Þjóðviljinn - 16.09.1976, Qupperneq 16
HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR í HAFNARFIRÐI:
Ólafur Guðmundsson um beitarþolsrannsóknir:
Baráttufimdurmn er i kvöld
Háskólarektor, kennarar og nemendur við athöfnina í gær (Myndir tók eik).
Ný deild innan Háskóla íslands:
Fyrirlestur
um Nínu í
Listasafni
ASÍ
t kvöld kl. 20,30 flytur Hrafn*
hildur Schram, listfræöingur,
fyrirlestur um verk Ninu
Tryggvadóttur i Listasafni
tslands. Þessi fyrirlestur er
liöur i funda- og fræöslustarf-
semi safnsins, sem ráögerð er i
vetur.
Herstöðvaandstæöingar efna
til baráttufundar i Góötempl-
arahúsinu i Hafnarfirði i kvöld
kl. 20.30.
A dagskrá veröa ávörp sem
Bergljót Kristjánsdóttir og
Ólafur Ragnar Grimsson flytja.
Einar Bragi les upp og örn
Bjarnason skemmtir. Enn-
fremur gerir Jón Hannesson
grein fyrir störfum Samtaka
herstöövaandstæöinga. Fundar
stjóri verður Kristján Bersi
ólafsson.
Kannað verður á fundinum
hvort ekki er áhugi á þvi að
skipuleggja starf áhugahóps
eða-hópa, ma. til undirbúnings
landsfundar Samtaka her-
Kristján
örn.
stoövaandstæðinga, sem halc
inn verður f október.
Fyrir þennan fund hefur veri
gefiö út myndarlegt eintak a
Jón.
Einar Bragi.
Vegamótum, málgagni Alþýöu-
bandalagsins i Hafnarfirði.
Herstöövaandstæðingar!
Fjölmenniö á baráttufundinn.
Bergljót.
Ólafur.
Sigurjón Björnsson deildarforseti
setur félagsvisindadeild i fyrsta
sinn.
Fyrir nokkru sendi Rannsókna-
stofnun landbúnaöarins frá sér
skýrslu um landnýtingartilraunir
þær, sem hófust hér á landi I fyrra
vor.
Aö þeim tilraunum standa, auk
Rannsóknastofnunarinnar Land-
græöslan, Búnaðarfélag Islands,
Bændaskólinn á Hvanneyri og
Búnaöarsamband Suöurlands. Aö
nokkru leyti eru þessar tilraunir
fjármagnaöar af „Þjóðargjöf-
inni” svonefndu, en tii viöbótar
koma svo fjárframiög frá þeim
stofnunum, sem aö þessu verk-
efni standa. Fyrsta áriö fékkst
og nokkur fjárhagsaöstoö frá
þróunarsjóði Sameinuðu þjóö-
anna.
Dr. Björn Sigurbjörnsson, sem
er framkvæmdastjóri þessara til-
rauna, segir m.a. i formála fyrir
skýrslunni:
„Aöur fyrr var vetrarfóöur tak-
markandi fyrir búfjáreign lands-
manna og þvi litil hætta á ofbeit i
sumarhögum og i afréttum. Meö
nýtisku tækni viö heyöflun hafa
bændur getað stækkað bústofninn
eftir þvi sem land var tekið til
ræktunar. Þetta leiðir af sér mik-
iö álag á óræktaö beitiland og
sumsstaöar virðist gróðri hafa
hnignaö, m.a. af völdum beitar.
Litiö er til af upplýsingum um
hvaöa áhrif búfjárbeit hefur á
mismunandi gróöurlendi, óáborin
og áborin, og sömuleiöis um
hvernig búfé þrifst á mismunandi
gróöurlendum.
Þar sem skortur á góöum beiti-
löndum er nú takmarkandi fyrir
bústofn landsmanna, var ákveöiö
aö gera tilraunir i stórum stil, til
að kanna sem best viöbrögö
gróðurs og búfjár, við mismun-
andi aöstæöur.”
Blaöið hafði i gær tal af Ólafi
Guðmundssyni hjá Rannsókna-
stofnun landbúnaöarins, en hann
vinnur að þessum tilraunum.
Ólafur sagði:
— Viö höfum verið að slátra og
vigta tilraunafé. Ennþá liggja
engar niöurstööur fyrir af þessum
tilraunum i sumar. Viö erum ekki
búnir að reikna þær neitt út enn-
þá. Viö höfum núna veriö aö
slátra tilraunadýrum á Hvann-
eyri, af Auökúluheiöi og I Keldu-
hverfi, en þaöan var ég að koma i
gærkvöldi. I ár erum við meö til-
raunir á átta stööum. Fyrir utan
þá staöi sem ég hefi þegar nefnt,
eru þær á Hesti i Borgarfirði,
Sölvholti'i Flóa, Kálfholti i
Rangárvallasýslu, i Alftaveri og
við Sandá, ofan við Gullfoss. Viö
byrjuðum fyrst I fyrra á þessum
athugunum og vorum þá meö 6
tilraunir en i sumar bættust tvær
viö: I Kelduhverfi og viö Sandá.
Hugmyndin er að bæta enn einni
við að sumri og þá á Ey vindardal
á Fljótsdalsheiöi.
Upphaflega var gert ráð fyrir
að tilraunirnar stæöu i fimm ár.
