msi
GAMLA
Slmi 11475
Pabbi er bestur!
Braöskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ISLENSKUR TEXTI.
Aöalhlutverk: Bob Crane,
Barbara Rush.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tom og Jerry
Teiknimyndasafn
Sýnd kl. 3
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Let the
roll
Good Times
Ðrá&skemmtileg, ný amerlsk
rokk-kvikmynd I litum og
Cinema-Scope meö hinum
heimsfrægu rokk-hljómsveit-
um Bill Haiey og Comets,
Chuck Berry, Littie Richard,
Fats Domino, Chubby
Checker, Bo Diddley. 5.
Saints,. Danny og Juniors, The
Shrillers, The Coasters.
Sýnd kl. 4 6, 8 og 10.
Síöasta sýningahelgi
Dularfulla eyjan.
Spennandi ævintýrakvik-
mynd.
Sýnd kl. 2.
EKH
0»
sP
COLOR
United Artists
Wilby-samsærið
The Wilby Conspiracy
Mjög spennandi og skemmti-
leg ný mynd meö Michael
Caine og Sidney Poitier I aöal-
hlutverkum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Tarsan á flótta í frum-
skóginum.
aöalhlutverk: Ron Ely
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
W.W. og Dixie
Spennandi og bráöskemmti-
leg, ný bandarisk mynd meö
islenskum texta um svika-
hrappinn sikáta W.W. Bright.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói höttur.
Alveg ný litmynd frá
Anglo/Emi um þessa heims-
frægu þjóösagnapersönu
Sýnd kl. 3.
íji
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sala aögangskorta bæöi fyrir
stóra sviöiö og litla sviöiö
er hafin. Miöasala opin kl.
13.15 til 20. Simi 1-1200.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik vikuna 10.-16. september er i
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum.
dagDéK
Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opib kl. 9-12 og sunnu-
daga er iokaö.
bilanir
félagslif
ýmislegt
Hafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá
9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkvilið
Slökkvilið og sjUkrabílar
I Reykjavik — slmi 1 11 00
I Kópavogi — slmi 1 11 00
I llafnarfiröi — Slökkviliðið slmi 5 11 00 —
Sjúkrabíll slmi 5 11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvlk — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00
Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 -
19.30 laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30.
Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Manud.—föstud. kl. 19-19.30,
laugard. og sunnud. á sama tlma og kl. 15-16.
Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og
19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og
19.30- 20.
Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga.
Landakotsspftalinn: Mánud.—föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16. Bamadeildin: Alla daga kl. 15-17.
Barnaspitali Hringsins:
Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl.
10-11.30 sunnud.
Barnadeild:
Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud.
kl. 10-11.30 og 15-17.
Kleppsspltalinn:
Daglega kl. 15-16 og 18.30-19.
Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag-
lega ki. 15.30-19.30.
Landsspitalinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19-
19.30 alla daga.
læknar
Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni.
Slysadeild Borgarspitalans.Simi 81200. Sim-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu-
verndarstööinni viö Barónsstlg. Ef ekki næst
i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00
mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur
og helgidagavarsla, slmi 2 12 30.
Tekið viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aðstoð borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði I sima 51336.
Hitaveitubílanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Símabilanír slmi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl.
3árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
bridge
Þegar sagnhafi er aö fria
hliðarlit, getur stundum ver-
iö hægt aö flytja trompun úr
einum lit I annan. Sjáum
dæmi um þetta:
Norður:
♦ G72
¥ 42
♦ 876542
Jh 63
Vestur Austur:
♦ 43 a 865
¥KG6 * D108753
♦ KDG9 . 103
*D1072 I 98
Suöur:*
♦ AKD109
y A9
.♦ A
4, AKG54
Suöur spilar sex spaöa og
út kemúr tlgulkóngur. Aúg-
ljóst er, aö reyni Súönr aö
trompa lauf meö litlu
trompi, yfirtrompar Austur
og Suður tapar hjartaslag I
viöbót. Rétta leiðin er aö
trompa þriöja laufið meö
spaöagosa, og þegar laufleg-
an kemur I ljós aö fara heim
á hjartaás, spila fjóröa lauf-
inu og í staö þess aö trompa,
fleygir Suöur hjarta úr blind-
nm, Nú er hægt aö trompa
hjarta meö lágu trompi og
spilið er unniö.
SÍMAR. 11798 oc 19533L__ _.i
Sunnudagur 12. sept. kl. 13.00
Vigdlsarvellir — Mælifell.
