Þjóðviljinn - 18.09.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.09.1976, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. september 1976. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 um og geröu sér glaöan dag eftir mikiö og jafnvel margra daga erf iöi. 1 gær var réttaö í Skeiöaréttum og þótt fleiri þúsundir fjár hafi verið dregnar i dila fyrri part dagsins mátti vart á milli sjá hvort menn eöa kindur væru þarna i meirihluta. Þegar blm. Þjóöviljans bar aö garöi var kom- ið fram yfir hádegi.og svo snör höfðu handtökin vcrið aö gamaniö var svo gott sem búiö. Greinilega höfðu menn unniö rösklega um morguninn, bændur voru unn- vörpum iagöir af staö meö fjár- rekstur sinn hver til sins heima. Kannski er ekki rétt aö segja aö þarmeöhafi gamaniö i réttunum veriö búiö, miklu fremur var þaö e.t.v.aöbyrja hjá sumum. A.m.k. fjölgaði þeim hópum óöum sem sátu syngjandi undír réttarveggj- A milli átta og níu þúsund fjár komu af fjalli I fyrrakvöld frcmur seint,og klukkan sjö morguninn eftir byrjaöi darraöat dansinn i Skeiöaréttum. Hermann taldi ekki óliklegtaöallt aö tvö þúsund manns heföu tekið þátt I aö draga féð I dilka og aö sjálfsögöu var mannskapurinn í öllum aldri eins og vera ber. Féö kom aö sögn flestra fremur rýrt af fjalli aö þessu sinni, og kenndu menn slæmu fóðrisl. vetur um. Sögöust þcir alls ekki hafa átt von á þvi betra,en þrált fyrir rigningatiö og ýmsa erfiöleika i sumar var létt hljóöiö i mönnum og ómældur kjarkur fyrir veturinn. Aö sögn Hermanns Guömunds- sonar bónda á Blcsastööum, sem er I senn fjallkóngur og réttar- stjórii Skciöaréttum, voru lcitar- menn aö þessu sinni ákaflega heppnir meö vcöur. — Viö þurft- um varla aösetja upp vettling áll- an timann.sagði Hcrmann.— Viö vorum að venju i fimm daga i yfirferðinni og lentum sem betur fer ekki i neinum verulegum crfiöleikum né óhöppum. Aö visu kom svarta þoka á okkur sl. þriöjudag og þá er auövitaö mcsta mildi að ekkert komi fyrir og allir gangnamenn komi fram. i LM f | I | l 1 r'TnnBTl gPiah í[| y1 Ilir ' j < z* •** 8 8 P ift v J ■»sii [ÍMi llyli

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.