Þjóðviljinn - 03.03.1977, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.03.1977, Síða 5
Fimmtudagur 3. mars 1977 ÞJÓDVILJINN — SIÐA — 5 Ekki séö fyrir end- ann á afleiðingum góðviðrisins — segir Guömundur á Skálpastöðum Þaö vill löngum fara svo aö öllu gamni fylgi nokkur alvara. Menn blessa góöa beöriö i bak og fyrir, stillurnar, heiörikjuna, snjóleysiö og elstu menn telja sig ekki muna slfka dýröartlö. En þetta blessaö góöviöri er nú samt fariö aö þjarma aö sumum bændum. Vlöa á sveitaheimil- um er vatn ýmist á þrotum eöa þorriö meö öllu. Og þaö er spauglaust aö þurfa aö sækja vatn handa hundruöum sauöfjár eða tugum nautgripa, hvaö sem sjálfu mannfólkinu llöur. Viö höföum tal af Guömundi bónda Þorsteinssyni á Skálpa- stööum i Lundareykjadal og spuröum hann hvernig ástatt væri meö vatn þar og annars- staöar i Borgarfjaröarhéraöi, eftir þvi sem hann vissi til. — Hér er viöa mjög erfitt orö- iö meö vatn, sagöi Guömundur. A töluvert mörgum bæjum er þaö annað tveggja orðiö sáralit- iö eöa alveg þrotiö. Menn veröa aö sækja þaö i tönkum eöa á. ann an hátt I ár og uppsprettur og er þaö ærin vinna til viöbótar ööru. Hér er snjólaust, aöeins fannir I giljum og þaö er ekki aö vita hvaö þetta ástand getru varaö lengi. Þaö rætist a.m.k. ekki úr þvi viö fyrstu úrkomuna. Guömundur Þorsteinsson Flestir þeir bæir, sem verst eru settir, eru neöantil I héraö- inu. Þar er yfirl. erfiöara meÖ vatn en I uppsveitunum. Viö hér á Skálpastööum erum nú ekki alveg „þurrir” ennþá. Viö þurf- um svona 60001. af vatni á sólar- hring en höfum ekki að þessu þurft aö sækja nema svona um 1/4 af þvi. Þaö er tiltölulega stutt fyrir okkur að sækja þaö I ána, sem er nokkurnveginn hrein og á meöan tiö er svona góö þá mega þetta heita bestu aöstæöur miöaö viö þaö sem margir aörir þurfa að búa viö, en þaö gæti dregiö af gamaniö ef veöur og færð spilltist verulega. Og svo eru menn misjafnlega undir þaö búnir aö þurfa aö flytja mikiö vatn, þaö vantar vréa dælur, sem hægt væri aö setja á traktor. Annars eru menn mjög ugg- andi út af þessum mikla jarö- klaka, bæöi vegna veganna og sprettunnar. Þaö er hætt viö aö seint grói I vor ef aö tiö veröur ekki þvl betri. Og þeir eru fáir, sem eiga góö hey frá siöastliönu sumri til þess aö gefa lambám I vor. Þaö gæti þvl átt eftir aö veröa erfitt aö blta úr nálinni meö góöa veöriö. —mhg Hallarmúla 2, sími 81588 Athugið: Við höfum Vfir þúsund bila á skrá af öllum verðum og gerðum. Auglýsinga síminn er 8-13-33 a DÍiflmARKflflinum Hjá eftirtöldum aöiljum er unnt aö fá þessar bifreiðir á meðgreindu verði: 400 þús. og ódýrari — Hunterárg. ’70. Verö 400 þús. kr. — Egill Vil- hjálmsson. — Fiat 125, árg. ’72, rauöur, ekinn 66 þús. km. Verö 480 þús. kr. — Aðal Bllasalan. — Citroén „Braggi”, árg. ’72, drapplitur, snjó dekk, sumardekk. Verö 300 þús. kr. — Aðal Bílasal- an. — Sunbeam Imp.,árg. ’71, blár, ekinn 85 þús. km. Verð 320 þús. kr. — Aöal Bllasalan. — Peugeot 203, árg. ’69, grár, fernra dyra blll. Verö 330 þús. kr. — Aöal Bllasalan. — Toyota Corona.