Þjóðviljinn - 01.10.1976, Síða 12

Þjóðviljinn - 01.10.1976, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Köstudagur 1. október 1976 sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurfiur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.15 Morguntánleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Les Paladins”, forleikur eftir Jean-Philippe Rameau. Nýja fllharmoniusveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. b. Flautusónata eftir Georg Friedrich HSndel. William Bennet, Harold Lester og Denis Nes- bott leika c. Trompetkon- sert eftir Johann Wilhelm Hertel. John Wilbraham og St. Marin-in-the-Field hijómsveitin. leika; Neville Marriner stjórnar. d. „ööur til Cambridge” eftir William Boce. Nýja fíl- harmonlusveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. e. Missa brevis I g-moll eftir Johann Sebastian Bach.Klly Ameling, Birgit Finnilá, Theo Altmeyer, William Reiner og Westphalenkór- inn syngja meö þýsku Bach-einleikarasveitinni; Helmut Winscherman stjórnar. 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organ- leikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það I hug. Sigurður Blöndal skógar- vörður á Hallormsstað rabbar við hlustendur. 13.40 Miödegistónieikar: Frá tónlistarhátfö I Björgvin I sumar. Hljómsveitin St. John’s Smith Square leikur, John Lubbock stjórnar. a. „Holbergssvíta” eftir Grieg b. „Tvær akvarellur” eftir Delius. c. Sinfónia nr. 9 eftir Mendelssohn. d. Serenaöa op. 48. eftir Tsjaikovský. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 lslensk einsöngslög. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þórodds- son og Jón Björnsson. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatlml: Gunnar Vaidimarsson stjórnar. Um Guð og tilveruna: Lesið úr „F jallkirkjunni” eftir Gunnar Gunnarsson, „Bernskunni” eftir Sigur- björn Sveinsson og þjóð- sagnasafni Jóns Arnasonar, svo og þýðing Þorsteins Valdimarssonar á negra- sálmi. Lesarar með stjórn- anda: Gunnvör Braga Sigurðardóttir, Svanhildur óskarsdóttir og Klemenz Jónsson. 18.00 Stundarkorn með franska planóleikaranum Alfred Cortot.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þistlar.Þáttur með ýmsu efni. Umsjón: Einar Már Guðmundsson, Halldór Guðmundsson og Ornólfur Thorsson. 20.00 Frá afmælistónleikum Kartakórs Reykjavlkur I Háskólabfói I maf. Söng- stjóri: Páll P. Pálsson Ein- söngvarar: Friðbjörn G. Jónsson og Hreiöar Pálma- son. Planóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 20.30 „Sál vors lands var sálin hans”. Steindór Steindórs- son fyrrum skólameistari rekur sögu ólafs Davlðsson- ar þjdösagnasafnara og náttúrufræðings. Sigrlöur Schiöth og séra Bolli GUstafsson flytja efni um Ólaf og lesa úr ritum hans. 21.40 tslensk kammertónlist. Strengjakvartett Björns ólafssonar leikur „Mors et vita”, strengjakvartétt nr. 1 op. 21 eftir Jón Leifs. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lög og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpsdagskrá næstu viku mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veð urfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra FrankM. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólm- frlður Gunnarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Victor Schiöler, Charles Senderovitz og Erling Blöndal-Bengtsson leika Trló I E-dúr fyrir planó fiðlu og selló (K542) eftir Mozart/ Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu I D-dúr fyrir fiðlu og planó op. 12. nr. 1 eftir Beethoven/ Julian Bream og félagar úr Cremona - kvartettinum leika Kvartett I E-dúr fyrir gítar, fiölu, lágfiðlu og selló op. 2 nr. 2 eftir Haydn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur,” eftir Richard Llewellyn, ólafur Jóhn. Sigurðsson Islenskaði. ósk- ar Halldórsson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar. Josef Suk yngri og' Tékkneska fll- harmonlusveitin leika Fantasíu I g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk eldri; Karel Ancerl stjórnar. FIl- harmoniusveitin I Stokk- hólmi leikur Sinfóniu nr. 3 eftir Hilding Rosenberg; Herberg Blomstedt stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu slna (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigriður Ingimarsdóttir húsfreyja talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Dulskynjanir. Ævar R. Kvaran flytur sjöunda og síðasta erindi sitt: Vlsinda- leg rannsókn. 