Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 16. febrúar 1977 Reikningur fyrir ekkert Hlifum Laugarneshólnum og túninu. LaugarneshóUinn Laugarneshóliinn er rétt viö útidyrnar á Laugarnesi. Þar söfnuöust saman i minu ung- dæmi öil börn I Laugarnes- hverfinu þegar snjór var eöa hálka. Þau komu meö sleöa, skauta og skiði. Þarna var siöan veriö tímunum saman aö renna sér. Þaö var fariö af staö af brún hólsins og rennt alveg niö- ur eftir túninu aö hliöinu á túni Laugarnesspftalans sem var fremst á nesinu. Þetta voru dásamlegir timar sem við áttum þarna og þau elskulegu hjón sem þá bjuggu i Laugarnesi, Ingibjörg Kristjánsdóttir og Þorgrimur Jónsson, létu aldrei I ljós aö þau væru þreytt á öllum þeim skara sem þarna var saman kominn. Þó hefur sjálfsagt oft veriö mik- Græna byltingin étur gras Bæjarpóstur Ég hefi fylgst meö skrifum Þjóöviljans um Laugarnestún- iö, sem átti aö veröa ein af rós- um i hnappagat Grænu bylt- ingarinnar borgarstjórnarí- haldsins, en veröur sett undir mannvirki. Þá datt mér þessi samliking i hug: Þaö er sagt um byltingar, aö þær éti börnin sin. En ekki Græna byltingin. Hún étur gras. Hanna. ill hávaöi eins og gerist meöal barna sem eru aö leik. Okkur sem þarna áttum margar af bestu stundum æsku okkar finnst heldur ömurlegt aö hugsa til þess ef þarna á aö risa ein verksmiöjan enn. Er ekki búiö aö eyðileggja ströndina nóg meö verksmiöjum á leiöinni frá Seltjarnarnesi upp i Gufunes? Ég reikna ekki meö aö margar höfuöborgir geti státaö af feg- urra útsýni en Reykjavik haföi áður en verksmiöjuveggurinn kom. Hvernig væri aö hafa smá- skarö meö útsýni út á flóann? Hlifiö þiö nú Laugarneshólnum og túninu og gerið heldur fagurt útivistarsvæöi þar sem börn og fullorönir geta unað sér I fram- tiöinni. Emma frá Laugaiæk. VERÐLAUNAGETRAUN Hvað heitir skipið? Annaö skipiö I þessari viku og hið sjöunda frá upphafi birtist hér sjónum lesenda Þjóöviljans. Ef þú veist nöfn þeirra 5 skipa sem birtist mynd af i þessari viku áttu möguleika á bókar- verölaunum en getraunin er ekki i sunnudagsblaöi. Verölaunin i þessari viku er bókin Þrautgóöir á raunastund, 8. bindi eftir Steinar J. Lúöviks- son.sem Orn og örlygur gáfu út fyrir jólin. Sendiö nöfn skipa nr. 6-10 til Póstsins, Þjóöviljanum Sföumúla 6. Veittur veröur hæfi- legur frestur meöan pósturinn er aö berast en sföan dregiö úr réttum lausnum. Þetta erfyrsta strandferöaskipiösem smiöaöer fyrir Islendinga og er nú komin meira en hálf öld sföan. Glasgowferöir islendinga hófustmeöþessuskipi. Var selt tilChile 1938ognotaöþar sem ferja. rafmagn Maöur kom aö máli við Þjóö- viljann og var hissa á raf- magnsreikningi sem honum haföi borist. Reikningurinn var fyrir 56 daga I október og nó- vember en á umræddu timabili haföi engin rafmagnsnotkun veriö og mælirinn staöið I staö. Samt sem áöur hljóðaði hann upp á 368 krónur og var sundur- liöaður svo aö 271 króna var færö undir liöinn önnur gjöld, 36 krónur undir veröjöfnunargjald og 55 krónur undir söluskatt. Til aö fá skýringar hringdi Þjóöviljinn i Rafmagnsveitu Reykjavikur og fékk þá upplýst aö önnur gjöld væru svokallaö lágmarksgjald, sem legöist á án tillits til notkunar, og mæla- leiga. Veröjöfnunargjaldið og söluskattur leggjast svo á þau. —GFr Kveðja til Hallvarðs frá Markúsi Hallvaröur Kveöja til Hallvarös Einvarössonar, rannsóknarlög- reglustjóra rikisins: Hallvarösættin i lögum lifi lengi, til heiliá fyrir okkar þjóö og hennar gengi. Af Snæfeiisnesi mörg umdeild hetjan hefur komiö. Meö lögum skai land byggja, þaöan kemur voriö. Liföu heill, frændi, í hinu mikilvæga hlutverki er þér er nú faliö, i anda mannúöar og réttlætis. Þaö mælir af heilum hug Markús B. Þorgeirsson, skipstjóri ALDARSPEGILL / Ur íslenskum blöðum á 19. öld Eptir ab jcg hafSi f fyrra, rátlært mig vií) Guö í liimuimim, niitt cigi?) bjarta, og ættingja mína og vini um, aí> taka stúlkuna KristíÖnu Jósefsdúttur mjcr fyrir ckta konu, (árciöanlega svaranicnn liaffci jcg líka fcngib); gjöröi hcrra lircppstjóri þ. Magmísson <á Uall- dorsstöfuni í Laxárdal í liclgastafcahrcppi sjer ómak, fyrst til sýsluinanns og sífcan til mín, og fór ab tala um vií> mig, og me& a?d#an- legri lcmpni, aí) sýna mjcr fram á livai'a óráí) jiab væri fyrir mig fjclausan ab gipta ínig í þessu ári fátækri stúiku. þcgar jcg licyrui þetta fór jcg ab malda í móinn, því jeg var stabráfcin í áformi mínu og liaffci iíka iitifc í 1. Mós. b. 1, 27. 28. og sjcfc þar þetia, ,,auk- ist þifc og margfalldist og uppfyllifc jorfcina“, þctta ljet jcg hrcpjistjórann heyia, en hann er hygginn og orfclicppinn, og segir eptir litla um- bugsun: „Já þafc er afc segja ef þú átt ekki Uelgastaíahrepp“. Jeg vissi nú miklu hetur afc jcg átti fram- færzlu hrepp á Melrakkasljettu, iieldur en þafc, afc ritningin væri cklti gjörö cins fyrir þá sem eru f llelgastafcabrepp og afcra. Fyrir þessa upplýsingu, ómak sitt og gófca niciningu, þakka jeg Iierra hreppstjóranum kærlega, en fyrst jeg ckki Iieíi neitt annafc afc láta í tje, vona jeg stjórnin láti ekki hjálífca, aö senda lionum svo sem 3. mk. fyrir ómakifc. BjarnastÖfcum í Bárfcardal 16. apríl 1869. Ásmundur Guttormsson. Norðurfari 15. april 1869

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.