Þjóðviljinn - 19.10.1976, Síða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN
Körfubolti
Framhald af bls. 11.
Þeir vilja það ekkí, hann gerir
það sjálfur og IR-ingar neita aö
spila leikinn. En Kristbjörn
flautar leikinn á, og siðan af og
dæmir KR-ingum 2-0 sigur.
Skýring Kristbjörns.
Kristbjörn Albertsson gaf eftir-
farandi skýringu á ákvörðun
sinni: „Okkur barst bréf
aganefndar, um að Þorsteinn
Hallgrimsson 1R væri i leikbanni
næsta leik i mótinu. Ef hann spil-
ar þennan leik getur hann ekki
farið i leikbann annan leik, þvi
það gildir aðeins fyrir þennan
leik. Ef lið ætlar að leika leik meö
ólöglegum leikmanni læt ég leik-
inn ekki fara fram, vegna þess að
ég
1. hunsa ekki úrskurð
aganefndar
2 sýni samstöðu með Þráni
(sem sýndi Þorsteini rauða
spjaldið).
3. fer eftir sannfæringu minni
og engu öðru i þessu máli.”
Marinó Sveinsson, aðstoðar-
dómari, vildi ekkert um málið
segja, annað en það að hann færi
eftir úrskurði aðaldómara.
Kristbjörn i órétti.
Eins og gefur að skilja, voru
menn ekki á eitt sáttir um gerðir
dómarans, en enginn gat bent á
að hann væri að brjóta i bága við
lög, en ef reglugerð um körfu-
knattleiksmót er skoöuö, sést i
áðurnefndri 13. gr. „Komi i ljós
að leikmaður sé ólöglegur, ber
félag hans ábyrgð á þvi.” Á þessu
sést, að Kristbjörn hefur verið i
órétti og brotið i bága við KKt,
þar sem það er ekki i verkahring
dómara að ákveða hvort einstaka
leikmaður sé löglegur eða ekki.
IR-ingar hafa ákveðið að kæra
leikinn til dómstóls KKRR og
þaðan fer fmálið eflaust til
dómstóls KKI og þar á Kristbjörn
sæti. Gaman verður að’fylgjast
með framvindu mála næstu daga.
G.Jóh.
BSRB
Framhald af bls. 12
ingum eftir óskum viðkomandi
bandalagsfélaga.
BSRB afli með tilstyrk banda-
Ármann
og KA
sigruðu
A Akureyri fóru fram tveir leik-
ir i 2. deildarkeppninni i hand-
bolta um helgina. Armann sigraöi
Þór 25:21 og KA sigraði Fylki
21:17.
lagsfélaganna gagna um raun-
veruleg launakjör annarra og
taki saman greinargerö um þróun
kjaramála að undanförnu fyrir
samninganefnd bandalagsins til
að styðjast við varðandi mótun
kröfugeröarinnar.
Þingið samþykkir að beina þvi
til bandalagsfélaganna að vinna
aö þvi að koma á meiri festu og
samræmingu varðandi stööuheiti.
Þingiðleggur rika áherslu á, aö
þannig verði gengið frá samning-
um að tryggt sé’ aö umsamin
kjaraatriði komi til framkvæmda
strax við gildistöku samnings.
Áiyktun starfskjaranefnd-
ar um kaupmátt launa
Þar sem viðskiptakjör þjóðar-
innar hafa á undanförnum mán-
uðum stórbatnaö og allt útlit er
fyrir framhald, þeirrar þróunar,
skorar 30. þing BSRB á rikis-
stjórn og Alþingi að gera ráðstaf-
anir til þess, að kaupmáttur launa
verði þegar á þessu hausti veru-
lega bættur, annað hvort meö
efnahagsráöstöfunum eða beinni
almennri launahækkun.
Um kjarasamninga
30. þing BSRB mótmælir harð-
lega þeim vinnubrögðum samn-
inganefndar rikisins við gerö sér-
samninga aöildarfélaganna vorið
1976, þar sem nær engin tilraun
var gerð til aö ná samningum við
félögin, en málinu visað til kjara-
nefndar.
Þingiðkrefst þess, að rikisvald-
ið taki nú þegar upp samninga-
viðræður'i fullri alvöru um fram-
kvæmd þeirra atriða i sérkjara-
samningi, sem ófrágengin eru.
Tillaga um skattamál
Þar sem núverandi skattalög-
gjöf er torskilin og flókin og vmsir
þættir bitna harkalega á íauna-
fólki, er það ákveðin krafa 30.
