Þjóðviljinn - 01.10.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 01.10.1976, Blaðsíða 15
Föstudagur 1. október 1976 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 15 GAMLA HAFNARBÍÓ AUSTURBÆJARBÍÓ TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Einu sinni er ekki nóg Once is not enough — 3-20-75 3-11-82 Ahrifamikil, ný bresk kvik mynd meb Öskarsverólauna- leikkonunni Glenda Jackson i aóalhlutverki ásamt Michael Cainc og Helmuth Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barist uns yfir lýkur Sýnd kl. 11,10. Ken Russell's /ovoge me//ioh Ensk úrvalsmynd, snilldar- lega gerð og vel leikin. Leikstjóri: Ken Russel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^Q*/ 1-15-44 Þokkaleg þrenning ISLENSKUR TEXTI. SUSAN GEORGE DUITVIHUUIV CRAZY LARKY Ofsaspennandi ný kappakstursmynd um 3 ung- menni á flótta undan lögregl- unni. Bönnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snilldarlega leikin amerlsk litmynd I Panavision er fjallar um hin eilifu vandamál, ástir og auö og allskyns erfiöleika. Myndin er gerö eftir sam- nefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aóalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Ilcborah Raffln. ISLENSKUR TEXTl Sýnd kl. 5 og 9. Enn heiti ég Trinity My name is still Trinity Skemmtileg Itölsk mynd meö ensku tali. Þessi mynd er önn- ur myndin I hinum vinsæla Trinity myndaflokki. Aöalhlutverk: Bud Spencer, Terencc Hill. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.15. Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd I litum. Mynd þessi er allsstaöar sýnd viö metaösókn um þessar mundir I Evrópu og vlöar. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini, Catherlne Rivet. Enskt tal, ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskirteini. Miöasala frá kl. 5. Hækkaö verö. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Eiginkona óskast Zandy's Bride íslenskur texti. Ahrifamikil og mjög vel leikin ný bandarísk kvikmynd I lit- um og Panavision. Sýnd kl. 7,15 og 9 Magnum Force ■ meö Clint Eastwood Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Barnsrániö Frábær japönsk kvikmynd. Afar spennandi og frábærlega vel gerö. Aöalhlutverk: Thoshiro Mi- fune, Tatsuya Nakadia Leikstjóri: Akira Kurosawa. BönnuÖ innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 8,30. Skritnir feögar enn á feró legu Steptoe feöga. Endursýnd kl. 3 og 11,15. apótek Kvöld* , nætur- og helgidagaversla apóteka I Reykjavik vikuna 1. — 7. október er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Þaðapótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á h. slökkviliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Heykjavlk — slmi 1 11 00 i Kópavogi — sími 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — Sjúkrabíll simi 5 11 00 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögrcglan I Kópavogi —- simi 4 12 00 Lögreglan 1 Hafnarfirði— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30 laugard. — sunnud. ki. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30- 19530. Grensásdeiid: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Manud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30- 20. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugard. 15-17 og á sunnud. kl. 10-11.30 og 15-17. Kieppsspitaiinn: Daglega kl. 15-16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikurborgar: Dag- lega kl. 15.30-19.30. Landsspitaiinn: Heimsóknartimi 15-16 og 19- 19.30 alla daga. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstööinni. Slysadeild Borgarspltalans,Simi 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidagavarsla. I Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 .mánud. til föstud. simi 115 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. biianir Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirslmi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykja- vlkur Útlánstimar frá 1. okt. 