Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 03.03.1977, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. mars 1977 Lúövik Guðmundur Stefán Auðvald og verkalýðsbarátta 3. hluti: Starf og stefna Alþýðubandalagsins a) . 3. mars: Sjávarútvegur. Frummælandi: Lúövik Jósepsson b) . 7. mars: Landbúnaður — iönaður. Frummælendur: Guömundur Agústsson og Stefán Sigfússon. c) . 10. mars: Utanrikisviöskipti og erlent fjármagn. Frummælendur: Ragnar Arnalds og Þórunn Klemensdóttir. d.) 14. mars: Menntamál. Frummælendur: Loftur Guttormsson og Höröur Bergmann. — Alþýðubandalagiö I Reykjavlk. Kagnar Þórunn Loftur Hörður Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Vinstrihreyfing á ítaliu Arni Bergmann blaöamaöur fjallar um ftölsk stjórnmál á fundi á Skálanum fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. — Mætiö vel og stundvíslega. — Fræðslunefnd. Dagvistunarstofnanir i Kópavogi i tengslum við endurskoðun aöalskipulags veröur viðfangsefniö á næsta fundi starfshóps um AB Kóp. um skipulagsmál og umhverfisvernd. Framsögu hefur Svandis Skúladóttir fóstra. Fundurinn veröur nk. mánudagskvöld, 7. mars kl. 20.30 I Þinghól. — Stjórnin. Herstöðvaandstæöingar Skrifstofa Tryggvagötu 10. Opið 5-7. Laugard. 2-6. Simi: 17 9 66 Sendið framlög til baráttu herstöðvaand- stæðinga á girónúmer: 30 3 09-7 Starfshópur í Kópavogi. Böráttufundur verður haldinn í samkomuhús- inuÞinghólvið Hamraborg sunnudaginn 6. mars kl. 14. Fjölbreytt dagskrá. Ávörp flytja Björn Þorsteinsson og Finnur Torfi Hjörleifsson. Allir velkomnir. Grikkir Framhald af 1 Bryggjan kemur í vinkil og grikk inn rak stefniö beint inn I vinkil- inn. Það sýnir nokkuö hvaö áreksturinn hefur veriö haröur aö loönulöndunarleiösla, sem er meira en metra inni á bryggj- unni, varö fyrir skemmdum og stöövaöist löndun I bili. Helgafelliö lá hér viö bryggjuna og rakst skipiö á þaö, Helgafells- menn sáu aö hverju fór og losuöu bvl f skyndi alla vlra. Skemmdir á pvi munu þvi ekki hafa oröiö verulegar, þaö ýttist bara frá, en Verslunar- eða lagerhúsnæði Vil taka á leigu 300-500 ferm. verslunar- eða lagerhúsnæði i Reykjavik eða Kópa- vogi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.mán. Merkt „Húsnæði.” ............ Utför Björns Bergmann Fuglavik fer fram frá Hvalsneskirkju laugardaginn 5. mars kl. 1 e.h. Systkini hins látna. þó mun rekkverkið aö aftan eitt- hvaö vera beyglað. Grfska skipiö er hinsvegar talsvert mikiö skemmt. Þaö liggur hér frammi á höfninni svo ég hef ekki getaö at- hugaö þaö nákvæmlega, en áverkar eru þó þaö miklir, aö þeir sjást greinilega héöan úr landi. Skipiö var alveg tómt og ákaf- lega létt Isjó, skoppar bara ofan á sjónum og skrúfan er hálf upp úr. Veöri og sjó veröur ekki um kennt þvl blæja-logn var og sléttur sjór og margir bllar á bryggjunni til aö lýsa skipverjum. Skipiö geröi svo aöra atrennu aö bryggjunni I kvöld. Þá keyröi þaö á hitt horniö og skemmdi enn- þá meira en áöur,bæöi bryggjuna og skipiö sjálft. Sá fær Framhald af bls. 9. hanga æði margir brandar, ekki vantar það, en hversu vel þeir bita er á hólminn er komiö, skal ósagt látið. Viö höfum Alþýöu- bandalagiö, meö allmiklu kjörfylgi, „sósialiskan flokk á breiöum grundvelli”, hvorki meira né minna, og viö höfum i það minnsta 5samtök (gætu ver- iö fleiri) vinstra megin viö Alþýöubandalagiö. Sum þessara samtaka hafa komist að þeirri niöurstööu, eftir viötækt nám i fræöum Marx og Lenls að verka- lýösstéttin geti sem best sett það fræga „sama sem” merki á milii Bandarikjanna og Sovéirikjanna. Svona einfalt er það. Liklega hefði nú kúbönsk alþýða eitthvað viö þessa kenningu að athuga. Ef til vill koma samtök þessi ein- hverntlma I námi sinu aö eftirfar- andi klausu I ritum Lenins: „Góöur kommúnisti er ekki