þings BSRB.
1. að atvinnurekendur og fyrir-
tæki beri sinn hluta af skatta-
byrðinni, sem þá að sama skapi
verði létt af launþegum.
2. að beitt verði öllum hugsanleg-
um ráðum til að kveða niður
skattsvik i þjóðfélaginu.
3. að BSRB eigi ásamt öðrum
launþegasamtökunum aöild að
endurskoðun og samningu nýrra
skattalaga.
4. Að höfð verði nefnd innan
BSRB og i samvinnu viö önnur
launþegasamtök, sem vinni að
rannsókn og ráðgjöf I sambandi
við skattamálin.
Endurflutt
Framhald af bls. 16.
safns að hagkvæmri notkun
nýsitækni (hljóð- og mynd-
ritaöra námsgagna).
5) Akvæði er um, að Námsgagna-
stofnun skuli stuðla að vexti og
greiða fyrir stofnun skólabóka-
6) Stofnuö verður Námsgagna-
gerð, sem verður sérstök deild i
Námsgagnastofnun og fram-
leiðir náms- og kennslugögn
miðaö viö islenskar þarfir og
Verkalýðsmálafundur að Grettisgötu 3.
Verkalýðsmálaráð Aiþýöubandalagsins og verkalýðsmálanefnd Ai-
þýðubandaiagsfélagsins I Reykjavik boöa til fundar I kvöld, þriöjudag-
inn 19. október, kl. 20.30 að Grettisgötu 3. Rætt veröur um drög aö
stefnuskrá Alþýðusambands tsiands. Fundurinn er opinn Alþýöu-
bandalagsmönnum.
Félagsfundur hjá Alþýðubandalaginu i Hafnarfirði
Alþýöubandalagiö I Hafnarfiröi heldur félagsfund fimmtudaginn 21.
október I Góötemplarahúsinu (uppi) kl. 20.30.
Dagskrá: Inntakanýrra félaga. 2.Kosningfulltrúa á flokksráðsfund. 3.
Ægir Sigurgeirsson ræöir bæjarmál. 4. Geir Gunnarsson ræöir um efn-
iö: Vinstristjórn—hægristjórn. 5.önnurmál.
stjórnin.
Alþýðubandalagið Vestur-Barðastrandarsýsiu
Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Vestur--
Baröastrandarsýslu verður haldinn i Félags-
heimilinu á Bildudal klukkan 4 sunnudaginn
24. október.
A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og
kosning fulltrúa á flokksráðsund Alþýðu-
bandalagsins. Einnig verður rætt um stjórn-
málaviðhorfið og héraðsmál.
Kjartan ólafsson, ritstjóri Þjóðviljans,
mætir á fundinn. — Stjórnin.
Kjartan.
aðstæður. 1 tengslum við
Námsgagnagerð verður starf-
rækt tilraunastofa.
7) Sett eru lagaákvæði um Skóla-
vöruhús, er taki við hlutverki
Skólavörubúðar Rikisútgáfu
námsbóka og fleiri skyldum
störfum sem sérstök deild i
Námsgagnastofnun.
8) Lögfest er, að auk eiginlegra
námsbóka skuli Rikisútgáfan
gefa út handbækur og kennslu-
leiöbeiningar handa kennurum,
svo og ýtarbækur, þ.e.
viðbótarbækur, fyrir nem-
endur.
9) Akvæði er um löggildingu
námsbóka og hlutverk Náms-
gagnastjórnar i þvi sambandi,
svo og hversu fara skuli með
ágreining I slikum málum.
10) Akvæöi um fjármögnun allra
deilda Námsgagnastofnunar
eru einfölduð og samræmd. Er
miðað við, að allt rikisfé til
stofn- og rekstrarkostnaðar
verði I formi venjulegra fjár-
veitinga I fjárlögum miðað við
þarfir og starfsáætlanir, en
sérskattar til fjármögnunar
niöur lagöir. Aðrar tekjur
stofnunarinnar verði eðlilegar
sölu- og leigutekjur af efni og
tækjum. Tekjum stofnunar-
innar verði eingöngu varið
i þágu þeirra verkefna, sem
lögin mæla fyrir um.
11) Til þess að flýta fyrir sam-
ræmdu starfi og sameiningu
deilda Námsgagnastofnunar er
gert ráð fyrir þvi, aö sem fyrst
eftir að lögin taka gildi tengist
öll starfsemi stofnunarinnar i
sameiginlegu húsnæði, og verði
það sem næst Kennaraháskóla
Islands.