Ég tel aö ekki sé hægt aö tala um
neinar niðurstööur af þeim fyrr
en eftir 3 ár. Inn i þetta fléttast
ýmis atvik. Nú hafa t.d. verið tvö
rigningasumur i röö. Annað
þeirra var aö visu mjög gott gras-
ár en hitt ekki. Þetta hefur sin
áhrif.
1 þessum tilraunum erum viö
bæði meö sauðfé og nautgripi.
Meö kálfa einvöröungu erum við i
Sölvholti, Kálfholti og á Hvann-
eyri. A öðrum stööum erum við
aöeins með sauðfé og svo loks á
sumum bæði kálfa og kindur. Svo
eru mismunandi beitarþungar, ef
svo má að oröi komast, innan
hvers hóps, eða innan hverrar bú-
fjártegundar. Og það er nú raun-
ar helsta uppistaðan i tilraunun-
um að hafa þessa þrjá beitar-
þunga til þess að geta útfrá þvi
ákveðið hvaö landið þolir mikiö
miðað við aö það geti gefiö sem
mest af sér án þess aö of nærri þvi
sé gengið, sagði Ólafur Guö-
mundsson að endingu.
—mhe
Ólafur Haröarson flytur ávarp
fyrir hönd nemenda.
frá stofnun háskólans. Á árunum
1918-1924 gegndi þar aö auki dr.
Guömundur Finnbogason pró-
fessorsembætti i hagnýtri sálar-
fræði. Arið 1971 var svo á ný skip-
aöur prófessor i greininni. Núver-
andi kennaralið skipa Sigurjón
Björnsson prófessor og lektor-
arnir Erlendur Haraldsson og
Magnús Kristjánsson.
Uppeldisfræði var kennd fyrst
1951 og prófessor skipaður áriö
1957. Núverandi kennaraliö skipa
Andri Isaksson prófessor og Guö-
ný Guöbjörnsdóttir lektor.
Þjóöfélagsfræði er samheiti
fyrir aðalgreinarnar félagsfræöi
og stjórnmálafræöi og aukagrein-
ina mannfræði, en kennsla i
þessum fræðum hófst árið 1969
sem námsbraut i þjóðfélags-
fræðum. Kennaraliðið er nú:
Ólafur Ragnar Grimsson pró-
fessor, og lektorarnir Haraldur
Ólafsson, Svanur Kristjánson og
Þorbjörn Broddason.
1 framtiöinni er ætlunin aö
hefja kennslu I félagsráðgjöf og
fjölmiölun en þykir ekki timabært
enn.
Nemendur i vetur veröa um 250
og kennt verður á við og dreif um
bæinn og vék Sigurjón Björnsson
sérstaklega aö þvi hversu mikið
óhagræöi væri aö þvi fyrir nem-
endur og kennara.
I setningarræöu sinni sagöi
hinn nýkjörni deildarforseti ma.:
Og hvert er þá markiö? 1 sem
stystu máli sagt að beita allri
fáanlegri þekkingu og rann-
sóknaraðferðum til aö skilja og
skýra islenskt samfélag, þróun
þess og þeirra einstaklinga sem
þar búa.
Fimmtudagur 16. sept 1976.
Unga fólkið
og Alþýðu-
bandalagið
A fundi Alþýöubandalagsins i
Reykjavik i kvöld verður rætt
hvernig vikka má starfssviö fé-
lagsins. Félagar þritugir og
yngri hafa verið boöaöir sér-
staklega og búist viö mikilli
þátttöku aö þvi er skrifstofa
Alþýöubandalagsins i Reykja-
vik tjáði Þjóöviljanum i gær.
Stjórn félagsins leggur áherslu
á að ákveöa ekki dagskrá fund-
arins meira en ýtrasta nauðsyn
krefst,en býst i staöinn viö þvi
meiru af frjóu framlagi fundar-
manna. Munu væntanlega mót-
ast starfshópar um ýmis mál-
efni á þessum fundi.
Umræða um skipulagslega
stööu æskulýös i Alþýöubanda-
laginu fer fram til undirbúnings
ráöstefnunnar um æskulýösmál
9.-10. október. Fundurinn er
haldinn að Grettisgötu 3 og hefst
kl. 20.30.
Niðurstaða eftir 3 ár
F élagsvísmdadeild
sett í fyrsta sinn
Félagsvisindadeiid var sett
fyrsta skiptiö viö Háskóla Island;
i gær. Er hún hin áttunda i hinum
65 ára skóia. Sigurjón Björnssor
prófessor, nýkjörinn deildarfor
seti, setti þessa nýju deild, er
einnig fluttu ávörp Guölaugui
Þorvaldsson rektor og Ólafui
Haröarson af hálfu stúdenta
Athöfnin fór fram i Tjarnarbæ.
Eftirfarandi 5 fræöigreinar
verða kenndar sem aðalgreinar
við félagsvisindadeild:
Bókasafnsfræöi. Hún hefur
veriö kennd sem BA-grein i heim-
spekideild frá árinu 1956, þó aö
ekki væri settur lektor I greininni
fyrr en I fyrra, er Sigrún Klara
Hannesdóttir var skipuð I þá
stööu.
Saiarfræöi hefur verið kennd
sem hluti forspjallsvisinda alveg