Þjóðviljinn - 19.02.1977, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.02.1977, Blaðsíða 18
18- StJPA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur l9. febrilar mj Eina von Framhald af 15. siðu. aöeins ástinni. Ég fullyrði aö hún sé ekki til. Samt er siömenning mannsins fyrst og fremst tilraun til þess aö skýr- greina hvaö sé ást. Þaö er viðfangsefni trúarbragöa og heimspeki, enda eru guöir gjarnan ástarguöir. Min skilgreining á ástinni er sú eina sem á sér möguleika. Þaö er ástin á barninu. Hún kemur fram i sambandi móöur og barns. Maðurinn er ekki fær um aö elska barnið, en hann verður aö læra þaö af konunni. Karlaþjóöfélagiö er grundaö á barnshatri. Allt skipulag vinn- unnar til dæmis miðast viö þaö að faðirinn eyöi degi sinum og fristundum fjarri heimilinu. Allir foreldrar eru að leika fáránlegt valdatafl, jafnvel um ást barna sinna. En faðir getur aldrei lært að elska barniö sitt án þess aö hann taki þátt i uppeldi þess og umönnun til jafns við móðurina Og til þess þarf gjörbreytingu á iðnaðar- þjóöféiaginu. Valdið til kvenna Barniö er mannveran i sinni bestu mynd — það viöurkenna allir. Barnið hefur alla kosti hins hamingjusama. Þaö er til- búið aö fórna öllu sem þaö á til þess að gera aöra ánægöa. En aö vaxa upp, eidast, taka þátt i valdataflinu, læra brögðin sem þarf til þess aö veröa ekki undir I samfélaginu, allt þetta þýöir að barninu hrakar sem mannveru. Ég hef sjálfur oröiö aö kenna barninu minu reglur valdataflsins, eftir aö það varö fyrir hræöilegri reynslu á fyrstu skóladögunum. Hér stöðvum við einræðu Hovhannesar og minnum hann á að hann lýsi heiminum sem sorglegum táradal, þar sem byltingar séu óhugsandi, og konur nánast orönar aö karl- mönnum vegna þátttökunnar i valdataflinu. Er þá nokkur von, byitingarmöguleiki þrátt fyrir allt? — Ég hef lausnina. Meö þvi að afhenda konum öll völdin i hendur alisstaðar i heiminum á einni nóttu á mannkyniö sér von. Aöeins konur geta breytt valdasjúku þjóðfélagi meö þvi að vera ekki valdasjúkar. Þaö er rétt aö niutiu prósent kvenna eru orönár valdasjúkar á okkar timum. Þátttaka kvenna i stjórnmálum nútimans og valdaupphafning einstaklinga úr þeirra rööum eins og Indiru Gandhis og Margaret Thatcher er engin lausn. Raunar tæki ég 20 jafnoka Ted Heaths fram yfir Thatcher, sem er fulltrúi alls sem ég fyrirlit. Hún er meyja sem reynir að leika hóru og er hreint út sagt ekki kona. Ein* kosturinn sem ég sé er að afhenda ölium konum valda- taumana i trausti þess aö þá sigri þeirra bestu eigindir. Þurfum að skilja konuna Til þess aö skilja leyndardóm tilverunnar þarf aö skilja konuna. Aö skilja þaö sem er kvenlegt — það er lykillinn. Enn á ný vil ég taka fram aö minn skilningur á konunni er ekki úr bókum. Mannkyn mun aldrei öölast skilning fyrr en þaö skilur konuna. Karlkyniö er hrætt viö aö kanna eöli hennar. Innsta eöli konunnar er aö þvi er ég fullyröi djúpstæö gagntekning á kynfærum karlmannsins. Konanelskarlim karlmannsins, og ekkert getur komið i hans staö.Meyjan hatar hann þvi hún foröast hann og hóran hatar hann þvi hún er misnotuð af honum. Konum leyfist ekki aö uppgötva gagntekningu sina á lim karlmannsins vegna þess aö karlmenn eru hræddir við aö veröa geltir, ef þeir leysa úr læöingi frumkraft konunnar. I staöinn likja þeir eftir hinni kvenlegu gagntekningu á lim karlmannsins meö þvi aö dýrka hann sjálfir, dýrka sjálfa sig, og þar er kynvillingin aftur á ferðinni. Þaö sárgrætilega er aö karlmennirnir eru fyrstu fórnarlömb eigin karlræöis og dýrkunar á sjálfum sér. Þeir eru svo uppteknir af valda- baráttunni og framkvæmd