Fararstjóri: Hjálmar Guö-
mundsson, Fariö frá Um-
feröarmiöstööinni (aö
austanverðu).
Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. —
Feröafélag tslands
U riVISTARF r-RÐlíj
Sunnud. 12.9.
Kl. 10. Brennisteinsf jöll, far-
arstj. Einar Þ. Guöjohnsen.
Verö 1200 kr.
kl. 13. Krisuvlkurberg, far-
arstj. Gisli Sigurösson. Verö
1000 kr.,frltt f. börn m. full-
orönum. Brottför frá B.S.l.
vestanveröu.
Færeyjaferð 16.-19. sept.
fararstj. Haraldur Jóhanns-
son. Orfá sæti laus.
Snæfellsnes 17.-19. sept. Gist
á Lýsuhóli. — Ctivist
Stofnfundur hagsmunasam-
taka leikritaþýöenda.
Leikritaþýöendur boöa til
stofnfundar hagsmunasam-
taka sunnudaginn 12.
september kl. 16 i Naustinu
uppi. — Undirbúníngsnefnd.
Oryrkjabandalagiö veitir
lögfræðiþjónustu
Oryrkjabandalagiö hefur
opnaö skrifstofu á 1. hæð i
tollhúsinu viö Tryggvagötu i
Reykjavik, gengiö inn um
austurhliö, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlaö aö'
veita öryrkjum aöstoö i lög-
fræöilegum efnum og veröur.
fyrst um sinn opin frá kl. 10-
12 fyrir hádegi.
Samtök asma- og ofnæmis-
sjúklinga.
Tilkynning frá samtökum
asma- og ofnæmissjúklinga:
Skrifstofan er opin alla
fimmtudaga frá kl. 17-19 i
Suöurgötu 10, bakhúsi. Simi
22153. Frammi liggja timarit :
frá norrænum samtökum.
Fótaaögeröir fyrir eldra fólk
i Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starfrækir fótaaögeröa-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) aö Digranesvegi 10
(neöstu hæö — gengiö inn aö
vestanverðu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
iýsingar gefnar t sima 41886.
Kvenfélagasambandið vill
hvetja Kópavogsbúa til aö
notfæra sér þjónustu þess.
söfnin
Bókasafn Dagsb'rúnar
Lindargötu 9, efstu hæö. Opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4-7 siðdegis.
Diomedes sigldi nú fyrir
hagsfæðum byr niður með
strönd Portúgals. Fyrr en
varði beygði hún fyrir Gí-
braltarhöfða og inn t bláff
og kyrrt Miðjarðarhafið.
Ekkert bar til tiðinda fyrr
en skipið sameinaðist
bresku flotadeildinni fyrir
utan Toulon. Diomedes
lagðist upp að f laggskipinu
og Savage skipstjóri gekk
um borð í það til að hlýða á
boðskap yfirmanns flot-
ans. Þegar hann kom aft-
ur tilkynnti hann Dio-
medes ætti að vera um
kyrrt við Toulon í tvær
vikur og eltast við frönsk
herskip sem öðru hvoru
reyndu að læðast út,
yfirleitt þó ekki lengra en
svo að þau nytu verndar
f allbyssuvirkjanna á
ströndinni. Bæði frakkar
og bretar syndu varkárni
því bresku freigáturnar
sem lokuðu Toulon gátu
ekki varist franska flotan-
um ef hann beitti sér allur i
einu. Frakkarnir lögðu
hins vegar ekki I úrslita-
orrustu. Eftir vikutima
komu Diomedes og önnur
bresk freigáta, Seahorse,
auga á f jórar franska frei-
gátur sem augsýnilega
hugðust reyna að komast
undan. Eftir að hafa
skipst á merkjum við
flaggskipið fengu bresku
freigáturnar leyfi til áras-
ar.
KALLI KLUNNI
— Sjáiði, þarna byrjar fljótið, og þá — Heyrðu, málari, þetta hús sem þú — Neei, ég er að mála húsið fyrir
hljótið þið að finna Pétur Andrésson, ert að fegra, það er vist ekki í eigu frænku mína. Pétur Andrésson býr
Ijón, ég þekki hannekki, en þið megið Péturs Andréssonar, sem er Ijón? hinum megin við hornið á Iftílli eyju f
samt skila kveðju minni til hans. fljótinu, sem er miklu stærra en þetta
— það er annað fljót til hægri.