Þjóðviljinn - 30.12.1976, Qupperneq 15
Fimmtudagur 30. desember 1976 ÞJOÐVILJINN — StÐA 15
HAFNARBÍÓ
Sími 1 (>4 44
Borqarljósin
Eitt ástsælasta verk meistara
Chaplins. Sprenghlægileg og
hrifandi á þann hátt, sem a&-
eins kemur frá hendi snillings.
Höfundur, leikstjóri og aöal-
leikari: Charlie Chaplin.
ISLENSKUR TEXTl.
Sama verö á öllum sýningum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÓLABlÓ
Simi 22140
Marathon Man
Alveg ný, bandarisk litmynd,
sem veröur frumsýnd um
þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaöasta og af
mörgum talin athygiisverð-
asta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesingar.
Aöalhlutverk: Dustin lloff-
inan og Laurencc Olivier.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 3 og 7.15.
Sama verö á öllum sýningum.
GAMLA BIÓ
BráÖskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd 5, 7 °g 'J-
Simi 11384
OscarsVerölaunamyndin:
Logandi vlti
Stórkostlega vel gerö og leikin
ný bandarisk stórmynd í litum
og Panavision.Mynd þessi er
talin langbesta stórslysa-
myndin, sem gerö hefur veriö,
enda einhver best sótta mynd,
sem hefur veriö sýnd undan-
farin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William llolden, Faye Duna-
way.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
llækkaö verö.
apótek
Bleiki Pardusinn birtist
á ný.
The return of the Pink
Panther
Kvöld- nætur-og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavik vikuna 24.—30. des er i Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjarapóteki. ÞaÖ apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum, helgidögum og almennum
fridögum.
aagDéK
No crime
is too
dangerous.
The Keturn of the Pink
Panther var valin besta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaösins Even-
ing News i London. Peter
Sellers hlaut verölaun sem
besli leikari ársins.
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer, Her-
bert Lom.
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Athugiö sama verö á allar
sýningar.
NÝJA BÍÓ
Hertogafrúin
og refurinn
CEORGE SEGAls' GObDIE HAWN
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráöskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd frá villta
vestrinu.
Leikstjóri: Melvin Frank.
Bönnuö börnum innan 12 ára. !
Sýndkl. 5,7 og 9.
ALFRED HiTCHCOCK’S
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerö eftir sögu Cannings
The Rainbird Pattern. Bókin
kom út i Islenskri þýðingu á
s.I. ári.
Aðalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og William Devane.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þrir fyrir alla
Ný, bresk músikgamanmynd
þar sem koma fram margar
frægar hljómsveitir, þar á
meöal Billy Beethoven, Show-
addywaddy, Marionettes o.fl.
Sýnd milli jóla og nýjárs kl. 3
og 7.15.
STJÖRNUBlÓ
. I-K9-36
Sinbad og sæfararnir
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi ný amerlsk
ævintýrakvikmynd i litum um
Sinbad sæfara og kappa hans.
Leikstjóri: Gordon Hessler.
Aöalhlutverk: John Phillip
Law, Cafolino Munro.
Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7
nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur
Apötek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá
9 til 18.30 laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga
ogaðra helgidaga frá 11 til 12 á h.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
i Reykjavik— sími 1 11 00
I Kópavogi — sími 1 11 00
i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 —
SjUkrablll simi 51100
lögreglan
Lögreglan i Rvik —slmi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — sími 4 12 00
Lögreglan i llafnarfiröi — simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspltaiinn mánudaga—föstud. kl.
18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl.
13:30—14:30 og 18:30—19:30.
Landsspitaiinn alla daga kl. 15-16. og 19-
19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla
virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga
kl. 10-11:30 og 15-17
Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20.
Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30.
Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og
18:30-19:30.
Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl.
18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-
16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16.
Kleppsspilalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-
19. einnig eftir samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga
laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-
19:30.
llvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30
laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-
19:30.
