Þjóðviljinn - 16.09.1976, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 16.09.1976, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 16. september 1976. Færeyski rithöfundurinn HEÐIN BRÚ heldur fyrirlestur: Det nationale arbejde pá Fœröerne i Norræna húsinu i kvöld, 16. sept. kl. 20.30. Verið velkomin. NORRÆNA HUSIÐ F ræðsluskrif stof a Reykjavíkur Lifskjör I suburhluta Nigeriu hafa batnab, segir i Fiskimálum. Þar seist norsk skreib á um 1700 krónur kilóiö. Kortiö er af Nigeriu óskar eftir að ráða umsjónarmenn til starfa i skólum borgarinnar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu 12, fyrir 25. sept. n.k. Vegna jarðarfarar Ásgeirs Magnússonar, framkvæmda- stjóra, verður skrifstofan lokuð á morgun, föstudaginn 17. september 1976. islenska járnblendifélagið hf. Almennur umræðufundur um Upplýsingaskyldu stjórnvalda verður haldinn á HÓTEL ESJU laugar- daginn 18. september, klukkan 2 eftir hádegi. Auk frummælandans, Baldurs Möllers, ráðuneytisstjóra, munu ritstjórar dag- blaðanna og fulltrúi frá Rikisútvarpinu flytja stuttar ræður. Frjálsar umræður á eftir. Allir velkomnir. íslensk Réttarvernd Skrifstofuþjálfun Mímis Starfsþjálfun fyrir fulloröna. 1. Vélritun 2. Stafsetning 3. Bókfærsla 4. Reiknivélar 5. Afgreiðsia tollskjala og verðút- reikningar 6. Bankaviðskipti 7. Póstur og sími 8. Lög og formálar 9. Kynning á skrifstof uvél- um 10. Almenn skrifstof ustörf 11. Verslunar- enska 12. Enska og íslensk bréfritun. 24 -vikna námskeið. Morguntímar — síðdegis- tímar. Pitmans-próf. Takmarkaður fjöldi nemenda. Mímir — Brautarholti 4 sími 11109 og 10004 (kl. 1-7 e.h.) - Stóraukin skreiðar- verkun íNoregi á þessu ári Orðugleikar á útflutningi norskrar skreiðar til JSígeríu Fyrir nokkru birti Morgunblað- ið þá fregn að tvö norsk skip hefðu snúið heim til Noregs frá Nigeriu hlaðin skreið, þar sem stjórnin þar hefði bannað uppskipun á skreiðinni. 1 norska blaðinu Fisk- aren frá 19. ágúst er talað um til- raun til þvingana af hendi rikis- stjórnar Nigeriu til að fá lækkað verð á innfluttri skreið þangað. En rikisstjórnin greip þá til þess ráðs að banna uppskipun á norskri skreið sem komin var til Nigeriu. Þegar þetta gerðist lágu mörg skip hlaðin skreið I höfnum Nigeriu. öll hefði þessi skreið verið greidd að fullu áður en henni var skipað um borö i Noregi og af þeirri ástæðu kom þetta uppskipunarbann mjög á óvart. Þegar þessi óvænta truflun kom á skreiðarinnflutninginn tii Nigeriu þá höfðu norðmenn selt þangað skreið fyrir 140 milj.kr. norskra, eða um 4.620 milj. isl. kr. sem borgað hafði verið að fullu inn i norska banka. 1700 kr. kílóíð Eftir þvi sem haft er eftir erind- reka norska útflutningsráðsins i Nigeriu Arnold Lang, segir hann að stjórnvöld i Nigeriu telji að norskir skreiðarútflytjendur hirði i sinn hlut of mikinn gróða af skreiðarsölunni og vilji þeir fá stærri hluta þessa hagnaðar yfir á hendur nigeriumanna. Hinsvegar telur hann að lækkað skreiðar- verð mundi engin áhrif hafa á skreiðarverð til neytenda, enda er engin verðlagslöggjöf til i land- inu. 1 ágústmánuði var verð á skreið til neytenda i Nigeríu 50-55 n.kr. fyrir kílóið, eða 1650 til 1715 kr. islenskar. Skreiðarmarkaður- inn I Nigeriu hefur venjulega . tekið við um 60% af norskri skreiðarframleiðslu og er þvi mjög mikilvægur fyrir norskan skreiðarútflutning. Það sama má segja um útflutning á skreið héð- an. Þegar Fiskaren birtir frétt- ina um uppskipunarbanniö i Nigeriu þá hefur norskt útflutn- ingsráð ekki myndað sér neina skoðun um framvindu þessa máls, hver hún geti orðið, en er- indreki þeirra i Nígeriu segir, að áður hafi komið upp erfiðleikar i viðskiptum þarna sem svo hafi fundist lausn á. Hann telur að við- horfin geti verið orðin breytt að tveimur til þremur mánuðum liðnum. Með