Þjóðviljinn - 07.01.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.01.1977, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. janúar 1977 Almennir stjórnmálafundir i Norðurlandskjördæmi vestra. Ragnar Arnalds heldur almenna stjórnmála- fundi i Noröurlandskjördæmi vestra á eftirtöld- um stööum næstu daga. l.iA Hofsósi i Félagsheimilinu föstudagskvöldiö 7. janúar kl. 9. 2. Á Blönduósi IFélagsheimilinu 8. janúar Kl. 2e.h. 3. A Hvammstanga i Félagsheimilinu sunnudaginn 9. janúar kl. 3 e.h. Fundirnir eru öllum opnir. Frjálsar umræöur og fyrirspurnum svar- aö. Fundir á Sauöárkróki og i Varmahlíö veröa auglýstir siöar. Alþýðubandal agið á Austurlandi Fundarboð Fundur á vegum Alþýðu- bandalagsins á næstunni með alþingismönnunum Helga Seljan og Lúðvík Jósepssyni eru áformaðir sem hér segir: Breiödalur — Staöarborg 7. jan. (föstudag): Almennur fundurmeö Helga Seljan. Suöursveit — Hrolllaugsstaöir, 9. jan. (sunnudag): Almennur fundur ;um landbúnaöarmál meö Helga Seljan. Neskaupstaöur. 9. jan. (sunnudag): Álmennur fundur meö Lúövik Jósepssyni, kl. 16 EskifjöröurlO. jan. (mánudag): Almennur fundur meö Lúövik Jóseps- syni. Höfn I Hornafiröi 10. jan. (mánudag): Helgi Seljan flytur erindi um flutning rikisstofnana (Hótel Höfn) Reyöarfjöröur 11. jan. (þriöjudag): Umræöufundur um sjávarútvegs- mál. Framsögu hafa Lúövlk Jósepsson og Hilmar Bjarnason. Neskaupstaöur 12. jan. (miövikudag): Félagsfundur ABN með Helga Seljan og Lúðvik Jósepssyni. Egilsstaðir,14. jan (föstudag): Almennur fundur meö Helga Seljan og Lúövik Jósepssyni. Seyöisfjöröurl5. jan. (laugardag): Fundur meö Lúðvík Jósepssyni og Siguröi Blöndal. Fundirnir eru háðir þvi, aö sæmilegt veröi umferöar. Nánar auglýst slöar. „Herraþjóðin” Framhald af 1 tengist hernum á Keflavikurflug- velli meö þeim hætti, sem fyrir liggur, — þá er engin ástæöa talin til að virða þessi skýlausu ákvæöi um islenska lögsögu yfir brot- legum hermönnum. Hér er um hreint hneyksli aö ræöa, og breytir það engu, þótt bandarikjamenn áskilji sér I fylgisk jali með herstööva- samningum rétt til aö bera fram beiöni af þvl tagi, sem nú hefur veriö fallist á, er manninum var sleppt. Þaö virðist ekki fara milli mála hverjir skipa fyrir og hverjir hlýða i samskiptum Bandarikja- hers og islenskra stjórnvalda. Saksóknari Framhald af bls. 16. heyrðir og fari samprófun fram ef misræmi verður á milli fram- burða. 4. Rannsakað verði hvort og i hve rikum mæli einstakir starfs- menna banka hafa innleyst eða greitt út fjárhæðir einstakra tékka, sem ræöir um I 1. lið, án þess aö grennslast fyrir um það hjá viökomandi banka, hvort innistæða var fyrir hendi eöa ekki. Sérstaklega veröi rann- sakaö hvort og aö hve miklu leyti bankastarfsmenn hafa átt hlut aö vexti og viögangi tékkakeöjuút- gáfu eða sölu. Vakin er athygli á þvi, sem seg- ir i bréfum Seðlabankans frá 9. ágúst.og 3. september s.l. um þetta efni. Þess er vænst að rannsókn málsins veröi hagaö þannig aö sem gleggst skil veröi á milli ein- stakra sakaraöila og sakarefnis á hendur þeim svo aö auðveldara veröi aö skilja máliö i sjálfstæöa hluta ef til ákæru kemur. Fyrrgreindar fjórar skjala- möppur fylgja hjálagt. Þóröur Björnsson Skemmtanir á vegum Alþýðubandalagsins Djúpivogur: Skemmtun er áformuö laugardaginn 8. jan., meö ávörp- um söng og dansi. Skemmtikraftarfrá Neskaupstaöog Reyöarfirði. Vopnafjöröur: I athugun er aö halda skemmtun um miöjan janúar ef samgöngur leyfa. Alþýöubandalagiö — kjördæmisráö. Nýjársgleði fjölskyldunnar i Kópavogi. Alþýöubandalagiö I Kópavogi heldur skemmtisamkomu fyrir unga og gamla i Þinghóli frá kl. 15-18 á laugardaginn kemur. Til skemmtunar verður: 1. Kvikmyndasýning. - 2. Upplestur. Sigurður Grétar Guðmundsson. 