Sólvangur:Manudaga — laugardaga kl. 15-16
og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
Vifilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og*kl. 19:30-
20.
læknar
Tannlæknavakt f Heilsuverndarstöðinni.
Slysadeild Borgarspítalans. Sfmi 81200. Sím-
inn er opinn allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur og helgidagavarsla, slmi
2 12 30.
bilanir
Tekiö viö tilkynningum uin
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirslmi 85477
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
krossgáta
l.árétt: 2 sjóöa 6 dýr 7 grobb
8 ógrynni 10 skarö 11 henda
12 hreyfing 13 maður 14
gróöur 15 hindra.
Lóörétt: 1 hlessa 2 dútl 3
stefna 4 tala 5 losa 8 stafur-
inn 9 klampi 11 róa 13 hópur
14 samstæðir.
Lausn á siöustu krossgátu.
I.árétl: 1 mungát 5 æra 7
luða 8 kú 9 annaö 11 ká 13
dári 14 úlf 16 lagkaka
Lóörétt: 1 mólekúl 2 næða 3
grand 4 áa 6 húöina 8 kar 10
náma 12 ála 15 fg.
félagslíf
óháöi söfnuöurinn
Jólatrésfagnaöur fyrir börn
verður næstkomandi sunnu-
dag 2. janúar kl. 3 i Kirkju-
bæ. Aögöngumiöar viö inn-
ganginn.
utivistarferðir
Áramótaferö 1 Herdfsarvik,
kvöldvökur, biys brenna
Aramótaferö i Herdlsarvik,
kvöldvökur, blys, brenna,
aöeins fáir komast mcö.
Einnig eftirmiödagsferö ,á
gamlársdag. Fararstjóri
Kristján Baldursson. Far-
seðlar á skrifstofunni.
Mynda- og skemmtikvöld i
Skiöaskálanum i Hveradöl-
um 30. des. Þátttaka tilkynn-
istá skrifstofuna Lækiargötu
6, sími 14606 Otivist.
Nýársferö í Selvog 2. jan.
Fararstj. Gisli Sigurösson,
Prófessor Þórir Kr.
Þórðarson og Rafn Bjarna-
son, Þorkelsgferðú flytja
nýársandakt i Stranda-
kirkju. Gengiö um ströndina.
Brottför frá B.S.I.
vestanveröu kl. n.Verð 1000
kr., fritl f. börn m.
fullorðnum. — rtivist.
SIMAR 11198 oc 19533.
Aramótaferð I Þdrsmörk 31,
des. — 2. jan.
Feröin hefst kl. 07.00, á
gamlársdagsmorgun og
komiö til baka á sunnudags-
kvöld 2. jan. Fararstjóri:
Guömundur Jóelsson.
Allar nánari upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni
Oldugötu 3.
Norræna húsiö
Kaffistofa og bökasafn Nor-
ræna hússins veröur lokaö
gamlársdag og nýjársdag.
Kaffistofan veröur lokuö 3.
og 4. janúar vegna viðgerðar
en siðan opin alla virka daga
kl. 9-19 og sunnudaga kl.' 12-
19. Bókasafniö verður opiö
alla daga kl. 14-19 eftir ára-
mót.
bridge
Héreru fróðlegþrjú grönd,
sem unnust á vandvirknis-
legri spilamennsku sagn-
hafa, en varnarmaður missti
af tækifæri til aö „brillera”:
Vestur
4D8
V 10952
« KD65
*AG5
Noröur:
♦ AK104
f K84
♦ G10742
♦ K
Austur:
4 G764
V D73
♦ 98
+10763
Suöur:
4 953
V AG6
:A3
D9842
Vestur spilaöi út hjarta og
drottning Austurs var krepin
með ás.
Eölilegt var aö ráöast á
tigulinn og Suöur spilaði næsl
tigulás og meiri tigli. Vestur
drap og spilaði meira hjarta.