21.10 Svíta nr. 2 I c-moll eftir BachJulIan Bream leikur á gltar. 21.30 Útvarpssagan: „Breysk- ar ástir” eftir óskar Aðal- stein. Erlingur Gíslason leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Matthias Eggertsson bændaskóla- kennari talar um kjaramál bænda í Noregi o.fl. 22.35 Kvöldtónleikar Fflharmoniusveitin I Berlln leikur Sinfónlu nr. 7 I e-moll eftir Anton Bruckner; Eugen Jochum stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Hólmfríöur Gunnarsdóttir les söguna „Herra Zippo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Fanzén (2). tslensk tónlist kl. 10.25: Sinfóniuhljómsveit tslands, Guðrún A. Símonar og Guömundur Jónsson fiytja „Skúlaskeið" eftir Þórhall Arnason, fjögur sönglög eftir Pál tsólfsson °g i,Bg biö að heilsa” eftir Karl O. Runólfsson. Stjórn- endur: Páll P. Pálsson og Bohdan Wodiczko. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Dinu Lipatti og La Suisse Romandehljómsveitin leika planókonsert I a-moll op. 54 eftir Schumann; Ernest Ansermet stjórnar /NBC-sinfónluhljómsveitin leikur Slnfóniu I A-dúr op. 90, „Itölskit^sinfónluna’j eftir Mendelssohn: Arturo Toscanini stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn. Olafur Jóh. Sigurðsson Islenskaði. Oskar Halldórsson les (9). 15. Miödegistónleikar. Hlóm- sveit undir stjórn Efrem Kurtz leikur Adagio fyrir strengjasveit eftir Samuel Barber. André Navarra og Eric Parkin leika Sónötu fyrir selló og planó eftir John Ireland og Gervase de Peyer og Eric Parkin leika Fantasíusónötu I einum þætti fyrir klarinettu og planó eftir sama höfund. Eastman-Rochester- sinfónluhljómsveitin leikur Sinfónlu nr. 3 I einum þætti eftir Roy Harris; Howard Hanson stjórnar. 16.00 fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Sautjánda sumar Patricks” eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (10) 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fimm dagar I Geilo. Gunnvör Braga segir frá nýloknu þingí norrænna barna- og unglingabóka- höfunda; — fyrra erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Járnfriðardúfur.Sigmar B. Hauksson tekur saman þátt með ljóðum og tónlist andófsmanna I Austur-Evrópu. 21.50 „Skriðan mikla”, smá- saga eftir Mark Twain. Öli Hermannsson þýddi. Jón Aöils leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (18). 22.40 Harmonlkulög. John Molinari leikur. 23.00 A hljóðbergi. „Lif og dauði Rikarðs konungs annars” eftir William Shakespeare. Með aðalhlut- verkin fara: John Gielgud, Keith Michell, Leo McKern og Michael Horden. Leik- stjóri: Peter Wood. — Slðari hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagnr 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrlður Gunnars - dóttirhelduráframsögunni ■ „Herra Zippo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Jo- hannes-Ernst Köhler og Ge- wandhaushljómsveitin i Leipzig leika Orgelkonsert i B-dúr eftir Hándel; Kurt Thomas stjórnar / Mormónakórinn i Utah syngur andleg lög Morgun- tónleikar kl. 11.00: Sifóniu- hljómsveitin I Minneapolis leikur „Iberlu”, svitu eftir Isaac Albéniz; Antal Dorati stjórnar / Nathan Milstein og Sinfónluhljómsveit Pitts- borgar leika Fiðlukonsert I a-moll op. 53 eftir Anton Dvorák; William Steinberg stjðrnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn. Ölafur Jóh. Sigurðsson Islenskaði. Osk- ar Halldórsson les (20). 