Þjóðviljinn - 15.02.1977, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 15.02.1977, Qupperneq 15
Þriðjudagur 15. febrúar 1977 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA — 15 LITLI RISINN Litli risinn Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Hrædda brúðurin Ný bandarísk litmynd og Sheba Baby. meö Pam Grier endursýnd, bönnuö börnum innan 16 ára. Samfclld sýning kl. 8.20. n Simi :t2075 Garambola Hörkuspennandi, nýr italskur vestrimeð „tviburabræörum” Trinitybræöra. Aðalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hæg eru heimatökin THEGREfiT GOLDGRfiB! Simi 22140 Arásin á Entebbe flugvöllinn Þessa mynd þarf naumast aö auglýsa, svo fræg er hún og at- burðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tiina þegar ísraelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er i litum meö ISLENSKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charies Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkaö verö. Simi 11384 islenzkur texti Árás í dögun Eagles ^ Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný kvikmynd I lit- um, er fjallar um israelskan herflokk, sem frelsar félaga sina úr arabisku fangelsi á ævintýralegan hátt. Aöalhlutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Sólskinsdrengirnir Viðfræg bandarisk gaman- mynd frá MGM, samin af Neil Simonog afburöavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný, spennandi bandarisk sakamálamynd meö llenry Fonda o.fl. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 11. Simi :ni82 Enginn er fullkominn (Some like it hot) ,,Some like it hot” er ein besta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wiider Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Simi 11541 French Connéction 2 PART2 ISLENSKUR TEXTl Æsispennandi og mjog vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd viö metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum gagn- rýnendum talin betri en French Connection I. A ð a 1 h 1 u t v e r k : Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. llækkaö verö. STJÖRNUBÍÓ .1-89-3« Arnarsveitin Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk strtðskvikmynd i lit- um og Cinema Scope. Sann- söguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir þjóðverja i Englandi. Aðalhlutverk: Fredrick Staf- ford, Francisco Kabal, Van Johnson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. (i, 8 og 10. apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka Í Reykjavik vikuna 11.-17 febrúar er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og. sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabflar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i llafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100 bilanir Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tiifellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofna na. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230 i Hafnarfirði i sima 51336. llilaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirsimi 85477 aöi enn spaða. Næst kom tig- ull og gosa svinaö, og síöan var hjartaniunni hleypt. Nú loks gat sagnhafi andaö létt- ara, þvi að nú var vinningur- inn i sjónmáli. Hann svinaöi hjartatiunni og tók hjarta- kónginn og staöan var þessi: 4i9 ¥- ♦ A107 *4 *- * K5 VD ♦ 9 *K108 SIMAR 11798 19533 Aðalfundur Ferðafélags ls- lands verður haldinn þriðju- daginn 15.2. kl. 20.30 i Sálna- sal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsskir- teini 1976 þarf að sýna við innganginn. — Stjórnin. lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga— föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. ki. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landsspitalinn alla daga kl. 15-16. og 19- 19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 all.a virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga kl. 10-11:30 og 15-17 Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15- 16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30- 19. einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30r 19:30. Hvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Manudaga — laugardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vifilsstaðir : Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30- 20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspltalans. Sími 81200. Sím- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Siini 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. bridge Viö gefumst ekki upp, þótt móti blási, stendur einhvers staðar. Sagnhafi, sem var likari Patton en von Paulus aö þessu leyti, stýröi, enda liði sinu til sigurs i eftirfar- andi spili, þótt útlitiö væri svart: Noröur: 4 D109 ¥ K103 * A1075 * AD4 Vestur: Austur: 4 G3 4 K542 ¥ D852 ¥ 74 ♦ 96 ♦ D843 * K10862 * G97 Suöur: * A876 V AG96 * KG2 * 53 N-S spiluöu flókið italskt sagnkerfi, en voru ekki vanir saman, og þrátt fyrir hávis- indalega