kyn- villtra stórmennskudrauma aö þeir gefa sér ekki tima til þess aö ihuga hvaö biöur þeirra i kvenræöisþjóöfélagi, þar sem sambandiö milli móöur og barns er ráöandi þjóöfélagsafl. Þaö er ekki lesbiskt þjóöfélag og þaöanaf siöur valdasjúkt þjóö- félag. Þar njóta þeir óendan- legrar ástar kvenna, sem hafa skapað sérstakt samband við lim þeirra. Þar elskar ekki konan manninn og barniö sem framhald hans, heldur elskar hún barnið óendanlega og manninn óendanlega sem fram- hald þess. I þjóöfélagi mæöra og barna veröa engar hórur, engir kynvillingar, ekkert klám né önnur afsprengi valdasýkinnar. Og karlmaöurinn getur veriö viss um aö þar þarf hann ekki sjálfur aö dýrka eigin kyn- hneigð? Hér slökkvum viö á bandinu og biöjum Hovhannes afsökunar á þvi að þurfa aö stytta rök- semdafærslu hans og dæmin um beitingu kenninga hans. Aö lokum má gera ráö fyrir að les- endur spyrji sem svo: Og hvaö kemur þetta svo viö sýningu Þjóöleikhússins á Lé konungi? Þaö fáum viö aö vita þegar aö frumsýningu kemur I byrjun næsta mánaöar. —ekh Fyrirlestur Framhald af bls. 3. ritgerðir um P'ár Lagerquist, Harry Martinsson og Villy Sören- sen. Arið 1968 hlaut hann fyrsta prófessorsembættiö i nútima- bókmenntum Noröurlanda, sem stofnaö var til i Sambands- lýðveldinu Þýskalandi. Það er i Kiel. Ariö 1973 gaf prófessor Ober- holzer út ritsafn, er hann nefndi „Skandinavische Lyrik der Gegenwart” (Nútimaskáldskap- ur Norðurlanda). Auk þess er hann útgefandi þýsks timarits, sem heitir „Skandinavistik”, og ritraðarinnar „Skandinavischs Studien”. Sýning á hús- gagnaáklæðum 1 Norræna húsinu Á morgun sunnudaginn 20. febr., veröur opnuö I bókasafni Norræna hússins sýning á hand- ofnum húsgagnaáklæöum, sem vefnaöarkennarar hafa hannað og ofiö. A nýliönu ári efndi FÉLAG 1S- LENSKRA VEFNAÐARKENN- ARA (FIV) til samkeppni innan félagsins um ofið áklæöi, meöal annars I þeim tilgangi, aö hvetja félaga til átaka og meö sýningu aö vekja athygli á tilveru stéttar- innar og til að sýna fram á, aö meöal vefnaðarkennara eru hönnuöir og framleiöendur, sem vef javerksmiöjur, teiknarar, framleiðendur og kaupendur hús- gagna geta leitaö til. Aklæöin á sýningunni eru flest sýnishorn, sem ýmist er föl sem hugmynd aö verksmiöjufram- leiöslu eöa til aö panta eftir hand- ofna voö. 7 vefarar tóku þátt I samkeppninni. Dómnefnd I samkeppninni skipuöu: Alda Friöriksdóttir vefnaöarkennari, Gunnar Magnússon húsgagnaarkitekt og Hrafhildur Schram listfræöingur. Verðlaun, kr. 50.000.00, hlaut Sigurlaug Jóhannesdóttir og viburkenningu fékk Agnes Daviösson. Sýningin stendur yfir 20.-28. febr.og verður opin á sama tima og bókasafnið. Kl. 14-19. FÉLAG ISLENZKRA VEFNAÐARKENNARA var stofnaö I desember 1972, i þvi eru nú 40 félagar, sem flestir eru út- skrifaðir úr vefnaðarkennara- deild Myndlista- og handiöaskóla Islands. (Fréttatilkynning) Ferðafélagið Framhald af bls. 3. og er það svipaður fjöldi og i fyrra. Auk Sigurður Þórarinssonar hverfa nú úr félagsstjórninni Einar Guöjohnsen og Jóhannes Kolbeinsson. Eiga þeir báðir aö baki mikil störf i þágu félagsins. Einar var um skeiö framkvæmdastjóri þess, en hvarf siðar til starfa hjá eigin ferðafélagi, Útivist. Leynilistinn Framhald af 1. siöu. Þorsteinsson bæri af ofanrituðum einstaklingum. Það skal tekið fram að þáttur- inn „klippt ogskoriö”sem fjallar um þetta mál var skrifaður i gær- morgun, en ofanrituð yfirlýsing Einars Ágústssonar var send blaöinu seint I gær. Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf véltækni- fræðings eða vélaverkfræðings til starfa við Framkvæmdadeild. Laun eru skv. kjarasamningum rikisstarfsmanna. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 REYKJAVtK Jóhannes er einn sá maöur sem mest og óeigingjarnast sjálfboöaliösstarf hefur unniö I þágu Ferðafélagsins frá upphafi. Hann varö sjötugur á sl. hausti. Mörgum öldnum félaga til skapraunar geröist þaö á siðasta aðalfundi Ferða- félagsins, að Jóhannes Kol- beinsson, sem var i framboði til endurkjörs i félagsstjórnina eins og svo oft áður, hlaut við kosningu að vikja fyrir yngra fólki. I stjórn Ferðafélagsins eru, auk þeirra sem greindir voru i upphafi þessarar fréttar: Böðvar Pétursson, Grétar Eiriksson, Jón Isdal, Haukur Bjarnason, Haraldur Sigurðsson, Lárus Ottesen og Páll Jónsson. Fundarstjdri á aðalfundin- um var Haukur Bjarnason skógræktarstjóri. Fundinum lauk með ávarpi nýkjörins forseta félagsins. hj- LEIKFELAG sREYKJAVlKUR SAUMASTOFAN 1 kvöld Uppselt Miðvikudag kl. 20.30. STÓRLAXAR sunnudag Uppselt. Föstudag kl. 20.30 2 sýningar eftir. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30 simi 16620. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16—23.30. Simi 11384. Skipulag Framhald af bls. 3. um þau atriði án þess aö leitað sé eftir fleiri tillögum á grund- velli itarlegrar og raunhæfrar forvinnu. Félagið telur að efna eigi til samkeppni um verkefni sem þetta og harmar að svo skuli ekki hafa verið gert. Aö lokum beinir félagiö þeirri áskorun til háskóla- yfirvalda að ljúka hið fyrsta áætl- anagerö um húsnæöisþörf skólans og aö efna til hugmyndasam* keppni um framtiðarþróun og skipulag háskólasvæðisins. — hs. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) InnlÓDsviðaklpti leið til láosviAsftdptai BLINAÐARBANKl ISLANDS Skólamálahópur AB Kópavogi. Fundur veröuð I Þinghól mánudaginn 2Lfebr. kl. 20.30. Raétt verður um innra starf skólans og um frelsi kennara og nemenda innan þess skóla- kerfis, sem hér rikir. M.a. munum viö velta fyrir okkur spurningunni: Er skólinn tamningastöð eða menntastofnun? og ætla þeir Höröur Bergmann námsstjóri og Orn Olafsson menntaskólakennari að opna þær umræður. Ollum kennurum grunnskóla (barna- og gagnfræöaskól- anna) i Kópavogi hefur verið boöiö á fundinn og einnig skólanefnd Kópavogs. ATH. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki. Stjórn AB Kópavogi. Bæjarmálaráð Kópavogi. Bæjarmálaráö heldur f und miövikudaginn 23. febrúar kl. 8.301 Þinghól. Rædd verður f járhagsáætlun bæjarins og önnur bæjarmál. Allir félagar velkomnir. Laus staða Lektorsstaða I bókasafnsfræöi við félagsvisindadeild Há- skóla Islands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 20. mars n.k. Menntamálaráöuneytiö, 16. febrúar 1977. Bifvélavirkjar Að gefnu tiléfni hvetur Félag bifvéla- virkja alla þá bifvélavirkja sem ætla að ráða sig i vinnu á bifreiðaverkstæði að gera það ekki nema i samráði við félagið. Stjórnin Almennur stjórnmálafundur á ísafirði sunnudaginn 27.2. kl. 3 Alþýðubandalagið boðar til al- menns stjórnmálafundar I Góð- templarahúsinu á tsafiröi sunnu- daginn 27. febrúar kl. 3 siðdegis. Frummælendur á fundinum eru: 1. Kjartan ólafsson ritstjóri: — Samfylking alþýöu gegn sam- stjórn peningaaflanna. 2. Lúövik Jósepsson alþingis- maöur: — Hver á stefnan i sjávarútvegsmálum aö vera? Herstöövaandstæðingar Stofnfundur starfshóps herstöðvaand- stæðinga i Breiðholtshverfum verður haldinn i Fáksheimilinu (austurdyr), sunnudaginn 20. febrúar kl. 17.00. Rætt um starfið framundan. Herstöðvaandstæðingar i Breiðholts- hverfum eru hvattir til að mæta á fundinn. Fundurinn er öllum opinn — Frjálsar umræöur — Alþýöu- bandalagiö á tsafiröi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.