Þjóðviljinn - 16.09.1976, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.09.1976, Síða 1
Sjá 11. síðu Síld- veiðar í hringnót hefjast 25. sept. Leyfilegt er að veiða 10 þúsund tonn Sfldveiöar I hringnót hefjast 25 þessa mánaðar og standa i 2 mánuði. 51 skip fá leyfi til að stunda þessar veiðar og veiða upp að 10 þús. tonnum. Veiðileyfin eru bundin við þau skip sem stunduðu þessar veiðar I fyrra eða hafa verið I Norðursjónum. Þessar upplýsingar gaf Jón B. Jónasson i samtali við biaðið I gær. I fyrra var heildarkvótinn fyrir hringnótaveiðar á sild i upphafi 7500 tonn,en var siðan hækkaður i tæp 9000 tonn. Allmikil brögð voru að þvi þá, að veiðar einstakra skipa færu yfir tilskiiin mörk. Þessum skipum er nú hegnt meö þvi að draga það sem þau veiddu framyfir i fyrra frá þvi sem þau mega veiða nú. Eitt skip veiddi svo langt yfir kvótann i fyrra að það fær ekki veiðiheimild núna. Jón B. Jónasson sagði að stefnt væri að þvi að'hafa meira eftirlit með þessum skipum i ár og gerðu ný lög um upptöku ólöglegs sjávarafla það kleift fyrir ráöu- neytið að taka upp afla,en i fyrra var einungis hægt að svipta hina brotlegu leyfum. Reglurnar um leyfaveitingarn- ar i ár voru samdar I nánu sam- ráði viö útvegsmenn, sjómanna- samtök og Fiskifélagið. Veiðisvæði þessara sildveiða liggur undan Ingólfshöfða, Stokksnesi og vestur fyrir Vest- mannaeyjar. Eins og fyrr sagði lýkur þessari vertiö 25. nóvember, en þá lýkur einnig sildveiðum i reknet,en leyft var að veiða 5 þús. tonn á þann hátt. ' —GFr Niðurstaða í beitarþols- rannsóknum í fyrsta lagi eftir 3 ár Sjá baksíðu Nýja deildin í Háskólanum Sjá baksíðu' Alþýðubau dalagið: Fundur um verka- lýðsmál Vcrkalýðsmálaráð Al- þýðubandalagsins og verka- lýðsmálaráð Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik halda samciginlegan fund meö flokksmönnum að Grettis- götu 3. föstudaginn 17. september ki. 20.30. Fundar- efni: Mál sem væntanlega koma til afgreiðslu á næsta þingi Alþýðusambánds ís- lands. Fimmtudagur 16. september 1976. —41. árg. —206. tbi. Stefnt að lokun kerja í norskum álverum af þessum ástœðum F riðrik bjargaði ,,á hnu” 1 gær tryggði Friðrik ólafssoi sér efsta sætið i Reykjavikur skákmótinu með þvi að knýjí fram vinning i biðskák sinni gegr Inga R. Friðrik varð jafn Timm an að stiguin, en var dæmdur efsta sæti,þar eð hann lagði sterk ari andstæðinga að velli heldur er Timman. o • , / , x dia 6. siöh l _____________ Þeir Friðrik og Ingi R. slógu botninn i Reykjavikur-skákmótið þegar þeir luku biðskák sinni úr siðustu umferðinni. Friðrik knúði fram vinning úr fremur jafnteflislegri stöðu framan af, en eftir nákvæman biðleik Friðriks var staöan Inga svo gott sem töpuð. Hér fara þeir yfir skákina ásamt nokkrum áhorf- endum sem fylgdust með lokasprettinum i þessari spennandi skák. Mynd: —gsp. Komiö hefur i ljós aö áhættan við að fá krabbamein við störf I áliðnaði er svo mikil að fariö er að gera ráðstafanir til að loka kerjum i álverum. Myndin er tekin I áiverinu I Straumsvik. Ætli starfsmönnum þess sé Ijós áhættan? i rannsóknum sem gerðar hafa verið bæði í Bandaríkjunum og Sovét- ríkjunum kemur fram að hætta á krabbameini, sér- staklega lungnakrabba- meini, er miklu meiri meðal starfsmanna í ál- iðnaði heldur en í öðrum greinum. Þetta kom fram á alþjóðlegri ráðstefnu um umhverfi á vinnustað sem haldin var í Osló í síðasta mánuði. Á ráðstefnunni flutti dr. William Lloyd frá Sambandi bandariska stáliðnaðarverka- manna fyrirlestur þar sem hann fjallaði um ástand á vinnustöðum I stál- og áliðnaði og taldi að svo örugg vitneskja væri nú fengin um tiðni krabbameins i áliðnaði að það væri ekki lengur for- svaranlegt að sitja aðgeröarlaus. Þetta leiðir hugann til álversins i Straumsvik. Þjóðviljinn reyndi að ná samhandi við bæöi Ragnar Halldórsson forstjóra en hann var erlendis og Ólaf Jónsson trúnaðarlækni álversins, en ekki náöist heldur i hann i gær. 1 fyrirlestri dr. Lloyds kom fram að ástæðurnar fyrir þessari krabbameinshættu væru fyrst og fremst tengdar notkun kola i rai greiningarskautum álveranna. Kolefnin útleysa tjöruefni sem valda krabbameini. Lloyd benti á að uppgötvað var fyrir allt að 200 árum að krabbamein i kynfærum var langtum algengara meðal sótara en annarra manna og á fyrri hluta þessarar aldar kom i ljós að breskir verkamenn I kola- og koksiðnaði fengu oftar krabba- mein en aörir. Vandamálin núna i áliðnaðinum eru nú hin sömu og voru fyrir 40 árum i koksiðnaði sagði þessi ameriski visinda- maöur. Þó að við höfum þekkt þessa hættu i 40 ár hefur þvi miður litið verið gert til bóta i kola- og koks- iðnaði sagöi hann. Ég vona að ekki muni liða önnur 40 ár áður en við ráöumst að rótum krabba- Framhald á bls. 14. Úthlutun úr rithöfundasjóði Stjórn Rithöfundasjóðs Islands Einari Braga, Gisla J. Astþórs- Stjórn Rithöfundasjóðs skipa ákvað á fundum sinum 25. mai og syni, Ingimar Erlendi Sigurðs- nú þessir menn: 30. ágúst siöastliðinn að úthluta syni, Nirði P. Njarðvik, Ása i Bæ, Indriði G. Þorsteinsson rit- eftirtöldum rithöfundum úr Jóhannesi Helga, Kristni Reyr og höfundur, Sigurður A. Magnússon s.jóönum árið 1976, hverjum um Jónasi Guðmundssy ni. rithöfundur, Runólfur Þórarins- sig 200 þúsund krónum: son stjórnarráðsfulltrúi. UOWIUINN Skagamenn og Keflvikingar töpuðu stórt i Evrópu- leikjum sinum Mikil krabbameins hætta í áliðnaði

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.