Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.02.1977, Blaðsíða 13
Miövikudagur 16. febrúar 1977 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA — 13 landsins, um þaö liggja fyrir óræk ar tölur hlutlausra aöila. Verö- ákvöröun á búvörum er viö þaö miöuö aö þeir sem landbúnaö stunda, fái greiddan útlagöan kostnaö viö framleiösluna og hafi af vinnu sinni sambærilegar tekj- ur viö ákveönar aörar starfsstétt- ir i þjóöfélaginu. Sexmanna- nefndin, sem er skipuö 3 fulltrú- um frábændum og 3fulltrúum frá samtökum launamanna, verö- leggur búvörur til bænda og ákvaröar vinnslu og dreifing- arkostnaö og smásöluálagningu sem næst kostnaöarveröi. Þetta kerfi hefur reynst okkur þannig aö þaö hefur aldrei gefiö þærtekjur sem viömiöunarstétt- imar hafa haft og flest ár vantaö 20-25% og allt aö 30% til aö þvi marki væri náö. Samt halda for- ustumenn bænda dauöahaldi i þetta fyrirkomulag og er ekki annaö sjáanlegt en bændur veröi aö skipta um forystu um leiö og þeir slá sexmannanefndina af. Beinir og milliliöalausir samningar viö rikisvaldiö um bú- vöruveröiö er þaö sem koma skal og hlýtur aö gefast betur en nú- verandi sviviröing, ef bænda- stéttin ber gæfu til aö standa saman og hættir aö lita sifellt á hlutina i gegnum framsóknar eöa ihaldsgleraugu Um afuröasöluna og veröhlut- föll innbyröis t.d. á sauöfjár- afuröum mætti margt ljótt segja. Hart er undir því aö búa aö vaxta- broddur islensks iönaöar, sem spámenn og talnameistarar segja aö muni færa þjóöarbúinu auknar gjaldeyristekjur svo mil- jörðum nemi á næstu árum, fær þvi aðeins staöist aö viö bændur leggjum honum til ull og gærur svo að segja ókeypis, en erum siðan skammaðir fyrir aö láta kjöt fylgja þessum afuröum, kjöt sem þarf aö borga útflutnings- uppbætur með. Samkvæmt bú- reikningum ársins 1974 voru meöaltekjur islenska fjárbóndans af dilkum og ull um 1,7 milj. króna, þar af voru rúmlega 96% fyrir dilka og tæp 4% fyrir full. Sambærileg veröhlutföll þaö ár hjá fjárbændum á Nýja Sjálandi voru 50% fyrir dilka og 50% fyrir ull. Lesendur geta svo velt þvi fyrir sér hvort þörf yröi aö borga út- flutningsbætur meö kjöti ef fjár- bændur hér fengju helming tekna sinna fyrir ull og gærur. Nú kunna margir aö spyrja sem svo: Úr þvi að þiö bændur hafið ekki fengiö nema 70-80% af þvikaupisem aör- ar stéttir fá og telja sig þó van- haldnar af þvi eruö þiö ekki löngu flosnaöir upp eöa hafið orðiö hungurmoröa? Von er aö spurt sé. Til eru rikir bændur og allstór .hópur, sem ekki þarf að kvarta, aðstaöa stéttarinnar er svo mis- munandi eöa réttara sagt ein- staklinganna. Margir hafa gefist upp áundanförnum árum,.þó ekki sé mér kunnugt um aö bændur og þeirra fólk hafi dáiö úr sulti upp á siökastiö. Þar vegur liklega þyngst aö bændur hafa fram til þessa marg- ir hverjir, veriö nægjusamari og haldiö betur á sinu, en hinn al- menni þéttbýlisbúi sem hefur veriö æröur af llfsþægindakapp- hlaupi neysluþjóöfélagsins meö tilheyrandi gerfiþörfum og fjár- munasóun. Þaö er algengt aö bændur láti dráttarvélina sina endast i 20-25 ár og skrönglist um á jeppagarm- inum sinum hvaö sem bilaum- boöin segja. Margar sveitakonur standa i þvl að baka fyrir heimiliö i staö þess aö kaupa útlenda kexiö hjá Geir og co. Ef bóndi á hand- bæra aura er hann vis til aö leggja þá I umbætur á jöröinni frekar en aö skopa á skeiö eftir litasjónvarpstæki eöa fara i sólarferö. Þetta siöastnefnda get- ur nú staöiötil bóta eftir aö fyrir- tækiö „okkar” S.l.S. stofnsetti feröaskrifstofu. Já, bændur erudragbitir á hag- vöxtinneinsog hann GylfiÞ. upp- götvaöi fyrir 15. árum. Og ég vona aö þeir veröi þaö sem lengst. 