Þjóðviljinn - 19.10.1976, Side 1

Þjóðviljinn - 19.10.1976, Side 1
MOÐVIUINN Þriðjudagur 19. október 1976 —41. árg. 234 tbl. Ný samtök, Kosningar i Þroskahjálp, Háskóla stofnuð um Islands um helgina 1. desember BAKSÍÐA BAKSÍÐA Iðn- kynning Akureyri t gær kl. 9 var Iönkynning- arvikan sett á Akureyri viö hátlölega athöfn á klöppun- um viö Þórunnarstræti: Þar flutti Jón Arnþórsson, for- maöur undirbúningsnefndar ræöu, Hjaiti Geir Kristjáns son, iönverkamaöur, flutti ávarp, Hjalti Geir Kristjáns- son, formaöur verkefnisráös tslenskrar iönkynningar á- varpaöi samkomuna og baö Þóreyju Aöalsteinsdóttur, iönverkamann, aö draga aö húni á flaggstöng Akureyr- arbæjar fána tslenskrar iön- kynningar. Fáni þessi er mikiö listaverk, hannaöur af Fanneyju Valgarösdóttur á Auglýsingastofu Gfsia B. Björnssonar og saumaöur i Gefjun. tslenskar iönaöarvörur veröa kynntar sérstaklega i verslunargluggum bæjarins næstu daga og farandsýning meö ýmsum upplýsingum um iönaöinn hefur veriö sett upp I afgreiöslusölum Bún- aöarbanka,Iönaöarbanka og Landsbanka á Akureyri. A miövikudegi og fimmtu- degi opna verksmiöjur og iönfyrirtæki dyr sinar fyrir skólafólki og almenningi og samtimis er efnt til rit- geröarsamkeppni i skólum um „tslenskan iönaö, stööu hans og framtiö”. Sérstakur „Dagur iönaöarins” veröur svo á Akureyri á föstudag. Iönkynningarvikan stendur fram yfir helgina og veröur mikiö um aö vera alla dag- Séö yfir salinn. Viö boröiö lengst til hægri sitja þau sem undirbúningur landsráöstefnunnar hefur hvaömest mætt á: Gils Guömundsson, Andri tsaksson, Svava Jakobsdóttir og Asmundur Asmundsson sem snýr baki I myndavélina. Ráðstefna herstöðvaandstœðinga tókst vel: Stefnuskráín samþykkt samhljóða Ráðstefna herstöðvar- andstæðinga sem haldin var um helgina tókst hið besta. Ráðstefnan fór fram á laugardag og sunnudag, fyrri daginn í Stapa og siðari daginn í Sigtúni. Alls sóttu um 300 manns ráðstefnuna víðs- vegar að af landinu. A laugardaginn geröu fram- sögumenn grein fyrir drögum aö tillögum um stefnuskrá, lögum og verkefnaskrá samtakanna. Þá var jafnframt kosin uppstill- ingarnefnd fyrir væntanlega miö- nefnd. A sunnudagsmorgun störf- uöu starfshópar aö hinum ýmsu málaflokkum, og siödegis á sunnudag fóru fram almennar umræöur. Mikil og lifleg þátttaka varö i umræöunum. I starfshópi um stefnuskrá tókst aö ná sam- stööu um stefnuskrártillögu sem siöan var samþykkt samhljóöa á fundinum. Hækkanir - hækkanir Verðlag á vörum og þjónustu hækk- ar svo ört, að almenningur er löngu hættur að fylgjast með. Svo til viku- lega berast fréttir af hækkunum, nú siðast var það fiskurinn og leigubila- gjald. Samkvæmt upplýsingum verð- lagsstjóra hækkaði fiskur um 9% i siðustu viku og gjaldskrá leigubila um 14%. Þá sagði hann, að enn væri hækkana von en ákvörðun um þær verður tekin á miðvikudaginn. —hs. Kjaramálaályktanir 30. þings BSRB Fjögur forgangsverk- efni í kj arabaráttunni 1 kjaramálaályktun 30. þings Bandalags starfsmanna rikis og bæja, sem iauk i Reykjavík fyr- ir siöustu helgi, segir aö sam- tökin muni segja upp