mesta móti í ár. Skreiðarútflutningur frá Noregi var á þessu ári kominn upp i 10.164 tonn 18. júli i sumar, en um það hvernig sá útflutningur skipt ist eftir löndum hef ég ekki hand bærar tólur. Hins vegar var út- flutt skreið frá Noregi til Nigerii frá 1. janúar til 1. júni 5.746 tonn Skreiðarframleiðsla norðmanna er með mesta móti i ár. Sam- kvæmt opinberum skýrslum úfr gefnum 1. ágúst sl. voru norð menn búnir að hengja upp i skreif 84.104 tonn af hausuðum og slægð um fiski. Veðurfar til skreiðar verkunar var talið með hagstæð asta móti á þeim svæðum Norður Noregs þar sem verkun fer fram Samkvæmt tölum frá árinu 197! var hengt i skreið til 1. ágúst að eins 39.709 tonn, svo hér er urr meira en tvöföldun að ræða i skreiðarverkun. Verð á skreið til Italiu er nú mjög hátt og eftirspurn talsverð. A þennan markað fer öll besta skreiðin bæði frá Noregi og héð- an. Siðustu árin hafa llfskjör fólks i Nigeriu batnað. Þetta á sérstak- lega við um suðurhluta landsins þar sem olfa er unnin úr jörðu i stórum stil. Kaupgeta fólks I þessum landshluta er orðin nokkuð mikil, enda bendir skreið- arverðið til neytenda, sem ég birti hér að framan til þess að svo sé, en það er i engu samræmi við innkaupsverð skreiðarinnar. Ég get ekki skilist svo við þessi skrif min hér að ég bendi ekki á eftirfarandi staðreyndir sem skreiöarframleiðendur, svo og opinber yfirvöld á tslandi þurfa að hafa i huga og rétta sig eftir, en það er þetta: Norðmenn eiga nú mikla og góða skreið og mikið af henni verður að fara á markað i Nigeriu þegar yfirvöld þar i landi aflétta uppskipunarbanninu. Skreiö hér á íslandi er ekki mikil að vöxtum i ár og misjöfn að gæðum. Oll skreið sem er metin i 2. gæða- flokk sem ttaliuskreiö bæði i Nor- egi og á Islandi fer á markað á Italiu, eða aöra sambærilega markaöi um gæðakröfur. Þá fer svokallaður finnmerkurfiskur, nái hann 2. gæðaflokki, á sama fiskimál ^eftir Jóhann J. E. KúlcL markað frá Noregi, það er að segja ef markaöurinn þolir þann innflutning á Italiu. Héðan fer einnig á markað á Italiu svokallaður „Eddufiskur”. Þetta er fiskur eða á aö vera það. Siðan hætt var að flytja út héðan undir heitinu „Finnmerkurfisk- ur”, eins og gert var til að byrja með, þá gengur sá fiskur nú inn i Eddufiskinn, þe. betri hlutann af ,,3-fiskinum”. Þetta er magur fiskur, td. fiskur af austur-Græn- landsmiðum, sem eftir gerðinni getur aldrei flokkast i „Sögu”, þe. fisk númer 2 af islenska þorsk- stofninum. Að minu mati þá er vandi okkar nú aðallega i þvi fólginn gagnvart skreiðarútflutn- ingnum að matsmenn 'séu færir um að taka Eddufiskinn út úr heildinni þannig að hvorki Italiu- markaður né skreiðarmarkaður- inn i Nigeriu sé snuðaðir. Á hvor- ugan markaðinn má halla i út- flutningsmatinu þvi slikt getur haft mjög alvarlegar afleiðingar i för með sér. En slik gæðaflokkun er vandaverk, sem ekki aðeins krefst mikillar þekkingar af þeim sem verkið vinna heldur jafn- framt lika að þeir kunni nokkur skil á markaðskröfum og mark- aðsástandi þess lands sem fiskinn fær. Verkun skreiðar krefsl faglegrar kunnáttu Verkun skreiðar er elsta að- ferðin sem menn vita um að notuð hafi verið til að fá fisk I geymslu- hæft ástand. Þessi verkunnrað- ferð byggist á aldalangri þróun og reynslu kynslóðanna, mann fram af manni. Hingað til islands flutt- ist þessi verkunaraðferö með landnámsmönnum frá Noregi og þá strax var um tvennskonar undirbúning undir skreiðarverk- un að ræða. Annarsvegar var fiskurinn undirbúinn undir verk- un og þurrkun hausaöur og slægð- ur, og var hann þá nefndur bol- fiskur, til að greina hann frá flött- um eða ráskornum fiski. Ráskorinn fiskur var ýmist þannig frágenginn að helming- arnir voru festir saman á sporði Framhald á bls. 14.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.