15.00 MiðdegistónleikacAlicia De Larrocha og FIl- harmoniusveit Lundúna leika Planókonsert I G-dúr eftir Maurice Ravel; Law- rence Foster stjórnar. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Gymno- pediu” nr. 2 eftir Erik Satie I hljómsveitarbúningi Debussys; André Previn stjórnar. John de Lancie og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika Konsert- sinfóniu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert; André Previn stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagiö mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður. Erling- ur Davlðsson ritstjóri flytur brot Ur æviþáttum (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 óður undirdjúpanna. Árni Waag kennari flytur erindi um hvaii. 20.00 Pianósónötur Mozarts (IV. hluti) Deszö Ranki leikur Sónötu I D-dúr (K311). Hljóðritun frá ung- verska útvarpinu. 20.20 Benedikt Gröndal Svein- bjarnarson — 150 ára minn- ing.Gils Guðmundsson tek- ur saman dagskrána. Les- arar ásamt honum : Gunnar Stefánsson og Hjörtur Páls- son. Einnig verða flutt iög viö ljóö eftir Benedikt Grön- dal. 21.30 útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir ósk- ar Aðalstein. Erlingur Gislason leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Bala- skaröi. Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (19). 22.40 NUtlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrlður Gunnars- dóttir les framhald sögunn- ar „Herra Zipp og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinnkl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar á ný við Konráð Glslason kompása- smið. Tónleikar. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Camillo Wanausek og Pro Musica hljómsveitin 1 Vin leika Flautukonsert I G-dúr eftir Gluck; Michael Gielen stjórnar / Hartford - sin- fónluhljómsveitin leikur balletttónlist Ur „Céphale et Procris” eftir André Grétry; Fritz Mahler stjórn- ar / Artur Balsam leikur á planó Tibrigði I G-dúr eftir Mozart um stef eftir Gluck / I Musici leika Konsert I e- moll fyrir hljómsveit op. 8 nr. 9 eftir Torelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn.ólafur Jóh. Sig- urðsson Islenskaði. Óskar Halldórsson les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. FII- harmoniusveitinl New York leikur „Facsimile”, balletttónlist eftir Leonard Bernstein; höfundur stjórn- ar. Sinfóniuhljómsveitin I Chicago leikur Sinfónisk til- brigði eftir Paul Hindemith um stef eftir Weber; Rafael Kubelik stjórnar. Eastman- Rochester sinfóniuhljóm- sveitin leikur Sinfónlu nr. 3 eftir Charles Ives; Howard Hanson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Sig- rún Björnsdóttir stjórnar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiður. Erling- ur Davlðsson flytur kafia úr minningaþáttum (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur fútvarpssal: Sigurður I. Snorrason og Lára Rafnsdóttir ieika á klarinettu og pianó. a. Til- brigði eftir Carl Maria von Weber. b. Þrjár kaprisur eftir Rudolf Jettel. 20.00 Leikrit: „Niels Ebbe- sen” eftir Kaj Munk. Aður Utvarpað I febrúar s.l. Þýð-, ándi Jón Eyþórsson. Leikstjóri: Gisli Halldórsson. Hjörtur Pál- sson flytur formálsorð. Persónur og leikendur: Niels Ebbesen / Rúrik Harald- sson, Geriþrúður, kona hans / Helga Bachmann, Rut dóttir þeirra / Anna Kristln Arngrimsdóttir, Faðir Lorenz / Gisli Halldórsson, Ove Haase / Helgi Skúlason, Niels Bugge / Sigurður Karlsson, Troels bóndi / Arni Tryggvason, Vitinghofen .7 GIsli Alfreðsson, Gert greifi / Róbert Arnfinnsson. Aörir leikendur: Karl Guð- mundsson, Soffia Jakobs- dóttir o.fl. 21.50 Kórsöngur. Hollenski út- varpskórinn syngur lög eft- ir Melchior Franck; Meind- ert Boekel stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Bala- skarðLIndriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (20). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um hugljúfar minn- ingar o.fl. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Morgundtvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (of forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnars- dóttir les söguna „Herra Zippo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikarkl. 10.25. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Moskvu leikur Konsert 1 d-moll fyrir strengjasveit eftir Vivaldi; Rudolf Barchai stjórn- ar/Vitya Vronsky og Victor Babln leika Fantasiu I f- moll fyrir tvö pianó op. 103 efUr Schubert/ Félagar I Vlnaroktettinum leika Strengjakvintetti C-dúr oo. 29 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur” eftir Richard Llewellyn. Olafur Jóh. Sigurösson Islenskaði. Oskar Halldórsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar. Útvarpskórinn I Leipzig og Fllharmoniusveitin I Dresden flytja dansa frá Polovetslu úr óperunni „Igor fursta” eftir Borodin; Herbert Kegel stjórnar. Fernando Corena syngur „Hljómsveitarstjórann á æfingu”, gamanþátt eftir Cimarosa. Sinfónlu- hljómsveit Lunduna leikur „Moldá”, þátt Ur tóna- ljóöinu „Fööurlandi mlnu” eftir Smetana; Antal Dorati stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 'Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 A slóðum Ingólfs Arnarsonar 1 Noregi.Hall- grimur Jónasson rit- höfundur flytur fyrsta feröa- þátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 tþróttir, Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sinfóniúhljóm- sveitar lslands á nýju starfsári, höldnum i Háskólablói kvöldið áður; — fyrri hluti. Hljómsveitar- stjóri: Karsten Andersen frá NoregLSinfónla nr. 3 I F- dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. 20.45 „Sjö dauðasyndir smá- borgaranna”, ballet I ljóð- um eftir Bertolt Brecht, Þýðandinn, Erlingur E. Halldórsson, les. 21.15 Sönglög eftir Gustav Mahler. Jessye Norman syngur þrjú lög úr „Des Knaben Wunderhorn”. Ir- win Gage leikur á pianó. 21.30 útvarpssagan: „Breyskar ástir” eftir Osk- ar AðalsteinErlingur Glsla- son leikari byrjar lesturinn. 22.00 f retttr. 22.15 Veðurfregnir. 1 deiglunni. Baldur Guðlaugsson sér um umræðuþátt. 22.55 Afangar. Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfriður Gunnars- dóttir les framhald sögunn- ar „Herra Zeppo og þjófótti skjórinn” eftir Nils-Olof Franzén (6): Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milii atriða. óskalögsjúklingakl. 10.30: Kristtn Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkýnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 „Eg vildi bara verða bóndi’Uónas Jónasson ræð- ir við Jón Pálmason á Þing- eyrum. (Aður I útv. I mai). 14.30 Arfleifð I tónum.Baldur Pálmason minnist þekktra tónlistarmanna,sem létust i fyrra, og kynnir hljómplöt- ur þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 A slóðum Ingólfs Arnar- sonar f Norcgi.Hallgrímur Jónasson rithöfundur flytur annan ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vegir á alia vegu.GIsIi Kristjánsson ræðir við Öskar JUlIusson fyrrum vegaverkstjóra á Dalvlk. 19.55 óperettutónlist: Þættlr úr „Sumarfrli f Salzburg” eftir Fred Raymond. Flytjendur: Renate Holm, Monique Lobasa, Erich Kuchar, Hans Strobauer og fleiri einsöngvarar ásamt kór og hljómsveit Vinar- leikhússins; Rudolf Bibl stjórnar. - * s-juumm 20.35 1 herfjötrum — dagskrá um Chile. Umsjónarmenn og flyjendqr: Gylfi Páll Hersir, Haukur Már Haraldsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Þorleifur Hauksson og Ævar Kjartansson. 21.20 Létt tónlist frá nýsjálenska útvarpinu Julian Lee trióið leikur. 21.40 „Timburmenn”, smá- saga eftir Mögnu Lúðviks- dóttur. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.