Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 15 LITLI RISINN Litli risinn Sýnd kl. 8.30 og 11.15. Hrædda brúðurin Ný bandarisk litmynd og Sheba Baby. meö Pam Grier endursýnd, bönnuö börnum innan 16 ára. Samfelld sýning kl. 8.20. 1.30 til Simi 221<10 Árásin á Entebbe f lugvöllinn Iraid ON ENTEBBEI rs» botöfti f(u>> « kuieif MHHHH I Þessa mynd þarf naumast aÖ auglýsa, svo fræg er hún og at- buröirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tíma þegar tsraelsmenn björguöu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda. Myndin er I litum meö tSLENSKUM TEXTA. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Peter Finch, Yaphet Kottó. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ilækkaö verö. Simi 11384 islenzkur texti Árás í dögun Eagles Attack at Dawn Hörkuspennandi og mjög vib- burbarlk, ný kvikmynd i lit- um, er fjallar um israelskan herflokk, sem frelsar félaga sina úr arabisku fangelsi a ævintýralegan hatt. Abalhiutverk: Rich Jasen, Peter Brown Bönnub innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. GAMLA BI0 Simi 11475 Sólskinsdrengirnir Viðfræg bandarisk gaman- mynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburöavel leikin af Walter Matthau og George Burns. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075 Garambola Hörkuspennandi, nýr italskur vestri meö „tviburabræörum” Trinitybræöra. Aöalhlutverk: Paul Smith og Michael Coby. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karate-bræðurnir Hörkuspennandi Karate- mynd Bönnuö börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. Iil' li'Hfí — Simi 31182 Ertginn er fullkominn (Some like it hot) ,,Some like it hot” er ein besta gamanmynd sem Tónabló hefur haTt til sýninga. Myndin hefur veriö endursýnd viöa erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk : Marilyn Monroe, Jack Lemon, Tony Curtis. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. NÝJA BÍÓ Sími 11541 French Connection 2 CONNECTION PART2 tSLENSKUR TEXTI Æsispennandi og mjöé vel gerö ný bandarisk kvikmynd, sem alls staöar hefur verið sýnd viö metaðsókn. Mynd þessi hefur fengiö frábæra dóma og af mörgum gagn- rýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. liækkaö verö. mm . 1-89-36 Arnarsveitin Hörkuspcnnandi, ný ensk- amerlsk striöskvikmynd 1 lit- um og Cinema Scope. Sann- söguleg mynd um átökin um Dunkirk og njósnir þjööverja i Englandi. Aöalhlutverk: Fredrick Staf- ford, Francisco Rabai, Van Johnson. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. SÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 Innlánsvfftftklptl IoiA ytil lánivvidNkipln ls«ÍBl}NAÐARBANKI ISLANDS apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik vikuna 11.-17 febrúar er I Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frl- dögum. Kópavogs apóteker opiÖ öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiÖ kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. aaan bilanir slökk viliö Slökkviliö og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i llafnarfirði — simi 5 11 66 Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borg- arinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgar- stofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230 í Hafnarfirði i sima 51336. llilaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanirslmi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana Sinii 2731 1 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. sjúkrahús bridge Borgarspitalinn