Þjóðviljinn - 30.12.1976, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 30.12.1976, Qupperneq 16
< UWÐVIUINN Fimmtudagur 30. desember 1976 Aöalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla81482 og BIaöaprent81348. 81333 Einnig skal bent á heimasima starfsmanna undir nafni Þjóöviljans f simaskrá. Hafísslaeðingur með Hornströndum Góð jól hjá Jóhanni á Hornbjargsvita 1 gær bárust þær fréttir að hafis væri landfastur á Horn- ströndum. Virðist vera um haf- istungu að ræða sem liggur mcð Noröurlandi út úr meginisnum en hann er 40-60 sjómílur fyrir norð- an land. Þetta þarf þó ekki að benda til þess að hafisár sé i vændum. Þjóðviljinn hafði sam- band við Jóhann Pétursson vita- vörð á Hornbjargsvita en hann er eini ibúinn á Hornströndum. Jóhann sagði að hafisslæðingur væri með landinu og þó nokkuð fyrir utan. Hann hefði einmitt verið að hafa samband við ms Heklu og siglingaleið væri vafa- söm á Oðinsboðasvæðinu. Ýmis- legtbenti þó til þess að isinn væri þó ekki þéttur fyrir utan t.d. væri talsverður sjór. Þegar ég var að semja um kjör min i haust, sagði Jóhann, tók veðurstofustjóri það fram að ekki þyrfti að taka tillit til hafisfrétta i launakröfum þvi að hægt væri að fylgjast með isnum af húströpp- unum. En þetta væri alveg öfugt við fyrirmæli veðurbókarinnar og þeirra krafna sem gerðar væru til hans þegar á herti. Það er ekki hægt að leiðbeina skipum öðru visi en að fara upp á Axarfjall Jóhann Pétursson heima hjá sér i Látravik sumarið 1975 i hópi gesta og heimilisfólks. Hann er lengst til vinstri (Ljósm.:GFr.) Eldur í stóru blokk inni að Æsufelli 2 Gifurlegur reykur upp um allt hús 1 gærkvöldi klukkan að ganga 9 var slökkviliöið i Reykjavík kvatt út vegna elds i fjöibýlishúsinu að Æsufelli 2 i Breiðholti. Hér er um aö ræöa stærstu blokk á isiandi. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var geysimikill reykur i húsinu og virðist hann hafa átt upptök i geymsluherbergjum i kjallara. Þar eru veggir meö óvarinni einangrun og taldi hús- vörðurinn þegar haft var sam- band við hann i gærkvöldi aö kviknað hefði i út frá blysi sem börn voru að leika sér að. Þegar blaöið fór i prentun i gærkvöldi var ekki búiö að finna upptök eldsins og reyndar sást enginn ehlur, aðeins reykur. Lögrcglan vann að þvi að flytja fólk af neðri hæðum hússins og tilkynnt var með hátölurum að fólk gæti búið um sig i Fellahelli i nótt ef nauð- syn krcfði. Reykinn lagði upp um allt húsið og var þar illa vært. Ekki er vitaö til þess að slys hafi orðið á mönnum. GFr/úþ fyrst. Það hefur engum tekist að skila hafisfréttum frá vitanum nema ómari R'agnarssyni þegar hann sagði i sjónvarpsþætti að úr vitanum væri skipum leiðbeint. Jóhann sagði að jólin hefðu ver- ið prýðileg og hann hefði ágæta aðstoðarmanneskju. Verið hefur óvenjulegt dýrðarveður allt frá i haust og myndi hann ekki nema einu sinni eða tvisvar eftir slikri veðurbliðu áður. Það hefði varla bærst hár á höfði. 1 gær var átta stiga frost i Látravik hjá vitanum og svolitill snjór. Um daginn snjóaði 20-25 sm þykku lagi en snjórinn hvarf svo i sunnanátt sem fylgdi. Til þess að ná sambandi við Jó- hann Pétursson vitavörð á Horn- bjargsvita þarf að fara i gegnum Siglufjarðarradió og i gær var sambandið svo gott sem um innanbæjarsimtal væri að ræða. Það er bara af þvi að þú ert á öðr- um endanum og ég á hinum, sagði Jóhann. Það ersvona góð leiðni á milli okkar. Ahrif manneskjunn- ar i loftinu eru áreiðanlega miklu virkari en menn vita. Þetta fer eftir tilfinningu milli fólks. En þetta er nú kannski útópiskt en ekki nógu sósialiskt, klykkti heimsmaðurinn og heimspeking- urinn Jóhann á afskekktasta útnesi Islands út. —GFi Flugeldar- sólir- blys- gos- Tívolíbombur- stjörnuljós og margt fleira- allt traustar vörur. Útsölustaðir mtmt Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari - þeir TIMAMLECá: kosta 1500 kr. - 2.500 kr. og 4.000 krónur. KKIIU i.cmaktIm ! í hverjum fjölskyldupakka er leiöarvísir um meöferö skotelda- inn í fjóra slíka leiöarvísa mk höfum viö sett 25 þúsund króna ávísanir. l—y—J J Þaö borgar sig aö gæta vel aö leiðarvísinum, hann færir öllum aukiö öryggi - og fjórum þar aö auki 25 þúsund krónur. Þú færðallt fyrirgamlárskvöld hjá okkur,opið til kl.10 daglega Skátabúöin, Snorrabraut - Volvósalurinn, Suöurlandsbraut - Bílaborg, Borgartúni 29 - Fordhúsið.Skeifunni - Alaska, Breiöholti - Hólagarður, Lóuhólum - Hagabúðin, Hjaröarhaga - Grímsbær, Fossvogi - Vélhjólaverzlun Hannesar, Skipasundi - Seglagerðin Ægir, Grandagaröi - í Tryggvagötu, gegnt Tollstööinni - Viö Hreyfilsstaur- inn, Árbæjarhverfi - Viö Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut. Styðjið okkur-stuðlið að eigin öryggi Hjálparsveit skáta Reykjavík psve/?. 5T / þu þarft fyrir gamlárskvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.