Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 16. febrúar 1977 ÞJOÐVILJINN — SIÐA ■*- 3 Erlendar fréttir í stuttu máli Dubcek einangraður PRAG 14/2 -Haft er eftir tékkó- slóvakiskum andófsmönnum a6 Alexander Dubcek, fyrrum lei6- toga Kommúnistaflokks Tékkó- slóvakiu, sé bannaö aö taka á móti gestum og hafi lögregla aukinn vörö um heimili hans i Brastislava, höfuöborg Sló- vakiu. A föstudaginn hindraöi lögreglan þannig Milan Huebl, annan forustumann Kommún- istaflokksins 1968 og náinn vin Dubceks, I þvi aö ná fundi hans. Viröist þetta gert til þess aö Dubcek nái ekki sambandi viö mannréttindahreyfinguna kring- um 77-skjaliö. Siöastliöiö ár, þegar ráöstefna evrópskra kommúnistaflokka var haldin i Austur-Berlin, hindraöi lögregl- an gesti einnig i þvi aö heim- sækja Dubcek. A Berlinarráö- stefnunni lögöu vesturevrópskir kommúnistaflokkar áherslu á sjálfstæöi sitt gagnvart Sovét- rikjunum, svo sem kunnugt er. Skœruliðar í Kólombíu BOGOTA 14/2 — Haft er eftir talsmönnum hers Kólombiu aö um 50 vinstrisinnaöir skæruliö- ar hafi í dag ráöist inn i þorp nokkurt suöaustur af höfuö- borginni Bogota, fellt lögreglu- mann, rænt verslanir og numiö á brott meö sér bandarlkja- mann nokkurn. Nánari skýring- ar hafa ekki fengist á atburöum þessum, sem benda til þess aö stjórnarvöldum hafi ekki enn tekist aö uppræta skæruhernaö I Kólombiu, þrátt fyrir mikla fyr- irhöfn i þeim tilgangi i áratugi. Göng undir Súes-skurð? AMMAN 14/2 Reuter — Otvarp^ gera út sendinefnd til Egypta- iö I Riad, höfuöborg Saúdi-Ara- lands til þess aö athuga áætlanir biu, skýröi svo frá I dag aö Is- um breikkun Súes-skuröar og aö lamski þróunarbankinn myndi leggja undir hann göng. Obote á bak við samsœri gegn Amin? DAR ES SALAAM 15/2 Reuter — Stjórnarembættismenn I Tansanlu neituöu i dag aö segja nokkuö um ásakanir tlrganda- stjórnar þess efnis, aö vopnum framleiddum i Kina heföi veriö smyglaö inn i Oganda frá Tansaniu, og hafi tilgangurinn veriö sá aö nota vopnin til aö steypa Idi Amin Úgandaforseta. Útvarpiö I Úganda hélt þvi fram i gær aö Milton Obote, fyrrum forseti Úganda sem Amin rændi völdum af fyrir sex árum og hefur veriö I útlegö i Tansanlu siöan, stæöi á bak viö samsæri um aö steypa Amin, sem nýver- iö hafi veriö afhjúpaö. Skœruhernaður í Búrma RANGÚN 15/2 — 1 tilkynningu frá rikisstjórn Búrma segir aö her hennar hafi nýlega fellt um 120 skæruliöa búrmskra komm- únista i austurhéruöum lands- ins, nálægt landamærum Kina. Stjórnin seg'ist hafa misst 10 manns fallna og 42 særöa. Fréttafátt er jafnan frá Búrma, en ýmsar hreyfingar, pólitiskar og á vegum þjóöernisminni- hluta, hafa allt frá þvi aö landiö varö sjálfstætt frá Bretlandi i striöslok átt i hernaöi gégn rikisstjórninni og oft haft stóra hluta landsins á sinu valdi. S.Þ. ákœrir ísrael GENF 15/2 Reuter — Mannrétt- indanefnd Sameinuöu þjóöanna ákæröi Israel I dag fyrir pynd- ingar, rán og arörán á svæöum þeim arabiskum, sem Israel heldur hernumdum. Var álykt- un um þetta samþykkt meö 23 atkvæöum, sex riki sátu hjá og þrjú, Bandarikin, Kanada og Kostarika, voru á móti. Þau sem sátu hjá voru Bretland og fleiri Vestur-Evrópuriki. Fulltrúi tsraels fordæmdi ályktunina höröum oröum og benti á aö sumum þeirra rikja, sem greiddu atkvæöi meö henni, færi betur aö lita sér nær. Nefndi hann I þvi sambandi Ú- ganda, sem Amnesty Inter- national hefði kært fyrir þjóöar- morö, Sýrland, sem léti hengja palestinska skæruliöa opinber- lega og Egyptaland, sem nýskeö — I kjölfar