mánudaga— föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landsspitalinn alla daga kl. 15-16. og 19- 19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17. sunnudaga kl. 10-11:30 og' 15-17 Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingarlieimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali.mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. \5- 16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30- 19. einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-- 19:30. llvitaband mánudaga-föstudaga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. 'Sólvangur:Manudaga — laugardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vifilsstaöir: Daglega 15:15-16:15 og kl. 19:30- 20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndarstöðinni. Slysadeild Borgarspítalans. Sími 81200. Sim- inn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidagavarsla, sfnii 2 12 30. Fátt þykir bridgespilurum hvimleiðara, en það aö lenda i rangri game-sögn. Spiliö, sem hér fer á eftir, kom fyrir i Reykjavikurmót- inu fyrir stuttu, og Suöur varö sagnhafi i fjórum spöö- um. Þegar blindur kom upp, sá sagnhafi, aö fjögur hjörtu voru miklu betri samningur, en ekki þýddi að gráta þaö, hann varö aö reyna aö vinna spiliö: Noröur: ♦ 75 VK1097652 ♦ G6 ♦ A2 Vestur: Austur: ♦ A104 ♦ K96 *D84 f G ♦ 10873 ♦ K *D93 * KG1087654 Suöur: ÁDG832 ¥A3 ♦ AD9542 *_ Otspil Vesturs var laufa- þristur, Drepiö var með ás i blindum, og spaöa spilaö á drottningu. Vestur tók ásinn og spilaöi enn laufi. Suöur trompaði, spilaöi hjarta á kónginn, og slðan spaöa úr blindum, sem hann fékk á gosann. Suöur sá nú, aö eina vinningsvonin var aö spaöinn lægi 3-3, og tigulkóngurinn blankur. Hann tók þvi næst tigulás, og heföi kóngurinn ekki komiö siglandi, heföi Suöur reynt að tapa sem minnstu. Nú kviknaði hins vegar von. Hann tók næst hjartaás, en Austur gaf lauf i. Þá kom spaði, og Austur var inni á kónginn, og átti ekki annað en lauf aö spila. Suöur trompaöi meö siöasta trompinu sinu, fór inn i blindan á tigulgosa, og spil- aöi Vestri inn á hjarta, en hann varö siðan aö spila frá 108 i tigli upp i D9 sagnhafa. Unniö spil? Þvi miður var spilið ekki alveg svona. Austur átti fjóröa spaðann, og Vestur einu laufi meira, svo aö þegar Suöur spilaði Austri inn á spaðakóng, tók hann tiuna lika og átti siöan afganginn á lauf. Fjórir miöur, en Suður geröi þó sitt besta. J.A. GENGISSKRANING Nr. 30 14. febrúar 1977. Skráö írá Eiuing Kl. 13.00 Kaup Sítla 25/1 1 01 -Dandaríkjadollar 190, 80 191,30 14/2 1 02-Ste rling3pund 325, 45 326,45 * 9/2 1 03- Kanadadolla r 186,35 186, 85 14/2 100 04-Danskar krónur 3232,10 3240, 60 * - 100 Ö5-Nortíkar krónur 3620,60 3630, 10 * - 100 Oó-Sœnakar Krónur 4502,80 4514,70 * 11/2 100 07-Finnak inörk 4986,90 5000,00 14/2 100 08-Franskir frankar 3838,40 3848,50 * - 100 09-Bclg. frankar 519.20 520, 50 -v - 100 10-Svissn. frankar 7621,60 7641,60 + - 100 11 -Gyllint 7623,50 7643, 40 * 100 12-V,- Þýiik mörk f 970, 40 799!, -!0 * 25/1 100 1 3 Lfrur i l. 6 3 21,69 14/2 100 14-Austurr. Sch. 1119, 70 1122, 70 * - 100 15-Escudos 588,40 590, U0 * 7/2 100 16-Pesevar 276, 60 277,40 1 4/ 2 100 17-\en 67, 63 67,87 * * brcytmg frá biiteustu skráningu. krossgáta T 9 - T-Wmmii- -=We Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik heldur fund miövikudaginn 16. febr. kl. 8 i Slysavarnafélagshús- inu Grandagarði. Til skemmtunar: óskar Þór Karlsson fulltrúi Slysa- varnafélagsins flytur erindi; Ingveldur Hjaltested syngur einsöng; skemmtiþáttur. Fé- lagskonur