Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 14
14 — SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 16. febrúar 1977
Neskaupstaður. — Fræðsluerindi.
verður í Egilsbilð (fundarsal) fimmtudagskvöldið 17. febrilar kl. 21.
Ólafur Ragnar Grimsson, prófessor, talar um efniö: Verkalýðshreyf-
ing og alþjóðahyggja. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið f Neskaupstað.
Skólamálahópur AB Kópavogi.
Fundur veröur i Þinghóli mánudaginn 21. febr. kl. 20.30. Rætt verður
um innra starf skólans og um frelsi kennara og nemenda innan þess
skólakerfis, sem hér rikir. M.a. munum við velta fyrir okkur spurning-
unni: Er skólinn tamningastöð eða menntastofnun? og ætla þeir Hörð-
ur Bergmann, námsstjóri og Orn Ólafsson menntaskólakennari að
opna þær umræður. öllum kennurum grunnskóla (barna- og gaen-
fræðaskólanna) I Kópavogi hefur verið boðiö á fundinn og einnig skóla-
nefnd Kópavogs.
Stjórn AB Kópavogi.
Alþýðubandalagið Reyðarfirði
heldur almennan fund i Félagslundi föstudaginn 18. febr. kl. 20.30.
Fundarefni: Sjálfstæðisbarátta samtimans. Frummælandi próf. Ólaf-
ur Ragnar Grimsson.
Fundurinn er öllum opinn.
Neskaupstaöur. — Fræðsluerindi.
veröur I Egilsbúð (fundarsal) fimmtudags-
kvöldið 17. febrúar kl. 21. Ólafur Ragnar Grims-
son, prófessor, talar um efniö: Verkalýðs-
hreyfing og alþjóðahyggja. Allir velkomnir.
Alþýðubandalagið i Neskaupstaö.
ólafur Ragnar
Umræðufundur ABR um
auðvald og verkalýðsbar-
áttu
2. hluti: Auðvaldsskipulagið á ís-
landi, verkalýðshreyfingin og
sósialisk barátta.
Fundur fimmtudaginn 17.2 um
timabilið frá fyrstu árum verka-
lýðshreyfingarinnar til 1942
Frummælandi ólafur R. Einars-
son
ólafur
Herstöðvaa ndstæði nga r
Samtök herstöðvaandstæðinga.
Hverfahópar i Vesturbæ, Hliðum og Mýrum.
Fundurinn verður að Tryggvagötu 10 fimmtudaginn 17. febr.
kl. 20.30
Umræður um leyniskýrslurnar frá 1949. Framsögumaður
verður Haukur Sigurðsson kennari.
Starfslaun handa
listamönnum
árið 1977
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa is-
lenskum listamíinnum árið 1977. Umsóknir sendist út-
hlutunarnefnd starfslauna, menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, fyrir 15. mars n.k. Umsóknir skulu auð-
kenndar: Starfslaun listamanna.
I umsókn skulu eftirfarandi atriöi tilgreind:
1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár, ásamt nafn-
númeri.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni, sem liggur umsókn til grund-
vallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveöins tima. Verða þau
veitt til þriggja mánaða hið skemmsta, en eins árs hið
lengsta, og nema sem næst byrjunarlaunum mennta-
skólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sinar árið 1976.
6. Skilyrði fyrir starfslaunum er, að umsækjandi sé ekki f
föstu starfi, meðan hann nýtur starfslauna, enda tii þess
ætlast, að hann helgi sig óskiptur verkefni sinu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir árangri starfs-
launanna.
Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun árið 1976
gilda ekki i ár.
Reykjavik, 14. febrúar 1977.
Úthlutunarnefnd starfsiauna.
Maðurinn minn og faðir okkar Hafliði Jón Hafliðason
Bjarkargötu 12 Lést á Landakotsspitala 14. febrúar 1977.