3. Almennur söngur undir stjórn Fanneyjar M. Karlsdóttur. 4. Timavilltir jólasveinar. 5. Dans. Allir velkomnir á skemmtunina, en þó sérstaklega blaöberar blaðsins „Kópavogs”. Stjórn Alþýöubandalagsins Kópavogi. Yiltu starfa í sambýlinu að Sogni í Ölfusi? Þar búa og starfa niu manns, unglingar og fullorðnir. Sért þú eldri en 22ja ára og haf- ir áhuga er þér velkomið að hringja til okkar i sima 99-4360. Ávísanamálið Framhald af 1 mót, þar sem hann felur saksókn- ara aö taka ákvöröun um framhald málsins, þ.e. hvort rannsókn skuli haldiö áfram, og þá meö hvaöa hætti staöiö skuli aö málinu ellegar hvort rannsókn þess skuli hætt. 1 gær svaraöi rikissaksóknari bréfi Hrafns og er það birt i heild á baksiðu Þjóðviljans I dag. Viö leituöum til Hrafns Braga- sonar i gær og spurðum hann hvað honum finndist um svar saksóknara. Hrafn sagði: „Ég átti von á þvi,að svar rikis- saksóknara yröi öðruvisi en þaö er og ég tel aö ég komist ekki hjá aö skrifa honum aftur, aö ööru leyti vil ég ekki tjá mig um þetta bréf”. Eins og áður segir er svar- bréf saksóknara birt á baksiðu Þjóöviljans I dag. — S.dór. Pípulagnir Nyldgnn, brcytingar hiTaveitutenaingar. Simi 36929 (milli kl. 12 oc I og eftir kl. 7 a kvöldinj BfLALEIG AN FALURH f 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 WÓDLEIKHOSID GULLNA HLIDIÐ 6. sýning i kvöld kl. 20. Uppseit. Hvit aögangskort gilda. Laugardag kl. 20. Uppselt. Sunnudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. : Innláiniiaatdpa lelð ^^ÖI lánsviðaldptB ^ftCMÐARBANKI ISLANDS LEIKFELAG REYKlAVlKUR Skjaldhamrar i kvöld. Uppselt. ÆSKUVINIR laugardag. Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. MAKBEÐ Frums.ýning þriöjudag. Uppselt. 2. sýning fimmtudag kl. 20,30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Herstöðvaa ndstæði nga r Herstöðvaandstæðingar Skrifstofa Tryggvagötu 10. Simi 17966 Opiö 17-19 mán. — föstud. Fundur verður haldinn í hverfahóp vestur- bæjar norðan Hringbrautar næstkomandi miðvikudag 12. janúar. Rósa Hjörvar Suðurgötu 6 lést I Landakotsspitala miðvikudaginn 5. janúar 1977. Börnin Iðja, félag verksmiðjufólks Alsherjar- atkvæðagreiðsla Tycveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við stjórnarkjör i Iðju, félagi verksmiðjufólks fyrir næsta starfs- ár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 11. f.h. mánudaginn 10. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn i stjórn og 3 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félags- ins i skrifstofu þess að Skólavörðustig 16, 2. hæð, ásamt meðmælum 100 fullgildra félagsmanna. Félagsstjórn. Flokksstjóri II Starf flokksstjóra II i rafmagnsiðngrein er laust nú þegar. Laun eru samkvæmt launaflokki B-15. Umsóknarfrestur um starfið er til 12. janúar n.k. Umsóknum skal skilað á sér- stökum umsóknareyðublöðum til raf- veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJANS Opið fram á kvöld á eftirtöldum stööum: Gömlu afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, sími 17.500, Skrifstofu Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3, sími 28655 og afgreiðslu Þjóðviljans Síðumúla 6, sími 81333. Og hjá umboðsmönnum Þjóðviljans um land allt. Gerið skil. Léttið störfin Gerið skil.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.