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Ilofsvallasafn, Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta viö aldraöa, fatlaöa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Af- Lárétt: 2 flýja 6 stafur 7 birtá 9 hvflt 10 veiöarfæri 11 dæld 12 tala 13 eldfjall 14 bleyta 15 sori Lóörétt: 1 blessun 2 loforö 3 titt 4 eins 5 græða 8 fugl 9 fljótiö 11 gráöa 13 brún 14 tvl- hljóöi Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 frosti 5 for 7 ef 9 gapa 11 lóa 13 fag 14 strá 16 nn 17 klé 19 hallur Lóörétt: 1 frelsa 2 of 3 sog 4 traf 6 vagnar 8 fót 10 pan 12 arka 15 áll 18 él bridge Viö vikjum aftur aö spilinu frá I gær: Norður *AG4 ▼ KD74 ♦ AK84 *G2 Vestur: *KD 10973 “ 92 ♦ 7 * A1085 Suöur Austur: * 8652 »6 * 10953 * D976 * AG10853 * DG62 * K43 greiösla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÚKABILAR, Bækistöö i BUstaðasafni, simi 36270. ýmislegt Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnafélagsins I Reykjavik veröur i Iönaöar- mannahUsinu við Hall- veigarstlg sunnudaginn 3. okt. og hefst kl. 2 e.h. Fjöldi góöra muna. Ekkert happdrætti og ekkert nUll. Stjórnin. Suöur spilar sex hjörtu og Vestur lætur Ut spaöakóng. Þar sem Vestur opnaöi á ein- um spaöa er alveg ljóst, aö hann á laufaás. Ef Suöur drepur spaöakóng meö ás og fleygir laufi, er engin leiö aö komast hjá þvi aö gefa tvo slagi á lauf. Ef hann hins vegar lætur spaöafjarkann I fyrsta slag og trompar heima, er auövelt aö enda- spila Vestur. Suöur tekur öll trompin og fleygir laufi Ur blindum og siöan tiglana og endar I blindum. Stöustu þrjU spil binds eru: AG I spaöa og laufagosi. Vestur veröur aö fara niöur á laufaás blankan til að verja spaðann og er nU spilað inn á laufaás, og blindur fær tvo siöustu slag- ina á AG i spaða. J.A. Föstudagur 1. okt. kl. 20.00 Þórsmörk i haustlitum. Gengiö inn meö Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjórar: Böövar Pétursson og Finnur Fróöa- son. Farmiöasala og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 2. okt. kl. 13.00 Þingvellir i haustlitum. Gengiö um sögustaði: Þingiö — BUÖartóftir — Lög- berg — Spöngin. Farið að Tindron og um nýja Gjá- bakkaveginn. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verökr. 1200 gr. v/bilinn. Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00 Fjalliö eina — HrUtagjá. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verð kr. 800 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni (að austanverðu). Sunnudagur 3. okt. kl. 13.00 Fjallið eina — HrUtagjá Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö kr. 800 gr. v/bllinn Farið frá Umferöarmiðstöö- inni (aö austanveröu). utivisiarferdir Laugard. 2/10 kl. 13 Selatangar — Drykkjar- steinn. Gamlar verstöðvar- minjar skoðaðar með Glsla Sigurössyni, safnveröi. Verö 1200 kr. Sunnud. 3.10 Kl. loHaustlitaferð I Skorra- dal og skrautsteinaleit (jaspis, holufyllingar). Fararstj. GIsli Sigurðsson; eöa Skessuhorn og skraut- steinaleit (holufyllingar) meö Einari Þ. Guðjohnsen. Verö 1600 kr. Kl. 13 Staðarborg — Keilis- nes, létt ganga. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. Verö 700 kr. fritt f. börn m. full- orönum, fariö frá B.S.I. vest- anverðu. Þegar sólin kom upp sáu bátsverjar enskt herskip sem þeir veifuðu. Skipið hægði ferðina og O'Brien og Peter kvöddu franska fiskimanninn. Um borð í enska skipinu var þeim vel tekið og þegar þeir höfðu kynnt sig sýndi einn af foringjunum þeim lista frá hermálaráðuneytinu yfir stöðuhækkanir. Þar stóð að O'Brien hefði verið hækkaður í tign og skipaður liðsforingi i heiðursskyni fyrir vask- lega frammistöðu i bar- daganum um virkið í Séte. Síðar kom i Ijós að O'Brien offursti hafði sent Savage skipstjóra skýrslu um fundi þeirra þar sem hann lofaði dirfsku nafna sins. Skipið tók nú stefnu á enska höf n og fyrr en varði gátu þeir félagar aftur barið fósturjörðina fótum. Þeir skildust með fyrir- heiti um að hittast sem fyrst aftur og fór svo hvor til sins heima. KALLI KLUNNI A -J * i J — Jæja, vertu sæll Pétur Andrésson við sjáumst aftur, og þakka þér enn einu sinni fyrir sætsúpuna góðu. Nú leggjum viö i hann, fjársjóðurinn bíður. — Ef þú ert búinn að töfra Kibbakibb upp úr skónum, viltu þá ekki ná akk- erinu niður, PALLIó Kalli æflar að fara að setja vélina í gang. — Ég flýti mér, Maggi, eða réttara sagt svíf á vettvang og bjarga þessu eins og skot.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.