Þjóðviljinn - 19.10.1976, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 19. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
7.00 Morgundtvarp Veður-
fregnirkl. 7.00,,8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.'1, 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman les
þýöingu sina á sögunni
„Jerútti frá Refarjóðri” eft-
ir Cecil Bödker (2). Tilkynn
ingar kl. 9.30 Þingfréttirkl.
9.45. Léttlög milli atriða. Is-
lenzk tónlist ki. 10.25: Rut
Ingólfsdóttir og Gisli
Magnússon leika Sónötu
fyrir fiðlu og pianó eftir
Fjölni Stefánsson/ Jóhann
Konráðsson syngur lög eftir
Jón Björnsson, Guörún
Kristinsdóttir leikur á
pianó/ Sinfóniuhljómsveit
islands leikur „Friðarkall”,
tónverk eftir Sigurð E.
Garðarsson: Páll P. Páls-
son stjórnar. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Gérard
Souzay syngur kantötu nr.
82, „Ich habe genug” eftir
Bach. Hljómsveit undir
stjórn Geraint Jones leikur i
meö. Einleikari á óbó: Ed-!
ward Selwyn/ Filharmonlu-
sveitin i Vin leikur Sinfóniu
nr. 6 i C-dúr eftir Schubert:
Istvan Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jdh,
Sigurðsson islenzkaði. Ósk-
ar Halldórsson les (28).
15.00 Miödegistónleikar Ro-
berto Szidon leikur Pfanó-
sónötu nr. 3 i fis-moll op. 23
eftir Alexander Skrjabin.
Allegri strengjakvartettinn
leikur Strengjakvartettnr. 3
eftir Frank Bridge.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Sagan: „Sautjánda
sumar Patricks” eftir K.M.
’ Peyton Silja Aöalsteinsdótt-
ir les þýöingu sina, sögulok
(14).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lengi er von á einum.
Þórarinn Þórarinsson fyrr-
verandi skólastjóri segir frá
komu sinni i skjalasafn
Vatikansins og nýfundnum
bréfum varðandi islenzka
kirkjusögu.
20.00 Lög unga fólksinsSverrir
Sverrisson kynnir.
21.00 „Alfreð”, smásaga eftir
Finn Söeborg Halldór
Stefánsson þýddi. Þor-
grimur Einarsson les.
21.25 Konsert fyrir klarinettu
og hljómsveit I Es-dúr eftir
Franz Krommer David
Glazer og Kammersveitin i
Wurttemberg leika: Jörg
Faerber stj.
21.50 Kvæöi eftir Kristján
Karisson Þorleifur Hauks-
son les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Kvöldsag-
an: Ævisaga Sigurðar
Ingjaldssonar frá Bala-
skarði Indriði G. Þorsteins-
son rithöfundur les (24).
22.40 Harmonikulög Charles
Camilleri leikur ásamt
hljómsveit.
23.00 A hljóðbergi Kvöldstund
með dönsku leikurunum
Lise Ringheim og Henning
Moritzen. Hljóöritaö I Al-
borg Hallen i janúar sl.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
„Columbo” karlinn mun þreyta
sjónvarpssjúklinga i kvöid og
abbast upp á afdarkaða
yfirstéttarmorðingja uns yfir
lýkur.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Frá Listahátið 1976
Bandariski óperusöngv-
arinn William Walker
syngur lög eftir Schubert og
inngang að óperunni „I
pagliacci” eftir Leon-
cavallo. Við hljóöfærið Joan
Dornemann. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.00 Coiumbo
22.15 Umbrot i Guatemala I
febrúar á þessu ári urðu
gifurlegir jarðskjálftar 1
Guatemala. 25 þúsund
manns létu lifið, 100 þúsund
manns særðust og mikill
fjöldi missti heimili sin.
Náttúruhamfarir þessar
urðu til þess, að ýmsar stað-
reyndir um Guatemala og
kjör fólks i landinu rif juðust
upp. Til dæmis um stétta-
mismun þar má nefna, að
einn hundraðasti hluti
ibúanna á 7/10 alls ræktan-
legs lands, og 20 f jölskyldur
drottna i raun yfir efna-
hagslifi landsins. Þýðandi
og þulur Stefán Jökulsson.
22.45 Dagskrárlok.
HAGLABYSSUR * RIFFLAR
N
F erskf iskmatsmaður
óskast til starfa i Reykjavik. Laun sam-
kvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir er tilgreini m.a. menntun og
fyrri störf sendist stofnuninni fyrir n.k.
mánaðarmót.
Framleiðslueftirlit sjávarafurða,
Hátúni 4 a.
Y etraráætlun
m/s Herjólfs
Herjólfur fer mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
frá Vestmannaeyjum kl. 8.45 til Þor-
lákshafnar og frá Þorlákshöfn kl. 14 til
Vestmannaeyja. Miðvikudagsferðir falla
niður um óákveðinn tima. Á sunnudögum
fer skipið frá Vestmannaeyjum kl. 14 til
Þorlákshafnar og frá Þorlákshöfn kl. 19 til
Vestmannaeyja.
Herjólfur h.f. Vestmannaeyjum.
Blikkiðjan Garðahreppi
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð.
SÍMI 53468
Hjónatrygging
SJ0NAUKAR og SK0T
í fjölbreyttu úrvali
SPORTVAL VIO HLEMMTORG
LAUGAVEO) 116 - SÍMAR 14390 & 26690
Odýr,
sameiginleg
fyrir hjón
líftrygging
LEITIÐ NANARI UPPLYSINGA
UKnmSGINGMKL«ilB
ANDVAKA
Gagnkvæmt vátryggingafélag
Liftryggmgar. siukra ■ og slysatryggingar
Armúla 3 Reykjavlk Simi 38500