Þjóðviljinn - 07.01.1977, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. janúar 1977
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. tltdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30. Létt morgunlög.
9.00 Fréttir Hver er I siman-
um? Ami Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti i beinu sambandi
viö hlustendur i Vest-
mannaeyjum.
10.10 Veöurfregnir
10.25 Morguntónleikar.
Vatnasvitan nr. 1 i F-dúr
eftir Georg Friedrich Hand-
el. Hátiöarhljómsveitin i
Bath leikur. Stjórnandi:
Yehudi Menuhin.
11.00 Messa i Neskirkju.
Prestur: Séra Frank M.
Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Um kirkjuiega trú. Séra
Heimir Steinsson flytur
fyrsta hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar:
Óperan „Tosca” eftir
Giacomo Puccini. Meöal
flytjenda: Teresa Kubiak,
Placido Domingo, Sherill
Milnes, Raimund Grum-
bach, kór og hljómsveit
Rikisóperunnar i Munchen.
Stjórnandi: Jesus Lopez-
Cobos — Kynnir :Guömund-
ur Jónsson.
15.15. l>au stóöu i sviösijósinu
Tdlfti og siðasti þáttur:
Soffia Guölaugsdóttir Óskar
Ingimarsson tekur saman
og kynnir.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Staldraö viö á Snæfells-
nesi. Fyrri þáttur Jónasar
Jónassonar frá Hellisandi.
Tdnleikar.
17.30 Otvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna i
Asi" Höfundurinn Jón Kr.
Isfeld les (9).
17.50 Stundarkorn meö þýska
pianóieikaranum Wilheim
Kempff. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ekki beinllnis. Sigriöur
Þorvaldsdóttir spjallar viö
Aöaiheiöi Bjarnfreösdóttur,
Guörúnu Helgadóttur og
Ómar Ragnarsson um
heima og geima.
20.00 KórGagnfræöaskóians á
Selfossi syngur i útvarpssal
jdlalög og aöra trúar-
söngva. Söngstjóri: Jón
I. Sigmundsson. Margrét
Einarsdóttir, Hrönn Sigurð-
ardóttir, Kristín Sigfúsdtítt-
ir, Margrét Lilliendahl.
Gunnar Páll Gunnarsson,
Om O. Magnússon og Geir-
þrúöur Bogadóttir leika á
gitara, ásláttarhljóöfæri,
trompeta og pianó.
20.35 Dagur i Iönó. Sigmar B.
Hauksson taiar viö Vigdtsi
Finnbogadóttur leikhús-
stjdra og fleira leikhúsfólk I
tUefniaf 80 ára afmæli Leik-
félags Reykjavikur 11. þ.m.
21.15 Konsert fyrir horn og
hljómsveit eftir Herbert H.
Agústsson Christina M.
Tryk og Sinfóniuhljómsve'it
Islands leika. Hljdmsveitar-
stjóri: Páll P. Pálsson.
21.30 „Tilvik", smásaga eftir
Björn Bjarman. Höfundur-
inn ies.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Morgunútvarp. Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Ornólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari (alla
virka daga vik.). Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Hjalti Guömundsson flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Bryndis
Siguröardóttir les „Kisu-
börnin kátu” eftir Walt Dis-
ney i þýðingu Guðjóns Guö-
jónssonar (1). Tílkynningar
kl.9.30. Létt lög milli atriöa.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Bjarni Arason ráöunautur
talar um mjólkurfram-
Útvarpsdagskrá næstu viku
leiösluna. tslenskt mál ki.
10.40: Endurtekinn þáttur
Asgeirs Bl. Magnússonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Anna Moffo og fleiri syngja
meö Nýju filharmoniu-
hljómsveitinni lög úr
óperum eftir Puccini og
Massenet: René Leibowitz
og Julius Rufel
stjórna/Suisse Tomande
hljómsveitin leikur Sinfóniu
nr. 4 I a-moll op. 63 eftir
Jean Sibelius: Ernest
Ansermet stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tdnleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Bókin
um litla bróöur” eftir Gust-
af af Geijerstam Séra
Gunnar Arnason les þýö-
ingu sina (4).
15.00 Miðdegistónleikar:
tslensk tónlist. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur
„Þjóðvisu”, rapsódiu fyrir
hljómsveit eftir Jón As-
geirsson og „Esju”, sin-
fóniu i f-moli eftir Karl O.