Sesselja Eiriksdóttir Maria og Áslaug Hafliöadætur
FramsóknarhdmOid
Framhald af 1
þessara fjölmörgu von-
biðla skransölunnar, —
nema Alfreðs, borgarfull-
trúa, sem hnossið hreppti.
Ráðherrann sló þó nokkuð úr
og I og sagði einn sinni: „Ég er
óhræddur að birta þennan lista”.
En þrátt fyrir þetta óttaleysi
lauk nú umræðunni á Alþingi svo
að engin nöfn voru birt.
Undir lokin talaði ráðherrann
um að skoða það, „hvort alþingis-
menn ættu rétt á að fá nöfnin”!!
Það var Ragnar Arnalds, sem
hóf umræðurnar, og gagnrýndi
hann harölega meðferð Einars
Agústssonar á málinu og það puk-
ur sem ráðherrann ástundaði i
þessu sambandi. Taldi Rgnar
fullkoma óhæfu að ráðherra neit-
aði að gefa upplýsingar um hver j-
ir sótt hefðu um þetta opinbera
starf. Sverrir Hermannssonsagði
að auðvitað ætti einn ráðhera alls
ekki að taka við umsóknum um
opinber embætti frá einhverjum
„huldum önnum. ”
Þingmennirnir Benedikt Grön-
dal, Stefán Jónsson og Karvel
Pálmason tóku mjög i sama
streng, en Albert Guömundsson
hélt upp vörnum við hlið ráö-
herra og kvartaði mjög yfir þvi að
veriö væri að „elta ráöherrann
uppi”, en auðvitað gerði ráðherr-
ann bara það sem hann sjálfur *
teldi rétt hvað sem almenningur
segði.!!
Sjá frásögn af umræðum á siðu 6
Þingsjá
Framhald af bls.6.
eigum við þá að vera að elta hann
uppi og krefjast þess, að ráðherr-
ann beri íorsendur ákvarðana
sinna á torg? Ráöherrann gerir
auðvitað rétt að eigin dómi, hvað
sem almenningur segir!!
Ég hef átt þá Einar Agústsson
og Alfreð Þorsteinsson að félög-
um og pólitiskum andstæðingum,
sagði Albert og ávarpaði i lok
ræðu sinnar utanrikisráðherra
með þessum orðum: Ég vona
bara að þú látir ekki bugast, ráð-
herra, en haldir áfram þeirri
fyrirgreiðslustefnu, sem þú hefur
tekið!!
Veit ekki, vei ekki...
Máske ósiður!
Einar Ágústsson, utanrikis-
ráðherra talaði aftur og kvaöst
ekki vita, hvort þingmenn ættu
rétt á að krefjast þess að nöfn
umsækjenda yrðu birt i þessu
tilviki, en þetta mætti kanna!
Máske sé það ósiður að gefa 1
svona loforð, eins og hann hafi
þarna gert, um að halda nöfnum
leyndum.
Kvaðst ráðherrann vona, að
hægt yrði brátt að leggja þetta
fyrirbæriniður eins og aöra starf-
semisem að hernaðarbrölti lýtur.
Sverrir Herm.:
Umsóknir frá
,,huldumönnum” í
opinber embætti!
Sverrir Hermannsson sagðist
undrandi á vinnubrögðum I sam-
bandi við embættisveitingu
þessa. Auðvitaö á ekki að taka við
umsóknum i opinber embætti frá
„huldumönnum”, sagði Sverrir.
Þessi aðferð er mér I hæsta máta
óskapfelld, sagði þingmaöurinn,
ogbættiþvi við, að þegar sá frægi
A1 Capone lá banaleguna þá hafi
hann reyndar borið fram þá ósk
sonum sinum tveimur til handa,
að þeir kæmust i Sölunefnd
setuliöseigna á Islandi.