óeiröanna þar út af Abba Eban, utanrikisrábherra tsraels — kuldalegar undirtektir viö eftirgjöf palestinumanna. veröhækkunum á matvælum — lögleiddi lifstiöar þrælkunar- vinnu sem refsingu fyrir mót- mælaverkföll. Palestfnumenn f sýrlenskum gálga. Yfir 200 börn veik eftir eiturmengun frá ítalskri verksmiðju RÖM Í4/2 Reuter — Börn eru á ný tekin aö veikjast af húösjúk- dómum I borginni Seveso á Noröur-Italiu, en yfir 200 börn þar I borg þjást þegar af illkynj- uöum húösjúkdómum, sem brutust út eftir aö sprenging varö I efnaverksmiöju þar I júll s.l. Verksmiðja þessi er i eigu svissnesks fyrirtækis, og viö sprenginguna leystist úr læöingi út I andrúmsloftiö mikiö magn af dioxini, sem er stórhættulegt eiturefni. Prófessor Arnaldo Liberti, framkvæmdastjóri rannsóknar- stofnunar um loftmengun á veg- um ítalskra stjórnvalda, gagn- rýndi I dag ráöstafanir, sem geröar hafa veriö til aö eyöa eitruninni, og kvaö þær ófull- nægjandi og alltof seinvirkar. Sagöi prófessorinn aö hægt væri aö eyöa dioxlninu þar sem þaö væri og aö sú aöferö væri væn- legri til árangurs en aö flytja eiturmengaöan jaröveg og hluti á brott og brenna þetta eins og nú væri gert. Sagöi prófess- orinn stofnun sína hafa boöist til aö hjálpa yfirvöldum á svæö- inu viö eitureyöinguna þegar I ágúst, en stofnunin heföi ekki fengiö aö byrja tilraunir I þessu sambandi fyrr en I október. Vestur-Þýskaland heftir í hótunum við íriand út af einhliða fiskverndunarráðstöfunum BRtíSSEL 15/2 — Irska stjórnin tilkynnti I dag einhliða ráöstafan- ir til þess aö vernda irsk fiskimiö gegn ofveiöi. Veröur engum fiski- skipum, sem eru yfir 33 metra á lengd og hafa yfir 1100 hestafla vél, leyft aö veiöa innan 50 milna frá Irlandsströnd, og sumsstaöar ná þessar takmarkanir 100 milur frá ströndinni. Litiö er á þessar ráöstafanir ira sem merki um vaxandi sundurlyndi rikja Efna- hagsbandalags Evrópu I fisk- veiðimálum, en Bretland haföi áöur tilkynnt einhliöa fiskvernd- unarráöstafanir. Nokkur EBE-riki brugöust þeg- ar mjög illa viö þessum ráöstöf- unum ira, sem Patrick Donegan, fiskimálaráöhera Irlands, til- kynti, en ráöstafanirnar ganga i gildi I mars. Sérstaklega tók Josef Ertl, fiskimálaráöherra Vestur-Þýskalands, þetta óstinnt upp. Hann sagöi að vesturþjóö- verjar heföu „sögulegan rétt ’til fiskveiöa á Irlandsmiðum og aö vesturþýsk stjórnarvöld myndu géra ráöstafanir til verndar „réttindum” slnum þar. Undir rós komu fram hótanir um aö Vestur-Þýskaland kynni aö ná sér niöri á irum meö þvi aö draga úr fjárveitingum til efnahagslegrar framþróunar írlands gegnum EBE. Vestur-Þýskaland er efna- hagslega sterkasta riki banda- lagsins og leggur mest fram i sameiginlega sjóöi þess. I siöustu viku náöu EBE-riki samkomulagi um eftirtaldar ráö- stafanir: bann viö sildveiöum i Norðursjó til 30. april og I hafinu vestan viö Skotland til ársloka, bann til marsloka á veiöum á norskum spærlingi noröan og austan viö Skotland og takmark- anir á bolfisksveiöum skipa, sem veiöa til fiskimjölsframleiöslu. Breska stjórnin haföi raunar ákveöiö þessar ráðstafanir aö nokkru leyti einhliöa, en EBE sem heild lagöi siöan blessun sina yfir þær til aö varöveita eining- arsviö bandalagsins út á við. Danmörk hefur þó ekki enn endanlega samþykkt þessar ráö- stafanir, enda taka þær einkum til breska miða, sem danir sækja mikiö á. Skíða- peysur Norsku dömu- og herra skíðapeysurnar komnar aftur Póstsendum V E R Z LU N I N GEfsiP"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.