Þjóðviljinn - 30.12.1976, Page 11
Fimmtudagur 30. desember 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA — 11
Staöan
í körfu-
bolta
Nú milli jóla og nýjárs er ekki
úr vegi aö huga að stöðunni i neðri
deildum i tslandsmótinu i körfu-
bolta, en i öllum deildum og
meistaraflokki kvenna er um
liarða og spennandi keppni að
ræða.
Meistaraflokkur kvenna:
KR 3 3 0 174:123 6
ÍR 2 2 0 115:70 4
Þór 3 12 106:119 2
1S 3 1 2 94:126 2
Fram 3 1 2 149:192 2
2. deild:
Þór
UMFG
Snæfell
Haukar
UMFL
KFl
3. deild:
IV
UMFS
Esja
KFF
Tindastóll
KA
IBK
Léttir
440 235:219 8
3 2 1 222:217 4
3 1 2 182:169 2
3 1 2 217:20 4 2
3 1 2 204:249 2
202 89:93 0
4 4 0 259:158 8
3 2 1 208:175 4
3 2 1 194:183 4
3 2 1 141:155 4
110 52:39 2
101 39:52 0
202 104:120 0
5 0 5 2 08:32 4 0
Ólafur H. Jónsson hefur dvalist i Þýskalandi yfir jólin, er jafnvel væntanlegur á landsliösæfingar núna i byrjun nýársins. Sannarlega
fagnaðarefni það.
Æfir Ólafur með lands-
liðinu eftir áramótin?
Nýársmót
T.B.R.
Nýársmót T.B.R. verður hald-
iði T.B.R. húsinu, Gnoðavogi 1
sunnudaginn 16. janúar n.k.
Keppt verður i einliðaleik karla
og kvenna i meistaraflokki A-
flokki og B-flokki.
Þátttaka tilkynnist til Rafns
Viggóssonar, simi 86675 og 30737,
eða húsvarðar T.B.R. hússins,
simi 82266 fyrir 10. janúar n.k.
Þátttökugjald er kr. 1000. Mótið
hefst kl. 1.30.
Stjórn T.B.R.
— Það er alls ekki frá-
leitt að Olafur Jónsson
komi hingað til Islands
eftir áramótin og æfi með
landsliðinu i einhvern
tima/ og Axel Axelsson
verður áfram i a.m.k. viku
af nýja árinu á landsliðs-
æfingum, sagði Birgir
Björnsson i samtali við
Þjóðviljann í gærkvöldi, en
þá skömmu síðar hófst sið-
asta æfing íslenska lands-
liðsins á árinu.
Birgir sagði aðspurður að
Ólafur væri að sjálfsögðu fenginn
hingað á æfingar til þess að sjá
hvernig þeir félagar frá Þýska-
landi féllu inn i landsliðið og má
þvi fastlega búast við þvi að þeir
muni leika með landsliðinu i B-
liða keppninni, sem hefst 26.
febrúar.
★ „Þaö er ekki fráleitt” segir
Birgir Björnsson og á þá aö
kanna hvort ekki sé rúm fyrir
bæöi Ólaf og Axel í landsliöinu
★ Árna Indriöasyni veröur boöið
aö koma inn í
hópinn aö loknum prófönnum
★ Janus Cherwinsky kemur
hingaö aftur í byrjun janúar
Innanhússmótiö í knattspyrnu:
Átta lið berjast um Reykja-
víku r meista ratitilirm
A Reykjavikurmótinu I knatt-
spyrnu, sem nú er að byrja,
munu átta lið berjast i meistar-
aflokki, en i yngri flokkunum og
kvennaflokki tekur mikiil fjöldi
liöa þátt. Leikirnir i meistara-
flokki karla fara allir fram þann
2. janúarog hafa liðin átta dreg-
ist þannig i riðla:
A-RIDILL: B-RIÐILL:
KR Þróttur
Víkingur Leiknir
Valur Ármann
Fylkir Fram
Leiktimi er 2x10 minútur.
Markahlutfall ræður i riðlum.
Kl.
14.00 KR — Fylkir
14.25 Þróttur — Fram
14.50 Vikingur — Valur
15.15 Leiknir — Armann
15.40 Fylkir — Valur
16.05 Fram — Ármann
16.30 KR — Vikingur
16.55 Þróttur — Leiknir
17.20 Vikingur — Fylkir
17.45 Leiknir — Fram
18.10 Valur — KR
18.35 Armann — Þróttur
Úrslit:
kl. 19.15 3-4 sæti:
Kl. 19.40 1-2 sæti:
Úrslitaleikir i yngri flokkun-
um fara fram i dag og hefst sá
fyrsti klukkan 18.00. Þá verður
leikið i 5. flokki um 3.4. sæti, en
strax á eftir um 1.-2. sæti. Siðan
verðursami háttur hafður á um
4. flokk, kvennaflokk, 3. flokk og
2. flokk, en siðasti leikurinn
hefst klukkan 20.35. Verðlauna-
afhending fer fram að loknum
hverjum úrslitaleik um 1.-2.
sæti.
Janus Cherwinsky, sem um
þessar mundir dvelst i jólaleyfi i
Póilandi, hefur i haust prófað sig
áfram með landsliðið án þeirra
islendinga sem leika i útlöndum,
en þvi verður vart neitað að ekki
hefur tekist eins vel til og menn
höfðu vonaö. En nú á að gera
írekari tilraunir, og þá með þá
Axel og Ólaf inni i dæminu.
En það verður ekki takalaust
fyrir þá félaga að taka þátt i
landsliðsundirbúningnum. Fram-
undan eru hér heima tveir lands-
leikir gegn pólverjum dagana 25.
og 26. janúar og tveir leikir við
tékka strax þar á eftir, en
Dankersen á hins vegar Evrópu-
leik þann 22. janúar, og svo aftur
29. janúar. Það er þvi hæpið að
þjóðverjarnir láni islendingum
nema i mesta lagi i leikina tvo
gegn pólverjum, og er það þó ærin
fórnfýsi.
En það eru fleiri landsleikir
fyrirhugaðir en þessir fjórir. A-
þjóðverjar koma i heimsókn dag-
ana 5. og 6. febrúar og ekki er
siðan óliklegt að pólskt félagslið
komi hingað til lands og leiki gegn
islenska landsliðinu áður en það
heldur utan i B-liða keppnina
Ráðgert er að islendingarnir
haldi til Austurrikis viku áður en
sjálf keppnin hefst og leiki þar
a.m.k. þrjá æfingaleiki.
Birgir sagði að mikið væri lagt
á islenska landsliðshópinn, og
væri reynt aö bæta mönnum með
peningagreiðslum hluta af þvi
vinnutapi sem þeir verða fyrir,
ekki sist meðan á keppnisferða-
laginu stendur.
Aðspurður sagði Birgir að Árna
Indriðasyni, sem ekki hefur æft
með landsliðinu vegna erfiðra
prófa i Háskólanum fyrir jólin,
stæði enn til boða að koma inn i
hópinn og yrði rætt um það við
hann frekar yfir áramótin.