fjölmenniö. — Stjórnin. Flóamarkaöur Félags einstæöra foreldra veröur 19. febr. ViÖ biöjum alla þá sem þurfa aö losa sig viö gamla húsmuni, leirtau og þ.h. að láta okkur njóta þess. Viö sækjum. Simi 11822. Ilappdrætti Vindáshliöar Dregiö hefur veriö i happ- drætti Vindáshliðar. Vinn- ingsnúmeriöer 683l.Eigandi miöans gefi sig fram á skrif- stofu K.F.U.M. og K., Amt- mannsstig 2 B, Reykjavik. Myndasýning — Eyvakvöld veröur i Lindarbæ niöri miö- vikudaginn 16. feb. kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnir. Allir velkomnir. — Feröafélag Is- lands. söfn Lárétt: 1 kát 5 auðn 7 tútta 8 lindi 9 deyfö 11 tala 13 risa 14 handsamar 16 sér. Lóörétt: 1 himinn 2 dugleg 3 krossar 4 forsetning 6 hávaöi 8 ösluöu 10 andstreymi 12 rólegur 15 einkennisstafir. Lausn á sföustu krossgátu. Lárétt: 2 hamra 6 ónn 7 efla 9 vd 10 til 11 gil 12 ts 13 auli 14 úlf 15 rétta. Lóörétt:klettur 2 hóll 3 ana 5 andliti 8 fis 9 vi! 11 gufa 13 alt 14 út. félagslíf UTIVISTARFERÐ.IR Föstud. 18.2. Ctivistarkvöld (árshátiö) i Sklöaskálanum á föstudags- kvöld. Upplýsingar og far- seölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6, simi 14606. Ctivist Aöalfundur Náttúruverndar- félags Suövesturlands. verður haldinn i Norræna húsinu i kvöld, miðvikudag 16. febr., og hefst kl. 20.30. Kaffistofan veröur opin. Dagskrá: 1. Venjuleg aöal- fundarstörf og lagabreyt- ingar. 2. Onnur mál. 3. Aöal- skipulag Reykjavikur. A fundinn koma Hilmar ölafs- son forstööumaöur Þróunar- stofnunar Reykjavikur og Siguröur Haröarson arkitekt. — Stjórnin. Félag einstæöra foreldra. Félagsvist aö Hallveigar- stööum fimmtudaginn 17. febr. kl. 21.00. Góöir vinning- ar, kaffi og meölæti. Kvenfélag og bræörafélag Bústaöasóknar minnir á fé- lagsvistina i Safnaöarheimili Bústaöakirkju fimmtudag- inn 17. febrúar n.k., kl. 20.30. Óskaö er, aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þessi spilakvöld sér og öörum til skemmtunar og ánægju. Listasafn lslands viö Hring- braut er opið daglega kl. 13:30-16 fram til 15. septem- ber næstkomandi. Asgrimssafn Bergstaöa- stræti 74 er opið sunnud., þriöjud., og fimmtudaga kl. 13:30-16. Sædýrasafniö er opiö alla daga kl. 10-19. Listasafn Einars Jónssonar er lokaö. Náttúrugripasafniö er opiö sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13:30-16. Þjóðminjasafnið er opiö frá 15. mai til 15. september alla daga kl. 13:30-16. 16. septem- ber til 14. mal opið sunnud. þriöjud., fimmtud., og laugard. kl. 13:30-16. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæö. Opið: laugard. og sunnud. kl. 4-7 siödegis. Landsbókasafn Islands.Safn- húsinu viö Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugar- daga kl. 9-16. Otlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13-15 nema •laugard. kl 9-12. brúðkaup Þann 9.10. voru gefin saman I hjónaband, af sr. Arna Pálssyni I Kópavogskirkju, Ólöf Sigurjónsdóttir og Hall- ur Björn Hallsson. Heimili þeirra veröur aö Reynimel 90, Reykjavlk. — Ljós- myndastofa Gunnars Ingi- marssonar SuÖurveri. KALLI KLUNNI — Aaaa, en hve það var gott að leggja sig, enda var full þörf á því. Teygðu nú úr skönkunum, Maggi, og andaðu djúpt að þér úthafsloftinu. — Hvaða úthaf ertu aðtala um, Kalli? Viö erum ails ekki á neinu úthafi lengur, heldur siglum við upp ægifagurt fljót. Bakskjaldan er ekki eins vitiaus og hún sýnist vera. — Ég elska f Ijót, Maggi, þau eru svo viöburðarik. Næst þegar við veitum stöðuhækkanir gerum við bakskjölduna að öðrum stýrimanni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.