Runólfsson. Stjórnendur:
Páll P. Pálsson og Bohdan
Wodiczko.
15.45 Undarleg atvikÆvar R.
Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn.
17.30 Ungir pennar. Guörún
Stephensen sér um þáttinn.
18.00 Tdnleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir, Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagiegt mái Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Leó M. Jónsson tæknifræö-
ingur talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 tþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
20.40 Or tónlistarllfinu Þor-
steinn Hannesson stjórnar
þættinum.
21.10 Pianósónötur Mozarts
(XI. hluti). Zoltán Kocsis
leikur Sónötu i C-dúr
(K309).
21.30 Utvarpssagan: „Lausn-
in” eftir Arna Jónsson
Gunnar Stefánsson les (3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. A vett-
vangi dómsmálanna. Björn
Helgason hæstaréttarritari
segir frá.
22.35 Kvöldtónleikar Hljóm-
sveitarverk eftir Rossini,
Wagner, Weber, Suppé,
Chabrier, Ponchielli og
fleiri. Ýmsar hljómsveitir
flytja.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
þriöjudagur 1
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi ki. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Bryndis
Sigurðardóttir ies söguna
„Kisubörnin kátu” eftir
Walt Disney i þýöingu Guö
jóns Guðjónssonar (2). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriöa. kl. 10.25. Hin
gömiu kynniValborg Bents-
dóttir sér um þáttinn. Morg
untónieikar ki. 11.00:
Triestetrióiö leikur Trió I a-
moll fyrir pianó, fiölu og
selló eftir Maurice
Ravel:Arthur Grumiaux og
Lamoureux hljómsveitin
leika Fiölukonsert nr. 3 i h-
moll op. 61 eftir Camille
Saint-Saens, Jean Fournet
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tdnleikar.
14.30 A fimleikapaili Aöai-
steinn Hallsson leikfimi-
kennari flytur erindi.
15.00 Miödegistónieikar
Dagmar Simonkova leikur
Þrjú Bakkusarlög fyrir
pianó op.65eftirVáclav Jan
Gomásek. Dietrich Fischer-
Dieskau syngur lög eftir
Franz Schubert, Gerald
Moore leikur meö á pianó.
Michael Ponti og Sinfóniu-
hljómsveit Berlinar leika
Planókonsert i a-moll op. 7
eftir Klöru Schumann,
Voelker Schmidt-
Gertenbach stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatiminn
Guðrún Guölaugsdóttir
stjórnar tlmanum.
17.50 A hvitum reitum og
svörtum Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Hver er réttur þinn?
Þáttur um réttarstöðu
einstaklinga og samtaka
þeirra i umsjá lög-
fræðinganna Eiriks Tómas-
sonar og Jóns Steinars
Gunnlaugssonar.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliðum
Hjálmar Arnason og Guö-
mundur Arni Stefánsson sjá
um þáttinn.
21.30 Húmoreska op. 20 eftir
Robert Schumann Vladimir
Askenazý leikur á pianó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens” Sveinn
lcnsk lög Fritz Weisshappel
leikur á pianó. b. i góöra
ntanna samfylgd Böövar
Guðlaugsson rithöfundur
flytur feröasögu með ivafi.
c. Ævintýr af Jóni og kóngs-
dótturinni i Seley Rósa
Gísladóttir frá Krossgeröi
les úr þjóösögum Sigfúsar
Sigfússonar. d. Kvæöalög
Sveinbjörn Beinteinsson
kveöur stökur eftir Jón
Rafnson. e. Ilaldiö til haga
Grimur M. Helgason for-
stööumaður handritadeild-
ar landsbókasafnsins flytur
þáttinn. f. Böðuli Agnesar
og Friðriks Höskuldur
Skagfjörö les kvæöi um
Guðmund Ketilsson eftir
Elias Þórarinsson frá
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Póstur frá útlöndum
Sendandi: Sigmar B.
Hauksson.
15.00 Miödegistónieikar Liv
Glaser leikur piandlög eftir
Agötu Backer Gröndahl.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
Tdnleikar.
16.50 Hvenær á þjóöin aö
hugsa? Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi flyt-
ur stutta hugleiöingu.
