Þjóðviljinn - 30.12.1976, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 30. desember 1976
Gæsluvellir
í Garðabæ verða lokaðir
í janúar og febrúar
Félagsmálaráð Garðabæjar
Jólahraðskákmót
Taflfélags Kópavogs verður haldið í Þing-
hóli, Hamraborg II, sunnudaginn 2.
janúar og hefst kl. 2 eftir hádegi. Innritun
á mótsstað frá klukkan 1.
STJÓRNIN
V iðgerðamaður
óskast til starfa i áhaldadeild Veðurstofu
íslands. Umsækjendur þurfa að hafa bil-
próf og iðnmenntun er æskileg i einhverri
grein málmsmiða. Umsóknir ásamt með-
mælum og upplýsingum um aldur mennt-
un og fyrri störf sendist Samgönguráðu-
neytinu fyrir 6. janúar n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningum rikis-
starfsmanna.
Nánari upplýsingar um starfið gefur
deildarstjóri áhaldadeildarinnar.
Veðurstofa íslands
Kennaranemar
i Osló:
Lýsa stuðn-
ingi við ísl.
námsmenn
16. des. sl. afhentu full-
trúar tslenskra nemenda
við Statens Spesiallære-
skole í Oslo menntamála-
ráðherra undirskriftir 111
nemenda af 130 sem
stunda nám við fyrsta
bekk skólans undir svo-
fellda yfirlýsingu: „Við
styðjum íslensku náms-
mennina í baráttu þeirra
gegn hinum nýju lögum og
reglum um námslán."
Statens Spesiallæreskole er
skóli til menntunar sérkennara
barna með sérþarfir. Mikil
aðsókn er að skólanum og hefur
norðmönnum jafnt sem öðrum
reynst erfitt að fá inngöngu i
hann. Siðastliðið ár var islend-
ingum veitt sérstök undanþága
með tilliti til brýnnar þarfar fyrir
sérkennara á íslandi, og fengu 16
islendingar skólavist.
Með þessu taka islendingarnir
sæti sem norðmenn biða eftir og
ónýtast ef islensku náms-
mennirnir verða að hverfa frá
námi. Skólastjóri skólans hefur
lýst vonbrigðum sinum með þá
stefnu islensku rikisstjórnarinnar
að setja islenskum námsmönnum
stólinn fyrir dyrnar fjárhagslega
meðan skólinn hliðrar til fyrir
þeim á kostnað norskra um-
sækjenda.
Þess má geta að fleiri skólar i
Noregi og viðar veita islend-
ingum skólavist þótt yfirfullir
séu, og yfirleitt er skólavist
islendinga erlendis á kostnað við-
komandi þjóðar að undanskildum
dvalarkostnaði sem er einungis
iitill hluti alls kostnaðar.
BLAÐBERAR
óskast í eftirtalin hverfi:
Reykjavík:
Milslabraut Bnínir
Sogamýri Langagerði
Túnin
Kópavogur:
Viðih vam m ur Brœðratungu
ÞJÓÐVILJINN
Vinsamlegast haf ið samband við afgreiðsluna
Síðumúla 6 — sími 81333
Kynnið ykkur af-
sláttarkjör Rafafls á
skrifstofu félagsins,
Barmahiið 4 Reykja-
vik, simi 28022 og i
versluninni að Austur-
götu 25 Hafnarfirði,
simi 53522.
Tökum aö okkur nýlagnir í hús,
viðgerðir á eldri raflögnum og
raftækjum.
RAFAFL SVF.
Blikkiðjan Garðahreppi
önnumst þakrennusmíöi og
uppsetningu —ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verötilboö.