1 þorrabyrrjun, 1977 Indriöi Aöalsteinsson Skjaldfönn Nlna Björk Arnadóttir þýðir og les útvarpssöguna. Nýja útvarpssagan: BABY eftir Kirsten Thorup Sl. mánudag hófst lestur nýrr- ar útvarpssögu, „Baby” eftir danska rithöfundinn Kirsten Thorup. Sagan hefur hlotiö nafniö „Blúndubörn” i þýðingu Ninu Bjarkar Arnadóttur, sem les þýðingu sina i útvarpið. Sag- Frá Chicago, heimaborg nóbelsverölaunahafans. Sjónvarp kl 22, Saul Bellow Kl. 10 i kvöld sýnir sjónvarpið sænska mynd um bandariska rithöfundinn Saul Beilow, sem hlaut bókmenntaverðlaun Nó- bels á siöasta ári, og borgina Chicago, þar sem Bellow hefur búiö siöan hann fluttist til Bandarikjanna. Þýöandi og þul- ur i myndinni er Dóra Haf- steinsdóttir. Saul Bellow er fæddur áriö 1915 i Quibec-fylki i Kanada, en fluttist meö foreldrum sinum 9 ára gamall til Chicago I Banda- rikjunum, þar sem hann hefur búiö siöan. Foreldrar hans voru rússneskir gyöingar. Hann stundaöi háskólanám i félags- fræöi og mannfræöi, en gafst upp á lokaritgerö sinni i mann- fræöi viö Wisconsin-háskóla, vegna þess aö ,,i hvert sinn sem ég vann aö ritgerö minni, þá snerist hún upp I sögu” eins og hann segir sjálfur. Bellow stundaði siöan ýmis störf, en hefur veriö prófessor viö Chicago-háskóla frá 1962. Meöal þekktustu skáldsagna hans má nefna Dangling Man (1944), The Victim (1947), The Adventures of Augie March (1953), Henderson and the Rain King (1959) og Herzog, sem kom út áriö 1964 og mun vera þekkt- asta skáldsaga hans og hin besta, aö margra dómi. Hann hefur skrifaö skáldsögur, smá- sögur og leikrit. Saul Bellow leitast viö i verk- um sinum aö frelsa eöa endur- leysa „sjálfiö” og vill ekki sjá neina heimspeki eöa goösögur, hefur enga þolinmæöi meö félagslegum fyrirbærum, en finnur grundvöll mannlegrar reynslu I mannverum sem leita aö sjálfum sér og leita ástar. Gagnrýnandinn Leslie Fiedler sagöi: „Viö þekkjum persónu- leika Bellows, vegna þess aö hann er opinn þar sem við för- um i felur.” Bellow skrifar um fólk i flóknu samfélagi, sem berst viö fáránleika eöa merk- Saul Bellow ingu lifsins og sinar eigin til- finningar. „Þegar einangrun manna eykst”, segir Bellow, „og menntun og hæfileikar marg- faldast, þá veröa spurningar og svör um okkar innri mann afar ágeng. Þvi miöur eykst stööugt fjöldi þessa gáfaöa fólks, sem á fyrst og fremst samræður viö sig sjálft.” Þannig skrifar Her- zog i samnefndri sögu bréf, sem hann póstleggur aldrei, til fólks, lifs og liöins, og einnig til guös. Þótt Saul Bellow hafi miklar mætur á verkum Hemingways, er hann þó gjöróllkur honum aö þvi leyti, að hann trúir á mátt tilfinninganna framar öllu ööru. Á siöari árum hefur Bellow einkum orðiö frægur fyrir skáldsöguna Herzog. Bókina umskrifaöi höfundurinn 15 sinn- um og telur hana sjálfur sitt besta verk. Bellow sagöi eitt sinn i viötali, aö þegar hann skrifi, hafi hann i huga einn les- anda, sem muni skilja hann. Hinsvegar skrifi hann ekki fyrir neina ákveöna tegund lesenda. Þaö er betra aö rithöfundurinn treysti eigin tilfinningu fyrir lif- inu. Þá ætlar maöur sér ekki um of og er liklegri til aö segja Satt. m Anc an gerist i rökkurheimi Kaup- mannahafnar og aö hluta til á upptökuheimili, þar sem tvær barnungar stúlkur lenda eftir aö hafa framiö morð i örvæntingu. Annar lestur sögunnar er á dag- skrá i kvöld. kl. 21.30. 1 formála aö fyrsta lestri sög- unnar sagöi Nina Björk Arna- dóttir m.a.: Kirsten Thorup er fædd áriö 1942. Hún er meöal vinsælustu höfunda i Danmörku. Sibustu tvö verk hennar eru sjónvarps- leikritiö „Helte dtfr aldrig” og kvikmyndin „Den dobbelte mand”, en hana gerði hún i samvinnu viö leikstjórann Frans Ernst. Fyrsta bók hennar var ljóbabók og kom út árið 1967. Siðan hefur hún gefiö út og skrifaö mikið og er sögö jafnvig á allt, ljóö og prósa, útvarp og kvikmyndir. Einn aöalstyrkur hennar er, hversu vel henni tekst að lýsa hvunndegi lág- stéttarfólksins. Meö bók sinni, „Baby”, má segja að hun hafi slegið i gegn. Sjálf segir Kirsten um bókina: Baby er saga um kyngreiningu og kynlif, um ást og peninga, um þjóöfélagslega eymd, um Súsy og Nóvu, Ivan og Sonju og fleira fólk, sem eru glötuö sem börn en útskúfaö fullorönum, um malbik og steinsteypu og þrána eftir grænu grasi og trjám og tæru lofti og hafi og bláum himni. eos 7.00 M o r g u n ú t v a r p . Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guöni Kolbeinsson heldur áfram aö lesa söguna „Briggskipiö Blálilju” eftir Olle Mattson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriöa. Guösmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar B jörnsson les þýöingu sina á prédikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thielickell: Dæmisagan af týnda syninum: siöari hluti. Morguntðnleikar kl. 11.00: Osian Ellis leikur á hörpu tvær arabeskur eftir Debussy, Nedda Casei syngur meö Sinfóniuhljóm- sveitinni i Prag „Ljóö um ástina og hafið” eftir Chausson: Martin Turnovský stjórnar, Vladimir Ashkenazý leikur á pinó „Gasphard de la Nuit” eftir Ravel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsaiik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (5). 15.00 Miðdegistónleikar, Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum leikur Konsert fyrir tvær strengjasveitir eftir Michael Tippet: Walter Goehr stjórnar. Henrik Szeryng og Sinfóniu- hljómsveitin i Bamberg leika Fiölukonsert nr. 2 op. 61 eftir Karol Szyman- owski: Jan Krenz stjórnar. Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Intro- duction og allegro fyrir hljómsveit eftir Arthur Bliss: höfundur stjórnar. 18.00 Hviti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýbandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Miklar uppfinningar. Nýr, sæsnkur fræöslu- myndaflokkur i 13 þáttum um ýmsar mikilvægustu uppgötvanir mannkynsins á sviöi tækni og vísinda. Má þar nefna hjól, mynt, letur, prentlist, sjóngler, klukku, eimvél, rafmagn og rafljós, si'ma, loftför og útvarp. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 Rokkveita rikisins kynn- ir Deildarbungubræöur. Hlé. 20.00 Fréttir og vebur. 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og visindi Fiskeldi. Flugkennsla, Dauöhreinsaöir kjúklingar Þjálfun býfiugna o.fl. Umsjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.00 Maja á Stormey.Finnsk- ur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum, byggöur á 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veburfregir). 16.20 Popphorn 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Borgin viö sundiö” eftir Jón Sveinssson (Nonna) Freysteinn Gunnarsson Isl. Hjalti Rögnvaldsson les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um streituþol og hjartaskem mdir . dr. Sigmundur Guömundsson prófessor flytur áttunda er- indi flokksins um rannsókn- ir I verkfræbi- og raunvis- indadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka Einsöngur: Ölafur Þorsteinn Jónsson syngur islensk lög Ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Prestur Grimsey- inga Halldór Kristjánsson frá Kirkiubóli flytur siöari frásöguþáttinn af séra Sig- uröi Tómassyni. c. Kvæöi eftir Arinbjörn Arnason. Sverrir Kr. Bjarnason les. d. Ferö yfir jökul Bryndis Sigurðardóttir les úr endur- minningum Ásmundar Helgasonar frá Bjargi. e. Um islenska þjóöhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. f. Kórsöngur: Þjóöleikhús- kórinn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 Útvarpssagan: „Blúndubörn” cftir Kirsten Thorup Nina Björk Arna- dóttir les þýöingu sina (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma (9) 22.25 Kvöidsagan: „Siöustu ár Thorvaldssens” Endur- minningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sina (8). 22.45 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. skáldsögum eftir álensku skáldkonuna Anni Blomqvist. 5. þáttur. Fimbulvetur. Efni fjóröa þáttar: Jólin 1859 brennur íbúöarhúsiö á Stormey til kaldra kola og allir innan- stokksmunir. Fjölskyldan veröur aö hafast vib i gripa- húsinu, þar til hafisinn er manngengur. Þá er lagt af staö heim til foreldra Maju. Þýöandi Vilborg Siguröar- dóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.00 Saul BellowSænsk mynd um bandarlska rithöfundinn Saul Bellow, sem hlaut bókmenntaverölaun Nóbels á siðasta ári, og borgina Chicago, þar sem Bellow hefur búiö, siöan hann flutt- ist til Bandarikjanna um 1920 ásamt foreldrum sin- um, rússneskum gyöingum. Þýöandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.