aöaikjara- samningi sinum fyrir 1. april á næsta ári og stefna aö nýjum samningi 1. júli eins og lög og reglugerö heimila. Fjögur for- gangsverkefni eru ákveöin i sambandi viö undirbúning samninganna. t fyrsta lagi veröi bætt aö fullu kjaraskeröing undanfar- inna ára og tryggöur kaupmátt- ur, sem sé hvergi lakari en sam kvæmt kjarasamningi BSRB I desember 1973 f endanlegri mynd hans: (Oliu-samningarn- ir). i ööru lagi veröi samiö um veruiegar kjara- og Iaunabætur sem lyfti launakjörum af núver- endi láglaunastigi. í þriöja lagi veröi full verö- trygg*ng tekin upp á laun sam- kvmt óskertri framfærsluvisi- tölu. t fjóröa lagi veröi lciörétt launamisræmi, sem orsakast af þvi aö opinberir aöilar neita starfshópum innan BSRB um sambærileg kjör og rikiö semur um viö hliöstæöa starfshópa ut- an samtaka opinberra starfs- manna. SJA SÍÐU 12 Viö fundarstjórn. Ritararnir eru örn ólafsson, Helga Sigurjónsdóttir, en fundarstjórinn er ólafur R. Einarsson. Auk hans stýröu fundi Bjarn- frföur Leósdóttir, Gerður G. óskarsdóttir, Njöröur P. Njarövfk. í lok fundarins var kosin mið- nefnd og eiga eftirtaldir sæti i miönefndinni: Asmundur Asmundsson, Árni Sverrisson, Baldur Oskarsson, Bergljót Kristjánsdóttir, Guörún Hallgrimsdóttir, Gunnar Andrés- son, Höröur Zophonfasson, Jónas Jónsson, Keflavik, Jónas Jónsson frá Ystafelli, Ólafur Gislason, Stefán Jónsson og Vésteinn Óla- son. Varamenn i miönefnd eru sem hér segir: Dagný Þorgilsdóttir, Elías Daviðsson, Gils Guömundsson, Jón Danielsson, Jón Hannesson, Ólafur Einarsson, Reynir Sigurösson, Runólfur Björnsson, Sigrún Júliusdóttir, Soffla Siguröardóttir, Torfi Asgeirsson og Þór Vigfússon. Stefnuskráin. Stefnuskrá Samtaka her- stöövarandstæöinga er stutt, en skýr og afdráttarlaus. Markmið samtakanna eru: aö tsland segi upp aöildinni aö Nato og standi utan hernaöar- bandalaga. aö island segi upp her- stöövarsamningnum viö Bandariki Noröur-Ameriku og engar herstöövar veröi á tslandi. aö sameina alla, sem vilja vinna aö þessum markmiöum, til baráttu fyrir þeim. Þökkuð góð störf. 1 lok fundarins var fráfarandi miönefnd þökkuö góö störf, og sérstaklega formanni fráfarandi miönefndar, Andra tsakssyni, prófessor, þakkaö mikiö og gott starf meö dynjandi lófataki. Þá var starfsmanni samtakanna undanfarna þrjá mánuöi, Halldóri Gislasyni, þakkaö mikið og ötult starf. Nánar verður sagt frá fundi Samtaka herstöðvaandstæöinga siðar. Borgarafundur i Garðabænum Mikiö hitamál f Garöabæ veröur rætt i kvöld á almenn- um borgarafundi sem hefst kiukkan 21.00 i gagnfræöa- skólanum. Fundurinn er boö- aöur af bæjarstjórninni, sem mun á fimmtudaginn taka á- kvöröun um hvort Hafnar- fjaröarvegurinn, i sinni nýju og stórbrotnu mynd, veröi lagður i gegnum bæinn eins og hingaö til hefur veriö, eöa hvort hann verður tekinn niö- ur fyrir bæinn og lagöur niöur Arnarvoginn. Um þetta hefur mikiö veriö deilt i Garöabæ og i auglýsingu um fundinn boöar bæjarstjórnin umræöu- efniö „Þjóövegir um Garöa- bæ, lega þeirra og rööun fram- kvæmda”. —gsp

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.