SÍMI 53468
Happdrætti Þjóðviljans
Léttið störfin — Gerið skil
UMBOÐSMENN
Austurland
Benedikt Þorsteinsson, Ránarstig 6, Höfn
Már Karlsson, Dalsmynni, Djúpavogi
Guðjón Sveinsson, Mánabergi, Breiðdalsvik
Baldur Björnsson, Hafnargötu 11, Fáskrúðsfirði
Alfreð Guðnason, Túngötu 4, Eskifirði
Anna Pálsdóttir, Lindargötu 4, Reyðarfirði
Hermann Guðmundsson, Hafnargötu 48, Seyðisfirði
Gisli Jónsson Hafnarbraut 29, Vopnafirði
Sigriður Eyjólfsdóttir, Asbyrgi, Borgarfirði
Sveinn Arnason, Bjarkarhlið 6, Egilsstöðum
Guðrún Aðalsteinsdóttir, Otgarði 6, Egilsstöðum
Hjörleifur Guttormsson, Neskaupstaö
Vesturland
Sigrún Gunnlaugsdóttir, Vallholti 21, Akranesi
Flemming Jessen, Þorsteinsgötu 7, Borgarnesi
Bragi Guðmundsson, Bárðarási 1, Hellissandi
Kristján Helgason, Brúarholti 5, Olafsvik
Matthildur Guðmundsdóttir, Grundargötu 26, Grundarfiröi
Birna Pétursdóttir, Silfurgötu 47, Stykkishólmi
Kristjón Sigurðsson, Búðardal.
Vestfiröir
Jónas Eliasson, Hliðarvegi 7, tsafiröi
Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, Suðureyri
Guðvarður Kjartansson, Flateyri
Friðgeir Magnússon, Þingeyri
Unnar Þór Böðvarsson, Tungumúla, V-Barðastrandarsýslu
Höskuldur Daviðsson, Eyrarhúsum, Tálknafirði
Jón Snæbjörnsson, Mýrartungu, A-Barðastrandarsýslu
Þorkell Jóhannsson Skólabraut 16, Hólmavik
Noröurland vestra
Eyjólfur Eyjólfsson, Geitafelli, Hvammstanga
Jón Torfason, Torfalæk, við Blönduós
Kristinn Jóhannsson, Héðinshöföa, Skagaströnd.
Hulda Sigurbjörnsdóttir, Skagfirðingabr. 37, Sauðárkróki
Gisli Kristjánsson, Kárastlg 16, Hofsós
Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, Siglufirði
Norðurland eystra
Haraldur Bogason, Norðurgötu 36, Akureyri
Sæmundur ólafsson, Vesturgötu 3, Ólafsfiröi
Hjörleifur Jóhannsson, Stórhólsveg 3, Dalvik
Kristján Pálsson, Uppsalavegi 21, Húsavlk
Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði, Mývatnssveit
Angantýr Einarsson, Raufarhöfn.
Suöurland
Gyða Sveinbjörnsdóttir, Vallholti 23, Selfossi
Páll Bjarnason, Stokkseyri
Jóhannes Helgason, Hvammi, Hreppum
Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, Þorlákshöfn
Bjarni Þórarinsson, Þingborg, Flóa
Ólafur Auðunsson, Fossheiði 26, Selfossi
Sigmundur Guðmundsson, Heiðmörk 58, Hveragerði
Birkir Þorkelsson, Héraðsskólanum Laugavatni
Hulda Jónasdóttir, Strandarhöfði, V-Landeyjum.
Guðrún Haraldsdóttir, Þrúðvangi 9, Hellu
Jón Hjartarson, Kirkjubæjarklaustri
Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, Vlk I Mýrdal
Jón Traustason, Hásteinsvegi 9, Vestmannaeyjum.
Suöurnes
Karl Sigurbergsson, Hólabraut 11, Keflavlk
Sigurður Hallmannsson, Heiðarbraut 1, Geröum
Hilmar Ingólfsson, Hraunbraut 44, Garðabæ
Þorbjörg Samúelsdóttir, Skúlaskeiði 20, Hafnarfiröi
Ragna Freyja Karlsdóttir, Grenigrund 2b Kópavogi
Runólfur Jónsson, Reykjalundi, Mosfellssveit
Reykjavík
Skrifstofa Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3
Gamla afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavöröustlg 19
Afgreiðsla Þjóðviljans, Siðumúla 6
Opiö aila daga
á eftirtöldum
stööum:
Á gömlu
afgreiöslu
Þjóðviljans ,
Skólavörðustíg 19.
Á afgreiöslu
Þjóðviljans,
Síöumúla 6.
Á skrifstofu Al-
þýðubandalagsins,
Grettisgötu 3.
Umboðsmenn um
land allt.