Þjóðviljinn - 07.01.1977, Síða 13
Föstudagur 7. janúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13
Sjónvarp næstu viku
sunnudagur
16.00 Húsbændur og hjú.
Breskur myndaflokkur. 10.
þáttur. Rödd að handan.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
17.00 Mannlifið. Fjölskyldan.
Gerð er grein fyrir hlutverki
fjölskyldunnar og stööu
hennar við breyttar aðstæð-
ur. Við kynnumst merki-
legri tilraun til að kanna
innbyrðis tengsl i fjölskyld-
unni. Þá er einnig viðtal við
barnalækninn dr. Benjamin
Spock, sem kunnur er af
bókum sinum. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
18.00 Stundin okkar. Sýnd
verður mynd um Kalla i
trénu, siðan ný, tékknesk
teiknimynd um skógardis
og mynd um unga birni.
Siöan er Bangsi sterkasti
björn i heimi, þáttur um
Hatt og Fatt, og að lokum
eru nokkur börn tekin tali og
innt eftir tómstundastarfi
þeirra. Umsjónarmenn
Hermann Ragnar Stefáns-
son og Sigriður Margrét
Guðm undsdóttir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
19.00 Enska knattspyrnan.
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglysingar og dagskrá.
20.35 tslenskar dansmyndir.
Sex dansar eftir Unni
Guðjónsdóttur, og er hún
jafnframt stjórnandi. Dans-
arnir eru byggðir á fimm is-
lenskum myndlistarverkum
og einu ljóði. Verkin eru:
Vindstroka eftir Jóhannes
Kjarval, Konur við þvott
eftir Gunnlaug Scheving,
Trúarbrögð, Fuglinn Fönix
og Malarinn eftir Ásmund
Sveinsson og ljóðið Hvað er i
pokanum? eftir Tómas
Guðmundsson. Dansarar:
Asdis Magnúsdóttir, Helga
M agnúsdóttir, Ingibjörg
B jörnsdóttir, Kristin
Björnsdóttir og Guðbrandur
Valdimarsson. Upplestur
Ingibjörg Jóhannsdóttir.
Sviðsmynd Snorri Sveinn
Friðriksson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.05 Saga Adams-fjölskyld-
unnar. Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur 10.
þáttur. John Quincy Adams,
þingmaður. Efni niunda
þáttar: John Quincy Adams
situr i forsetaembætti eitt
kjörtimabil. Hann velur
Henry Clay i embætti utan-
rikisráöherra, og þá kemst
á kreik kvittur um bak-
tjaldamakk. Eiginkonu
hans likar illa vistin i
Washington og hún ásakar
hann um að eiga sök að
dauða elsta sonar þeirra
með þvi að vanrækja
fjölskylduna. t forsetatið
Adams verður ágreiningur
Norður- og Suðurrikjanna
enn djúpstæðari en áður.
Gömlu baráttumennirnir
John Adams og Thomas
Jefferson andast báðir á
fimmtugasta afmælisdegi
bandarisku þjóðarinnar.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.00 Lena og Tony Banda-
risku söngvararnir Tony
Bennett og Lena Horne
syngja ný og gömul, vinsæl
lög.
22.50 Að kvöldi dags. Séra
Grimur Grimsson, sóknar-
prestur i Asprestakalli i
Reykjavik, flytur hugvekju.
23.00 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur Bjarni Felixson.
21.10 Einsöngur i sjónvarpssal
Ragnheiður Guðmundsdótt-
irsyngur við undirleik Olafs
Vignis Albertssonar. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
21.25 Karlar eru karlar, ef satt
skal segja. Leikrit eftir
italska leikskáldið Carlo
Goldoni (1707-1793) i svið-
setningu sænska sjónvarps-
ins. Leikstjóri Lars Göran
Carlson. Aðalhlutverk
Birgitta Andersson, Kjell
Bergquist, Jan Blomberg og
Margareta Byström, Leik-
urinn gerist i Feneyjum um
miðja átjándu öld. Italskir
karlar halda, að þeir séu
húsbændur á heimilum sin-
um og stjórni með harðri
hendi, þvi að þeir sjá ekki
við kænsku eiginkvenna
sinna. Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision
— Sænska sjónvarpið).
22.55 Dagskrárlok.
Fleksnes er kominn á skjáinn á
ný. Peningarnir eöa lifiö heitir
þátturinn á laugardagskvöldiö.
Karlar eru karlar heitir mánu-
dagsleikrit sjónvarpsins.
þriöjudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Frá Listahátið 1976
Sveifla i höllinni. Benny
Goodman og hljómsveit
hans leika jass. Hljómsveit-
ina skipa auk Goodmans:
Gene Beroncini, Peter
Appleyard, Mike More,
John Bunche, Connie Kay,
Buddy Tate og Warren
Vache. Þýöandi óskar Ingi-
marsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
21.05 Sögurfrá Munchen Nýr,
þýskur myndaflokkur i sex
þáttum. Aðalpersónan er
ungurmaður, gæddur miklu
sjálfstrausti. Hann ræðst til
starfa á ferðaskrifstofu og
reynir að nýta hugmynda-
flug sigg i þágu fyrirtækis-
ins. Aðalhlutverk Gunther
Maria Halmer og Therese
Giehse. 1. þáttur. Próflaus
maður. Þýöandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
21.55 Utan úr heimi. Þáttur
um erlend málefni ofarlega
á baugi. Umsjónarmaður
Jóhn Hákon Magnússon.
22.25 Dagskrárlok.
miðvikudagur
18.00 Hviti höfrungurinn.
Franskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi og þulur
Ragna Ragnars.
18.15 Eg á heima hjá pabha.
Pabbi og mamma Jespers
eru skilin, og hann er hjá
fööur sinum, sem getur ekki
alltaf sinnt honum sem
skyldi. Þýöandi Jóhanna
Jóhansdóttir. (Nordvision
— Danska sjónvarpið)
18.35 Börn um viða veröld.
Nikulás i Dahomey.Lýst er
kjörum Nikulásar litla, sem
á heima i stauraþorpi i
Dahomey-riki i Vestur-
Afriku. Þýðandi og þulur
Stefán Jökulsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Vin i stórborginni. Bresk
heimildamynd um al-
menningsgarðinn Hyde
Park i LundUnum. Þangað
leita ibUar stórborgarinnar
tilleikja.hvildar og skemmt-
unar. Flestir, sem i garðinn
koma, geta fundið afþrey-
ingu við sitt hæfi. Þýöandi
og þulur' Guðbjartur
Gunnarsson.
21.30 Vaka. Dagskrá um bók
menntir og listir á liðandi
stund. Umsjónarmaður
Magdalena Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriðason.
22.10 Undir Pólstjörnunni.
Finnskur framhaldsmynda-
flokkur, byggður á sögu
eftir Vainö Linna. Loka-
þáttur. Efni fimmta þáttar:
Akseli Koskela kemur heim
úr fangabúðunum. Smám
saman tekst honum að
semja við gamla óvini. í
kringum 1930 á fasisminn
nokkru fylgi að fagna i
Finnlandi. Mágur Koskela,
sem er forystumaður sósial-
demókrata i héraðinu, sætir
misþyrmingum af hálfu
fasistanna. Með timanum
tekst Koskela að koma
undir sig fótunum og verður
sjálfseignarbóndi. Þýðandi
Kristin Mantyla.
23.10 Dagskrárlok.
föstudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Undraheimur dýranna
Mynd um dýralif i heitustu
og köldustu löndum heims
úr bresk-bandariskum
fræðslumyndaflokki. Ut-
verðir dýrarikisins Þýðandi
og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
21.05 Kastljós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Sigrún Stefánsdóttir.
21.55 Amerikubófinn
(Gangsterfilmen — En
framling steg av tðget)
Sænsk biómynd frá árinu
1974. Leikstjóri Lars G.
Thelestam. Aðalhlutverk
Clu Gulager, Ernst Gunther
og Per Oscarsson. Ökunnur
ævintýramaður sest að i
sænskum smábæ og gerist
umsvifamikill i bæjarlifinu.
Þýðandi Vilborg Sigurðar-
dóttir.
Dagskrárlok
laugardagur
17.00 iþróttir.Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.35 Emil i KatthoitLSænskur
myndaflokkur byggður á
sögum eftir Astrid Lind-
gren. Sögumaöur Ragnheið-
ur Steindórsdóttir. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.00 iþróttir.
Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglysingar og dagskrá
20.35 Flcksnes. Norskur
gamanmyndaflokkur, gerð-
ur i samvinnu viö sænska
sjónvarpið. Peningana og
lifið, Þýðandi Jón Thor
Haraldsson. (Nordvision —
Norska sjónvarpiö)
21.00 HjónaspilSpurningaleik-
ur. Þátttakendur eru félag-
ar i Dyravarðafélagi Is-
lands og eiginkonur þeirra.