Derby
Framhald af
Birmingham
Coventry
Leeds
QPR
Stoke
Norwich
Derby
Bristol C.
Tottenham
West Ham
Sunderland
bls. 1Ö.
9423 15:10 10
9333 12:12 9
10 : : 4 13:14 9
9333 13:16 9
10 3 3 4 6:11 9
11 3 2 6 9:16 8
9153 15:13 7
9234 9:10 7
9225 10:22 6
10 1 3 6 7:19 5
9045 6:14 4
Chelsea
Blackpool
Wolves
Bolton
Charlton
Hull
Oldham
Notth. For.
Millwall
Plymouth
Fulham
Blackburn
Luton
Bristol R.
Sheff. Utd.
Carlisle
Southampton
Notts. C.
Burnley
2. deild
10 7 1 2 17:14 15
11 6 1 4 16:11 13
10 4 3 3 22:14 11
10 5 1 4 17:14 11
10 4 3 3 23:21 11
10 4 3 3 14:12 11
10 4 3 3 14:15 11
10 3 4 3 21:15 10
10 4 2 4 14:11 10
10 3 4 3 17:15 10
9 3 4 2 13:12 10
10 4 2 4 13:12 10
10 4 2 4 14:14 10
10 4 2 4 11:11 10
10 2 6 2 12:15 10
10 3 4 3 15:19 10
10 3 3 4 16:19 9
10 4 1 5 12:19 9
10 2 4 4 14:16 8
Cardiff 10 3 2 5 15:18 8
Orient 10 2 3 5 9:13 7
Hereford 10 2 2 6 12:20 6
Fimdurinn
Framhald af bls. 9.
Eggert Levý skólastjóri á
Húnavöllum taldi heppilegra aö
fræösluráðin byrjuðu á að fjalla
um þessi mál og úr þvi væri timi
til þess kominn að ræða um nær.‘^
skref, eins og það, sem fælist I /il-
lögu Ragnars Arnalds.
Jóhann Salberg Guðmundsson,
sýslumaður á Sauðárkróki lét i
ljósi ánægju sina með funda-
haldiö. Hreyft væri hér merku
máli. Nauðsynlegt, að heima-
menn létu álit sitt i ljósi til leið-
beiningar þingmönnum og öðrum
þeim, sem siðar kæmu til með að
fjalla um málið og taka ákvarð-
anir. Rakti sýslumaður nokkuð
sögu skólamála i Skagafiröi, sem
sýndi nauðsyn þess, að Ibúar
kjördæmisins létu til sin heyra, ef
eitthvaö jákvætt ætti að gerast.
Tryggvi Guölaugsson tók aftur
til máls og mælti með fjölbrauta-
skólanum, þvi „þar væri þó fólki
kennt að vinna”, eins og hann
komst að orði.
Hörður Ingimarsson, simvirki
á Sauðárkróki áleit takmörk vera
fyrir þvi hvað þjóöin gæti varið
miklu fé til menntamála og þvi
yrði að gæta þess, að hver króna,
sem til þeirra rynni, skilaði sem
mestum hagnaði i aukinni
menntun og manndómi nemend-
anna.
Jóhann L. Jóhannesson.oddviti
á Silfrastöðum lét i ljósi ánægju
sina yfir þvi, að þetta mál skyldi
vera tekið til umræðu. En óheppi-
legt væri að skipa öllu i fastar
skorður frá æðri stöðum.
Byrjunin ætti að vera sú, að
kynna málin heimafyrir og ræða
þau þar. Hlutverk grunnskólans
ætti að vera það, að skapa góða
undirstöðumenntun. Siðan tæki
fjölbrautaskólinn við og þar
skiptust nemendur i námsbrautir
eftir áhuga og upplagi. En vegna
fámennis þjóöarinnar gætum við
ekki leyft okkur eins mikla sér-
hæfingu og fjölmennari þjóðir.
Hver einstaklingur þarf þvi að
búa yfir sem mestri fjölhæfni.
Jóhann taldi vel geta komið til
mála að fjölbrautanámið færi
fram á fleiri en 3-4 stöðum I kjör-
dæminu.
