Þjóðviljinn - 09.11.1976, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.11.1976, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 9. nóvember 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Sverrir Hólmarsson skrifar leikhúspistil: Kennarar Hlíöaskóla Ef maöur er persóna Fullir af baráttuvilja ósköp klárt og kvitt, en einhvern veginn of einfalt, of bert til þess að það verki, og endirinn er sá að manni finnst bibliumálfarið bara þvælast fyrir. Hin beina skirskotun verksins til VL málsins finnst mér misráö in. Ég skil vel freistinguna — þaö var óhemju myndrænn atburður þegar stjarnfræöingurinn kraup við kistuna — en á þetta heima i svona leikverki? Er þetta ekki reviustill? Leikararnir eiga hér við ramm- an reip að draga að mörgu leyti, en komast allvel frá sinu. Þre- menningarnir sem leika þá reglu- bræður, Karlana, eru þunglama- legir, stifir, leiðinlegir, eins og þeir eiga auðvitað að vera, en þyngslin sem af þessu stafa eru óneitanlega ansi mikil. Sigurður Karlsson, Sieindór Hjörleifsson og Harald G. Haraldsson berjast hetjulega. Guðrún Asmundsdóttir á erfiðan leik i hlutverki Konunn- ar, þar sem persónan er brota- kend og einhliða og erfitt að gera ljósa grein fyrir viðbrögðum hennar. Guðrún reynir að koma einhverju heildarsköpulagi á þessa konu, en tekst það naum- ast. Þorsteini Gunnarssyni tekst hins vegar að gera mjög segul- magnaða, sterka persónu, aðlað- andi og fráhrindandi i senn, úr Honum. Mér þótti verkið lifna mest i þeim atriðum þegar Þor- steinn var á sviöinu. Þá skapaðist allt i einu einhver spenna, raun- veruleg dramatisk átök. En hvaða skoöun sem menn nú hafa á listrænu ágæti þessarar sýningar, þá er hér á ferðinni athyglisvert verk, sem snertir málefni sem koma okkur öllum við og fjalla um þau á þann hátt aö menn hljóta að taka einhverja afstöðu, með eða móti málefninu, með eða móti verkinu. Þess vegna er nauðsynlegt að sem allra flestir sjái þessa sýningu og tjái sig um hana, bæði i sinn hóp og opinberlega. Sverrir Hólmarsson. Þegar Þjóðviljamenn koma í Hlíðaskóla upp úr kl. 9 sitja kennarar 1.-6. bekkjar í starfshópum. Við ráðumsttil inngöngu í tvær stofur og truflum önnum kafna kennara stutta hríði Tómas Einarsson, formaður Stéttarfélags kennara I Reykja- vík, verður aöallega fyrir svörum iöðrum þessara hópa. Hann sagði að dagurinn væri fyrst og fremst ætlaður til að kennarar skilji betur stöðu sina. Samningar væru mjög flóknir og aldrei fyrr hefði verið tekinn dagur til að komast til botns i þeim. Hún tvinnast saman, i þessum aðgerðum, sagði Tómas, barátt- an gegn misræmi innan grunn- skólans og launabaráttan. Við verðum að i allan dag. Fram aö Leikfélag Reykjavikur sýnir ÆSKUVINI eftir Svövu Jakobsdóttur Leikstjóri: Bríet Héöins- dóttir Leikmynd: Steinþór Sigurösson et ganga hreint til verks, skirrast ekki við að taka nýleg dæmi úr þjóðarsögunni sem falla aö efni verksins og slengja þeim beint framan i áhorfandann. Sýningin öll er hneigð i eina átt mjög stil- færðrar og sértækrar fram- setningar, þar sem allt er undir- strikaö með breiðum dráttum. Briet Héðinsdóttir hefur unnið af- skaplega vandaö verk með þess- ari sýningu. sónulegar, ef maöur er persóna”. Þessi snjalla setning úr leikritinu (tilvitnun eftir minni) finnst mér varpa ljósi á tvennt. t fyrsta lagi er hún dæmi um hvernig hægt er að orða merk sannindi með óbein- um en áleitnum hætti. Klaufaleg, bein orðun svipaðrar hugsunar gæti orðið eitthvaö á þessa leið: Ef við viljum vera raunverulega lifandi manneskjur verðum við að láta allt i heiminum koma okkur En slikt verður þá aö öðlast lif i leikrænu samhengi, verða liður i leik aðorðum og hugmyndum eða skemmtilegri framvindu frá- sagnar. Hvorugu fannst mér endanlega til að dreifa i Æskuvin- um. Verkið er uppfullt af hugmynd- um sem eru ágætar i sjálfum sér, en mér finnst ekki takast að lifga við á sviðinu. Hvar getur til dæm- is betri táknmynd fyrir yfirlætis- hádegi störfum við i litlum hópum en eftir hádegi verður sameigin- legur fundur þar sem kynntar Skáldsaga Svövu Jakobsdóttur, Leigjandinn, er eitthvert áleitn- asta bókmenntaverk siöari ára, listilega samslungið af veruleik og imyndun, fullskapaður heimur út af fyrir