Þjóðviljinn - 09.11.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.11.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 9. nóvember 1976 Kópavogsbúar Leitið ekki langt yfir skammt. Allar nýlenduvörur með 10% lægri álagningu en heimilt er. Mjög ódýr egg, kr. 400,— kg. Við erum í leiðinni að heiman og heim. Verslunin Kópavogur Borgarholtsbraut 6 — Sími 41640 Tilkynning Ínnkaupastjóra Nýkomið mikið úrval af Gjafavörum Leikföngum Búsóhöldum Snyrtivörum Heildverzlun Péiurs Péturssonar Suðurgötu 14 Eigum ennþá allt lambakjöt á gamla verðinu: Góð matarkaup Heilir skrokkar 549 kr. kg. lsti veröflokkur. Nýreykt hangikjötslæri 889 kr. kg. Nýreyktir hangikjötsframpartar 637 kr. kg. Hálfir hangikjötsskrokkar 731 kr. kg. Ennþá okkar góða verð á nautakjöti: Úrvals nautahakk f lOkilóa pakkningum, 600 kr. kg. nautahamborgarar 50 kr. stk. Nauta bóg- og grillsteikur 655 kr. kg. CSd^TTKfflD®@Tr®[a)ORÍ] Laugalœk 2 - Reykjavík - Sími 3 50 20 Kveðjuorð Þorsteinn Halldórsson prentari Meö fáum oröum kveö ég Þor- stein Halldórsson, prentara, frænda minn og vin. Viö vorum félagar i Prentarafélaginu um áratugi. Hann var á 77. aldursári, þegar ævideginum lauk, hinn 1. nóvember s.l. Hann fæddist á fögrum en fá- tækum stað, fjallabýlinu Vöröu- felli upp af Lundarreykjadal i Borgarfiröi; þaðan var skammt á Kaldadal. Þorsteinn var mikill atgervis- maöur til likama og sálar. Hann var beinvaxinn og fagurlimaöur, hreyfingar mjúkar og hélst til loka. Hann bar svip landsins i andlitsfalli: heiðrikja og mildi, en einnig mátti greina þar trega. Kannske var það harka lands og samtiðar. Við urðum snemma góðir vinir i Prentarafélaginu þótt ólikir vær- um Þorsteinn var lengi ritari fé- lagsins og ritstjóri blaösins okk- ar, Prentarans. Störf hans voru alltaf óumdeilanleg, skriftin fög- ur, málið gott, og aldrei svo ég muni hallað réttu oröi. Hann var heiðursfélagi Hins islenska prent- arafélags.Þorsteinn varsvo glað- ur i hópi vina, að menn fengu nýj- an skilning á þvi hvað er aö vera glaður. Þar var enginn skuggi, bara gleðin. Hann átti sönginn i brjósti sinu og orð móður og föður á tungu. Hann var gott ljóðskáld og eina skáld prentarastéttarinn- ar um áratugi. Eftir hann liggja fögur ljóð. A yngri árum lék Þorsteinn á trompet i hljómsveit og lengi sið- an einn. Svo rik var tónþrá hans og mannlegur skilningur, að þeg- ar við i miðri heimsstyrjöld fór- um á milli staða, Miðdals og Reykjavikur og allt var orðið hljóttogdapurti bilnum, þá greip hann til munnhörpunnar og börn- um og fullorðnu fólki fannst vera hátið með gleði og vonum. Það var á þeirri tið, þegar við vorum að byggja sumarbústaðina i Laugardal úr vikri, samhjálp og bjartsýni. 1 Laugardalnum naut Þorsteinn sin öllum mönnum bet- ur; að vera úti i náttúrunni á göngu eða við störf. Hann var vin- ur allra i dalnum. Það er alveg vafalaust, að frændi minn hefurekki verið óað- finnanlegur og átt sina galla, en ég held að þeir hafi verið færri og minni en okkar hinna. Mér er óhætt aö segja það um Þorstein Halldórsson, að hann átti fyrst og fremst vini, ekki aðeins þá sem hann vann með, heldur var hann lika góður frændi og samferða- maður. Stefán Ögr.iundsson Óánægja PLO með skipun gæslu- liðsforingja BEIRCT 5/11 Reuter — Frelsis- samtök palestinumanna (PLO) lýstul dag yfir óánægju sinni meö þá ráöstöfun aö skipa libanskan herforingja yfir friöargæslulið Arababandalagsins i Libanon. Palestinumenn segja aö á leið- togaráöstefnu araba i Kairó hafi verið gert um þaö óformiegt sam- komulag aö foringi gæsluliösins yröi ekki libani. Munu palestinu- menn gruna hinn skipaöa herfor- ingja, Ahmed al-Haj ofursta, um aö vera hliðhollan hægrimönnum. Al-Haj er atvinnuhermaöur og Múhameöstrúar. Vopnahléð i Libanon er miðl- ungi vel haldiö og i gær var mikil stórskotahrið i Beirút. 1 dag skut- ust vinstri- og hægrimenn einnig öðru hvoru á sprengikúlum milli borgarhlutanna, sem þeir hafa á valdi sinu hvorir um sig, og einnig höfðu leyniskyttur sig i frammi. Hjúkrunar* fræðingur óskast Hjúkrunarfræðingur óskast, að Sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 95-5270. r Auglýsing um bann við heimaslátrun Athygli er vakin á þvi, að samkvæmt á- kvæðum laga nr. 30, 1966 skal öllum slát- urfénaði slátrað i viðurkenndum slátur- húsum ef afurðir hans eru ætlaðar til sölu. La ndbúna ðarráðuney tið, 5. nóvember 1976. RAFAFL SVF. Tökum aö okkur nýlagnir f hús, viögeröir á eldri raflögnum og raftækjum. RAFAFL SVF. Kynniö ykkur af- sláttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins, Barmahlfö 4 Reykja- vik, simi 28022 og I versluninni aö Austur- göt'.i 25 Hafnarfiröi, simi 53522. iTl. flokki. 1Q.44Q vinningar aö fjárhaeö 139.500. m I dag er siöasfci endurnýjunardagurinn. 11. flokkur: 9 á 1.000.000 kr. 9.000.000 kr. 9 - 500.000 — 4.500.000 — 9 - 200.000 — 1.800.000 — 486 - 50.000 — 24.300.000 9.909 - 10.000 — 99.090.000 — 10.422 138.690.000 kr. Aukavinningar: 18 á 50.000 kr. 900.000 — 10.440 139.590.000.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.