17.00 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Anne Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Kl. 20.35 á sunnudag er á dagskrá útvarpslns þátturinn „Dagur I Iönó”. Þar ræöir
Sigmar B. Hauksson viö Vigdfsi Finnbogadóttur, leikhússtjóra, I titefni 80 ára afmælis
Leikfélags Reykjavfkur um daglega önn f lelkhúsinu viö Tjörnína.
Skorri Höskuldsson pró-
fessor les (30).
22.40 Harmonikulög Nils
Flacke leikur.
23.00 A hijóöbergi „Rómeó og
Júlia”, harmleikur i fimm
þáttum eftir William
Shakespeare. Meö aðalhlut-
verkin fara Claire Bloom,
Edith Evans og Albert
Finney. Leikstjóri er
Howard Sackler - Þriöji og
slðasti hluti.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
miövikudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: BryndisSigurðardóttir
les söguna „Kisubörnin
kátu” eftir Walt Disney (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. Andleg Ijóö
kl. 10.25: Sigfús B. Valdi-
marsson segir frá Asmundi
Eirikssyni og les sálma-
þýðingar eftir hann.
Kirkjutóniist kl. 10.40.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfónluhl jómsveitin i
Lundúnum leikur Forleik
eftir Georges Auric: Antal
Dorati stjórnar/ Sinfóniu-
hljtímsveitin i Prag leikur
Sinfóniu nr. 2 I B-dúr op. 4
eftir Antonin Dvorák:
Vaclav Neumann stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:'
Tónleikar.
14.30 Miðdeghtsagan: „Bókin
um litla bróöur” eftir
Gustaf af Geijerstam Séra
Gunnar Arnason les
þýöingu sina (5).
15.00 Miödegistónleikar Alicia
De Larrocha og Fil-
harmoniusveit Lundúna
leika
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 tltvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna i
Asi” höfundurinn, Jón Kr.
Isfeld les (10).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Viðhorf til dulrænna
fyrirbæra Dr. Erlendur
Haraldsson flytur erindi um
niöurstöðu könnunar á dul-
trú og nokkrum trúarviö-
horfum islendinga.
20.00 Kvöldvaka a. Einsöng-
ur: Stefán lslandi syngur Is-
Vigdfs Finnbogadóttir
Hrauni i Dýrafiröi. g. Kór-
söngur Liljukórinn syngur.
Jón Asgeirsson stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan: „Lausn-
in” eftir Árna Jónsson
Gunnar Stefánsson les (4).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens” Sveinn
Skorri Höskuldsson les (31).
22.40 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjömsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnirkl. 7.00, 8.15og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.Morgunbæn kl. 7.30.
Morgunstundbarnanna kl.
8.00: Bryndis Sigurðardóttir
lýkur lestri sögunnar
„Kisubarnanna kátu” eftir
Walt Disney i þýöingu
Guðjóns Guðjónssonar (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða. Viö sjóinn
kl. 10.25: Trausti Eiriksson
vélaverkfræöingur talar um
orkunotkun i fiskimjöls-
verksmiöjum. Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Kammersveitin i Helsinki
leikur Divertimento (1962)
eftir Leif Segerstam, höf-
undurinn stj./Hljómsveit
útvarpsins i Moskvu leikur
Sinföniu nr. 15 eftir Dmitri
Sjostakovitsj, Maxim
Sjostakovitsj stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Margrét Guömundsdóttir
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Samleikur I útvarpssal.
Jónas Ingimundarson, Rut
Ingólfsdóttir, Graham
Tagg, Pétur Þorvaldsson og
Einar B. Waage leika
Kvintett i Ardúr fyrir pianó,
fiölu, viólu, selló og kontra-
bassa, „Silungakvintettinn”
op. 114eftir Franz Schubert.
20.15 Leikrit: „Fabian opnar
hliöin" eftir Valentin
Chorell Aöur útv. i april
1961. Þýöandi Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi.
Leikstjóri: Gisli Halldórs-
son. Persónur og leikendur:
Fabian... Valur Gislason,
Olga... Helga Valtýsdóttir,
Lilly Lilja... Sigriöur
Hagalin, Róninn... Jón Aðils
21.35 Ur islenzku hómiliubók-
inni. Stefán Karlsson les
siöari þrettándapredikun
frá' tólftu öld.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag-
an: „Minningabók Þorvalds
Thoroddsens”Sveinn Skorri
Höskuldsson les (32).