sig með ágengum skir- skotunum til þjóðfélagsveruleika. Sú bók fjallaði um sjálfstæði manneskjunnar og hvernig það getur glatast, en einnig um ótta hennar og óöryggi. Leikritið Æskuvinir er eins kon- ar framhald af þessari sögu. í upphafi leiksins eru þau ein i húsi konunnar, hún og aðkomumaður sem ber mikinn svip af leigjand- anum i skáldsögunni. í leikritinu er siðan sögð saga af þvi hvernig Hann leiðir inn i hús hennar reglubræöur nokkra, sem henni finnst raunar aö hún kannist viö frá þvi i gamla daga, en þeir kúga hana og niöurlægja á allan hátt, og ginna hana að lokum til að skrifa undir afsal, gefa Honum hús sitt. Táknmál þessa verks er opið, augljóst og beint. Hér er verið aö fjalla um herstöövamálið og þarf væntanlega ekki aö þýða táknin fyrir nokkurn mann. Meginþráö- ur verksins er fólginn i lýsingunni á þvi hversu alger undirlægju- háttur manna gagnvart sterkari öflum getur orðið, hversu langt þjónslundin getur leitt þá og hversu auðvelt er að kúga varnarlausa, hrædda og óörugga manneskju. Til þess að koma þessu til skila er beitt hinum beinustu og sterk- ustu meðulum. Þær Svava og Bri- Keglubræður og Konan. Steindór Hjörleifsson, Guðrún Asmundsdóttir, Sigurður Karlsson og Harald G. Haralds. Hitt er svo annað mál hvernig hún orkar á áhorfendur. Ég hef orðið var við aö viðbrögð manna skiptast mjög i tvö horn, mun meira en venjulegt er. Það er þess vegna meiri þörf en ella á þvi að undirstrika að það sem ég segi hér er auövitað einungis byggt á minum eigin viðbrögðum við sýningunni og tilraun minni til að gera mér grein fyrir orsökum þeirra viðbragða. Þessi sýning greip mig ekki. Ég er hjartanlega sammála öllu þvi sem verið er að segja með henni, en engu að siður snerti hún mig ákaflega litið. „Allar spurningar eru per- við. Mér finnst alltof mikið af framsetningunni i þessu leikriti bera keim af þessari beinu, hráu orðun — vera ómenguð predikun, sem ekki heíur verið ummynduð i listrænan búning. 1 öðru lagi þykir mér þessi setn- ing skýra aðra ástæöu fyrir þvi að verkið hreif mig ekki, sem er sú að persónur þess eru ekki lifandi og margþættar manneskjur held- ur einhliða pappafigúrur, blóð- lausar táknmyndir sem höfundur stjórnar einsog strengjabrúöum. Nú er ég ekki hér með að segja að táknmyndir og prédikun eigi aldrei viö i leikhúsi, siður en svo. lega sjálfumgleði, kúgunarvilja oe skriðdýrslegan undirlægjuhátt en hinn dæmigerða karlaklúbb frá frimúrurum og niðrúr? En reglubræðurnir i verkinu verða fljótlega leiðigjarnir, þeir endur- taka sig alltof mikið, þeir eru einsog vél sem gengur sifelit hæg- ar og hægar. Svipað finnst mér um allt hið kristilega orðaivaf. Ætlunin með þvi sýnist næsta augljós. Persón- an Hann gegnir hlutverki frelsar- ans i augum reglubræðra, þeir dýrka hann og tala um hann sem goðmagn, en i lokin kemur i ljós að Hann er raunverulega freistari en ekki frelsari. Allt er þetta Einn af starfshópunum I Hllðaskóla. Til vinstri er Tómas Einarsson formaður Stéttarfélags barnakennara i Reykjavik en við borðið sitja þær Unnur Þorgeirsdóttir, Vaiborg Baldvinsdóttir og Sigríður Jóns- dóttir. Full áhuga sitja þau hér talið frá vinstri Þórarinn Ragnarsson, Edda Benjamlnsson, Guðrún Norðfjörö, Bryndis Guðmundsdóttír, Snæ- friður Egilson, Sunneva Fiiippusdóttir, Gréta Pálsdóttir og Guðrún ögmundsdóttir. (Ljósm. — eik — ) verða niðurstöður starfshópanna og þar verða siðan almennar umræður. Viö i þessum hópi erum td. að bera saman úrskurö kjara- nefndar frá i sumar og samning LSFK við fjármálaráðuneytið. Næst göngum við inn i sér- kennslustofu Hliöaskólans en þar þinga sérkennarar ásamt nokkrum öðrum. Þeir segja að sérkennslu beri ekki einu sinni á góma i úrskurði kjaranefndar svo aö timi sé til kominn að fjalla um hana sérstaklega. Þetta er kátur hópur og þau segjast vera full af baráttuvilja. Þó er ekkert i illu en allt með góðu, segja þau. Við ættum að verða fróðari um stöðu okkar og betur i stakk búin til að fylgja málum okkar eftir. Með þvi að vinna svona þjappast fólk betur saman. Þegar við göngum út i haust- bliðuna i Hliðunum erum viö fullir ánægju að hafa verið sam- vistum við upprétt fólk. —GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.