sá sem gerir engar villur, neldur sá sem er fljótur að leiðrétta þær.” Það skal tekið fram aö þessi til- vitnun á ekki bara viö riki og flokk, heldur llka einstaklinga. Hversu haldgóð öll þessi samtök reynast I stéttabaráttu komandi missera, ætla ég engu að spá um, hvernigþeim tekst istarfisinu aö tengja saman dægurbaráttuna og markmiðið, úr þvi verður reynsl- an einfaldlega aöskera. En von- andi þarf móðir vor ekki öllu lengur að blygðast sin fyrir oss bræöur. En með nokkrum ugg horfi ég til þess verkefnis er næst okkur er I timanum, auk barátt- unnar fyrir daglegum lifsnauö- synjum: að gera Gunnari Thor- oddsen, Steingrimi Hermanns- syni og öðrum slikum skiljanlegt aö á tslandi er hvergi ferþumlung lands að fá undir hin skuggalegu og óþjóðlegu áform þeirra. Persónulega er ég samt fús að gera þeim nokkra úrlausn: veita þeim báðum jörð hérna á Svalvogahliðinni „at heldur tveimr, at ek munda veita yör öll- um” Svalvogum 5. febrúar 1977’ Ólafur Þ. Jónsson, vitavörður. Frumvarp Framhald af bls. 7. um norðmanna I svipaöri aö stöðu. St jórn KRFl Itrekar, aö sá þátt- ur frumvarpsins, sem fjallar um skattlagningu einstaklinga og heimila, verði dreginn til baka og endurunninn með hliösjón af á- bendingum, er fram hafa komið. Stjórn KRFÍ hefur, eins og aö framan segir, leitast viö aö setja fram þau grundvallarsjónarmiö, er stefna beri aö viö skattlagn- ingu einstaklinga og heimila. Stjórnin tók miö af þeim viöur- kenndu samfélagslegu markmiö- um, er á siöasta ári voru lögfest hér á landi, sbr. lög nr. 78/1976 um jafnrétti kvenna og karla. Grunntónn þeirra laga er sam- hljóma meginstefnumiðum KRFI s.l. 70 ár. Stjórn KRFI telur, aö leiöir aö þessum markmiöum veröi þeir aö finna, er kjörnir hafa verið til slikra verkþátta af þjóðinni. Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitaveitutengingar. Sími 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GULLNA HLIÐIÐ laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20,30. Slöasta sinn. SÓLARFERÐ íöstudag kl. 20. DÝRIN I HALSASKÓGI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 17. Litla sviðið: MEISTARINN fimmtudag kl. 21. Slöustu sýningar. Miöasala 13,15-20. LEIKFELAG 2l2 .rr .REYKJAVlKUR 1 MAKBEÐ i kvöld kl. 20.30. fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR föstudag, uppselt. þriðjudag kl. 20.30 STÓRLAXAR laugardag kl. 20.30. allra siöasta sinn SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. Miðasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620 Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-21. Simi 11384. Garðabær ^ vinnuskóli Forstöðumaður óskast að vinnuskóla Garðabæjar n.k. sumar, svo og nokkrir flokksstjórar. Vinnuskólinn tekur tilstarfa 1. júni n.k. og mun starfa út júlimánuð. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum i simum 42678 og 42698 á milli kl. 10 og 12 næstu daga. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um starfsreynslu skulu berast skrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu, fyrir 20. mars n.k. Bæjarstjóri. Ford 8000 árgerð 1974 3 öxla Verö 6,5 til 7 miljónir eftir útborgun Vagnhöfða 3 Reykjavik Simi 8-52-65 Vörubíla- & vinnuvélasala Skákkeppni verkalýðsfélaga 1977 hefst mánudaginn 7. mars kl. 20. Skráning i kvöld og annað kvöld milli klukkan 20:00 og 22:00 og á laugardag og sunnudag milli klukkan 13:00 og 22:00 Taflfélag Reykjavíkur Grensásvegi 46, simi 83540 ^ Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Saurbæinga, Skriðulandi, er laust til um- sóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Kristjáni Sæmundssyni Neðri-Brunná eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, fyrir 15. þ.mán. Kaupfélag Saurbæinga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.