ólafur H. Kristjánsson, skóla-
stjóri á Reykjum i Hrútafirði dró
nokkuö I efa að umræöur um
málið væru timabærar á þessum
vettvangi.Ræddi um aðstöðuleysi
fræðslustjóranna og taldi illa að
þeim búið. Starf þeirra svifi
nánast i lausu lofti. Heimamenn
þyrftu að hafa sem mest hönd i
bagga með fyrirkomulagi og fram
kvæmd skólamálanna. Tillögu-
flutningur Ragnars Arnalds hefði
vakið umræður um málið og væri
það gagnlegt. Varla væri hægt að
tala um fjölbrautaskóla I dreif-
býlisem einn skóla heldur öéiri,
þar sem hver hefði sitt ákveðna
sérsvið. Sveitirnar mættu ekki
hika við að krefjast sömu
menntunarskilyrða og þéttbýlið.
Þéttbýlið ætti ekkert hjá dreif-
býlinu, nema siður væri.
Sveitirnar hefðu lagt þéttbýlinu til
bæði fjármuni og fólk en þar væri
þó fólkið dýrmætara. Mikiö væri
rætt um unglingavandamálið en
það væri þó fyrst og fremst
vandamál fullorðna fólksins.
Ragnar Arnalds þakkaði fram-
sögumönnum fyrir erindi þeirra
og fundarmönnum fyrir góða
fundarsókn og þátttöku i
umræöum en af þeim heföi hann
orðið margs visari. Sér hefði
aldrei komið til hugar að þessi
fundur kæmist að ákveðinni
niðurstöðu um lausn málsins, en
það væri nauðsynlegt aö menn
ræddu það og reyndu að gera
sjálfum sér og öörum ljóst hvaö
þeir vildu aö við tæki að grunn-
skólanáminuloknu. Væri fyllilega
timabært að menn bæru saman
bækursinarum þaö. Vék siðan að
tillögum þeim, er hann hefði flutt
um fjölbrautaskóla og tillögum
ráðuneytisins og þeim mun, sem
á þeim væri. Þætti sér hlutur
Siglufjarðar einkennilega litill i
tillögum ráðuneytisins og eins
væri óviðunandi, að ekki væri
gert ráð fyrir 4. bekk framhalds-
skólans i kjördæminu, þ.e. loka-
veturinn til stúdentsprófs.
Ragnar Arnalds kvað það valda
sér vonbrigðum, að aðrir þing-
menn kjördæmisins skyldu ekki
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
föstudag kl. 20,30.
Fáar sýn. eftir
STÓRLAXAR
miðvikudag kl. 20,30.
laugardag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl. 20,30.
Sunnudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
LEIKFELAG
REYKJAVtKUR "W "T
ÍMYNDUNARVEIKIN
i kvöld kl. 20
miðvikudag kl. 20
laugardag kl. 20
SÓLARFERÐ
fimmtudag kl. 20
föstudag kl. 20.
Litla sviðið:
DUN JUAN
1 HELVITI
Frumsýning I kvöld kl. 20,30
2. sýning miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20.
Ný bók:
Blómið blóðrauða
eftir J. Linnankoski
Þýðendur: Guðmundur Guð-
mundsson (skólaskáld) og
Axel Thorsteinsson. Bókin
verður komin i flestar bóka-
verslanir i þessari viku.
Tilboð útgáfunnar áður aug-
lýst um fimm bækur á gömlu
lágu verði allar fyrir 1.000 kr.
er ennþá i gildi.
AUar i bandi.
nánari upplýsingar i sima
Bókaútgáfan
Rökkur
Flókagötu 15 Reykjavik, póst-
hólf 956 simi 18768. (Af-
greiðslutimi 9-11 og 3.30-6.30
virka daga nema laugardaga)
hafa séð sér fært að mæta á fund-
inum, sem raunar hefði upphaf-
lega verið hugmyndin að halda
fyrir hálfum mánuði, en þá verið
frestað vegna tilmæla dómsmála-
ráðherra. Fundarsóknin og þátt-
taka manna i umræöunum sýndi
hinsvegar svart á hvitu að tima-
bært væri orðið fyrir ibúa kjör-
dæmisins að taka framtíðar-
skipulag skólamála þar til gaum-
gæfilegrar ihugunar og umræðu.
—mhg.
Akureyri
Litil ibúð óskast á leigu. Upplýsingar i
simum 22509 og 21740.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík:
Kvisthagi Melahverfi
Melhagi
*Kópavogur Skjólbraut
Vinsarnlegast haf ið samband við afgreiðsluna
— sírni 17500.
ÞJÓÐVILJINN