22.40 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Einar Logi Einarsson
les frumsamda smásögu
,,Sá yðar sem...” Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Spjallaö viö
bændur kl. 10.05. óskalög
sjúklinga ki. 10.30: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Viö vinnuna:
Tónleikar.
14.40 Miödegissagan: „Bókin
um litla bróður” eftir Gust-
a f af Geijerstam Séra
Gunnar Arnason les þýö-
ingu sina (6).
15.00 Miðdegistónieikar Glenn
Gould leikur á pianó Partit-
ur nr. 1 i B-dúr, nr. 5 i G-dúr
ognr. 6 I e-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
15.45 Lcsin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna i
Asi” Höfundurinn, Jón Kr.
lsfeld, les (11).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Landnámssagnir Islend-
inga I ljósi goösagna Einar
Pálsson flytur siöara erindi
sitt.
20.05 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar lslands i
Iláskólablói kvöldiö áöur:
fyrri hluti. Hljómsveitar-
stjóri: Vladimir Askenazý
Einieikari á fiðlu: Boris
Belkin Flutt verður tónlist
eftir Tsjaikovski. a.
„Rómeó og Júlia”, forleik-
ur. b. Fiðlukonsert i D-dúr
op. 35. — Jón Múli Amason
kynnir. —
21.00 Leiklistarþátturinn i
umsjá Hauks J. Gunnars-
sonar.
21.30 Utvarpssagan: „Lausn-
in” eftir Árna Jónsson
Gunnar Stefánsson les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Ljóöaþátt-
ur óskar Halldórsson sér
um þáttinn.
22.40 Áfangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi k). 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr dagbl.). 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les „Ævintýri konungsins”
eftir A. van Seyen i þýöingu
Geröar og Ólafs S. Magnús-
sonar. Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriöa. Barna-
timikl. 10.25: Kaupstaðirnir
á lslandi: Grindavik.
Agústa Björnsdóttir sér um
timann. Meðal efnis er
staöarlýsing Svavars Árna-
sonar og tónlist eftir Sig-
valda Kaldalóns. lsiensk
tónlist kl. 11.15: Siguröur
Björnsson syngur ,,I lundi
Ijdös og hljóma” lagaflokk
op. 23 eftir Sigurö Þórðar-
son viö ljóö Daviðs Stefáns-
sonar / Gisli Magnússon
leikur fimm litil pianólög
eftir Sigurð Þórðarson/
Karlakór Reykjavikur
syngur lög eftir Emil
Thoroddsen og Björgvin
Guðmundsson: Páll P.
Pálsson stjórnar / Sigriður
E. Magnúsdóttir syngur lög
eftir Eyþór Stefánsson,
Skúla Halldórsson og Svein-
björn Sveinbjörnsson:
Magnús Blöndal Jóhanns-
son leikur á pianó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyði Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 1 tónsmiðjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (9).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir tslenskt
mál Jón Aöalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist frá norska
útvarpinu. Utvarpshljóm-
sveitin leikur undir stjórn
öivind' Berghs.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Bræöurnir
frá Brekku” eftir Kristian
Elster Reidar Anthonsen
færöi i leikbúning. Þýöandi:
Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson.
—(Aöur útvarpaö i ársbyrj-
un 1965). Persónur og leik-
enduri öörum þætti: Ingi ...
Arnar Jónsson, Leifur ...
Borgar Garöarsson. Pétur
... Valdimar Helgason. Aðr-
ir leikendur: Ævar R.
Kvaran, Guömundur Páls-
son, Karl Sigurösson,
Emelia Jónasdóttir, Valdi-
mar Lárusson og Benedikt
Arnason.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sjómennska viö Djúp
Guöjón Friðriksson ræöir
við Halldór Hermannsson
skipstjóra á Isafirði.
20.00 Göngulög aö fornu og
nýju Þýskir tónlistarmenn
flytja. Guömundur Gilsson
kynnir.
20.30 „Hænsnaguöinn”, smá-
saga eftir Evgeni
Evtúsjenkó Guörún Guö-
laugsdóttirles þýöingu sina.
21.10 Tónlist eftir Heitor Villa-
Lobos Nelson Freire leikur
á pianó.
21.45 Kokkteilboö og bindindi
Pétur Pétursson flytur hug-
leiðingu.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Dansiög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.