Milli spurninga skemmta
þrjU á palli, Þuriður
Sigurðardóttir og Ragnar
Bjarnason. Stjórn upptöku
Andrés Indriðason.
21.55 Hringekjan (Carousel).
Bandarisk dans- og söngva-
mynd frá árinu 1956.
Höfundar Richard Rodgers
og Oscar Hammerstein
yngri. Aðalhlutverk Gordon
McRae og Shirley Jones.
Sagan gerist um siðustu
aldamót. Ungur maður deyr
á voveiflegan hátt. Hann f er
til himna, þar sem hann
segir ævisögu sina. Þýðandi
Ragna Ragnars.
00.00 Dagskrárlok.
flj&yiao’g)
Föstudagur
7. janúar
7.ÖÓ Morgunútvarp. Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.30, 8.15 ( og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: SigrUn Sigurðardóttir
les siðari hluta „Forndals-
fjölskuldunnar”, sögu eftir
Savery Constance i þýðingu
Svölu Valdimarsdóttur. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liða. Spjallað við
bændur kl. 10.05. Óskalög
sjúklinga kl. 10.30: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
1430 Miðdegissagan: „Bókin
um litla bróður” eftir
Gustaf af Geijcrstam Séra
Gunnar Arnason les þýö-
ingu sina (3).
15.00 Miödegistónleikar
Victor Schiöler, Charles
Senderovitz og Erling
Blöndal Bengtsson leika Tió
i G-dúr fyrir pianó, fiðlu og
selló eftir Haydn. Italski
kvartettinn leikur Strengja-
kvartetti F-dUr (K590) eftir
Mozart.
Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Otvarpssaga barnanna:
„Vetrarævintýri Svenna i
Asi" Höfundurinn, Jón Kr.
lsfeld, les (8).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Frcttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Landnámssagnir tsiend-
inga i Ijósi goðsagna Einar
Pálsson flytur fyrra erindi
sitt.
20.00 Frá tónlistarhátiö i
Helsinki Sinfóniuhljómsveit
Utvarpsins i Helsinki leikur.
Stjórnandi: Okku Kamu.
Einleikari: Oleg Kagan. a.
„Egmont”, forleikur eftir
Beethoven. b. Fiölukonsert i
d-moll op. 47 eftir Sibelius.
20.45 Myndlistarþáttur i
umsjá Hrafnhildar Schram.
21.30 útvarpssagan: „Lausn-
in" eftir Arna Jónsson
Gunnar Stefánsson les (2).
20.00 Fréttir
22.15 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Ljóðaþátt-
ur Umsjónarmaður: Njörð-
ur P. Njarðvik.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
sem Asmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson
stjórna.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
I^s|6nvarp
Föstudagur
7. janúar
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Prúðu leikararnir.
Skemmtiþáttur hins fjöruga
leikbrúðuflokks Jim Hens-
ons. Gestur i þættinum er
Paul Williams.
21.05 Kastljós.Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Guöjón Einarsson.
22.05 Aldrei að vikja (Drums
along the Mohawk) Banda-
risk biómynd frá árinu 1939.
Leikstjóri John Ford. Aðal-
hlutverk Claudette Colbert
og Henry Fonda. Ung hjón
nema land i Mohawk-dal i
Bandarikjunum. BUskapur-
inn gengur vel, þar til indi-
ánar ráðast á búgarð
þeirra, leggja hann i rust og
brenna uppskeruna. Þýð-
andi Ingi Karl Jóhannsson.
23.45 Dagskrárlok.
Blikkiðjan Garðahreppi
önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu —ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð.
SÍMI 53468
$ Kynnið ykkur af- siáttarkjör Rafafls á skrifstofu félagsins,
Tökum að okkur nýlagnir í hús, Barmahlið 4 Reykja-
vik, simi 28022 og I
viðgerðir á eldri rafiögnum og versluninni að Austur-
raftækjum. götu 25 Hafnarfirði,
RAFAFL SVF. simi 53522.
BARHAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF
Fornhaga 8 - Sími 27277
Forstaða leikskóla
Staða forstöðumanns við leikskólann
Grænuborg er laus til umsóknar. Laun
samkvæmt kjarasamningi borgarstarfs-
manna. .
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
Sumargjafar sem veitir nánari upplýsing-
ar. Umsóknarfrestur er til 17. janúar nk.
Stjórnin.