sagnröð, sem upp- lýsti hendurnar vel, var ferð- in svo mikil, að þeim tókst ekki að stöðva sig fyrr en i sex hjörtum. Vestur spilaði út laufasexi og Suður tók sér smáfrest til að ákalla land- vætti, en tók siðan slaginn á laufadrottningu blinds. Eitt- hvað varð að fá af slögum á spaða, svo að spaðatiu var svinað næst, og Vestur var inni á gosann. Hann spilaöi aftur laufi, og sagnhafi svin- GENGISSKRÁNING Nr. 27 9. febrúar 1977 Skráð frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala— 25/1 1 01 - Bandaríkjadollar 190,80 191,30 7/2 1 02-Sterlingspund 327,40 328,40 9/2 1 03- Kanadadolla r 186, 35 186, 85 * - 100 04-Danekar krónur 3210,90 3219, 30 * - 100 05-Norskar krónur 3609, 50 3619, 00 * - 100 06-Saenskar Krónur 4475,70 4487,40 * - 100 07-Finnsk mörk 4988,20 5001, 30 * 8/2 100 08-Franskir frankar 3840, 60 3850,60 9/2 100 09-Bele. frankar 516,40 517,70 * - 100 10-Svissn. frankar 7599,10 7619, 10 * - 100 11 -Gvllini 7577,40 7597,30 * - 100 12-V.- Þýzk mörk 7924,60 7945,30 * 25/1 100 1 3-Lírur 21, 63 21, 69 9/2 100 14-Austurr. Sch. 1115,10 1118,10 * - 100 15-Escudos 589,90 591,40 * 7/2 100 ló-Pesetar 276, 60 277,40 9/2 100 17-Yen 66,75 66,92 * * Breyting frá sibustu skráningu. * A8 V A ♦ K2 Aö visu var spaöinn blokk- eraöur, en þaö geröi ekkert til. Austur átti bæöi spaða- kóng og tiguldrottningu, og hlaut að lenda I kastþröng. Suður spilaði nú tigli á kóng- inn, spilaði hjartaás og fleygði laufi úr blindum. Austur varð aö gefast upp. J.A. krossgáta Lárétt: 2 slá 6 eldstæöi 7 styrkja 9 tala 10 aö 11 gljúfur 12 samstæðir 13 kjáni 14 dýr 15 lagfæra LóÖrétt: 1 steinn 2 hæö 3 flana 4 samstæöir 5 ásjónu 8 ögn 9 hag 11 eimur 13 rödd 14 burt. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 hreyta 5 asa 7 na 9 tros 11 arg 13 afl 14 nurl 16 té 17 áar 19 aögætt Lóöréit: 1 hunang 2 ea 3 yst 4 tara 6 óslétt 8 áru 10 oft 12 gráö 15 lag 18 ræ félagslíf Hvitabandskonur halda af- mælisfund í kvöld kl. 20. að Hallveigarstööum. A boð- stólum veröur þorramatur. Skemmtiatriði. Kvennadcild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik heldur fund miðvikudaginn 16. febr. kl. 8 i Slysavarnafélagshús- inu Grandagarði. Til skemmtunar: Oskar Þór Karlsson fulltrúi Slysa- varnafélagsins flytur erindi; Ingveldur Hjaltested syngur einsöng; skemmtiþáttur. Fé- lagskonur fjölmennið. — Stjórnin. Kvenfélag og bræðrafélag Bústaðasóknar minnir á fé- lagsvistina i Safnaðarheimili Bústaðakirkju fimmtudag- inn 17. febrúar n.k., kl. 20.30. Oskað er, að safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þessi spilakvöld sér og öðrum til skemmtunar og ánægju. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavik. Félagsfundur i Siðumúla 35 þriöjudaginn 15. febr. kl. 20.30. Rætt verður um nýja félagsheimilið og aðkallandi verkefni. — Stjórnin. Félag einstæöra foretdra. Félagsvist að Hallveigar- stöðum fimmtudaginn 17. febr. kl. 21.00. Góðir vinning- ar, kaffi og meðlæti. Flóamarkaöur Félags einstæðra foreldra verður 19. febr. Við biðjum alla þá sem þurfa að losa sig við gamla húsmuni, leirtau óg þ.h. að láta okkur njóta þess. Við sækjum. Simi 11822. ltappdrætti Vindáshllðar Dregið hefur verið I- happ- drætti Vindáshliðar. Vinn- ingsnúmeriðer 683t.Eigandi miðans gefi sig fram á skrif- stofu K.F.U.M. og K., Amt- mannsstig 2 B, Reykjavik. Myndasýning — Eyvakvöld verður i Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 16. feb. kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir. Allir velkomnir. — Ferðafélag Is- lands. söfn Listasafn lslands við Hring- braut er opið daglega kl. 13:30-16 fram til 15. septem- ber næstkomandi. Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnud., þriðjud., og fimmtudaga kl. 13:30-16. Sædýrasafnið' er opið aila daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokað. Náttúrugripasafnið er opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Þjóðminjasafniö er opið frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14. mai opiö sunnud. þriðjud., fimmtud., og laugard. ki. 13:30-16. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu bæð. Opiö: laugard. og sunnud. kl. 4-7 siðdegis. Landsbókasafn lslands.Safn- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. (Itlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema ■laugard. kl 9-12. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Olafi Skúlasyni. Hólm- friður Alda Sigurjónsdóttir og Halldór Sigþór Harðar- son. — Ljósmynd: Mats Wibe Lund. KALLI KLUNNI — Afsakið, getur þú sagt okkur hvar við erum? — Já, þiö eruð um borð i skipinu Maria Júlia og eruð að nálgast árósa. —Jæja, sonur sæll, þarna beygja Kalli klunni og félagar hans upp fljótið okkar... nei það er bakskjald- an sem er við stýrið. — Leika okkur? Nei, við erum ekki að leika okkur, ég er í fótabaði og hann Gleraugnaglámur i rófubaði, en þetta ættuð þið nú að sjá á myndinni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.