Köngur blinds áttislaginn og
tigulgosa var spilaö næst.
Vestur tók á kóng og spilaöi
enn hjarta. Suður fór inn i
blindan á spaöakóng og tók
tigulslagina. Atta slagir voru
i höfn, en þótt búa mætti til
niunda slaginn á lauf, vant-
aöi innkomu á Suöurhendina
til að taka slag á laufdrottn-
ingu. A flestumboröum haföi
Suöur spilað laufakóng i
þessari stööu, en Vestur drap
á ás, tók þrettánda hjartað
og spilaöi sig út á spaöa.
Suöur kom i veg fyrir þetta
meö þvi að taka spaðaás
fyrsl og spila siöan laufa-
kóng. Nú gat Vestur tekiö
hjartaslaginn, en varö siöan
að spila laufi og laufadrottn-
ing varö niundi slagurinn.
Suöur spilaöi vel, en Vestur
heföi átt aö láta tigulsexiö,
þegar tigli var spilaö ööru
sinni. Nú er rétt spila-
mennska hjá Suöri aö láta
litiö úr blindum, þvi aö
Austur er liklegri til að eiga
K8 eöa D8 i tigli en 98, og
liggi tigullinn 3-3 skiptir ekki
máli, hvort er gert. Þá hefði
spilið örugglega tapast og
Vestur fengið klappið._______
minnmgaspjöld
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna
Hringja má á skrifstofu
félagsins.Laugavegi 11, simi
15941. Andviröiö verður þá
innheimt hjá sendanda i
gegnum giró. Aðrir sölu-
staðir: Bókabúð
Snæbjarnar, Bókabúö Braga
og verslunin Hlin Skóla-
vörðustig.
söfn
Asgrimssafn Bergstaöa-
stræti 74 er opið sunnud.,
þriöjud., og fimmtudaga kl.
13:30-16.
Sædýrasafniö er opið alla
daga kl. 10-19.
Þjóöminjasarniö er opiö frá
15. maí til 15. september alla
daga kl. 13:30-16. 16. septem-
ber til 14. mai, opiö sunnud.,
þriöjud., fimmtud., og laug-
ard. kl. 13:30-16.
Listasafn tslands viö Hring-
braut er opiö daglega kl.
13:30-16 fram til 15.
september næstkomandi.
Peter Simple og vinir hans
sátu á hótelinu í Ports-
mouth óvitandi um þá at-
burði sem orðið höfðu i
Arnargarði. Þá var barið
að dyrum og inn kom lög-
fræðingur Peters. Hann
sagði þeim söguna af litla
drengnum og láti frænda
Peters. Allir spruttu á fæt-
ur og óskuðu unga
lávarðinum til hamingju
með upphefðina. Þá barst
einhver hávaði utan af
götu. — Nú svo þú ætlar að
hindra mig í að fara inn.
Má ég veita yður þann
sóma að segja yður að þér
eruð versti, drykkfeldasti
og aurasjúkasti tíkarsonur
sem ég hef fyrirhitt um
dagana. Eftir þessu fylgdu
nokkur högg. Peter Simple
og Terents O'Brien iitu
hvor á annan og brostu.
Þeir könnuðust við hljóm-
kviðu sem þessa frá fyrstu
dögum sínum sem for-
ingjaefni á freigétunni
Domedesi.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10
Bönnuð innan 12 ára.
— Velkominn, Kiddi klukka, gott að — Þú ert stærstur og bestur og falleg- — Svona rani er eins og skapaður
þú ert kominn og gott að skipið okkar astur eins og kellingin sagði. Geturðu fyrir básúnu. Andaðu nú djúpt að þér
er svona sterkbyggt. ekki reynt að blása dálítið i þessa bá- og blástu langa roku, svo sjáum við
súnu svo þeir vakni kannski þarna hvað gerist.
uppi?