Og jafnvel þótt hann
hafi ekkert upp úr
því nema skömmina
Stefán Jónsson talaði aftur og
tók fram að enginn þingmanna
hefði dregið i efa hæfni Alfreðs
Þorsteinssonar, sem sæti hér I
blaðamannastúkunni og skrifaði
fréttir fyrir Timann af alkunnum
heiðarleik. Einar Agústsson hafi
hins vegar veriö gagnrýndur fyrir
það að gera Alfreð Þorsteinsson
tortryggilegan i máli þessu með
þvl að neita aö nafngreina þessa
33 eöa 34 sem Alfreð var tekinn
fram yfir. Forstjóra „Sölu
varnarliðseigna” væri ætlaö að
fjalla um verðmæti að upphæð yf-
ir 200 miljónir króna, og það fyrir
utan lög, eins og ráðherra hafi
UDDlÝst. oe með sams konar
upplýsingaskyldu og ráðherrann
teldi hvila á sér varðandi ráðstöf-
un þessa starfs.
Hafi einhver Islendingur sótt
um opinbert starf, þótt starfið sé
þessháttar að sá hinn sami
skammist sln fyrir það, þá á slik-
ur umsækjandi auðvitað að sæta
þvi aö nafn hans sé birt, jafnvel
þótt hann hafi ekkert upp úr
umsókninni nema skömmina.
Benedikt Gröndal talaði aftur,
en fátt nýtt kom fram.
Albert Guðmundsson var
siðasti ræðumaður. Hann beindi
máli sinu til flokksbróður sins.
Sverris Hermannssonar, og
kvaðst ekki vita hvað Sverrir
væri að fara. —Hann (Sverrir) er
sjálfur i embætti hjá
Framkvæmdastofnun rikisins
sem ekki var auglýst! — „En ég
bar af I það”, kallaöi Sverrir
fram I. — Albert lét ekki truf la sig
en bætti viö, að þegar synir A1
Capone komu til Islands og
kynntust málavöxtum hafi þeir
hætt viö „Sölu varnarliðseigna”,
af þvi að hér fundu þeir
Framkvæmdastofnunina.
ÞJÓDLEIKHÚSID
GULLNA HLIÐIÐ
I kvöld kl. 20. Uppselt.
laugardag kl. 20
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20.30.
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20.30
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20.
DYRIN I
HALSASKÓGI
laugardag kl. 15,
sunnudag kl. 14.
sunnudag kl. 17.
Litla sviðið:
MEISTARINN
fimmtudag kl. 21.
Næst siðasta sinn.
Miðasala 13.15-20.
' LEIKFÉLAG 2l2
sREYKJAVlKUR
STÓRLAXAR
i kvöld, uppselt.
Sunnudag kl. 20.30
Næst siðasta sinn.
SKJALDHAMRAR
fimmtudag, uppselt
MAKBEÐ
föstudag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
laugardag kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 16620.
AÐALFUNDUR
Vináttufélags íslands og Kúbu
veröur haldinn fimmtudaginn 17.2 I félagsheimili HÍP aö
Hverfisgötu 21 og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum.
2. Kúbufarar segja frá og sýna litskuggamyndir.
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna.
Stjórnin
Lindu súkkuladi
t skíðaferðina er heppilegast að nestið sé
sem fyrirferðarminnst og létt i burði og
gefi næga orku.
Þessa kosti hefur Lindu súkkulaði, auk
þess sem leitun er á bragðbetra nesti.
Lindu súkkulaði
Utboð
Tilboð óskast I að leggja Vesturbæjaræð 1. áfanga fyrir
Hitaveitu Reykjavikur, ásamt tilboðum 1 að hækka kant-
stein og endurleggja gangstétt á kafla Hringbrautar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuö á sama staö, þriöjudaginn 15.
marz n.k. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR
FríLirLjuvegi 3 — Sími 25800
Utboð
Tilboð óskast í slökkvibifreið fyrir Slökkvistöð Reykja-
víkur.
útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3,
R.
Tilboöin verða opnuö á sama stað, þriðjudaginn 29. marz
1977, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR
Fri'LirLjuvegi 3 — Sími 25800