árg. ’67, rauöur, útvarp fylgir. Verð 330 þús. kr. — Aöal Bilasalan. — Flat 127, árg. ’72, rauöur, útvarp, snjódekk og sumardekk fylgja. Verö 360 þús. kr. — Aöal Bilasalan. — Saab 96, árg. ’68, rauöur, Verð 380 þús. kr. — Aöai Bilasalan. — Volkswagen 1200,árg. '71, rauöur, ekinn 78 þús. km. Verö 385 þús. kr. — Aöal Bílsalan. — Cortina 1300, árg. ’68, femra dyra, blá. Verö 380 þús. kr. — Aðal Bllasalan. 420-600 þúsund — Opel Rekord.árg. ’68, tvennra dyra bill, blár. Verö 420 þús. kr. Aðal Bllasalan. — Toyota Crown.árg. ’67, hvlt, 6 cyl., gólfskipt- ing. Verö 450 þús. kr. — Aöal Bilasalan. — Volkswagen I300,árg. ’71, rauöur, ekinn 80 þús, km. Verö 450 þús, kr. — Aöal Bflasalan. — Skoda 110 Lárg. ’74. Verö 530 þús. kr. — Jöfur hf. — Fiat 124—árg. ’73, station. Verð 550 þús. kr. — Sveinn Egilsson hf. — Skoda 110 LSárg. ’74. Verö 550 þús. kr. — Jöfur hf. — Sunbeam 1500 Superárg. ’72. Verð 600 þús. kr. — Egill Vilhjálmsson. — Datsun 1200, árg. ’72, blár, ekinn 55 þús. km. Verð 700 þús. kr., — Aöal Bilasalan. — Toyota Corolla Station.árg. ’71, gul, ekinn 72, þús. km. Verö 700þús. kr. — Aöal Bilasalan. — Willy’sárg. ’74. Verö 650 þús. kr. — Egill Vil- hjálmsson. — Saab96,árg. ’71, hvitur, ekinn 78 þús4 km. Verö 650 þús, kr. — Aöal Bilasalan. — Volkswagen 1303, árg. ’74, ljósblár, mikiö ek- inn, ódýr. Verö 650 þús. kr. — Aöal Bilasalan. — Escort Station árg. ’73. Verö 700 þús. kr. — Sveinn Egilsson hf. — Volkswagen sendibill^iýleg vél, árg. ’71. Verö 750 þús, kr. — Sveinn Egilsson hf. — Volkswagen 1200,árg. ’74, rauöur. Verð 820 þús. kr. — Aöal Bflasalan. Fiat 128 Kally.árg. ’74, hvitur meö svörtum toppi. Ekinn 49 þús. km. Verö 840 þús. kr. — Aðal Bflasalan. — Austin Mini ’76, gulgrænn, ekinn 11 þús. km. Verö 850 þús. kr. — Aðal Bilasalan. — Morris Marina Coupé 1800, árg. ’74, rauö, ekin 40 þús km. Verö 850 þús. kr,— Aðal Bilasalan. — Peugeot 404, árg. ’72^ rauöur. Verö 880 þús. kr. — Aöal Bilasalan. — Volvo 144, De Luxeárg. ’69, rauður. Verö 800 þúsund. — Volvosalurinn. — Fiat 127, árg. ’75. Verö 800 þús. kr. — Sveinn Egilsson hf. Pinto árg. ’71. Verð 950 þús. kr. — Sveinn Egilsson hf. — Cortina 1600 XL sjálfskipt árg. ’72. Verö 950 þús. kr. — Sveinn Egilsson hf. — Skoda 110 R Coupé,árg. ’77 (Pardus). Verö ca. 960 þús. kr. — Jöfur hf. Lancer I20tyárg. ’74. Verö 980 þús. kr. — Egill Vil- hjálmsson. — Volvo l44J)e Luxe.blár, árg. ’72. Verö 1150 þús- und. — Volvosalurinn. — Volvo 144 De Luxe.ljósblár, árg. ’72. Verð 1280 þús. kr. — Volvosalurinn. — Volvo 142, De Luxe, ljósgrænn.árg. ’73. Verð 1600 þús. kr. — Volvosalurinn. Volvosalurinn Suðurlandsbraut 16. Sími: 35-200. BiLAKAUP> Höfðatúni 4/ Simi: 10280. Opið laugardaga til kl. 6. JÖFUR HF. Tékkneska bif- reiðaumboðið Auðbrekku 44-46 Kópavogi. Sími: 42600. Opið frá kl. 9 til kl. 6. SVEINN EGILSSON hf. Skeif- unni 17. Sími 85100. Opið frá kl. 9 til 18.00.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.